Morgunblaðið - 30.07.1953, Síða 1

Morgunblaðið - 30.07.1953, Síða 1
40. árgangur 169. tbl. — Fimmtudagur 30. júlí 1953. Prentsmiðja Morgunblaðsim Um 200 þúsunduan mat- arböggis úfhlutað í giær Hungraða Áusíur-Þjóðverja drífur að. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. EERLÍNARBORG, 29. júlí: — Straumur manna frá Austur-Berlín til Vestur-Berlínar jókst enn í dag, en erindið er að ná sér í matar- böggla, enda berast mikil matvæla frá vesturhluta landsins til borg- E rnniar. Atfráðið hefir verið, að matvælahjálpin standi 4 dögum lengur en ætlað var eða til 13. ágúst. FYRSTI VAGNINN TAFINN « Frá Vestur-Þýzkalandi bárust matvæli til Vestur-Berlínar bæði með flutningavögnum og vélflug um. Fyrsta flutningavagninn stöðvuðu austur-þýzkir tollverðir í fjórar stundir. Hann fékk að fara leiðar sinnar, er stjórnendur bans höfðu verið yfirheyrðir. 200 ÞÚS. MATARBÖGGLAR Talið er, að úthlutað hafi verið, 200 þús. matarböggla í dag, en I tvo fyrstu dagana voru gefnir um j 250 þús. alls. Margir ferðast 7—8 j stundir til að ná í bögglana sína,! sem vega 5 kg. hver. Oft má sjá uppgefnar konur með grátandi börn dragast þangað, sem matvæl unum er úthlutað. Kommúnisfarnir sluppu PARÍSARBORG, 29. júlí. — Tíu þúsundir hermanna franskra og víetnamskra höfðu að þeir héldu umkringt tvær þúsundir komm- únista í Indó-Kína. En þegar til kom höfðu flestir þeirra komizt undan, eftir því sem ráðið verður af fréttum, er borizt hafa til Par- ísar. Er talið, að kommúnistarnir hafi laumast út úr hringnum einn og einn og í smáhópum. —Reuter-NTB EFTIRSPURN GÍFURLEG Eftirsókn eftir matgjöfum hefir orðið miklu meiri en ætlað var. Hafa yfirvöld lýst yfir, að auka verði 4000 smálestum matvæla við þær 5000 smál., sem upphaflega voru lagðar fram til g.iafa, vegna gífurlegrar eftirspurnar. Monfgomery í Ósló ÓSLÓARBORG, 29. júlí. — Montgomery marskálkur, annar æðsti herforingi Atlantshafsherj anna í Norðurálfu, kom til Ósló- ar í dag frá Kaupmannahöfn. Hér dvelzt hann í 2 daga. Sanders verður lálinn laus VlNARBORG, 29. júlí: — Nýja ungverska stjórnin hefir lofað að taka til nýrrar athugunar mál Georgs Sanders, en hann er brezk ur kaupsýslumaður, sem lengi hef ir setið í fangelsi í Ungverjalandi. Ungverski utanrí'kisráðherrann Boldoczky, hefir heitið þessu. Friðsamleg skipti deiEiiaðiBa í Kóreu Unnið að heimsendingu fanga. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. SEOUL, 29. júlí. — Haldið er áfram undirbúningi að heimsendingu fanga í Kóreu. 1 dag fluttust fulltrúár Svía og Svisslendinga, þeir sem sæti eiga í eftirlitsnefndinni, til bækistöðva sinna. Þá var og tilkynnt í Nýju-Delhi í dag, að í endaðan ágúst mundu 4000 ind- verskra hermanna fara sjóleiðis til Kóreu. Hermenn þessir eiga að hafa eftirlit með þeim föngum, sem ekki kjósa að hverfa heim. KOMMÚNISTAR KÆRÐU Fundur var haldinn í vopnahlés nefnd stríðsaðila í dag. Þar báru kommúnistar fram kvartanir yfir, að S.Þ. hefðu brotið vopnahlés- samningana. Formælandi S.Þ. hef ir sagt, að kvartanir þessar hafi ekki verið alvarlegs efnis. FRIÐSAMLEG VIÐiSKIPTI Norðanherinn hefir fallist á, að S.Þ. sendi verkamenn inn á hlut- lausa beltið milli herjanna, svo að þeir geti unnið að smíð búða fyrir þá herfanga, sem flytjast heim til föðurlands síns. Pekingútvarpið gat þess í dag, að stríðsaðilar hefðu skipzt á af- ritum af vopnahléssamningnum í Panmunjon í dag. Enn fremur skýrði útvarpið svo frá, að norð- anherinn væri nú í óða önn að rífa vir'ki sín við víglínuna. Vopn og vistir verða sendar norður á bóginn. — — NTB Flúor þarf að vera í dryklkjar- valni ÓSLÓARBORG, 29. júlí. — Al- þjóða tapnlæknaþing stendur nú í Ósló. I dag var samþykkt, að það yrði að teljast skýlaus skylda heilbrigðisyfirvalda allra menn- ingarlanda að sjá um, að nægi- legt flúor væri í drykkjarvatni. Ef það væri þar ekki frá náttúr- unnar hendi, yrði að bæta það upp. Sú niðurstaða er studd traust- um rannsóknum, að mun meiri hætta sé á tannátu, þar sem ekki er flúor í neyzluvatni. I FOSSYOSI INorski skipherrunn leggur blóm- sveig á minnisvarða fallinnu Norðmanna. (Sjá grein bls. 5) Tensing fer í bíó Hinn heimsfrægi fja’lgöngu- maður, Tensing, sem er af Sherpakynstofninum, fór nýlega í kvikmyndahús í Bretlandi til þess að sjá sig og félaga sína klífa Mount Everst. Myndin var í litum. Eðlilegðsl að núverandi sfjórn- arflokkar freisti samkomulags um málefnaon!ndv$!l m myndun nýrrar ríkisst|órnar Sjálfsfæðisfiokkurinn skrifaði Framsóknarflokknuvk s. I. þriðjudag Morgunblaðið fékk í gær upplýsingar um það, að þingflokkur Sjálfstæðismanna hefði s. 1. þriðjudag skrifað Framsóknarflokknum og látið í Ijós þá skoðun, að eðlilegast væri, að núverandi stjórnar- flokkar leituðust við að ná samkomulagi sín á milli um málefnagrundvöll og myndun nýrrar ríkis- stjórnar. Taldi Sjálfstæðisflokkurinn nauðsynlegt, að sem bráðast yrði úr því skorið hvort þetta gæti tekizt. — | I dag kl. 5 síðdegis hefur verið boðaður fundur í þingflokki Sjálfstæðismanna. í fyrrinótt lauk fundi miðstjórnar Framsóknarflokksins og í gær kl. 5 síðdegis var fundur í þingflokki hans. Ulbricht gerist æ umsvifa- meiri í Austur-þýzkalandi -A> Utgjöld Bandartkja tll hermála WASHINGTON, 29. júlí. — Þjóð þing Bandaríkja samþykkti í dag að veita 34.371.541 þúsundir dala til landvarna. Er hér farið bil beggja milli tillagna öldunga- og fullhTiadeildar. Reuter-NTB Gagngerðar breyiingar á æðsiu stjórn kommúnisfaflokksins miða að því, að festa hann í sessi. BERLÍNARBORG. — Kommúnistaflokkur Austur-Þýzkalands hef- ur tilkynnt ýrntar breytingar, sem orðið hafa á forystuliði flokksins og skipulagningu. Telja kunnugir, að efnislega séu þær aðallega í því fólgnar, að Walter Ulbricht fái enn aukin völd í flokknum. í< FASTUR I SESSI Ulbricht er „sterki“ maðurinn í flokknum, og allt af hefur hann verið talinn dyggur lærisveinn Tíðindalaus! í finnska þinginu HESINKI, 29. júlí: — Finnska þingið kom saman í dag, og höfðui menn búizt við, að þar kæmi fram,j hvort nýja stjórnin Kekkonens nyti trausts þess eða ekk'. Mörg um til vonbrigða var allt tíðinda- laust og úr engu slíku varð skor- ið, þar sem fundur stóð eltki nema 10 mínútur. ' Ekki gerðist þar annað en lagð ar voru fram viðaukar við fyrri tillögur Kekkónens um að draga úr framleiðslukostnaði hjá iðnað- inum. Næsti fundur bingsins verður' haldinn á þrið.iudaginn kemur. —1 Hætt er við, að kosningar fariulbricht berSir |ökin fram í Finnlandi í haust, ef ríkis- stiórnin nvtur ekki viðlítandi stuðnings þingsins. — NTB Moskvumanna. Breytingar, sem -------------------- gerðar hafa verið á fulltrúaráði HONGKONG: — Brezkt skip.og flokksstjórn, festa hann mjög 2.700 smál. túkvnnti hin"-að s. 1 í sessi. sunnudag. að brír vonnaðir bátar hefðu st.öðvað skipið undan ströndMIKIL VÖLD Kína. Skömmu síðar tiikynnti Skipt hefur verið um menn, hað. að það hefði verið látiðbæði í fulltrúaráði og flokks- laust. stjórninni, keppinautar Ulbrichts flokknum. hafa vikið sæti, en fylgifiskar hans settir í staðinn. Að þessum breytingum loknum ræður hann eða stuðningsmenn hans leyni- lögreglunni, alþýðulögreglunni, sem raunar er oft með réttu köll- uð her, áróðurskvörninni, verk- lýðsfélögunum og undirróðurs- deild kommúnista í Vestur- Þýzkalandi. MOSKVUMENN Á BAK VIÐ í Vestur-Þýzkalandi eru menn ekki í neinum vafa um, að end- urskipanin í Austur-Þýzkalandi sýni, að Moskvumenn ætli sér að stöðva landsmenn í rásinni og styðja róttækustu kommúnista undir forystu Ulbrichts. NOKKRIR SYNDASELIR í tilkynningu stjórnarinnar um breytingar á æðstu stöðum innan flokksins segir, að Zaisser, ör- yggismálaráðherra, sem var rek- inn fyrir nokkrum dögum, hafi verið „óvinur þjóðarinnar". í sama flokk kom einnig fyrrver- andi ritstjóri aðalblaðs komm- únista, Rudolf Herrnstadt. Hon- um hefur verið vikið úr mið- stjórn flokksins. Þá hefur Max Fechner verið rekinn úr flokknum. Hann var dómsmálaráðherra til skamms tíma, en féll í ónáð. Talið er, að honum verði stefnt fyrir „hreins- unardómstól“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.