Morgunblaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. júlí 1953 MO KGU [SBLAÐIÐ 7 Kommúnistar og „bræður“ þeirra, Þjóðvc rnarmenn luia vel hag sxnum ó Keflavíkurilugvelli ÞEIR sem eiga leið um veginn suður með sjó, eða venja kom- ur sínar niður að höfninni í Reykjavík, verða varir við áber- andi mikla flutninga á vörum, vélum og nýstárlegum tækjum, sem stefna til Keflavíkur. Það er kunnara en svo að frá þurfi að segja, að í Keflavík eru aðalstöðvar varnaríiðs þess, sem hingað er komið, samkvæmt sáttmála þeirra þjóða, sem eru í Atlantshafsbandalagínu, til vernd ar frelsis og mannréttinda, þeirra hugsjóna sem eru öllum ^nnum íslendingum meira virði en allt amjað. Af afstöðunni til þessara mála, má gjarnan marka hver maðurinn er. Því er verr að mannkyninu er skipt í tvo andstæða hópa, annan sem leyfir að tala, hugsa og skrifa, svo sem samvizkan býður mönnum. En hinn flokkurinn trúir á sálar- lausa framkvæmd á vélrænu kerfi. — Þeir um það. — Þakk- látir erum við fyrir að geta enn- þá valið og hafnað eftir vild. — Það er okkur fyrir mestu. ★ í þessu Keflavíkurbréfi verð- ur aðeins drepið á nokkur atriði hinnar umfangsmiklu starfsemi, sem á sér stað í sambandi við byggingu flugvallaríns. Um 2700 Islendingar vinna að fram- kvæmdum þessum í samvinnu við ameríska borgara. A Keflavíkurflugvelli eru menn að störfum frá öllum lands hlutum og flestum sýslum. Al- menningi er þó ekki Ijóst, hvérn- ig starfsdagurinn hér er. Það er heldur ekki ^bllum Ijóst að í kringum flugvöllinn er risinn stór bær mikilla athafna og nýrra og áður óþekktra starfs- hátta. Á mörgum stöðum er unnið dag og nótt. Milli 6 og 7 á morgn- ana hætta starfsmenn næturinn- ar og aðrir koma í staðinn. Stórir fólksflutningavagnar annast þessa fólksflutninga. Ganga þeir nú orðið mjög greiðlega þó þess- ir flutningar væm erfiðleikum bundnir í vetur og vor, enda or- sakaði skortur vagna þá oft ó- þörf leiðindi. í morgunbílunum er oftast hljótt, að undanskild- um. dagmálahósta reykinga- manna. Flestir dotta, þangað til að ruðzt er í röðina við númera- skúrinn. — En hver starísmaður Helgi S þar og iýsir frðRikvæmdum dagiegum hætta fyrir „málið og menning- una“. Sé svo, er það okkar sjálfra sök en ekki hinna. Þeir sem rífa skyrtuna upp úr bux- unum, jórtra allan guðslangan daginn, nota amerískt hrogna- mál yfir íslenzk hugtök, eftir stutta sambúð við útiendingana, þeir eru ekki þær stoðir, sem íslenzk menning hvíiir á og munu hvergi reynast slíkir. SAMBÚÐIN Öll umfangsmikil starfræksla er þeim annmörkum háð, að þar má að mörgu finna. — En sjald- an veldur einn, þá tveir deila. Verkafólk á flugvellinum hef- ur verið forustulaust. En nú horf- ir það til betri vegar fyrir at- beina þeirra íslendinga, sem þarna ráða málum, auk þess sem bandaríska verktakaféiagið laun- ar nú íslenzka starfsmenn til að aðstoða verkamenn við að ná skolpleiðslur eru lagðar og göt- rétti sínum og fá leiðrétt mistök ur malbikaðar og frá flestu geng- í launagreiðslum og öðru sem þá ið á fulikominn hátt. Er ekl:i varðar. trútt um að nokkur öfund vakni, Á hverjum föstudegi er greitt þegar hugsað er til okkar þúsund kaup liðinnar viku. Er það alía polla-gatna í Keflavíkinni. jafna gert með ávísunum, sem „ÞARABYGGГ En þó er það nokkur bót í gefnar eru út til Landsbankans, Svæði það sem hinir samein- máli að sja mörg og falleg hús á nafn og númer hvers verka- uðu verktakar, bandarísku, hafa rísa af grunni í Keflavík, að manns. Nemur þessi launa- til umráða, er í daglegu tali kall-j mörgu og miklu leyti fyrir verka greiðsla um 220 þúsund dollur- að „Sea weed“, eða Þarabyggð —j launin af „vellinum", þó margar um á viku. Auk þess munu tugir enda komin langleiðina niðurj aðrar stoðir renni þar undir. | þúsunda greiddir fyrir önnur við undir Ósabotna í Höfnum. Naín- Ef Bandaríkjamenn og Rússar skipti, svo og skip, bifreiðar og ið mun stafa frá gömlum sjó-j væru nú í bandaiagi, fyndu kostnað við flutninga efnis og liðaherbúðum, sem þarna voru á kommarnir eitthvert fallegt nafn áhalda. Flugvallar starfsmenn stríðsárunum. yfir þessa auknu hagsæld Suður- i vinna því ekki síður að öflun er- íbúðarhús verkamanna á Keflavíkurflugvelli um að lengja vinnudaginn og stytta vinnuævina og nota skóla- tímann betur en gert er. Þá væri líka hægt að stytta hann með sama eða betri árangri. fbúðarhús í smíðum. Sameinaðir verktakar vinna að þessum byggingum. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. verkamanna, innlendra og er- lendra, í breiðum röðum við beinar götu. Öll eru húsin lág- reist. En þegar inn er komið verður að sækja sitt vinnunúmer hitta menn mjög góðar vistar- þangað og skila því aftur að verur. 24 menn búa í hverju húsi kvöldi. Þetta er regla sem verður í tveggja manna herbergjum. í lends gjaldeyris en aðrir þegnar þessa þjóofélags. Ekki er annað hægt að segja en að sambúðin við Ameríku- mennina, sé með afbrigðum góð. sem ekki hefur hugrenningar í þá átt. Hitt er svo mál stúlkrj- anna sjálfra. — Og hvað er urp hið fornkvwðna: „Betra er a<5» passa hundrað flær á hörðij, vskinni Á Keflavíkurflugvelli er sam- an komið af okkar hálfu mjög' athyglisvert „fulltrúaval“ þjóð- arinnar. Þar eru gamlir, þraut<- reyndir verkamenn, sem aldríji, hafa mátt vamm sitt vita í neinij, Þar eru gamlir skipstjórar og aflakóngar, upþgjafa kaupmenn, kaupfélagsstjórar og heildsalar- Þar eru menn, sem hafa beði$ lægra hlut í lífsbaráttunni á eirjr hvern hátt — skólafólk, stúdent- ar, lögfræðingar, prestar og kenn arar, bændur og bændasynir og hefðarfrúr úr sinni heimasveit, Nokkuð fjölmennur er hópup óráðsettra æskumanna, sem. hyggja lítt til framtíðarinnar, erj lifa fyrir líðandi stund. Það þar.f. engan að undra þó hnökrót.t verði sambúðin við fólk svipaðr- ar tegundar með mjög ólíkor- venjur og óhka lífshætti. HVAÐ ER VERIÐ AÐ GERA? í fám orðum sagt, það er veriðí að styrkja og undirbúa varnir frjálshuga þjóða, gegn yfirvofr andi árásarhættu frá bölvaldjt* mannkynsins, — kommúnisman- um. — Varnarstöðin á Keflavík- urflugvelli er látin í té frá okkar. hálfu með yfirgnæfandi meiri hluta þjóðarinnar, sem okkar framlag til þessara lífsnauðsyn- legu varna friðar og frelsis þjóð- anna. Hverja þýðingu hinar einstöku framkvæmdir í þessu sambandi hafa, er ég ekki dómbær um. -— Þurfi aldrei á þessari varnarstöð að halda — sem vonandi verður — þá er þó ailtaf eftir á Há- leitinu við Keflavík ein bezt búna og stærsta alþjóðlega flug- stöð veraldar, sem íslendingar nú þegar eiga og ráða að öllu, þegar ekki er nauðsyn hervarna gegn árásarhættu. Vinnuvélarnar starfa dag og nótt. Þær minna á ófreskjur forn. aldarinnar sumar hverjar, þegar þær eru að störfum. Stálarmar rísa og hníga, rétt eins .og viti gædd vera sé að verki. Svo er að nokkru leyti, því vitið í hinum tröllauknu tækjum, er maður- inn, sem stjórnar. Það er athygl- isverð bending um stefnu fram- tíðarinnar hvernig hin stórvirku mikil áherzla er lögð á að koma j verkamenn 188 krónur á viku, frá öðrum löndum. Þetta er nú fyrir Þvi góða, sem hægt er að réttstundis til vinnu, en nokkuð minna hugsað um hitt, hvernig unnið er. miðað við 3 máltíðir á dag. I þessum starfsmannabæ Mikið er talað um, að dvöl sé rennt til kvenna. — Sem bet- þes^ra útlendinga hér, sé mikil ur fer er sú manntegund fámenn, A þessu svæði eru íbúðarhús nesjabúa og þeirra, sem flúið hafa undan umsjá kommúnista og kratanna, víðsvegar að, á landinu, til þessa margumtalaða staðar. Á Keflavíkur flugvelli eru Að sjáifsögðu eru hér misjafnir greiddar í vikuleg vinnulaun á sauðir í mörgu fé. Mjög sjald- milli 3 til 4 mihjónir króna í er- j an kastast í kekki milli manna. að viðhafa þar sem margir starfs miðju húsinu eru hreinlætistæki iencjum gjaldeyri, og kaupmátt- i En fari svo, er því fremur haldið; tæki leysa hendur mannanna af ■ menn eru, enda þótt mörgum og baðklefar. Ræsting húsanr.a ur þess gjaldeyris er jafn mikill a lofti, en hinu, sem betur fer. j hólmi. — Klettarnir klofna og finnist hún hvimleið. t annast starfsmenn vinnuveit- 0g hins sem fæst fyrir útfiutning Valdastreitan í hliðinu er saga út molna. Heiðasteinunum, sem Frá númeraskúrnum er gengið anda. Fer jafnframt fram ^ fiski til Bandaríkjanna, og af fyrir sig, sem ekki verður rak- eiga að baki alda ró, er ýtt til rólega á vinnustað, svo framar- greiðsla fyrir hita og ljós. Fyrir heldur betri en þess, sem fæst í in hér — en það er þar, eins og hliðar, nýjar byggingar, nýir lega sem tími er nægur, því húsnæði og fæði greiða íslenzkir rnismunandi góðum vöruskiptum annars staðar, engin takmörk vegir, nýjar flugbrautir verða tih k f. ■ax Vnm- 1 iqq í,a „jb-,, - • - - .... _ . t--=■■*------------1----* — -* Hinn öri andardráttur þessa staðar færir okkur heim sann- inn um að ísland er ekki lengur, úr alfara leið, heldur erum við nú á krossgötum, þar sem ekki er þörf minni manndóms, en áð- ur, þegar íslenzka þjóðin vann sín afrek sem hafa ævarandi gildi. Ef þjóðin ekki stenzt þessa framvindu, á hún ekki skilið að vera til. Það er vandi okkar nú að kikna ekki undan því, sem örlögin hafa fært hér að strönd- um — ég hef takmarkalausa fyr- irlitningu á mönnum, sem ekki þora að horfast í augu við vanda- mál líðandi stundar, og verða meiri menn af að leysa þann vanda. Sumir menn eru alltaf vælandi gegn öllu. Þeir væla um vernd gegn sínu eigin auðnuleysi — vernd gegn rás viðburðanna — vernd gegn öllum þessum „vondu mönnum", sem halda um stjórnvölinn og eru gersamlega J| fráhverfir þjóðaeyðingu komm- únismans. En þegar mikill _hluti mann- kynsins berst hetjubaráttu til verndar frelsinu og almennum mannréttindum, þá halda þessir sömu menn að þeirra pólitísku hugarfóstur séu efniviður í nýjar. íslendingasögur!! Eramhald á bls. 8 það, sem allir vita en ýmsir þora koma til leiðar, ef viiji er fyrir or ekki að viðurkenna — og hér hendi. sameiginlegt mötuneyti þar sem fara þþ-i Saman landvarnir og Það er ekki teljandi til „örð- Störfin eru margvisleg og má 700 menn geta matazt samtímis., vinnulaun. ugleika í sambúð" þó hýru auga segja að þar seu stunduð öll Frá klukkan 6 til 7,30 fyllast sal- störf, sem fyrir koma í meðal irnir hvað eftir annað. Eru þar stórum bæ, þó að sjálfsögðu beri bæði þeir sem hefja vinnu að mest á byggingaframkvæmdum,1 morgni, og hinir sem eru nð' móttöku á efnivörum og dreif- hætta næturvinnunni. Hádegis- ingu þeirra. Margs er vant þegar i verður hefst klukkan 11 og stend byggja skal stóran bæ, og gera ] ur til kl. 1. Oft verða biðraðir hann sæmilega vel úr garði, þó j við dyrnar og oft er biðröðin að flestar byggingarnar beri mest klukkan 6 á kvöldin, því nokkurn bráðabirgða svip, eða þá koma flestir um sama leyti. séu ekki byggðar til 1000 ára, Þessar 3 máltíðir kosta verka- eins og okkar steinsteyptu bákn,1 mennina 24 krónur. enda eru allar þessar frara-1 Maturinn er að vísu nokkuð kvæmdir ætlaðar til timabund- j frábrugðin því sem íslendingar innar starfrækslu, sem framtíðin eiga að venjast, en alltaf nægur ein er megnug að skera úr, hver og vel fram borinn. Alla fram- endir verður á. . ! reiðslu annast íslenzkar .stúlkur Á flugvellinum hefst skrifstofu og eru þær samtals 70, starfslið vinna öll um sama leyti og úti- eldhúsanna er einnig að mestu vinnan, þegar skrifstofufólkið í íslenzkt. Stúlkurnar eru allar Reykjavík kemur syfjað á sína vinsamlegar og kurteisar. vinnustaði um 10-leytið, þá eru' Verið er að byggja stóran stéy~fsíélagar þeirra í Keflavik skemmtistað ■' fyrir starfsmenn búnir að vinna 14 tíma. . i' hínna smefísku verktaíýa og verð Ég held það væri hollt fyrir ur þar margt til st& stýtta stundir I . . . . .. . .... ...,. _ .» okkur að taka upp þennan ame- að loknu verki. Vonandi tekst „ , ríska sið í stað ýmsra annarráj að haldá þeim stáð sýo 'knyrti- i b,andað og síðan ekið 111 eatnagerfar og lagninga nýrra flugbrauta. og greiða skrifstofu- og verzlun arfólki tímakaup fyrir þann tíma sem það vinnur. Yið þurf- legum sem fil er stáiriaðí; í „Þaranum“ er stöðugt veriðj að byggja. Voldugar vatns- og i til hinna ýmsu bygginga —- Til hægri ér steypublöndunarstöðin. Hún vinnur dag og nótt. Færibönd og vélskóflur flytja efnið að, en bílar flytja steypuna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.