Morgunblaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 30. júlí 1953 MORGU NBLAÐIÐ 11 VINNA Málum og bikum húsþök Sími 82108. Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla ■ Símar 80372 og 5747. Hólmbræður. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. S Fyrsta flokks vinna. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Nokkur sæti laus í skemmtiferð inni um næstu helgi. Uppl. í síma 6928, 1660 og 81665 í dag og í kvöld. Samkosnur Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8.30. — Hilmar Magnússon, kennari, talar Brigader Anderson heldur fyrirlestur um líknar- starfsemi Hjálpræðishersins, í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. — 4«uaaaaa ■■■■!•■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■••< Félugslii FAKFUGLAR! Ferðir um helgina verða. — 1. Farið í Kerlingarfjöll. — 2. Hjól- ferð um Uxahryggjaveg. Farið með bíl til Þingvalla og hjólað þaðan til Borgarness. Upplýsing- ar í skrifstofunni, Aðalstræti 12. Kl. 8,30 til 10,00, fimmtudag og föstudag, sími 82240. FRAMARAR Handknattleiksæfing verður á Framvellinum í kvöld kl. 8 fyrir kvennaflokka og kl. 9 fyrir karla flokka. — Nefndin. tæki — krasnar Eldhúsblöndunartæki Baðblöndunartæki Slurtubaðtæki Handlaugakranar Vatnslásar Botnventlar Ofnakranar Rennilokar Ventilhanar Tæmingarhanar Tollahanar Kontraventlar A. Jóhannsson & Smith h.f. Bergstaðastr. 52. Sími 4616. SKiPAÚTttefti) RIKISINS Baldur til Króksfjarðar í kvöld. — /öru móttaka árdegis. — SKART6RIPAVERZLUN Miðstöðvarofnar ■ ■ ■ ■ CLAS8IC miið§töðvarofiiamir j ■ ■ ■ erukomnir. : ■ ■ ■ ■ ■ Vinsamtegast ■ vitjið pantanna strax j ^Áleíai cji rv lacýnuóSon. &Co. Hafnarstræti 19 — sími 3184. SKATTAR 1953 Hið árlega manntalsþing í Reykjavík verður haldið í tollstjóraskrifstofunni í Arnarhvoli, föstudaginn 31. þ. m. kl. 10 f. h. Falla þá í gjalddaga skattar og önnur þing- gjöld ársins 1953, sem ekki eru áður í gjalddaga fallin. Er skorað á þá, sem ekki hafa þegar greitt gjöld sín að fullu, að gera það hið fyrsta. Verið er að gera ráð- stafanir til að krefja ógreidda skatta af kaupi. Reykjavík, 29. júlí 1953, Tollstjórinn í Reykjavík. Afgreiðslumaður óskast Þekkt sérverzlun hér í bænum vill ráða til sín lipran afgreiðslumann. Æskilegt að um- sækjendur hafi nokkra æfingu í afgreiðslu í málningarvöruverzlun. Umsóknir merktar: „Afgreiðslumaður" —466, send- ist afgr. Morgbl. fyrir n.k. mánudaag. Leiguíbúðaskipti, Fámenn fjölskylda, sem hefur umráð yfir 3ja herbergja einbýlishúsi á hitaveitusvæði í Reykjavík, óskar eftir að skipta á íbúð þessari og leiguíbúð í Hafnarfirði. 3ja Ixerbergja eða stærri. — Nánari upplýsingar gefur Guðjón Steingrímsson lögfr., Strandgötu 31, Hafnar- firði. Símar 9960 og 9783. Niðursuðniglösin eru koniin BIERING Laugaveg 6. Beztu þakkir fyrir hlýjar kveðjur mér auðsýndar á sjötugsafmæli mínu, 21. júlí. Hjörtur Jónsson. Mýrum, Eyrarsveit. — Morgunblaðið með morgunkaffinu — Konan mín SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, Suðurgötu 51, Akranesi, andaðist á sjúkrahúsi Akraness 28. júli. Jóhann Pálsson. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, - EINAR FRIÐFINNSSON, frá Hafranesi, lézt 28. þ.m. að heimili sínu, Nökkvavogi 13. Guðrún Hálfdánardóttir, börn og tengdabörn. Jarðarför GUÐBJARGAR STEFÁNSDÓTTUR, Flókagötu 43, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 31. júlí klukkan 1,30 e. h. Þeir, sem hefðu hugsað sér að gefa blóm, eru vinsam- lega beðnir að minnast einhverrar líknarstofnunar. Börn og tengdabörn. Útför STEFANÍU HANNESDÓTTUR, fyrrverandi ljósmóður, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 31. júlí klukkan 11, fyrir hádegi. Afþakka blóm og kransa. Hjörleifur Sigurjónsson. Maðurinn minn, MAGNÚS BJÖRNSSON, verður jarðsettur frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 31. júlí n. k. — Athöfnin hefst með bæn að heimili okkar, Túngötu 21, Keflavík, kl. 14. Jóna Þórðardóttir. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem minntust móður minnar ÁSU JÓHANNSDÓTTUR frá Höskuldsstöðum í Dalasýslu, við fráfall hennar og jarðarför. Sérstaklega þakka ég Dalamönnum fyrir alla þá sam- úð, er þeir sýndu við jarðarför hennar. Kr. Kristjánsson. Innilegt þakklæti færum við öllum, bæði félögum og einstaklingum, sem auðsýndu okkur samúð og virðingu við fráfall og útför sonar míns, EGILS SIGURÐSSONAR, Akranesi. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Sigurður Jónsson. Öllum þeim, er sýndu samúð og vinarhug í andstreymi, veikindum og við andlát JÓHÖNNU KRISTJÁNSDÓTTUR, Keflavík, vil ég færa innilegustu þakkir. Fyrir hönd drengjanna, Inga Þórðardóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður minnar HALLFRÍÐAR ÞORLÁKSDÓTTUR. Ingibjörg Gísladóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð, við fráfall og jarðarför MARÍU GUÐMUNDSDÓTTUR, Þórsgötu 2. Fyrir hönd aðstandenda, Guðmundur Ó. Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.