Morgunblaðið - 17.07.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.07.1953, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 17. iúlí 1953 ? 198. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.55. Síðdegisflæði kl. 22.15. > JVæturlæknir er í læknavarðstof lunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur 'Apóteki, sími 1760. Kafmagnsskömmtunin: 1 dag, föstudag er skömmtun í 3. hverfi frá kl. 9.30—11, í 4. Itverfi frá kl. 10.45 til 12.15, í 5. hverfi frá kl. 11 til 12.30, í 1. Jiverfi frá kl. 12.30 til 14.30 og í 2. hverfi frá kl. 14.30 til 16.30. Dagb o f k York. Reykjafoss fór frá Gauta- borg 14. þ.m. til Reyðarfjarðar. Selfoss fór frá Rotterdam 11. þ. m., væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld. Tröllafoss fór frá New York 9. þ.m. til Reykjavíkur. Bruðkaup ingar í skrifstofu félagsins. Far- miðar séu teknir fyrir kl. 6 á þriðjudag. Rikisskip: Hekla er væntanleg til Reykja- t víkur árdegis í dag frá G'iasgow. 1 dag verða gefin saman t hjóna Esja fer ’ frá Reykjavík i kvöld i Itand af séra Birgi Snæbjörnssyni, vestur um land í hringferð. Herðu Æsustöðum, ungfrú Auður Hauks breið er í Reykjavík. Skjaldbreið dóttir, Skúlagötu 56 og Björn fbr frá Reykjavík kl. 18.00 í gær- Kristjánsson, Bústaðarbletti 3. — kveldi vestur úm iand til Akur- Heimili þeirra verður á Bústað- j eyrar. Þyrill er í Faxaflóa. Skaft arbletti 3. | fellingur fer frá Reykjavík í dag Gefin voru sairtan í hjónaband til Vestmannaeyja. í Kaupmannahöfn 8. júlí Herdís I Vigfúsd. (Einarssonar skrifst.- * fitjóra). Lille-Strandgade 22 og fregnir. 22.10 Heima og heiman (frú Lára Árnadóttir). 22.20 Dans og dægurlög: Lita Roza og Danny Kay syngja (plötur). 22.40 Dag- Frá Vinnuskólum j-skrárlok. Reykjavíkurbæjar ’ Erlendar útvarpsstöðvar: Kennsluferð á morgun fyrir 10 i Noregur: Stavanger 228 m. 1313 •13 ára börn. Þau mæti á Lækjar kc. Vigra (Alesund) 477 m. 629 k.c torgi kl. 9.50 fyrir hádegi. Kennt verður að þurrka og safna gróðri og börnin hafi með sér pappírs- blað og blýant. Vaitýr Pétursson listmálari Rvík. • Afmæli • Júlíus Eiríksson bóndi í Mið- koti, var sextugur í gær. Júlíus er kunnur dugnaðar- og heiðurs- maðujT, enda vinsæll í bezta lagi. Sextíu ára er í dag María Árna- <lóttirr Hátúni, Eskifirði. Sextug er í dag Ingveldur Jóns- dóttir, Kirkjutorgi 6, Rvík. • Skipafréttir • Kimskipafélag Islands h.f.: Bfúarfoss kom til Boulogne 14. |).m., fór þaðan í gærdag til Ham- borgar. Dettifoss kom til Reykja- víkur 14. þ.m. frá Rotterdam. — Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Akureyvi. Arn- arfell kemur til ísafjarðar í dag. Jökulfell fór frá Reykjavík 11. þ.m. áleiðis til New York. Dísar- fell er í Þorlákshöfn. Blátell er í V estmannaeyjum. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: M.s. Katla fór s.l. mánulag frá Vestmannaeyjum áleiðis til Portú- gals með saltfiskfarm. Veika telpan Afh. Mbl.: — S. kr. 100,00. F. krónur 100,00. E. Hníf sdalssöf nuni n Öm O. Johnson kr. 50,00. Ás- geir O. Einarsson kr. 50,00. Ari Jóhannesson kr. 50,00. Björn Arn- finnsson kr. '50,00 og Magnús Mariasson kr. 50,00. Gömlu hjónin Afh. Mbl.: — K. D. kr. 50,00. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: — N N kr. 100,00. S. S. krónur 20,00. Til Landakirkju Vestmannaeyjum Afh. Mbl.: — Þ. krónur 20,00. Gengisskráning 19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m Fréttir kl. 6 — 11 — 17 —• 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.09, 22.00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdir: 1224 m., 283, 41.32, 31.51. SvíþjóS: — Bylgjulengdir: 25.41 m., 27.83 m. — England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 - 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 - 22.00. — Þjóðverjar segja: Saar er Jþýzkt land Goðafoss kom til Antwerpen 16. . firði, um 130 manns, kariar og þ. m., fer þaðan til Rotterdam, konur, er nutum enn á ný fram- Hamborgar og Hull. Gullfoss kom úrskarandi gestrisni hjá hafnfirzk til ISéykjavíkur í gærmorgun frá ! um bifreiðastjórum, er fóru með Kaupmannahöfn og Leith. Lagar- j okkur til Geysis og Gullfoss um foss kom til Reykjavíkur um há- Hreppa til Þjórsárbrúar og heim degi í gærdag frá Akranesi, fer 15. þ.m., og veittu okkur góðgerð írá Reykjavík í kvöld til New ir í ferðalaginu af mikilli rausn, j þökkum þeim hjartanlega fyrir þetta drengskaparbragð og biðj- um þeim blessunar guðs í starfi sínu í nútíð og framtíð. Þessi ferð verður okkur ógleymanleg. I Aldrað fólk í Hafnarfirði. BONN: — Á síðasta þingfundi þýzka sambandsþingsins var sam- (Sölugengi) : ' þykkt ályktun um stefnu Vestur- 1 bandarískur dollar .. kr. 16.32 Þýzkalands í Saar-málinu, en eins 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.46 0g kunnugt er, hafa Þjóðverjar 1 enskt pund..........kr. 45.70 0g Frakkar deilt um yfirráð yfir 100 danskar kr........kr. 236.30 Saar. ___ , 100 sænskar kr.......kr. 315.50 J 1 ályktuninni segir, að Saar-hér j 100 norskar kr. ...... kr. 228.50 aðið sé þýzkt landsvæði bæði skv. Þakkarorð ) 100 belsk. frankar .. kr. 32.67 þýzkum rétti og alþjóðarétti. Þjóð Við, hið aldraða fólk í Hafnar 1®0 finnsk merk .... kr. 7.09 ( verjar muni því enn eftir sem áð- 1000 franskir fr......kr. 46.63 ur i;ta á Saar sem hluta af Þýzka 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 íandi. Þá felur sambandsþingið 1000 lírur -..........kr. 26.1c vestur-þýzku stjórninni að bera 100 þýzk mörk ........kr. 388.60 fram kröfur við Frakklandsstjórn 100 gyllini .............kr. 429.9 AUGLYSIIMGAR sem birtast eiga I Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borizt ffyrir kl. 6 á föstudag Iflflorcjunllakih Vesturlandsför Ferðafélags íslands Ferðafélag íslands fer 7—8 daga skemmtiferð um Vestuiland. Lagt verður af stað á fimmtudags morguninn 23. júlí kl. 8- Upplýs- ^ogum fra kl. 1—4 e.h., á þriðju- dögum, fimmtudögum og laugar- (Kaupgengi): a bandarískur dollar kr. 1 kanadiskur dollar 1 enskt pund ... 100 norskar kr. . 100 sænskar kr. ... 100 belgiskir fr. ., 100 svissn. fr. .... 1000 franskir fr. ., 100 gyllini ........ 100 danskar kr. ., um að komið verði á lýðræðisskip- an í 'Saar og um það að SaarJhér- 16.26 a(lið verði afdráttarlaust samein- kr. 16.40 Þýzkalandi. kr. 45.55 Miklar umræður fóru fram um kr. 227.75 Saar-málið. Hófust þær með kr. 314.45 harðri gagnrýni þýzkra sósialde- kr. 32.56 m°krata á stefnu stjórnarinnar. kr. 372.50 Töldu þeir stjórn Adenauei’s sýna kr. 46.48 óverjandi undanlátssemi við kr. 428.50 Frakka. Staðhæfðu sósialdemo- kr. 235.50 kratar að Saar-málið væri próf- raun fyrir gildi Vestur-Evrópskr- Söf nin ÞjóðminjasafniS er opið á sunnu OaueiisskÓT rauðir, brúnir og svartir. Breiðablik Laugaveg 74. ar samvinnu. Stefna frönskú stjórnarinnar í Saar-málinu gerði samstarf Evrópu-þjóðanna að inn antómum orðum. Kröfðust sósíal- demokratar að þýzka stjórnin sýndi nú ekki framar slíka linkind í þessu alvarlega máli, ’heldur skyldi hún neita öllu samstarfi í Evrópuráðinu og öðrum samstarfs stofnununum unz Saar-málið væri leyst á drengilegan hátt. — dpa. ★ I frebrúarmánuði s.l. var sett á fót sérstök nefnd í Stokkhólmi sem á að hafa með höndum styrk veitingar úr sérstökum sjóði, til handa félögum úr landssambandi launþega í Svíþjóð, sem hugsa til þess að stunda framhaldsnám í félagsfræði og öðrum skildum greinum. Stofnfé þessa nýja sjóðs nemur 500.000 sænskra króna eða um kr. 1.575.000, og er það samvinnu- tryggingarfélag verkalýðssamtak anna sænsku, sem lagt hefur til þennan gilda sjóð. Jðbfo mmgun&affimu dögum kl. 1—3 e. h. VaxmyndasafniS og Lislasafn' „Smákverið Hamlet“ rikisins eru opin á sama tíma og ítalskur prófessor gerði e'tt sinn Þjóðminjasafnið. | tilraun til þess að stela Shake- 1 Landsbókasafnið er opið alla speare frá Englendingum. Sagði daga frá kl. 10—12 f.h., 1—7 og prófessorinn að Shakespeare hefði 8—10 e.h. — Þóðskjalasafnið er verið Itali og heitað Micheiangelo opið alla virka daga kl. 10—12 Florido. Vegna nokkurra kvæða er árd. og kl. 2—7 síðdegis, nema á hann gerði, hefði hann orðið að laugardögum sumarmánuðina. Þá flýja land og sezt að í Englandi. er safnið aðeins opið kl. 10—12 Er þangað kom hefði hann rit- Nýfar íslenzkar H$H HERBERGI óskísst strax helzt á hitaveitusvæðinu. — Upplýsingar í síma 6938. árdegis. — NáuúrugripasafniS er opið á sunnudögum kl. 1.30—3 e.h. og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Listasafn ríkisins: Opið þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Amerísk hjón óska eftir Eins eða tveggja herbergja íbúð eins eða tveggja herbergja til leigu, með húsgögnum og baði, ef hægt er. Sími 169. Merlon P. Lickner Keflavík, Airbase. Raívélavirki eða rafvirki óskast. Þarf að vera vanur viðgerðum á verkstæði. Semja ber við Geir A. Björnsson, Vonar- str. 8, sími 80544 eða á verk stæðinu Raftækjastöðin, — Tjarnarg. 39. Sími 81518 • Útvarp GÆFA FYLGIR trúlofunarhring Sigurþór Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu. — kvæmt mál. — unum frá Föstudagur, 17. júlí: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. ■ 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðui’- fregnir. 19.30 Tónleikar: Hai’mon- ikulög (plötur). 19.45 Auglýsing- ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- sagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis Bromfield; VI (Loftur Guðmunds son rithöfundur). 21.00 Tónleikar (plötur): „Skýþíu-svita“ eftir Pro kofieff (Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur; Désire Ðefauw stjórnar). 21.25 Erindi: Guð- mundur Hjaltason, alþýðufræðar-; inn. Hundrað ára minning (Helgi Hjörvar). 22.00 Fréttir og veðux’- að smákver, og nefnt það Hamlet! — Mamma, manstu eftir mann- inum sem datt hérna fynr utan dyi’nar í gær, og þú gafst koníak? — Já, hvað með það? — Nú liggur hann aftur fyrir utan dyi’nar. ★ —, Eg er alveg hissa að þú skulir leyfa stráknum þínum að í’eykja sígai'ettur! — Þegar hann er heima hvet ég 'hann til þess, vegna þess að þegar hann reykir getur hann ekki blístr að á meðan! Umsjónamaður fangahússins var á eftirlitsferð og kom m. a, þar sem fangarnir voru að smíð- um sínum. — Þetta er hrákasmíði, sagði hann við einn fangann. — Þú verður að vanda þig betur, ef þú ætlar að halda vistinni áfram! ★ Gesturinn: — Það er auglýst, að hér þui’fi ekki að gefa þjófré. Þjónninn: — Já, það veit ég vel. En það er hins vegar ekki bannað að gefa það! ★ Læknirinn: —: Hvar funduð þér fyi’st til þi’autanna? iSjúklingurinn: — í Lækjar- götu. — Faðirinn: — Hvei’nig heldui’ðu að hefði farið fyrir mér, ef ég 'hefði verið síspyrjandi að öllu, þegar ég var lítill, eins og þú? Sonurinn: — Þá gætirðu lík- legast svarað einhverju af því sem I ég er að spyrja þig um nú! íbúð Glæsileg 4 herbergja íbúð (hitaveita) er til sölu (mikil útborgun) eða leigu (gegn láni). Tilboð merkt; „Glæsileg íbúð“ sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.