Morgunblaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 7
Fimmiudagur 20. ágúst 3953 MORCUNBLAÐIÐ 7 4 Hópferð ísiendinga um Spán: Sinn er siður í landi hverju HÖFUÐBORGIN jfonso Cano, Goya, o. m. fi. •—j Er þetta afar seinlegt verk og Madrid er mesta borgin á Spáni Þar eru einnig málverk eftir j eru þrír menn ef til vill heilt (um 2 millj. íbúa), enda höfuð-1 fræga erlenda málara svo sem ár að vefa meðallagi stóran dúk. Rubens, Bueghel,] En fagrir eru þeir og litirnir Tizian, Veronese, hreinir og skærir, svo að myrid- Botticelli, Watteau,; irnar í dúkunum eru oft glæsi- 939. Spánverjar náðu virkinu! Nicolas Poussin, Claude Lorraine,1 legri heldur en hinar máluðu 3047, en um nokkrar aldir var! Teniers, Rembrandt o. m. fl. En1 frummyndir, sem þær eru gerð- þarna aðeins lítilsháttar þorp.1 Það er ekkert áhlaupaverk að ^ ar eftir. Þarna var 'ui verið að En Filip II. gerði það að höfuð 1 ' -■* foorg ríkisins. Upphaflega gerðu Van Dyck, Márar þarna vígi, sem þeir! Tintoretto, nefndu ,,Ma'gerit“. Það var árið . Rafael, foorg vegna þess að það var í miðju landi og því sem miðdepill ríkisins, en það var þó ekki fyr en á 18. öld að þarna gat talist stórborg. Áður hafði hún fengið nafnið „Villa del Oso y del Madrona“ (Staður bjarna og jarðarberja, og var það nafn gef- ið vegna þess að birnir og jarð- arber voru í skjaldarmerki hans). Seinna breyttist þetta svo í Madrid. Ekki er Madrid jafn fögur og sumar aðrar borgir Spánar. Þó eru þar miklar og fagrar bygg- ingar og þar er eini skýakljúí- urinn, sem til er í landinu, 26 hæðir fyrir ofan jörð og gnæfir foann yfir alla borgina er maður sér hana tilsýndar. í því húsi eru eingöngu skrifstofur. í hjarta borgarinnar er torg, sem nefnist „Puerta del sol“ (eða Sólartorgið). Þar koma saman 10 götur og er torgið þó ekki stórt. Út frá því eru öll hús í Madrid 1 skoða þetta, þvi að í safninu eru' vefa mynd eftir einu má'verki 97 sýningarsalir og málverkin eru'Goya og fanst oss mjög til um Hér bjó ferðamannahópurinn 3000 að tölu. Þarna var fjöldi nákvæmni, handlagni og þolin- málara að vinnu og voru þeir all- tölusett í allar áttir og er því ir að gera eftirlikingar af verk- gott að rata í borginni. Ekki um meistaranna til þess að læra þarf annað, ef maður er viltur,1 af þeim. Skyldi nokkurn tíma og en að ganga eftir lækkandi tölum í nokkuru landi verða reist höil á húsum og þá hlýtur maður að til þess að geyma í verk „ab- lokum að komast á Sólartorgið. stract" málara nútimans? Og Umhverfis það í allar áttir eru skyldi það þá geta komið fyrir stórbyggingar. Þar eru hallir í framtíðinni að uppvaxandi ráðuneytanna, bankanna og stór-j listamenn eyði tíma sínum í það verzlana og þar eru einnig hin að gera eftirmyndir af klessu- stóru gistihús. Konungshöllin er( málverkum þessarar aldar? og skamt þaðan. Þar er nú þjóð- j minjasafn. Utarlega í borginni er MYNDVEFNAÐUR gríðar stór og fagur skemtigarð-| Annan stað skoðuðum vér ur, sem kallast Retiro. Þangað einnig þarna, sem gaman var að sækja Madridbúar mjög í frí- sjá, en það er flosdúka og mynd- stundum sínum, einkum unga ( vefnaðar (gobelin) verksmiðja, fólkið, sem sagt er að eigi þar sem stofnuð var af Filip V. margar sælustundir. í garðinum snemma á 18 öld. Frá þessari er tilbúin tjörn, svo sem helm- verksmiðju hefir komið mikið af ingur á móts við Reykjavíkur- þeim myndvefnaði, sem skreytir tjörn, en þykir mjög merkileg,1 því að þetta er eina „stöðuvatn- veggi í mestu viðhafnarsölum Spánar og kirkjum. Verksmiðja ið“ á Spáni. Skemta menn sér þessi er styrkt af stjórninni enn við að róa þar á bátum. Þa* við tjörnina er geisistórt minnis- í dag, eða rekin af henni, svo að þessi þjóðlega list falli ekki nið- merki um Alfons konung XII. og ur. speglast fagurlega í vatnsflet- Þar sem myndvefnaðurinn inum. mæði vefaranna. Flosdúkarnir eru ofnir á ann- an hótt. Þar er haft mjög gróít ívaf og bregða menn þráðunum með fingrunum í skilin og klippa af við hvert bragð. Þarf t'l þess mikla leikni að bregða ivafirm og ekki síður aðgæslu til þess að mynstrið komi rétt fram. Það voru geisilega stórir dúkar, sem þarna var unnið að, og var fjöldi fólks við hvern og hafði hver sinn sérstaka reit að hugsa um. Kaupið er eflaust lógt, en dýrir verða þessir dúkar samt, því að ekki sést miklu miða við hvert dagsverkið. MATARÆÐI Á SPÁNI í Madrid fengum vér inni í nýju gistihúsi, sem heitir Hotel Ronda og stendur í útjaðri borg- arinnar. Og þar sem ferðalaginu er nú lokið, er ekki úr vegi að minnast ofurlítið á mataræðið. Það er mjög ólíkt á Spáni og hér heima. Rausnarlega var fram borið alls staðar og þótti sumum maturinn góður fyrst í stað, en svo fór að leifarnar urðu stærri fer fram, er uppistaðan sett a tvö kefli eða rifi og liggja þræð- . PRADO-SAFNID irnir lóðrétt upp og niður og út- *og stærri eftir ÞV1 sem á leið, En til einkis þótti mér jafn línur myndarinnar dregnar þar og sasJ a fandlrln fór “ð mikið koma í Madrid sem Prado- á. ívafið er þrætt upp á nálar, a a 0lyst a fæðunni. safnsins. Höllin, sem það er í, sem ekki eru ósvipaðar netnál- j Venjulegast var maturinn var bygð af Karli III. á 18. öld. um. Bregða menn þeim undir þessi: Á morgnana var kaffi og Þetta er eitthvert elsta og fræg- þræðina af miklum fimleik, en , brauð með og tveir sykurmolar asta listasafn í heimi. Eru þar^ brögðin eru mjög mismunandi, | vafðir í pappír. Kaffið á Spáni ! ---—' -- • -1!-L-! ’ L -* er öðruvísi en hér. íslendingar hafa rjóma eða mjólk út í kaffi, en Spánverjar hafa kaffi út í málverk eftir allá frægustu mál-| alveg eins og í glitsaumi því að ara Spánverja svo sem Velazquez stöðugt verður að.taka tillit ti! Murillo, Ribera, Zurbaran, Al-i myndarinnar og litavals í hana. Skóburstarar í Granada mjólk. Hella þeir flóaðri mjólk í bollann meir en til hálfs og bæta svo ofurlitlu af kaffi út í. Þetta er baunakaffi, bleksterkt og ég held að kaffibaunirnar hafi verið kolbrendar. Menn geta vel vanist því að drekka þetta kaffi og það er sjálfsagt hollara held- | ur en kaffið hérna. Væri ekki úr vegi að athuga hvort ekki er hægt að koma íslendingum upp á að drekka svona kaffi. Með því mundi að minsta kosti vinnast það, að vér spöruðum kaffikaup, en ykjum jafnframt mjólkurneyzlu í landinu. — Morg unmatur er venjulega þurt hveitibrauð saltað, salat löðrandi í viðsmjöri, ein sneið af pylsu, ein sardína í olíu, tvær litlar sneiðar af tómat og saltaðar olivur. Svo kemur einhver fisk- réttur (en hér er allur fiskur óætur að vorum dómi, og óskaði margur eftir að hann væri orðinn að glænýrri ýsu), þá er þunn kjötsneið, hituð upp í viðsmjöri, með þessu er svo eitthvert græn- meti löðrandi í viðsmjöri. Á eftir er svo ein appelsína og einn banan á mann. Kvöldverðurinn er eins, nema þá er súpa fyrst með sterku viðsmjörsbragði. Það var þetta viðsmjör er gerði mat- inn leiðigjarnan og lyktin af því var svo hvimleið, að það lá við að maður fengi velgju. Einu sinni átti að géra okkur gott til og var þá borinn á borð þjóð- réttur (þeir eru annars margir þjóðréttirnir og sinn í hverju hér- aði). Þetta voru hrísgrjón, soð- in eða steikt í viðsmjöri með ein- hverju gulu mauki, og sniglum, marflóm og kröbbum út í. Allir gáfust upp við þann dýrindis- mat. Um verðlag á gistihúsum má geta þess, að á Ronda kostaði morgunverður 14,80 peseta, há- degisverður 37 peseta og kvöld- verður 37 peseta. Þar kostaði eins manns herbergi með baði 37 peseta, tveggja manna herbergi með baði 67,20 peseta (en 3—6 pesetum lægra, ef ekki fylgdi bað). Er þó hægt að fá ódýrari herbergi á góðum gistihúsum í borginni. í matarverðinu var inni falið 12% þjónustugjald og 10% skattur. BYGGINGAR Mörg eru gömlu þorpin á Spáni afar einkennileg. Tilsýndar virð- ist manni sem þetta sé rústir ein- ar, svo eru þau fornfáleg og standa húsin svo þétt að þau Götusópari í Granada í einkenn- isbúningi. renna þá saman í eitt. En þarna er búið í hverju húsi og þarna I hefir máske sama ættin búið mann fram af manni um aldir. Alt er þar með gömlu sniði, fólk- ið hefir alist upp við kyrstöðu og kærir sig ekkert um nýungar. Það ræktar landið á sama hátt og forfeðurnir, plægir með göml- um plógum, sem það beitir ösn- um fyrir eða múldýrum eða ux- um. Það er eins og tíminn hafi staðið kyr þarna. En svo eru máske á næsta leiti snotur nýbýli, og einkum er það uppi á háslétt- unni, þar sem akrarnir eru mest- ir. Og þvílík akurflæmi er ekki hægt að yrkja með gömlu að- ferðinni. Þar hljóta menn að hafa jarðyrkjuvélar, þótt ekki sæum vér þær, enda var plægingu og sáningu lokið fyrir nokkru. A5- eins á stöku stað og einkum í fjalllendum, sáum vér fólk vera að vinna ó ökrunum. SKÓBURSTARAR Ekki má skiljast svo við þessa ferðasögu, að ekki sé minst á eina stétt manna, sem er mjög áberandi í borgunum. Það eru skóburstarar. Þeir hafa með sér öflugan félagsskap og ekkert gistihús má láta bursta skó gesta sinna, því að skóburstararnir eiga að sitja að þeirri atvinnu. Þeir taka daginn snemma og eru komnir út á götu með kassa sína og áhöld þegar fyrstu rpenn. koma á fætur. Það þykir mesta ósvinna á Spáni að ganga a ó- burstuðum skóm, og þeir kuþína að færa sér þetta í nyt. Þeir koma til manns eins og þeir gera honum stóran greiða uneð1 því að sýna honum fram íi a5 skórnir hans séu rykugir. Og þacf endar með því, að annað Ávort sezt maður, ef þeir hafa nokkurt sæti að bjóða upp á, eða maður hallar sér upp að húsvegg^Jöff réttir fram fótinn. Þeir hafa m|ð- ferðis öfugan leist, sem þeirfæta mann standa á og svo setjast þeir á hækjur sínar, eða á gangstétt- ina og grufla ofan í kassa líilia. Kassinn er mesta þarfaþing og geymir ýmislegt. Hann er fileð handarhaldi á miðju og tveiiþför lokum. í honum er fyrst^’og fremst svartur og gulur áburðnr, tuska og bursti og hlífar tfPað stinga niður með skónum své'að ekki fari neitt á sokkana. í4ir bera á og bursta af mikilli lélkni og skifta oft um hönd á btffgt- anum og láta þá smella háW! í, eins og þeir klappi saman ‘)öf- unum. Það mega þeir eigaj’úð þeir bursta skóna vel, svo aðfþteir verða fagurlega gljáandi. En^áW fara þeir að þukla um só]anárTog rausa heil ósköp. Útlendingúr- inn, sem ekkert skilur, kirfkar kolli brosandi til þess að sýnast vingjarnlegur og þakklátur t^r- ir hvað skórnir eru orðnir figr- ir. En það hefði hann ekki átt atf gera, því að nú draga þeir ‘tbg- leðurssóla upp úr kassanum og negla þá undir skóna, því að í kassanum er líka hamar og nagl- ar. Maður lætur þetta gott héita. Og svo fer skóburstarinn að rausa að nýu og aftur kink'ar maður kolli brosandi í þakklæfis- skjmi fyrir sólninguna. Þá fara þeir enn ofan í kassann og drága þar upp járn og negla neðafí á togleðurssólana. Svo draga Jjcíf upp sígarettur og eldspýtur, þeir vilja selja manni, og máéke eitthvað fleira, því að þeir íkika pukurverslun í sambandi við iðn sína. Annars eru þetta skefifti- legustu menn, eins og Spánve'rjW yfirleitt. Einu sinni kom ég út snemma morguns og rakst á fí9tfr» eða sex skóburstara, sem ekkert höfðu að gera. Ég gaf þeim Áil kynna að mig langaði til að táka mynd af þeim. Því urðu þÖir afar fegnir, hoppuðu af gleSÚOg' hlógu mikið. En um leið o^Íég' hafði tekið myndina slógu þéir- hring um mig og vildu fá 5 peseta hver fyrir. Ég gretti mig illiíéga. og bað þá á góðri íslenzku áð fara norður og niður. Þegar þeir sáu að ég tók þessu þannig, fðru þeir aftur að hlæja og létu rrijg lausan með miklum blíðmælírÁi, alveg eins og þeir vildu se.fjfa: „Vertu ekki reiður, við gerðúnv þetta bara að gamni okkáÚ'. Þannig er Spánverjinn, fljðtkr úr einu í annað og altaf er þa? gleðin og góða viðmótið sem éérð ur ofan á. Spánverjar nota mikið handa- pat og svipbrigði þegar þeir táfa. Það má jafnvel segja að þeir táli jafn mikið með höndunum . <jg látbragði eins og með vörunúm. Þess vegna má oft fara nærri um það hvað þnir eru að segja, og þess vegna getur mállaus mað- ur gert sig skiljanlegan fni'ðu oft með handapati og bending- um. HÖFUÐSKÝLUR Elcki má kvenfólk ganga ber- höfðað i kirkju. Þegar vér voruift að skoða kirkjurnar varð kven- fólkið altaf að setja eitthvað á höfuðið, ef þær höfðu ekki hatt. Ef ekki var annað við hendina Frh. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.