Morgunblaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 3
Finimtudagur 30. júlí 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 7% veHskoidte tryggð með fyrsta veðrétti í stórri húseign í Reykjavík, til sölu. Lánið endurgreið- ist á 1Q árum. Málflutningsskrifstofa VAG'NS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400 íbúð tiB söSu 5 herb. nýtízku neðri hæð í villubyggingu á góðum stað í bænum. Hæðin er 170 fermetra, og má auðveldlega breyta henni í 6 herb. íbúð. Sérinngangur, svalir, mik- ið áf innbyggðum skápum. íbúðin verður til.búin til í- búðar, að lokinni málningu í ágúst. I. veðréttur er laus. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400 Vanar SaumagtúSkur óskast. T O L E D O Fischersundi. Vöruhifreið Bedford, 2ja tonna, í góðu standi, til sölu. Skifti á sendiferðabifreið koma til greina. Trl sýnis við Leifs- styttuna í dag frá kl. 6—8 eftir hádegi. fbúð til leigu 1 herbergi og eldhús í Vest- urbænum, hentugt fyrir eldri hjón. Tilboð er greini atvinnu og fjölskyldustærð, sendist afgr. Mbl. fyrir hád. laugardag, merkt: „Reglu- semi — 462“. HILLMAÍV 4ra manna bíll til '■ölu, ó- dýrt. Til sýnis og sölu Lind argötu 5l6 eftir kl. 5 dag. Til sölu Mercury ’40 Til sýnis og sölu við Leifs- styttuna í dag kl. 5—7 og 8—9 e.h. 2 herbergi og eldhús. -— Vil kaupa 2ja herbergja íbúð. Tilboð um verð og útborgun leggist inn fyrir 4. ágúst, merkt: „ E. E. G. — 460“. Ungur maður óskar eftir HERBERGI strax eða í byrjun ágúst. — Titboð merkt: „X-2'7 — 461“, sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag. óskast til leigu strax. Helzt I í Hlíðunum eða Kópavogi. Tvennt í heimili. Til.boð sendist blaðinu fyrir föstu,- ílagskvöld, merkt: „Reglu- semi — 459“. Rltsafn Jéns Trausta Búkaútgáfa GuSjóna ó. Sími 4169. TIL LEIGt) í Miðbænum 1—2 stór herb. frá 1. ágúst til 1. okt, leng- ur ef um semst. Upplýsing- ar í síma 7234. iMokkur HLLTABRÉF í arðvænlegu iðnaðarfyrir tæki til sölu með góðum kjörum gegn staðgreiðslu. Sá gengur fyrir, sem getur útvegað 2 mæðgum, sem vinna úti, 2 herbergi og eld hús nú þegar eða í haust. Upplýsingar gefur Hafþór GuSniundsson, Laugaveg 27, sími 7601. —— ÞAKPAPPI Góð tegund. Útlendur stúdent, sem dvelst hér við háskólanám í námsmannaskiptum, óskar eftir að leigja HERBERGI með einhverjum húsgögnum um 2ja mánaða skeið. Þeir, sem vildu sinna þessu eru vinsamlega beðnir að leggja nöfn sín inn á afgr. blaðs- ins merkt: „Lítið herbergi — 458“, fyrir n. k. mánu- dagskvöld. — IBUÐ Ung hjón með eitt barn (11 ára), óska eftir lítilli íbúð. Standsetning kemur til greina. Tilboð merkt: „Mál ari — 456“, sendist Mbl. HERBERGI til leigu á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. — SigurSur Steindórsson C/o Bifreiðastöð Steindórs. Einhleypur maður eftir rúmgóðu óskar HERBERGI eða tveimur litlum, til leigu, sem fyrst. Upplýsingar í síma 6425 frá 6—7 í dag. 12—14 ára toipa éskast til að gæta 2ja barna. Upp- lýsingar á Öldugötu 42, I. hæð. — Óska eftir ÍBIJÐ til kaups eða leigu, 2—3 her bergi. Tilboð me.ð uppl. um greiðsluskilmála, leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: — „Reglusemi —* 465“. Hálft steinhús í Norðurmýri til sölu. Laust til íbúðar. 2ja herb. ibúSarbæð með svölum, við Njálsgötu, til sölu. — 4ra herb. kjallaraíbúS með sérinngangi til sölu. Út- borgun kr. 70 þús. Mýja fasfelpasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h,, 81546. Einhleypur maður óskar eftir HERBERGI 1. sept. eða fyrr. — Tilboð merkt: „Þrítugur — 463“, skilist til blaðsins fyrir 5. ágúst. — Trommissetf mjög gott með tveim pák- um, til sölu. Upplýsingar á Sólvallagötu 41, eftir kl. 8 e. h. — Hárgreiöslu- stofan Hverfisgötu 42 opin aftur Nýjustu klippingar og hár- greiðslur. — Hið þekkta franska Permanent „Oréol“ 14 litir af hárskoli Lumi- nox. Lokkalitur fyrir Ijóst og dökkt hár. Lakk: Silfur- og gulllitað. Bio-dop, Bio- kur. — Oréol Rége. Augna- brúnalitur: Brúnn og svart ur. — Ásthildur Ólafsdóttir. Óskum eftir 2 Bierhergfum meS húsgögnum. Aðgangur að eldhúsi og baði æskilegt. Tvennt í heimili. Tilboð ósk ast “sent á afgr. Mbl., sem fyrst, merkt: „464“. Barnlaus hjón óska eftir 1 til 2ja hefbergja ÍBIJÐ Húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 81609, eftir kl. 8 eftir hádegi. LAN Lána ýmsar vörur, vel selj- anlegar, og peninga til skamms tíma, vaxtalaust, gegn öruggri tryggingu. — Uppl. kl. 8—9 e.h. Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. Lltið einbýlishúa (2 herbergi, eldhús og rúm góður skáli), í Kópavogi, til leigu 1. ágúst. Fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Tilboð merkt: „Sólríkt — 467“, — sendist afgr. Mbl. STIJLKA óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 2, annan hvorn dag. BJ Ö R N I N N Njálsgötu 49. Kr. 32,75 kosta alsilkislæður, stórar. BEZT, Vesturgötu 3 Bíll til sölu Sími 4231. Hárgreiöslu- dama Útlærða hárgreiðsludör vantar á Keflavíkurflugv Upplýsingar í síma 3743. Vil kaupa 3—4 herbergja IBIJÐ merkt: „Haust — 499“. Vil kaupa smátbúðaléð fyrir þriðjudagskvöld, - merkt: „Bygging — 500“. PRjlLIPS sölu. -- RadíoviSgerSarstofan Ránargötu 10. Afgreliðslu- maður óskast, helzt með b: Upplýsingar ekki í síma. PENSILLINN Laugaveg 4. Mótorhiól í síma 4254. N Ý ensk dragt vönduð, stórt númer, sölu á Ásvallagötu 2. Sími 2897. Háskólastúdent atvinnu um lengri Mbl., merktum: — 317". 2ja herbergja ÍBÚÐ merkt „Willa — 316“. Til sölu Einbýllshús merkt: „318“. Húsgagnaáklæðí Dívanteppaefni '\Jerzl ^Jnyibjargar Jjohníom Lækjargötu 4. Sem nýr Silver Cross tviburavagn til sölu á Fálkagötu 27. Kefíavík Alls konar ferðavörur. SLÁFELI Símar 61 og 85. D A M A S K- kaffidúkar með serviettum. ÁLFAFEIL Sími 9430. L i- Laxveiðiménn Nokkrir dagar lausir í Gljúf urá í Borgarfirði. Uppl. í síma 70, Akranesi. Stangaveiðifélag Akraness. GKuggatfalda- crelonne fallegir litir, lágt verð. CtilC ■ 2 Vesturgötu 2 Laxastöng með hjóli, mjög góð, til sölu ódýrt, Ásvallagötu 71. Vil selfa glæsilega, enska 5 mamu bifreiS 1946. Hagstætt veið Til sýnis við Miðtún 18, í dag. Sími 7019. Einhleyp stúlka, í góðri stöðu, óskar eftir 1—2 herbergjum n og eldhúsi _ 1. okt. eða fyrr. Tilboð, — merkt „Rólegt — 319“, — sendist blaðinu næstu daga. Hetena Curtis ir a hárlakk nýkomið. 1- il Verzl. Á H Ö L D a Sími 81880. i ir ^ BILL Nýskoðaður og góður 4ra manna bíll er til sölu á n_ Frakkastíg 23 í kvöld og r- næstu kvöld., S, Röskiir f kfárhestur lu á 9 vetra til sölu í Skálatúni. st Simi um Brúarland. 'l 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.