Morgunblaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. ágúst 1953 MORCUNBLAÐIÐ 3 íbúðir til sölu Timburhús við Grettisg. — 4 hcrb. íbúð á hæð og 3 her bergi og eldhús í húsi í Gerjatínur kr. 15,00 Berjafötur íbúðir til sölu 2ja berbergja íbúðarhæð í steinhúsi við Laugaveg- inn. 1 2 dag-ar eftir af útsölunni. BEZT, Vesturgötu 3 Einlit RIFSEFNI í mörgum litum tekin upp í dag. 'Uerzt Ufnyiljaryar JjoLrLSO* Lækjarg. 4. kr. 5,00. JLi i/ e r p aaí^ 4ra herbergja kiallaraibuö 5 herb. íbúð á hæð við Nj álsgötu. Fokhelt hús í smáíbúða- hverfinu. við Efstasund. Útborg- un kr. 50 þús. Hæð og rishæð í steinhúsi í Vogahverfi, alls 6 herb. íbúð. Útborgun kr. 100 þús. IVIótapumpur óskast. Uppl. í síma 4481. Appetssnur BREKKA Ásvallagötu 1. Sími 1678. 3 Iierb. íbúð á hæð við Langholtsveg. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9, sími 4400. 3|a herb. íbuð á hitaveitusvæði í Vestur- bænum til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15. Símar 5415, 5414, heima. Heilt hús við Silfurtún með tveim 4ra herbergja íbúðum. Söluverð og út- borgun hagkvæmt. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herbergj'a íbúðar- hæðum, helzt á hitaveitu- svæðinu. Útbor'gun frá kr. 100—250 þús. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. 2 bíbikúrar til sölu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 9158. Keflavík Kvenpils og blússur ný sending. BLÁFELl Símar 61 og 85. Saltvíkur rófurnar eru komnar. Þær eru stór- ar og góðar. Sími 1755. 5 herb. íbúð í nítízku steinhúsi til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15 Símar 5415, og 5414, heima. ÍBÚÐ vantar mig strax eða 1. okt., helzt 2ja herbergja. Erum þrjú í heimili, allt að 10,000 kr. fyrirframgreiðsla ef ösk að er. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudag merkt: „Reglusamt fólk — 658“. Mjög sterkir Nælonsokkar nýkomnir. Verð kr. 29,80. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Nýkomin Gólfteppi 57x120 cm á kr. 112,00 115x180 sm á kr. 335,00 170x235 cm á kr. 646,00 190x290 cm á kr. 891,00 2—4 herbergja ÍBIJÐ óskast sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 6230 milli kl. 6 og 7, sími 6440 eftir kl. 7. Rennibékkur óskast. Stærð ca. 9” undir odd. Uppl. gefur Kyndill s.f• Sími 82778. Sanseruð Gardínuefni tekin upp í dag. VeJ.J4ofL(. Dúnhelt léreft blátt, bleikt Ódýra kjólakretonið komið aftur. Kr. 8,30 m. Ódýrir nælonsokkar, marg- ar gerðir frá kr. 20.50. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. 220x270 cm á kr. 960,00 240x330 cm á kr. 1280,00 Gólfrenningar á kr. 95,00 meterinn. Húsgagna- og teppasalan, Klapparstíg 26. Vegna brottílutnings verða seld ýmiss konar e!d- húsáhöld og húsgögn á hag- kvæmu verði, Nesveg 15, kjallara. íbúð óskast 4 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. okt. Tilboð merkt „Á götunni — 653“ sendist fyrir 22. þ.m. á skrifstofu blaðsins. Lítið notuð Þvottavél „Speedquin" til sölu : Sól- eyjargötu 17. Verð kr. 1500,00. Fokhelt Smáíbúðarhús með miðstöðvarlögn, til sölu Uppl. í síma 5494 í dag. Maður í fastri stöðu óskar eftir 3-4 herb. íbúð Uppl. í síma 4294. Kjólasefni Nýjar sendingar komnar. Einnig efni í skólakjóla. Heildsala. Björn Krisljánsson Austurstr. 14. Sími 80 210 Fólksbifieið óskast til kaups. Útborgun 10 þús. kr. Trygg greiðsla á eftirstöðvunum. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag merkt: „R. H. — 652“. Bill til sölu Renault 4ra manna í 1. fl. standi. Góð vél, útvarp og miðstöð. Uppl. í síma 214, Keflavík. Rólegt HERBERGI óskast, helzt með einhverj- um húsgögnum. Aðgangur að síma og baði æskilegur. Uppl. í síma 4712 frá kl. 5—6 e.h. í dag. HERBERGl til leigu á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. Uppl. gefur Sigurður Steindórsson Bifreiðastöð Steindórs Rennilásar ■ Lokaðir rennilásar 30—55 cnv* fyrirliggjandi. Opnir og lokaðir ýmsar lengdir eru væntanlegir. Heildsala. Björn Kristjánsson Austurstr. 14. Sími 80 210 — Vil láta lítið Timburhús rétt utan við bæinn i skipt- um fyrir litla íbúð í bæn- um. Tilboð merkt: „Hag- kvæmt — 654“, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. Ibúð óskast Einn af starfsmönnum vor- um vantar 2—3 herbergja íbúð nú þegar eða í október. Norðurleið h.f. Sími 1145. Óska eftir til leigu Herbergi eða bílskúr í Austurbænum, undir létt- an iðnað. Sími 81737 kl. 7—8 fram að helgi. Til sölu Llósavél 2 kw. 110 volt. Til sýnis kl. 5—8 í kvöld, Laugarnes- kamp 38 C. i\lunnhörpur fyrir krakka og fullorðna fyrirliggjandi. Heildsala. t Björn Kristjánsson 1 Austurstr. 14. Sími 80 210 Skrifborð til sölu Til sölu á Hringbraut 107 2. hæð til hægri, sem nýtt mahoniskrifborð með inn- byggðum bókaskáp. ÍBIJO 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu rvú þegar. Gæti litið eftir börnum ef með þarf. Uppl. í sima 5087 kl. 1—5 í dag. Atvinna Viljum ráða laghenta stúlku við saumaskap og frágang. Prjónastofan Iðunn Leifsgötu 22. Vil taka á leigu 2ja—3ja herbergja ÍBÚÐ nú þegar eða 1. október. Get borgað allt að 20 þús. kr. j fyrirfram. Tilboð merkt: , „íbúð — 650“ sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. Raflagnaefni Rör skrúfuð (ensk) %” og 114” I Rör óskrúfuð %” Plasteinangraður vír, 1,5 —4—6—10—16 og 25 q. J Veggvör og töfluvör, ýmsar gerðir. HERBERGI Herbergi óskast. Tilboð merkt: ,,Strax — 659“ send- ist Morgunblaðinu. Slaitkbelti IVIJaðmabelti Teyjiebelti Kópavogur Ung, reglusöm hjón óska eftir litilli íbúð eða herbergi með eldunarplássi í Kópa- vogi eða nágrenni strax. Fyrirf ramgreiðsla. Tilboð merkt: „Hæglát — 656“ sendist Mbl. V élritunarstúlka óskast á skrifstofu 2 tíma á dag, þrjá daga vikunnar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „Málflutningsskrifstofa — 651“. Rofar og tenglar, Þýzkir, inngr. og utanáliggjandi. Plastsnúra, 2x0,75 q. Silkisnúra 2x0,75 q. Antigronstrengur, 2x1,5 q., 3x1,5, 3x2,5 og 3x4 q. Gúmmístrengur, 2x0,75 q, 3x1, og 3x4q. Diamondrofar 7,5—10 og 15 Amp. Bjölluvír, 0,65 q. Loft- og veggdósir. Einangrunarband Fittings Eldhús- og baðlampar. Véla- og raftækjaverzlunin, Tryggvagötu 23. Sími 81279 TIL SÖLIJ ■ Hveragerði Ibúðarhús til sölu, stærð ca. 40 ferm., stór lóð og miklir ræktunarmöguleikar, nóg Brjósthöld nylon og satin hvítir og bleikir Urvalið hvergi meira. Húsnæði — Fyrirframborgun Ungan mann, sem verður á skóla hér í ‘ vetui-, vantar húsnæði fyrir sig og konu sína frá 1. okt.-—maí loka eða lengur. Nægir 1 her- bergi og eldunarpláss eða aðgangur að eldhúsi eða herbergi sem einnig má elda í. Húshjálp getur kom ið til greina. Tilboð send- ist afgr. blaðsins, merkt: „Rafmagn — 663“. Stúlku vantar nú þegar. Uppl. gef- ur yfirhjúkrunarkonan. Elli- og hjúkrunarheimiiið Grund. heitt vatn í ca. 20 metra fjarlægð. Einnig ágætur timburskúr, sem þarf að flytja og væri góður sumar- bústaður. Uppl. gefur Ragn ar G. Guðjónsson, símar 21 og 76, Hveragerði. ffc.. QCympjU* Laugavegi 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.