Morgunblaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 8
8 MORGTJISBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. júlí 1953 ! Keflavlkurbréf j • x_ Framh. af bls. 7 VlNNUAFLIÐ OG „VÖLLURINN ' Það er ekki rétt að Keflavík- urflugvöllur sogi til sín allt vinnuafl þjóðarinnar og verði þannig framleiðslu okkar til sjáv pr og sveita til mikils trafala. \ Að minnsta kosti 3 af hverj- íim 5, sem þar viryaa hafa ekki ^ður verið beinir þátttakendur i framleiðslustörfunum, þó :ið hlutfallið sé annað hvað Kefla- yík einni við kemur. } Alls staðar að af landinu hefur iólk sótt atvinnu til Keflavíkur, ^berandj mikið frá þeim stöðum, •þar sem aflaleysi, ili stjórn og aðrir örðugleikar hafa knúð að ^yrum — skólafólk, kvenfólk og Junglingar hafa sótt þangað og kveitamenn á milli annatíma bú- fekaparins. jFatnsturninn á vellinum. Hann ,er 50 m hár, byggður til þess feð fá þrýsting á vatnsleiðslur flugvallarins. Á toppi turnsins er flugumferðaviti, mjög ljós- sterkur. Dvölin þaf er hugsuð ekki ó- svipað því og áður var, þegar farið var í síld — vinna mikið, eyða litlu og hverfa svo aftur að sínum eiginlegu störfum eða námi — því enginn hugsar sér flugvallarvinnuna sem æfistarf. Ég geri ráð fyrir að íslenzkuin atvinnuvegum mundi reynast íyrst í stað fullerfitt að taka við þessum hópi starfsfólks á svip- uðum kjörum, ef kommúnistum bg öðrum óþurftarlýð yrði að ósk sinni að bægja á burtu þessum jjárhagslegu ígripamöguleikum fjölda fólks. ; Kommúnistar og jábræður þeirra „Þjóðvarnarmenn“ virðast úna þarna vel sínum hag og eru ékki aftastir í röðinni þegar út- borgun fer fram. Það er gleðilegt tímanna tákn að ekki skuli þur^a meira en að 1000 til 1500 verka- menn fái óvænta vinnu til þess að útrýma algjörlega atvinnuleys jnu og ömurleik þess. i Síldarflotinn er að veiðum, frystihúsin í gangi, siglingar og samgöngur í bezta lagi, vélar og aukinn dugnaður hjálpa land- búnaðinum að leysa sín störf af höndum, stórkostlegar fram- kvæmdir við ný orkuver og nýja framleiðslu ganga samkvæmt áætlun. — Og hvað svo? Er flug- völlurinn og vinnan þar slíkt þjóðarmein, sem kommúnistar viija vera láta. EINU SINNI VAR — Á árunum fyrir síðustu styrj- öld lagði ég oft leið mína um heiðina fyrir ofan Keflavík, sett- ist við Kölku og sá til Eldeyjar og Snæfellsjökuls. Þá átti lóan þar friðland og lambagras sunn- an við þúfu. Þá voru Bátsendar búnir að vera, en triilu-útgerð frá Höfnunum — og Keflavíkin var fátækur fiskihreppur, þar sem skortur var á bjartsýni sem öðru. Keflvíkingar fengu ríg í hálsinn af að horfa á T.F. Örn, þegar svo bar til að hún kom til hringflugs yfir Keflavík — eng- inn jódynur í lofti hræddi send- iinginn eða sjófuglana á víkinni. Nú er Keflavík bær. 68 íbúðar- hús byggð í fyrra og 70 þetta ár. Land og loft dunar af umferð — engum dettur í hug að gæta að jafn hversdagslegum hlut eins og flugvél í lofti — ef sveitir þrýsti- loftsvéla fljúga lágt, er í hæsta lagi amazt við hávaða þeirra. Við gömlu Vatnsnesvörina er komin Landshöfn, þar sem fagur bátafloti athafnar sig í kyrrð og hafskipin koma og fara, án þess að fréttnæmt þyki. í heiðinni fyrir ofan er tvöfalt eða þrefalt stærri bær með marg földum auð á borð við okkur hér neðra. Eins og Keflvíkingum hefur til þessa tekizt að feta sig fram á við, svo munu þeir einnig gera á komandi dögum. Það er ekki lengur ráðandi neinn undirlægju- háttur við Duus — heldur hugar- far frjálshuga fólks, sem finnur mátt sinn í starfi við land og sjó , og ber höfuð sín hátt, þó erlend- ir menn dvelji í námunda um stundarsakir. Ef við erum trú landi og þjóð, þá er engin hætta á ferðum. — En ef huguririn er gegnsýrður af svikum við feðranna arf, þá ertu hinum megin, því enginn er þar millivegur. Helgi S. íjsrclfamé! í Árnessýslu HIÐ ÁRLEGA íþróttamót ung- mennafélaganna Samhygðar og Vöku í Árnessýslu var haldið sunnudaginn 19. júlí s.l. — Veð- ur var hið bezta. Úrslit urðu sem hér segir’: 100 m. hlaup: 1. Hergeir Kristgeirsson, sam- 'hygð, 12.4 sek. 800 m. hlaup: 1. Sigmundur Ámundason, V., 2:19,6 mínútur. Langstökk: 1. Gísli Guðmundss., V., 5,73 m. Ilástökk: 1. Gísli Guðmundss., V., 1,71 m. Þrístökk: 1. Árni Erlingsson, S., 12,47 m. Kúluvarp: 1. Gísli Guðmundss., V., 12,00 m Kringlukast: 1. Eyst. Þorvaldss. V., 32,73 m. 2. Hafst. Þorvaldss. V., 32,72 m Spjótkast: 1. 'Sigurj. Erlingss., S., 43,43 m. Glíma: 1. Hafsteinn Steindórsson, S. 2. Eiríkur Hallgrímsson, S. 3. Hafsteinn Þorvaldsson, V. Ungmennafél. Samhygð vann mótið, hlaut 29 stig, en Vaka 26 stig. Stighæsti maður Samhygð- ar var Hergeir Kristgeirsson, með 11 stig, en Gísli Guðmundsson stig liæsti maður Vöku með 13 stig. Frá ferð ungra stæðismanna til Voru viðstaddir afhjúpun, miunisvarða Stephans G. HEIMDALLUR, F.U.S., efndi til skemmti- og fræðsluferðar til Ak- ureýrar 17.—19. júlí. — Þátttak- endur voru 50. Lagði hópurinn af stað föstudaginn 17. júlí og Brúin á Jökulsá í Léiti er mikil samgöngubót HÖFN í Hornafirði, 29. júlí. — Brúarvígslan á Jökulsá í Lóni fór fram s.l. sunnudag. Veður var hið fegursta framan af degi, en um fimm leytið gerði mikla rigningarskúr og var kaldara um kvöldið. — Samkoman hófst kl. 14.30 með því að samgöngumálaráðherra, Hermann Jónasson, flutti vígsluræðuna og afhenti brúna. Næstur tók til máls Geir G. Zoéga, vegamálastjóri. Lýsti hann öllum ,að- draganda að brúarsmíðinni, og brúnni sjálfri, en hún er næst- lengsta brú á landinu. ) Manctjón Banda- ríkjanna 140 jsús. WASHINGTON, 29. júlí. — Sein- asta yfirlit yfir tjón Bandaríkja- manna í Kóreu sýnir, að þeir hafa misst þar um 140 þúsundir manna, sem ýmist eru fallnir, særðir eða er saknað. Þar af hafa 22500 fallið, 104500 særðir og 13 þús. er saknað. i —Reuter-NTB ILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við á- byrgjumst. gæðin. — Biðjið um LILLU-KRYDD þegar þér gerið innkaup. Morgunblaðið er hclmingi úthreiddara en nokkurt annað íslen/.kl blað. Bczta auglýsingablaðið. — Aðrir ræðumenn voru Sigurður Björnsson, brúarsmiður, Páll Þor stetnsson, alþm., Gunnar Snjólfs son, Höfn og Sigurlaug Árnadótt ir, Hraunkoti. Á milli ræðuhalda var almenn ur söngur undir stjórn Eyjólfs Stefánssonar, söngstjóra. Þetta, sem nú hefir verið sagt, gerðist austan árinnar. Síðan var haldið vestur yfir brúna til sam- komustaðar, sem þar er. Þar söng Karlakór Hornafjarðar undir stjórn Bjarna Bjarnasonar, söng- stjóra frá Brekku, og síðan var dansað fram eftir nóttu. Heillaskeyti barst á þessum degi til héraðsbúa frá Gísla Sveinssyni, fyrrum sendiherra og sýslumanni Skaftfellinga. Brúarsmíðinni var lokið í fyrra haust og brúin þá tekin í notkun, þótt vígsla hennar færi ekki fram fyrr en nú. — Gunnar. MIKIL SAMGÖNGUBÓT — Brúin á Jökulsá í Lóni er mikil samgöngubót, sagði G$jr G. Zoéga, vegamálastjóri, er blaðið átti tal við hann í gær, bæði inn- anhéraðs og einnig á langleiðinni frá Hornafirði austur á Hérað. — Að vísu vantar nokkrar smærri brýr á þeirri leið, og kaflar í Beru firði og austurhluti Lónsheiðar, er erfiður yfirferðar, en það stendur allt til bóta. Leið þessi er samt fær duglegum bílum, en Jök- ulsá var hindrun, sem erfitt var að yfirvinna. Byrjað var á brúarsmíðinni vor ið 1950, og verkinu lokið s. 1. haust eins og fyrr getur. Brúin stend- ur á 16 steyptum stólpum og er burðarþol hennar yfir 20 smálest- ir. Varnargarðar eru við hvorn brúarenda til þess að beina vatns rennslinu í aðalfarveginn. Kostn- aður við brú þessa hefir orðið rúm lega 2 millj. króna. var haldið sem leið lá til Forna- hvamms. Var þar drukkið kaffi og haldið kyrru fyrir í hálfa klukkustund. Þaðan var haldið rakleitt til Akureyrar og komið þangað kl. 7 á laugardagsmorgni. Þar tóku á móti hópnum Magn- ús Óskarsson og Vignir Guð- mundsson fyrir hönd Sjálfstæðis- fél. Akureyrar. Dreifðist hópur- inn nú nokkuð og fóru sumir til kunningja eða sváfu í leikfimis- Menntaskólans og enn aðrir fóru í sundlaugina og fengu sér bað og biðu þess að líf færðist í höf- uðborg Norðurlands. Um kl. 14, var farið í Vagl^skóg og dvalið þar til kl. 17, en þá var farið til Goðafoss og hann skoðaður og kaffi drukkið. Síðan var haldið til Akureyrar og fóru þar flestir ferðamanna á dansleik um kvöld- ið. Kl. 14,30 á sunnudag var haldið til Reykjavíkur og farið rólega yfir. Var fyrst áð í Varma- hlíð. Fóru sumir þar í laugina, en aðrir lögðust í sólbað. Þá var haldið áfram og voru þátttakend- ur viðstaddir afhjúpun minnis- merkis Stephans G. Stephans- sonar. Að því loknu var haldið suður á bóginn og komið til Hreðavatns kl. 0,30 um nóttina. Þótt svo áliðið væri, tók Vigfús á Hreðavatni hópnum sérstaklega vel og þótti öllum vænt um Vig- fús fyrir lipurð hans og greið- vikni. Þá voru sungin nokkur lög, dans stiginn í stutta stund og síðan haldið heim. Var komið til bæjarins kl. 4,30. Voru menn í senn þreyttir og ánægðir eftir förina sem óneítanlega var erfið. Fararstjóri var Þórður Sævar Jónsson. — Ól. Ilar. Oezt ú auglýsa í Mor M A RKtJS Eftir Ed Dodd —» % WILUO, /V\«BAI 5, AN MAEK TELLS MEÍAPPLI.OIX, VOU'CE FEELINGÍ THE GOl M • / /' DOC.TOQ Y/AC.veD -vvE ABCUT A VCAC2 ASO/ f M ik . rcss i r \ f ípd £ 1) — Halló, Bragi, Markús' 2) segir mér, að þú sért sárþjáður. bólga. Já, það er þotnlanga- Þetta var ljótt að heyra. Við verðum að gera eitthvað’ 4> — Markús, hjálpaðu mér, fyrir þig. 3) — Ef ég næði aðeins til læknis.... það leið yfir Braga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.