Morgunblaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.07.1953, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimrntudagur 30. júlí 1953 211. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 9,00. SíSdegisflæSi kl. 21,20. Næturlæknir er í læknavarðstof- tínni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apo- teki, sími 1330. Rafmagnsskömmtunin: í dag er skömmtun í 1. hverfi frá kl. 9,30 til 11,00, í 2. hverfi kíl 10,45 til 12,15, í 3. hverfi frá kl.’ 11,00 til 12,30, í 4. hverfi frá kl’ 12,30 til 14,30 og í 5. hverfi frá kl. 14,30 til 16,30. , * ■ RMR — Fimmtud. 30. 7. 20. — ■~VS — Hf. — Htb. Dagbók □------------------□ ; . Veðrið . 1 gær var yfirleitt gola, létt- skýjað á Suður- og Vestur- og Norðurlandi. S'kýjað fyrir austan. — 1 Reýkjavík var ihitinn 16 stig kl. 15,00, 13 stig á Akureyri, 11 stig i Bol- ungarvík og 10 stig á Dala- tanga. — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist á Síðumúla 18 stig og minnst- ur á Dalatanga, 10 stig. — 15 stig í Kaupmannahöfn. □—-----------------□ • Brúðkaup . ■ 31. júlí verða gefin saman í hjónaband í Domkirkan í Nidaros, ungfrú Gunnfrid Kjarta.nsdóttir F.elixson og Joachim Berner, dipl. ing. — ! SystrabrúSUaup: -— Sunnudag- inn 12. þ. m. voru tvenn hjón ggfin saman í hjónaband á Akra- pgsi af séra Sigurtbirni Einars- syni prófessor, þau ungfrú Ólafia Ágústsdóttir og Hreinn Árnason, mjálari, Tungu, Akranesi og ung- frú Margrét Ágústsdóttir og Ár- sæll Jónsson, trésmiður, Vestur- Hjónaefni götu 77, Akranesi. Brúðirnar eru Eimskipafélag Rvíkur h.f.: systur, ættaðar frá Þingeyri í M.s. Katla var væntanleg til Dýrafirði. Finnlands í morgun. i | • Blöð og tímarit • Læknablaðið er komið út. Marg ar greinar eru í blaðinu, s. s. Um blóðrannsóknir í nýfæddum börn- um, eftir Huldu Sveinsson. — Námskeið í Zoonoses. — Þá er og sagt frá framhaldsnám í Dan- mörku og fréttir frá aðalfundi Læknafélags Reykjavíkur. Laugardaginn 18, þ.m. opinber uðu trúlofun sína ungfrú Guðríð- ur Jónsdóttir, Kirkjubraut 23, Akranesi og Pétur Elísson, Vest- urgötu 69, Akranesi. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Birna Björnsdóttir, banka ritari frá Húsavík og Hörður Pétursson, húsgagnabólstrari, Miðtúni 16, Reykjavik. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Dóra Georgsdóttir, Hverfisgötu 57A og Ásgeir Stef- ánsson, Kársnesbraut 13. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðríður Sæ- mundsdóttir, Hofteig 16 og Ágúst Karlsson, Laugalæk við Klepps- veg. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Klara H. Haraldsdóttir, Hólum á Rangárvöllum og Heið- mundur Klemensson, Görðum í Mýrdal Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Hjör- | dís Þorsteinsdóttir, Ránargötu 17 og Þorvaldur Randver Gunnars- ’ scn, Mjóuhlíð 10. . Afmæli . 70 ára er í dag Aðalbjörg Stef- ánsdóttir frá Möðrudal. — Heim- ih hennar er nú að Skipasundi 29. NYEÍOMIÐ mikið úrval af PíE G U ! N- bókum Lítið inn sem fyrst, meðan úr nógu er að velja. Bókabúð NORÐRA Hafnarstr. 4. 'Sími 4281. AUGLYSIIMGAR rr { eem birtast eiga 1 Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 á föstudag . lflfloryunbla(ÍL& . Skipafréttir • Eimskipafclag íslands h.f.: Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss fór frá Húsavík í gærd^g til Seyðisfjarðar, Reyðarfjarðar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hull í gærkveldi til Reykjavíkur. Gullfoss var vætanlegur til Rvik- ur s.l. nótt. Lagarfoss kom til New York frá Reykjavík. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 27. þ.m. frá Hafnarfirði. iSelfoss kom til Gautaborgar 28. þ.m. frá Reykja- vík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 27. þ.m. til New York. Rikisskip: Hekla fer frá Reykjavík á laug ardaginn til Glasgow. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðu breið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Bakkaf jarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill er norðanlands. — Skáftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. — S Baldur fer frá Reykjavík í dag til Króksifjarðarness. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Stettin. Arnar- fell er í Stettin. Jökulfell fór frá New York 24. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell xer frá Hamborg í kvöld áleiðis til Ála- borgar. — Svona á póstþjónustan að vera Maður nokkur hér í bæ fékk sent bréf frá París. Bréfið var póststimplað í París kl. 19,45 þ. 27. júlí. Kom það til viðtakanda kl. 11 f.h. 29. júlí. Sólheimadrengurinn B H kr. 30,00. Ekkja 15,00. J S. 100,00. Laxveiðim. kr. 100,00. Veika telpan Afh. Mbl.: — Frá Iingibjörgu krónur 100,00. — Hellisgerði í Hafnarfirði er opið alla daga kl. 1—6 og kl. 6—10 þegar veður leyfir. . Söfnin • Þjóðminjasafnið er opið á sunnu dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju- dögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 1—3 e. h. Vaxmyndasafnið og Listasafn rikisins eru opin á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Landsbókasafnið ei opið alla daga frá kl. 10—12 f.h., 1—7 og 8—10 e.h. — Þóðskjalasufnið er opið alla virka daga kl. 10—12 árd. og kl. 2—7 síðdegis, nema á laugardögum sumarmánuðina. Þá er safnið aðeins opið kl. 10—12 árdegis. — Náuúrugripasafnið er opið á sunnudögum kl. 1.30—3 e.h. og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Listasafn ríkisins: Opið þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. . Gengisskráning . (Sölugengi): íbúð óskast Húsasmið vántar 2ja her- bei-gja íbúð, helzt í Austur- bænum. Má vera óstandsett að einhverju leyti. Get einn- ig látið í té ódýra vinnu eft- ir samkomulagi. Tilb. merkt „Ibúð — 421“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. 1 bandarískur dollar .. kr. 16.32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.46 1 enskt pund kr. 45.70 100 danskar kr kr. 236.30 100 sænskar kr kr. 315.50 100 norskar kr kr. 228.60 100 belsk. frankar .. kr. 32.67 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 1000 franskir fr kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 1000 lírur kr. 26.1f 100 þýzk mörk kr. 388.60 100 gyllini kr. 429.9 (Kaupgengi): * bandarískur dollar kr. 16.26 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.40 1 enskt pund kr. 45.55 100 norskar kr. .,.. kr. 227.75 100 sænskar kr. ...... kr. 314.45 100 belgiskir fr kr. 32.56 100 svissn. fr kr. 372.50 1000 franskir fr. .... kr. 46.48 100 gyllini kr. 428.50 100 danskar kr kr. 235.50 . Ú t v a r p . MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Péturssop Austurstræti 7. Sípiar 3202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10—12 og 1—5. Fimmtudagur, 30. júlí: 8.00—9.00 Morgunútvarp. r— 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp, 16,30 Veðurfregnjr. 19,25 Veðurr fregnir. 19,30 Tónlqikar: Dan^lög (pliitur). í9.40 ,Lcsin dag.skrá næstu, yi}cu, Í9,4Á Auglýsipgar. iTT 20,00 Fréítir. 20,2Ö íslenzk tónlist Lög eftir séra Bjarna Þorsteins- son (plötur). 20,40 Heimsókn í ríki Francos (Njáll Símonarson fulltrúi). 21,05 Tónleikar: Flokk- ur barnalaga fyrir píanó eftir Debussy, — Walter Gieseking leik ur (plötur). 21,20 Frá útlöndum (Axel Thorsteinson). 21,35 Sinfón iskir tónleikar (plötur) : Fiðlukon sert í a-moll eftir Dvorák (Yehudi Menuhin og hljómsveit undir stjórn Georges Enesco). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Framhald sinfónisku tónleikanna: Sinfónía í D-dúr nr. 96 eftir Haydn (Philharmoniska hljóm- sveitin í Vínarborg leikur, Bruno Walter stjórnar). 22,35 Dagskrár- lok. — Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18.00 Akuelt xvarter; 21.00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17.45 fylgja Iþróttafréttir á eftir almennum fréttum. í dag: 18,15 Færeyskir tónar í danskri tónlist. Útsetningar danskra tónskálda á færeyskum þjóðlögum. Marga mun fýsa að heyra þetta, því að færeysk lög eru aldrei leikin í íslenzka útvarp ið. 18,50 Markaðurinn í Fredricia, eins konar fréttaauki; 20,00 Fram ihaldssagan Pabbi og mamma og við eftir Johan Borgen; 20,30 Erindi um landbúnað Evrópu eftir A. P. Jacobsen. Noregur: Stuttbylgjuútvarp er á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5.45 til 22.00. Stjllið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m. þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12.00 Frétt- ir með fiskifréttum; 18.00 Fréttir með fréttaaukum. 21.10 Eréttir. 1 dag: 19,20 Óperan Rigoletto eftir Verdi, sungið af konunglega lei'khúsinu í Stokkhólmi. Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kvöldi. — Fastir liðir: 11.00 klukknahringing í ráðhústurni op kvæði dagsins síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lög; 11.30 fréttir; 16.10 barna- og ungí ___3, 4.94 ingatími; 18.00 fréttir og frétta- auki; 21.15 Fréttir. 1 dag: 12,00 Heimsókn í málm- bræðslu; 12,55 Hans Giilby les f erðaminningar f rá Agregento; 16,30 Nóttin á Borgundarhólmi, smásaga eftir Folke Dahlberg; 19,15 Lýsing á landskeppni milli Sviþjóðar og Finnlands í frjáls- íþróttum; 19,50 Leikritið „Den vita Solfjádern" eftir Hugo von Hofmannsthal. Gerist í Vestur- Indíum, fyrri hluta 19. aldar. England: General Overseas Ser- vice útvarpar á öllum helztu stutt bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. bylgjulengd. Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þeg ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Rúss- neskar útvarpstruflanir eru oft til leiðinda í nánd við brezkar útvarps stöðvar. — Fastir liðir: 9.30 úr forustugreinum blaðanna; 11.00 fréttir og fréttaumsagmr; 11.15 íþróttaþáttur; 13.00 fréttii; 14.00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16.00 fréttir og fréttaumsagnir; 17.15 fréttaauk- ar; 18.00 fréttir; 18.15 íþrótta- fréttir; 20.00 fréttir; 23 fréttir. Atvinna Ungur maður, sem gæti lánað einhverja fjárupphæð, til skamms tíma, getur fengið góða framtíðaratvinnu við iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki. Tilboð auðkennd „1. ágúst 314“, leggist inn á afgr. Mbl. hið fyrst. 'fobzð rnargurdiaffimL A.: — Málafærslumaðurinn minn sagði mér, að hann hefði eytt í þessum mánuði hvorki meira né minna en þrem þúsund- um, sex hundruð áttatíu og fjórum krónum og tuttugu og níu aurum, í áfengiskaup. .: — Hvað, finnst þér við það að athuga? A.: — Eg hef verið að velta því fyrir mér hvað hann hefur gert við þessa tuttugu og sjö aura. — ★ 1. umrenningur (les í blaði): — Hérna í blaðinu stendur að verkamaður hafi hrapað ofan af húsþaki og brotið á sér handlegg- inn. 2. umrenningur: — Þarna get- uyða bara sóð hy^ð, það er hættu- legt að vipna, , Cu-,: íru ' ★ Dómarinn: Hvernig gátuð þér - svikið. þessa menn, sem báru svona mikið traust til yðar? Sakborningurinn: — Það var ekki um neina aðra að ræða. Læknirinn: — Hafa verið geð- bilaðir menn í ætt yðar? Sjúklingurinn: — Jú, það held ég nú. Systir mín hryggbraut einu sinni milljónamæring, sem bað hennar. ★ Frúin: — Er það satt að hann Sveinn hafi kallað þig asna? Maðurinn: — Jú, það gerði hann, en bara ekki með þessum orðum. Hann sagði að enginn mun- ur væri á mér og þér hvað snerti greind og skynsemi. Fátæklingurinn (við konu í hús dyrum hennar): Afsakið, á ekki heima þér fátæk ekkja sem Guð- rún heitir? n j .Húsfreyja.n:. — Hvaða n-.dda- skapur er .þetta? )Sg er; ekki fátæk. viób Fátæklingurinn;— Jæþi, þjess- uð, þáð vár gott, þá getið þér víst séð af skilding handa mér, fá- tæklingnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.