Morgunblaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 30. júlí 1953 MORGVNBLÁÐIÐ 5 inpeldur Einarsdótfir frá Kaldárhcfti ■ Efri myndín sýnir norsku sjóliðana í Lækjargötu á leið suður í kirkjugarð. Neðri myndin er tekin, þegar sendiherrann, Andersen- Rysst, flutti raeðu sína. — Ljósm. Hbl.: Ól. K. M. IMorski fundus'spillirinci „Mas'vik44 hér í heimsókn í FYRRADAG kom norski tund- þjóðfélag vort á grundvelli kiist- urspillirinn „Narvik" hingað til inna hugsjóna. Reykjavíkur og mun halda! Ólafsmessan er elzti þjóðhátíð- heimleiðis héðan á morgun. ' ardagur Norðmanna. Þó hátíða- Kom tundurspillir þessi mikið hald hans gleymdist myndi Ólafs við sögu í síðustu styrjöld, varð messan lifa í hjörtum þjóðarinn- fyrir skemmdum, þegar Banda- ar- _ menn gerðu árás sína í Frakk- j Haraldur hárfagri sameinaði land, en hlaut viðgerð að fullu. H0reg landfræðilega séð. Ólaf- KALDÁRHOLT er ekki í al- ] faraleið. Það stendur á eystri bakka Þjórsár, langan veg fyrir I ofan þjóðbrautina. Áin er þar með allt öðrum svip og miklu fegurri en þeim, sem vegfarend- ur þekkja við brúna. Við Kaldár- holt er straumur árinnar mjúkur og hávaðalaus, en hann er sterk- ur og stöðugur og fagur í sínu látleysi Þannig var líka skapgerð húsfreyjunnar í Kaldórholti. — Stilling og skapfesta voru þær dyggðir, sem einkenndu Ingveldi Einarsdóttur, einna mest. Hún var þó ekki þung í skapi. Þvert á móti. Hún var frjáls í fram- komu og oft gamansöm í orðum, sem þó aldrei særðu neinn. En það mátti alltaf skynja alvöruna bak við þetta létta fas, þar var fyrir einbeittur vilji, vilji til. DáEiari^isiBxaiTifS' Skipið hefur verið á löngu ur Haraldsson helgi sameinaði ferðalagi að undanförnu og er þjóðina ; þjóðlega heild og féll Reykjavik siðasti viðkomustað- urinn áður en það kemur í heimahöfn. Er skipið eins konar skólaskip fyrir nemendur í sjó- herskóla Noregs. Skipherra er þar C. O. Herlof- suður í Fossvogskirkjugarð. Sól skein í heiði og var veður hið bezta, er hinir -norsku sjóliðar komu í garðinn. Voru þar nokkr- ir menn fyrir til þess að vera viðstaddir hátiðlega athöfn, er þar skyldi fara fram, m. a. Anderssen-Rysst sendiherra og Brynjólfur Jóhannesson, en hann var sem kunnugt er, formaður þeirrar nefndar er gekkst fyrir því að minnisvarðinn yrði reist- ur í grafreit Norðmannanna, er þar voru jarðsettir á styrjaldar- árunum. Norsku sjóliðarnir stóðu heið- ursvörð við minnisvarðann, er Herlofson skipherra lagði blóm- sveig að minnisvarðanum, og porski sendiherrann talaði þar ur gleymir frásögninni um Þor- móð Kolbrúnarskáld þar. Shinwell vill draga úr útgjöldum til landvarna LUNDÚNUM, 29. júlí. — Emanu- el Shinwell, fyrrum landvarna- ráðherra, sagði í þingi í dag, að þessa berzka rikisstjórnií yrði ræki- nokkur orð og mæltist á ^ _ jiega að endurskoða stefnu sína í Við mætust hér á sjálfri Ólafs * ef.friðarhorfur messu og minnumst orða biskups ins í Niðarósi, Wiihelms Wex- elsen, er hann sagði á dánar- dægri sínu: ÓLAFSMESSA skánuðu í heiminum. Shinwell sagði, að Bretland greiddi nú árlega 1,6 milljarða sterlingspunda til landvarna. Þessi gífurlegu gjöld hafa óheppi leg áhrif á efnahagslíf landsins, sagði Shinwell, og draga úr lolsomleg ismissœli sssn íslenzkt tónskáld ÞESSI grein birtist í sænska : „Þetta heíti inniheldur að blaðinu Göteborgs Posten 3. tveim þriðju hlutum, það sem júní s.l. Knut Báck skrifar kalla mætti „hinn upprunalega hana, þekktur píanólekiari og söng íslenzku þjóðarinnar" — tónskáld og aðaltónlistardóm- lög, sem skapazt hafa meðal ís- ari við Göteborgs Posten. — lenzkrar alþyðu bæði iyrr og síð Hann er fæddur 18ö8, nem- ar í nánum tengslum við lund- erni hennar og hfnaðarháttu. Um adar aldir hafa öll þessi lög varð veitt eitt sameiginlegt skyldleika einkenni: hið einfaida og fasta forrn, hvort sem þau eru sungin af gömium bónda vestur á fjörð- um eða unglingspilti fyrir aust- er síðasta alþýðusönglaga- 1 an. Hin görnlu þjóölög eru arfur hefti Hallgríms — „Farsælda fortíðarinnar til vor. Hin nýju; andi Emils Sjögren í Stokk- hólmi og Max Bruch í Berlín. Ýmis verk fyrir kór og hljóm- sveit hefur hann samið. Knut Báck er félagi í sænsku aka- demíunni frá árinu 1912. Hefti það, sem hér um ræðir, Frón“. UNDIRRITUÐUM hefur borizt sönglagahefti frá útgáfufyrirtæk inu Gígjunni, Reykjavík. — Ber það heitið „íslenzk lög“, og hefur að geyma 45 þjóðlög. Það er eitt- « 1 _ 1 í baráttunni fyrir þessa hugsjón sína. En merkið stóð. Noregur á að vera frjáls og okkar. Síðan hafa margir Norðmenn fallið í baráttunni fyrir þeirri sen. Hefur hann verið'sæmdur h^sfn og.niargir létu lífið í stríðskrossinum með tveim siðustu styrjold.^ M. a. þeir sem sverðum og St. Ólafsorðunni með lórðin geymir hér. eikarlaufi fyrir afrek sín í styrj-l Orðin um Þórð Folason, sem öldinni. Einnig hefur hann verið standa á minnisvarðanum eiga sæmdur stríðsheiðursmerkinu a® vera okkur hvöt, að merkið með stjörnu. stendur þótt maðurinn falli. Síðan beindi sendiherrann orð- um til Brynjólfs Jóhannessonar, í FOSSVOGI formanns minnisvarðanefndar- Klukkan rúmlega þrjú í gær innar er var þar viðstaddur. gekk áhöfn skipsins fylktu liði j íslendingar voru líka með á með norska fánanrv í fararbroddi Stiklastöðum. Enginn Norðmað- gjöf vorra tíma til framtíðarinn- ar: fyrirheit um alþýðulist, sem stendur í blóma og getur í fram- tíðinni orðið menningarform, sem ber ríkan ávöxt", — — Lokasetningin er sem heitstreng- ing: „Islenzk sönglist mun sanna skyldleika sinn við málið og bók- menntirnar og verða sameigin- egur menningarauður allrar þjóðarinnar!“ Hversu sterk er ekki slíh játning til hl’jómlistar- mnar — eins og guðlegur inn- olástur — hjá sjálfsánægju hljóm ástarsértrúarílokka nútíraans! starfa og vilji til þess að rækja skyldurnar við guð og menn. Ingveldur var af góðu bergi brotin. Nánustu ættmenn hennar byggðu í uppsveitum Árnessýslu. Foreldrar Ingveldar voru þau Einar Gestsson, bóndi á Hæli í Gnúpverjahreppi og kona han^ Steinunn Vigfúsdóttir sýslu- manns Thorarensen. Bræðttr hennar voru þeir Gestur á Hæli, alkunnur gáfumaður, og Eiríkur, lögfræðingur, þingmaður Árnes- sýslu um langt árabil. Systpr hennar voru þær Ragnhildur, gift Páli Lýðssyni í Hlíð og Sijg- ríður gift Sturla Jónssyni íFljóttv- hólum, og lifa þær báðar mema sína. Ingveldur var fædd 4. desembéjr 1874. Ólst hún upp hjá foreldrum sínum á Hæli og dvaldi þar til ársins 1902, að hún giftist Ingi- mundi Benediktssyni, en hann hafði þá fyrir nokkru byrjað bú- skap í Vestri-Garðsauka í Hvol- hreppi. Bjuggu þau hjónin þar í tvö ár, en fluttu þá að Kaldár- holti. Ráku þau þar stórt og myndarlegt bú, fram til ársins 1930, að þau fluttust til Reykja- víkur. Börn eignuðust þau Ingimund- ur og Ingveldur átta, og eru sex þeirra á lífi. Steinunn, gjaldkéri hjá Ölgerðinni, Kristín, hár- greiðslukona, ógiftar, Jórunn, gift Dagbjarti Lýðssyni, kpm., Ragn- heiður, gift Hjálmari Blöndal, skrifstofustj., Helga, gift Sveini Benediktssyni, forstjóra, og Einar bæjarfógeti og nýkjörinn þingt maður Siglfirðinga, giftur Erlu Axelsdóttur. Son sinn, Benedikt misstu þau hjón árið 1926, sér- staklega efnilegan námsmarirt, þá í Menntaskólanum. Guðrúriu dóttur sína misstu þau uppkomná árið 1935. Mann sinn missti sVÖ Ingveldur 5. febrúar 1949, en sjálf andaðist hún á heimili þeirra Steinunnar og Kristínar, dætra sinna, 24. júlí s.l. Ég, sem þessar línur rita, átti því láni að fagna að vera heinrú ilsmaður í Kaldárholti, um nær tveggja ára skeið, og kynnast fjölskyldunni þar og heimilis- háttum. Má með sanni segja, að þar rikti andi friðarins, bæði meðal húsbænda, barna og hjúa. Sem sagt, frá íaglegu sjónar- miði flytur þessi íslenzka send- Á þessu heimili fór saman vin- ing engar nýjar fréttir, Það var samleg sambúð, vinnusemi, reglu heldur ekki ætlunin. Miðalda- semi i hvívetna og virðing fyrir orðið „Organum" á kápunni sýn- I guðsorði og góðum siðum. Þarna ir á táknrænan hátt tengslin við var ein af þessum traustu undt — Ólafsmessa — norskdómur framleiðslugetu til friðsamlegra ■— kristindómur. Mcð norskdómi þaria. átti hann við, að allir skulum við Þá sagði hann, að áður en ár vera Norðmenn og Noregur er liði, mundi stjórnin neyðast til vort land. E'n er hann nefndi að stytta herþjónustutímann kristindóm í sömu andránni áttilvégna öánægjú fólksinsi ’ hann við, að við eigum að byggja I Reuter-NTB Hallgrímur Helgason hvað sérstætt við þessa sendingu, þótt hún sé mjög Iátlaus. Hún kemur eins og kveðja frá eyju sagna og skáldskapar, sem ber þess vott, að þar sé tónmenning- in einnig í heiðri höfð. Frá fag- legu sjónarmiði flytur þessi út- gáfa okkur ekkert nýtt. En hinn ósvikni einfaldleiki hennar eggjar bæði hugsun og hug- myndaflug. Lögin eru ýmist forn eða nýsköpuð, en öll sprottin frá íslenzkum sönghjörtum. Og sá lifandi áhugi, sem dylst bak við þinn alvöruþrungna svip, ber sannarlega vitni mikilli víðsýni. Hvað „stílinn" snertir, er hann ávallt fleirraddaður, svo sem erfðavenjan býður, en þó án frekari fyrirmæla um flutning- inn. Textinn er islenzkur. Sá sem enga þekkingu hefur á málinu, getur því enga grein gert sér fyr- ir „tón- og texta“-atriðinu, svo mikilvægt, sem það er. og list- gagnrýni myndi því svífa í lausu lofti — ef til vill himinhátt! — ef forlagið hefði ekki verið svo skynsamt að láta fylgja formála á norsku, þar sem skýrt er frá helztu grundvallaratriðunum. Og bezt er að láta formálann tala sjálfan: irstöðum í þjóðfélagi okkar ís<- lendinga. Þar var gott ungu fólki að læra vinnubrögð og temja sér ásíundun nytsamra hluta. Búskapur þeirra hjónanna í Kaldárholti stóð jafnan með miklum blóma, enda voru þau mjög samhent um stjórn allaj. Hafði Ingveldur engu minní áhuga á því, sem verið var a$ iornar eríðavenjur, ,sem sannast jnn betur af notkun hinna frum- jtæðu forma miðaldatónlistar — jamhliða fimmunda og fleira. Undir innsigli Bach-listarinnar ar hið kirkjusönglega „Ó, Jesús herra hár“ í lokakórnum. Innan þessa uppbyggða ramma eru lag- smíðar allt frá einföldum vísna- lögum til laga, sem hafa verið raddsett á listiænan hátt — og | gera utanhúss, en störfunum innj- þar hefur sérstök alúð verið lögð | anbæjar. Enda átti líka Benedikjt við hinn stranga sálmastíl. Andi tengdafaðir hennar að hafa látið alvöru hvílir yfir þcssari útgáfu, þau orð falla, að „það býr engf sem Hallgrímur Helgason, tón- I lnn einn, sem býr með hennl skáld, hefur annazt. Sjálfstæði ' Ingveldi“. Var það og sannmælii hennar er í góðu samræmi við því að Ingveldur hafði gott vit stefnu formálans. | a búskap. Svipuð einkenni koma fram íj Og nú eru þau bæði horfin „íslenzkum dansi“, sem sami héðan Ingveldur og Ingimundur höfundur hefur samið (íyrir 1 fra Kaldárholti. Og fóstran, hún pianó). Lítið og listrænt lag. Tón j í>ura, sem tók svo mikinn og ó-j rænar stafrósir yfrr gamalt ís- (metanlegan þátt í uppeldi barn- ienzkt kvæði, sem fylgir i þýzkri anna_ hefur 111{a alveg nýlegá þýðingu, hrífandi Jag vegna hinn kvatt þennan heim. Er sár harmj ar sígildu og Ijósu byggingar, ur kveginn að þeim börnum að sjá á bak öllum þessum nánusti^ ástvinum. En þau hafa líka hlot-f ið stillinguna og skapfestuna í vöggugjöf og taka með rósemí því, sem að höndum ber. Fagraí minningar um horfnu kynslcðiná frá Kaldárholti, mun geymast hjá yngri kynslóðinni og hjá ölluirt þeim mörgu ættingjum og vinum, sem kynntust bessu heimili. j Sigurður Fétursson. þrungið áhrifamiklum krafti. ! Hvað aðalatriðið, hin „45 ís- lenzk þjóðlög“ snertir, vill grein- arhöfundur sgrstaklega taka fram, að kvörtun formálgns um skort á tækni fær enpa stoð í þeim. Þau bera undantckningar- laust vott um þekkingu og leikni, sem Hallgrímur Helgason. tón- skáld, getur verjð stoltur af. Og hér með er skorað á sænska kóra að kynna sér þetta sönglagahefti og taka til flútnirigs úr því Þar eru viðfangsefni, feem gaman er Morgunblaðið að leysa. i er stærsta og f jölbrcytmsi* Knut Bick. 1 blaS landsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.