Morgunblaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 2
i MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. júlí 1953 J ■ É ■ í ÞZtÓTTI Fjölmennu og árangursríku IrjálsíþróHamóli aB Ijúka AI-|aLHLUTI Meistaramóts Rvík ur % frjálsum íþróttum fór fram á éiánudag og þriðjudag, og er þetfa glæsilegasta og bezta frjáls- íþrjjttamót ársins. Keppt hefur ver ið f 16 greinum og í um það bil he!jning þeirra hefur náðst bezti árafeigur sumarsins. —- Stigakeppn in jnilli félaganna hefur aukið að spotuiinginn, og þá ekki síður þátt tölAina, sem hefur ekki verið Tiiejri en nú um margra ára skeið. Vejrna fjöida þátttakenda varð að hlaiupa milliriðla og úrslitahlaup í 40(í’ m. grindahlaupi, og hefur l>aé aldrei hent á íslandi áður. Uifeanrásir, milliriðlar og úrslit fóA fram í 100 og 200 m. hlaup- mni; sex þáttakendur voru í 5 km. hhúipi og fjöidi frækinna garpa ttu kapp í stökkum og köst- Alla þessa þátttakendur aði stigakeppnin milli félag- an|a fram á völlinn, leyndir hæfi leiiar gamalkunnra íþróttamanna voau nú uppgötvaðir, öll „leyni- voán“ voru notuð. vJl AF SÉR VIKIÐ Það er t. d. athyglisvert, að jgóður og gegn kúluvarpari, ÍFriðrik Guðmundsson, varð Iteyk javíkurmeistari í hástökki, fbrá sér síðan í sleggjukastið og Ikastaði henni rúma 42 m. — iCuðin. Lárusson, sem fram að |.I>essu hefur að mestu lálið sér ’ ínægja 400 m. hlaupið, gerði 1 j.sér nú lítið fyrir og vann sig- :!ur í 100 m., 200 m., 400 m., " ''og 800 m., — og félagi lians Þórir Þorsteinsson, elti hann < sem skuggi í þremur f vrst töldu I greinunum. Þannig mætti ieng <ur telja upp „nýjar stjörnur í '/nvjum grcinum“. g4ður árangur Árangurinn varð hinn bezti í mjrgum greinum, en um hann tala aifeksskráin hér á eftir skýrustu mfli. Skemmtilegustu augnablik mltsins voru er 400, 800 og 1500 mfhlaupin fóru fram. Aðeins 1/10 út| sek skildi þá Guðmund Lárus- soít og Sigurð Guðnason ÍR í 800 mf hlaupinu. Og eftir glæsilegt hlliup vann Sigurður Guðnason 1 ®0 m. hlaupið á öðrum bezta tiiia er íslendingur hefur náð — Kjfistján Jóhannsson fylgdi honum falst á eftir, en 4/10 úr sek skildu þ.V að á marklínunni. Nú eru 4 m\n. keppikefli þeirra félaga, og f li þeir að reyna sig aftur í sömu v^urblíðu og á þriðjudaginn, na þeir því marki fljótt. Keppnin í 400 m. hlaupinu varð og geysi- hJoð — 3/10 úr sek. voru á milli 1 .íog 3. manns. KUSTIN 3 (Eitt ísl. met var sett á mót- * inu. Setli það Þórður B. Sig- S urðsson í sleggjukasti, kastaði f 48,02 og bætti met Vilhjálms- | Guðmundssonar um 37 cm. fekkert annað óvænt skeði í köst Hallgrímur staðfesti fyrri kfínglukastsárangur sinn, og Þor s&inn Löve sem keppti sem gest- «C, kastaði kringlunni 44,87 m., oxjj sleggjunni 44,00 m. sföKKIN ■íí stökkunum varð Torfi Bryn- giirsson sigursælastur. Hann vatt si' yfir 4,00 á stönginni og stökk lj,12 m. í þrístökki rétt á eftir. Vf.idemar Ömólfsson er öruggur 6,b0 m. langstökkvari. BTHJHÆiSTU MENN ÍMótinu verður haldið áfram í klöld og þá keppt í boðhlaupum o§ fimmtarþraut. .Síðar verður kippt í tugþraut og 10 km. hlaupi. fíligin eftir 2 fyx*stu dagana eru: líl 70, Ármann 59, ÍR 45 og TUÆFR 2. — Þrjú fyrst töldu fé- lögin hafa öll möguleika á sigri og óráðlegt væri að spá að svo stöddu um úrslitin. — Stigahæstu menn mótsins núna Cru Guðmund- ur Lárusson 20 stig, Ingi Þor- steinsson og Friði'ik Guðmundsson með 12 stig hvor og Þórir Þor- steinsson með 10 stig. Helstu úrslit mótsins: Fyrri dagur: 400 m. grindahlaup: il. Ingi Þorsteinsson KR 57,1 2. Hreiðar Jónsson Á 58,3 3. Hjörl. Bergst.son Á 63,2 4. Mart. Guðjónsson ÍR 65,6 200 m. hlaup: 1. Guðm. Lárusson Á 22,6 2. Þórir Þorsteinss., Á 23,3 3. Ásm. Bjarnason KR 24,? 4. Guðm. Guðjónsson KR 24,4 Kúluvarp: 1. Guðm. Hermannss. KR 13,76 2. Friðrik Guðm.son KR 13,67 3. Árm. Lárusson UMFR 13,58 4. Hallgi'. Jónsson Á 13,06 800 m. hlaup: 1. Guðm. Lárusson Á 1:59,8 2. :Sig. Guðnason lR 1:59,9 3. iSvavar Markússon KR 2:01,4 4. Þórir Þorsteinsson Á 2:02,6 Hástökk: 1. Friðrik Guðm.son KR 1,75 m 2. Bii'gir Helgason KR 1,70 m 3. Eiríkur Haraldsson Á 1,65 m 4. Daníel Halldórsson ÍR 1,60 m Spjótkast: 1. Jóel Sigui'ðsson IR 61,83 2. Halldór Sigurgeirss. Á 54,34 3. Magnús Guðjónsson Á 46,45 4. Kristján Ólafsson KR 45,47 Langstökk: 1. Valdemar Öi'nólfsson IR 6,58 2. Daníel Halldórsson ÍR 6,40 3. Ásm. Bjarnason KR 5,91 4. Bjarni Linnet IR 5,91 5000 m. hlaup: .1. Kristj. Jóhanness. ÍR 15:24,4 2. Eiríkur Haraldss. Á 17:12,8 3. Stefán Gunnarss. Á 18:47,4 4. Mai't. Guðjónss. lR 18:57,6 Síðari dagur: 100 m. hlaup: 1. Guðm. Lárusson Á 11,4 2. Þórir Þorst^hsson Á 11,7 3. Vilhj. Ólafsson ÍR 11,8 4. Guðm. Guðjónsson KR 11,9 400 m. hlaup: 1. Guðm. Lárusson Á 51,4 2. Þórir Þorsteinsson Á 51,5 3. Ingi Þorsteinsson KR 51,7 4. Hreiðar Jónsson Á 52,1 Kringlukasl: 1. .Hallgr. Jónsson Á 44,50 2. Friðrik Guðmundss. KR 43,22 3. Þorst. Alfreðsson Á 39,23 4. Guðm. Hei’mannss. IÍR 39,18 110 m. grindahlaup: 11. Ingi Þorsteinsson KR 15,7 2. Pétur Rögnvaldss., KR 16,4 3. Rúnar Bjarnason lR 17,0 4. Marteinn Guðjónss., IR 21,5 Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson KR 4,00 2. Bjaimi Linnet ÍR 3,50 3. Baldvin Árnason iR 3,10 4. Daníel Halldórsson IR 2,70 1500 m. hlaup: 1. ISig. Guðnason ÍR 4:03,6 2. Kristj. Jóhannss., ÍR 4:04,0 3. iSvavar Markússon KR 4:10,4 4. Eiríkur Haraldsson Á 4:37,0 Sleggjukast: 1. Þórður Sigurðsson KR 48,02 (met). — 2. Páll Jónsson KR 46,92 3. iSigurjón Ingason Á 44,92 4. Friðrik Guðm., KR 42,72 Þrístökk: 1. Torfi Bryngeii’sson KR 13,12 2. Kári Sólmundarson KR 13,03 3. Helgi Björnsson KR 12,82 4. Daníel Halldórsson iR 12,82 27 kviðijiiiyiicSir 35 siyrkfar EGæðskérinn, sem fér ut an til að læra listdans SAARBRÚCKEN 22. júlí. — í Saarhéraði er litið svo á, að kvik- myndir hafi þýðingarmiklu menn ingarhlutverki að gegna. Hafa reglur því verið settar þar í landi, um að banna að ólistrænar ruslmyndir flytjist inn í héraðið og séu sýndar þar. Og hinsvegar er innflutningur á beztu mynd- unum styrktur og studdur fjár- hagslega. Umboðsmenn mennta- málaráðuneytisins skoða vand- lega hverja kvikmynd, sem ætl- unin er að sýna þar í landi. Á fyrra helgingi þessa árs voru 35 kvikmyndir álitnar fyrsta flokks listaverk og sýning á þeim var studd fjárhagslega. 27 mynd- ir voru bannaðar. Af hinum bönnuðu myndum voru 13 frá Bandaríkjunum, 6 frá Þýzka- landi, 3 frá Frakklandi, 2 ítalsk- ar og ein frá Sviss og Svíþjóð hvoru um sig. —dpa. Ávinnings von VÍNARBORG 22. júlí. — Sótíal- demókratar í Austurríki eru nú að velta því fyrir sér, hvort þeir eigi að rjúfa þing og láta kosn- ingar fara fram að nýju í haust. Við kosningar fyrr í sumar vann flokkur þeirra á og vænta sum- ir flokksmenn að hann myndi hljóta hreinan meirihluta við nýjar kosningar. Talið er þó, að þeir muni bíða og sjá hvernig kosningunum í Þýzkalandi 6. september lyktar. Malsieinn Þorstesnsson kominn í heim- sókn efiir 43 ára dvöl í Ksnpmannahöfn. HINGAÐ til lands ér kominn Að- alsteinn Þorsteinsson, klæðskeri, sem búsettur hefur verið í Dan- mörku síðan árið 1910. Aðal- steinn er hingað kominn á veg- um Þorfinns Kristjánssonar prentara í Kaupmannahöfn. — Mbl. hitti Aðalstein að máli fyrir skömmu. Ég er fæddur að Melum í Fljótsdal 3. apríl, 1885, sagði Að- alsteinn. Sökum fátæktar for- eldra minna, sem voru í hús- mennsku sitt á hvorum bæ, var mér komið í fóstur til séra Þór- arins á Valþjófsstað til 10 ára aldurs, og síðan til bróður míns, Sigtryggs, sem heima átti í Vopnafirði og hjá honum dvald- ist ég til fermingaraldurs, en þá lagði ég af stað út í heiminn. LÆRÐI KLÆÐSKERAIÐN — Hvernig vildi það til? — Ég þráði að komast til Reykjavíkur og læra þar ein- hverja iðn, helzt langaði mig til þess að verða klæðskeri. Ég fór í vegavinnu sumarið eftir að ég fermdist, og komst fyrir atbeina góðra manna til Reykjavíkur um veturinn. Hóf nám hjá Guð- mundi Sigurðssyni klæðskera, en var þar aðeins skamma stund og fór til Andersens. Hjá hon- um var ég út námstímabilið, sem er 4 ár. LISTDANS — Ég fór síðan til Danmerkur með tvær hendur tómar árið 1910 og ætlaði að freista að kom- ast til frekara náms, ekki í klæða gerð, heldur í listdansi. — Höfðuð þér lagt stund á list- dans hér heima? — Já, Árni Eiríksson leikstjóri Aðalsteinn Þorsteinsson Stykkishólinsbrél Búpeningseign manna eykst. — ii*áeír\ vantar til vinnslili. — Von um betri afkomu. — „Tópaz“ fór hjd garði STYKKISHÓLMI, 25. júlí. — í dag hefir verið norðaustan sveljandi og rigningarslitur, en áður hafði verið þurrkakafli mjög sæmilegur og gátu bændur og eigendur búpenings notað þerrinn til þess að þurrka #og koma heim því heyi, sem þeir höfðu áður slegið niður. Yfirleitt nota nú Stykkishólmsbúar, sem búpening eiga, þennan tíma vel til að ná fóðri handa honum, bæði hér í nýræktinni og út um eyjar. í kauptúninu eru nú um 60— 70 kýr eða eins mikið og var fyr- ir 10—12 árum en þá áttu flest heimili hér kýr og var að því hinn mesti búhnykkur. Þegar svo atvinnan jókst að miklum mun á árunum 1942 til 1950, voru það margir, sem ekki gátu sinnt öðru en sinni atvinnu og heltust því margir úr lestinni með kúaeign. Einnig eru margir hér að koma sér upp kindaeign, og ef fjár- skiftin heppnast, sem allir eru að vona, mun kindaeign vaxa og verða mönnum drjúgt búsílag. Þá er hér mikill áhugi á garðrækt og flest ef ekki öll heimili, sem eiga kartöflugarð og margir, sem hafa kál og rófu- garð. Virðist' spretta ætla að verða mjög góð í sumar. Tún hafa yfirleitt verið vel sprottin og sama er að segja um 'eyjarnar. Þar er heyfengur í meiru en meðallagi. ATVINNULÍF Það hefir verið heldur með minna móti í vetur. Vertíð varð ekki í meðallagi og því minni vinna í frystjhúsum en undan- farna vetur. Margir um þá vinnu sem þar gafst. Hráefnaskortur hefir mjög þjáð atvinnufyrirtækin í Hólm- inum, frystihúsin haft alltof lít- ið magn til þess að vinna úr og éins fiski- og síldarmjölsverk- smiðjan, en margir binda at- vinnuvonir sínar við þá atvinnu. Með friðun fiskimiðanna og út- þennslu landhelginnar virðist mega vænta, að fiskveiðar glæð- ist, enda þegar orðin breyting til batnaðar, hvað þetta snertir. Síldveiði hefir verið töluverð i reknet í sumar, en hana stunda þrír bátar héðan úr Hólminum. Auk þess hafa aðkomubátar komið með slatta í bræðslu. Afli bátanna hefir verið misjafn, stundum góður, en aftur hafa komið kaflar, sem lítið eða ekk- ert hefir veiðst. Síldarverksmiðjan hefir nú lokið bræðslu úr ca. 1000 málum og hefir vinnslan gengið vel. Menn vona að ekki líði á löngu áður en hægt verði að salta síld- ina og að þá verði næg veiði. Mun þá koma nýtt líf í bæinn, því verði hér síld, mun hún veidd af kappi. SKEMMTANALÍF Toralf Tollesen, harmonikku- snillingurinn norski var hér á ferð fyrir skömmu og hélt hljóm- leika. Fékk hann ágæta aðsókn og viðtökur hér, enda áheyrend- ur stórhrifnir af hinum glæsilega Isik hans. Almennt var búizt við að leik- flokkur Þjóðleikhússins myndi koma hingað og sýna bæjarbú- um Tópaz. Er ábyggilegt að það hefði verið vel þegið og vel tek- ið á móti þeim. En svo fór, að þetta urðu monnum mikil von- brigði, því leikflokkurinn kom hér ekki við. Var mjög reynt að ná til þjóðleikhússtjóra og fá leikflokkinn til að staðnæmast hér, en aldrei var hægt að ná tali af honum. útvegaði mér danshlutverk í Ný- ársnóttinni árið 1908, en áður hafði ég verið á dansskóla hjá frú Stefaníu Guðmundsdóttur. —• En á æfingum fyrir sýningarnar naut ég tilsagnar danska ballett- meistarans Bertelsen, sem hingað kom til að æfa dansfólkið. VAR OF KOSTNAÐARSAMT — Og þegar ég kom til Hafnar fór ég rakleitt til Bertelsens, sem mundi eftir mér og sagði að ekk- ert væri því til fyrirsöðu að ég gæti komizt að sem nemandi á Konunglega ballettskólanum, —• en ég yrði að greiða allan kostn- aðinn sjálfur. Og það varð tií þess að ég varð að hætta við allt saman og fékk ég þá atvinnu sem klæðskeri. — En hefur yður ekki vcgnað vel á þeirri braut? — Jú, mér hefur vegnað ágæt- lega. En fyrir fjórum árum veikt ist ég af hjartasjúkdómi og lagði niður vinnu. Ég hef unnið hjá góðum fyrirtækjum í Kaup- mannahöfn, svo sem í Megasin du Nord, Karnewoff, kgl. klæð- skera, og lengst af hjá Jens Sör- ensen & Co. í Östergade. ÆTLAÐI EKKI AÐ ÞEKRJA AUSTURVÖLL AFTUR — Hvernig líst yður á ætt- landið? — Alveg ljómandi. íslard er æfintýraland. Og Reykjavík hef- ur annan svip núna en þegar ég fór fyrir rúmum 43 árum. — T.d. hélt ég að ég mundi þekkja Aust- urvöll aftur, en það lá við að ég gerði það ekki, svo breyttur er hann orðinn, en mikið da?ma- laust er völlurinn fallegur. Þeg- ar ég fór héðan var aðeins ofur- lítil grastó á honum, en girtur var hann með trégrindverki og £ miðjunni var mynd af Bertel Thorvaldsen. ★ Aðalsteinn býr hjá góðkunn- ingja sínum Vilhelm Stefánssyni, yfirprentara, Hagamel 24, á með- an hann dvelur hérlendis, en heim fer Aðalsteinn að öllum lík- indum hinn 15. ágúst með Gull- fossi. A. Bj. Fangar gera uppreisn Um 12 fangar meiddust í óeirð- um, sem nýlega urðu í fangelsi í Vestur-Japan. 450 fangar tóku þátt í uppreisninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.