Morgunblaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. ágúst 1953 Guðmundur á Fossum FREMSTI bær í Húnavatnssýslu inni og er sú einna stærst, auk >! austan verðri heitir „Fossar“. — þess er áður er talið, að leggja Þar er landslagi svo háttað, að bílfæran veg heim til Fossa frá frá botni Svartárdals gengur dal- skilaréttinni Stofnsrétt. Er það ur til suðvesturs inn í heiðina og löng leið og örðug. Er mikið stór- heitir hann Fossárdalur. Er dalur virki af einum félitlum bónda, að þessi grösugur til beggja hliða og koma því í verk. En þetta er líka ‘ björgulegur hvar sem litið er. þýðingarmikil umbót fyrir hina Eini bærinn í dalnum er „Foss- ; afskektu jörð. ar“ og stendur að vestan verðu j Þeir, sem í fjölmenninu búa og gegnt suðaustri. Er þar fagurt geta notið allra þeirra þæginda, um að litast. Fram að Fossum er sem nútíminn hefur að bjóða, ' um 60 kílómetrar frá Blönduósi. ’ geta flestir eigi gert sér í hugar- Þarna býr Guðmundur Guð- . lund hvernig aðstaðan er í okkar ■ mundsson, gangnaforingi Ey- afskektustu byggðum. Og á vindastaðaheiðarmanna, ásamt Fossum er ljóst dæmi þess, hverj sonum sínum. Hann átti sextíu ir eru kostir og gallar við það að ára afmæli 10. þ. m. — Var þá eiga bústað svo langt frá sam- margt manna saman komið á gönguleiðum almennings. Síma- Fossum og tekið á móti gestum samband er ekkert, en talstöð var með stórveizlu, svo sem bezt ger- 1 var upp sett fyrir nokkrum ár- ist í góðsveitum. Súkkulaði, kaffi um. Þó slarkfært sé á öruggustu og vín var þar á boðstólum eins bifreiðum fram í Svartárdals- Englarnir fagna nú ástríkum vini á ódáins-morgni í guðsdýrðar- skini og eilífa dísin við útsýnið bjarta á arma hann tekur og leggur á hjarta. (J.H.). og hver vildi hafa og brauðteg- botn um hásumarið, þá er þangað HINN 13. þ. m. lézt hér í Lands undir í fullkomnasta stíl. I ófært aðra tíma nema á hestum. Þar voru ræður fluttar, sungið Örðugleikar fjarlægðarinnar eru og kveðið og að öllu hinn bezti því miklir og margvíslegir. En fagnaður, enda stillt og gott veð- [ Guðmundur á Fossum setur þá spítalanum Óskar Óskarsson, að- ! eins 9 ára að aldri, fæddur 9. október 1943. Óskar var sonur Óskars Gísla- ur. Hlíðarhreppsmenn eru söng- 1 ekki fyrir sig. Hann hefur ekki [ sonar, Ijósmyndara, og frú Edith menn góðir og neyttu þarna í- , löngun til að blanda sér í deilu- Beck Gíslason, konu hans. Þau þróttar sinnar af fullum krafti. ' mál og stéttarríg fjölmennisins. hjónin hafa orðið fyrir því þunga Þarna var vasklegur hópur Að ráða sér sjálfur og njóta af- áfalli að missa yngstu börn sín 1 þeirra er gangnamenn hafa ver- ' dráttarlauss frelsis inn í fjalla- ' bæði á eins árs bili, en dóttir ið á Eyvindastaðaheiði að undan- ' dalnum er honum þýðingarmikið þeirra, Randí, lézt i sama mán- förnu og það menn á öllum aldri. Hfsskilyrði. Þess vegna færir , uði fyrra árs, 4 ára gömul. — Hylltu þeir nú konung sinn hann sig ekki og hans efnilegu Óþarft er að greina þann mikla (,,fjallkonunginn“) af fullri ein- synir hafa drukkið í sig sama sviptir og harm, er orðið hefur lægni, eins og vera bar á hans hugsunarháttinn. Þó er þetta fé- j við sviplegt lát yngstu barna ‘ merkisdegi, enda er enginn mað- lagslvndur maður og vel til for- j þeirra beggja — en í engu er of- ur vinsælli um þær sveitir. | ystu fallinn. Það hefur meira en sagt, þó þess sé getið, að þá Guðmundur er fæddur að Foss 30 ára reynsla sannað inni á heið i miklu raun hafa þau hjón borið um 10. ágúst 1893 og hefur alið um og öræfum. Þar hefur Fossa-1 með stakri, og raunar frábærri þar allan sinn aldur. J bóndanum aldrei fatast stjórnin. ’ stillingu. Foreldrar hans voru merkis- Enf'in hríð og engin þoka hefur I Svo sem titt er um unga hjónin Guðmundur Sigursson og orðið svo dimm, að hann hafi drengi og vaxandi, hafði Óskar Engilráð Guðmundsdóttir er ekki ratað réttar leiðir. Hann hef útli Óskarsson yndi af öllu því, sem forvitnislegt er að finna í umhverfi manna og öðru í ríki lengi bjuggu á Fossum. Guð- ur haldið liði sínu heilu og sam- mundur Sigurðsson var af taka í öllum örðugleikum, og , Skeggstaðaætt, föðurbróðir hann hefur séð um að kindur og náttúrunnar. Hann hafði gaman Ingvars Pálmasonar, alþm. Fað- hross Húnvetninga og Skagfirð- af að bauka i tækjum föður síns ir minn, Pálmi Jónsson og Guð- inga kæmust á hverju hausti til, — °g síðastliðið sumar dvaldi mundur Sigurðsson voru syst- byggða af þeim víðáttumiklu j hann í sveit fyrsta sinni; þar kinasynir. i heiðalöndum og öræfum, sem fann hann ótæmandi verkefni Engilráð á Fossum var dóttir hann hefur yfir að ráða. Hann hins gáfaða fræðimanns Guð- hefur leitað ef vantaði og lagt mundar Jónssonar, hreppstjóra í sig í hættu, þó vetur væri kom- Hvammi í Svartárdal. i inn og ævinlega unnið sigur. En Guðmundur Sigurðsson var það er líka fjöldi manna í tveim- gangnastjóri á Eyvindastaðaheiði ur héruðum glaðir og ánægðir samfleytt frá 1883 til 1924. Þá tók við að fylgja hans forystu og sonurinn við og hefur gegnt njóta hans stjórnarhæfileika, þessu starfi alltaf síðan, að frá- þegar inn fyrir byggðina er kom- fróðsleiksfúss drengshugans. — Óskar -litli eignaðist ungan fola í sveitinni, hlakkaði mjög til að vitja hans aftur — og fór oft hina síðustu daga orðum um væntanlega endurfundi þeirra í sveitinni. En svo verður snöggur endir á ráðagerðum öllum: Óskar litli teknu einu hausti, er hann var ið. Þeir vita, að hann þekkir óskarsson varð fremur skyndi- forfallaður af lasleika, en þá út vegaði hann mann í sinn stað. Árið 1925 kvæntist Guðmund ur á Fossum Guðrúnu Þorvalds hverja hæð og hverja dæld, hverja mýri, hvern mel, hvert hraun og hverja kvísl. Og hann segir til vegar og gefur allar leið- dóttur. Var hún ættuð úr Eyja- beiningar með þeirri prúð- firði. Þau eignuðust þrjá sonu og mennsku, góðvilja og skarp- eru þeir nú fullorðnir menn og skyggni, að engum dettur í hug, allir heima. Eru það vaskir menn að gera athugasemdir. og efnilegir á allan hátt. 1 Hann er inni á sínum heiðar- Guðrún Þorvaldsdóttir var löndum eins og öruggur skip- glaðlynd kona og kjarkmikil, stjóri, sem stjórnar af lipurð og gestrisin og sköruleg. Flutti hún eftir fullkomnustu þekkingu og með sér mikla birtu og sterka æfingu, hvað sem að höndum ber. lega og snemma þessa sumars gripinn blóðsótt nokkurri, sem ó- læknandi mun talin — enda varð lífi hans ekki bjargað, þrátt fyrir ágæta og ýtrustu umönnun á sjúkrahúsinu, en þar lá Óskar um þrjá mánuði á sóttarsæng. — Fyrst framan af hafði Óskar nokkra ferlivist; var fremur hress og deildi geði við félaga sína á sjúkrastofunni — en vist hans þar var þeim síðartöldu öðr um þræði sannur sólargeisli, því hlýju inn í heiðardalinn og var Þess vegna er Guðmundur á svo lífsglaður og hressandi var Öskar samvistum, að hann vann hugástir hinna sjúklinganna allra, sem þar voru hon,um sam- tíma. Garnansemin var. ríkur og sérstæður þáttur í skapgerð Ósk- ars. Hann var næmur mjög fyrir því, sem kímilegt var — sá það víða og hafði orð á — en sakir ekkert hikandi við að ala aldur Fossum elskaður og virtur af öll- sinn með sínum elskaða eigin- um sínum liðsmönnum og öðrum, . manni á hinum afskekta bæ. — sem til þekkja og ávaxtanna Gekk hún sem maður hennar njóta í hinu víðienda upprekstrar einbeitt og hugrökk að barátt- félagi Eyvindastaðaheiðar. unni við alla örðugleika. En því Það eru allir á einu máli um miður bilaðist hún á heilsu og Þa vissu, að hann sé bezt til for- féll í valinn fyrir aldur fram. ystunnár fallinn. Þess vegna er Hún dó 1949, 43 ára gömul. hann ekki öfundaður af neinum ' bernsku sinnar og skapgerðar Var sú raun þung í skauti fyrir °S enginn leyfir sér að kasta j laus við bá meinfýsnu blendni, minn ágæta frænda, Guðmund steini að honum. Allir vita, að sem oftast einkennir kímni full- Guðmundsson. En hann tók því hann gerir það bezta, sem hægt ’ orðinna. áfalli með þreki, stillingu og er að Sera í sínum verkahring. Óskar var fremur smágerður manndómi. Hefðu þó margir flú- hvort sem hann er heima, á ’ vexti, og þó knár og fjörlegur. ið af hólmi og látið berast með heiðum uppi, eða kemur á Bjartur yfirlitum, greindur vel straumnum til bæjanna, þegar mannafundi annars staðar, þá er og athugull. Hann var hjálpfús j svo var komið. En Guðmundur hann alltaf sama ljúfmennið, ! og órætinn, skemmtilegur og hefur búið áfram með sonum sín- hæglátur en glaður í bragði, gest- j glaður félagi; hugljúfi samfylgd- um inni í heiðardalnum og hald- risinn heim að sækja og greiða- ‘ armanna og vina. ið áfram umbótum á jörð sinni, samur hvar sem því verður við þag má þykja tildur, að setja ’ svo þar gerist björgulegra með kcmið. Hann er fastur í skoðun- í gkrá margvíslegt ágæti lítils ári hverju. um og fer sínu fram hvað sem drengs, sem ungur og lítt-mótað- ' Rafstöð til heimilisnota reisti aðrir segja, þegar um ágreinings- Guðmundur árið 1930. Gengur mat er að ræða. hún fyrir vatnsafli úr bæjarlæk Það var Þvi ekkert dularfullt og hefur reynst þýðingarmikil við það. þó að nokkrir tugir Leiði Sfeinbjamar Sveinbjörnssonar tónskálds í DAG, 5. ágúst, ritar frk. Thora Friðriksson grein í Morgunblað- ið þar sem hún segir frá hinu vanhirta leiði tónskáldsins Svein bjarnar Sveinbjörnssonar í gamla kirkjugarðinum, og bendir á hve vansæmandi það sé fyrir þjóðina alla að ekki sé betur að því búið en gert hefur verið til þessa. Þö'kk sé þessari ágætis- konu fyrir sín orð um þetta efni. í fyrravor ritaði ég smágrein í Morgunblaðið um þetta sama efni, og skírskotaði þar til Tón- listarfélagsins, að það tæki þetta mál að sér, og sæi um að leiði tónskáldsins yrði gerður sá bún- aður, sem minningu þess hæfði, enda hafði ég einhverntíman heyrt það sagt, að Tónlistarfélag- ið hefði eitthvað slíkt í huga með leiði Sveinbjarnar Svein- björnssonar tónskálds. En ekkert hefur verið gert, og eigum við ef til vill öll jafnt sökina. Nú í gærdag hringdi einn ættingi Sveinbjarnar Sveinbjörnssonar til mín og spurði mig hvort ég vildi ekki enn fara á stað, og gera eitthvað til þess að vekja á ný athygli almennings á van- hirtu leiði tónskáldsins, og stugga svolítið við ræktarleysi okkar í því efni. Sagði hann að ekkja Svein- bjarnar Sveinbjörnssonar, sem enn er á lífi og dvelur í Banda- ríkjunum, hefði í fyrra skrifað nákominni vinkonu sinni hér, og beðið hana að senda sér mynd af grafreit mannsins síns sáluga, en sú mynd hefði enn ekki verið send og er það af eðlilegum á- stæðum. Ég var staðráðin í því strax eftir þetta viðtal, að ná tali af viðkomandi ráðherra í Stjórnarráðinu, ef hægt væri að gera þetta að máli ríkisstjórnar- innar, en nú hefur grein frk. Thorú Friðriksson tekið af mér það ómak. Um grindurnar í kringum leiði Sv. Sv. er það að segja, að í ráðherratíð Haraldar Guðmundssonar að mig minnir, árið 1935, fór ég fyrir áeggjan Halldórs sál. Guðmundssonar klæðskerameistara, á fund ráð- herrans, og fékk því til leiðar komið að hann leyfði og lagði fyrir Ásgeir Sigurðsson, þáver- andi forstjóra Landssmiðjunnar, að láta smíða og setja upp járn- grindur þæb, sem enn eru í kring um leiði tónskáldsins, og hafa hlíft því við öllum átroðningi öll þessi ár. Nú hefur menntamála- ráðherra, hr. Björn Ólafsson, tek- ið að sér að sjá um framkvæmd- ir þessa máls, og verða nú von- andi áður langt um líður gerðar þær umbætur á leiði tónskálds- ins, sem verði minningu þess samboðin, og öll þjóðin getur við unað. Kjartan Ólafsson brunavörður. húspparaií 60 ÁRA er í dag Kristjón Ólafs- son, húsgagnasmíðameistari, Krossamýrarbletti 6. Kristjón er fæddur og uppal- inn í Grundarfirði á Snæfells- nesi. Tvítugur að aldri fluttist hann til Reykjavíkur og réðst til trésmíðanáms hjá Eyvindi Árna- syni, trésmíðameistara og út- skrifaðist þaðan sem húsgagna- smiður og hefur stundað þá iðn síðan. Fyrst framan af á vinnu- stofum annarra, en langmestan tímann á eigin vinnustofu og út- skrifað nokkra nemendur. Kristjón er afbragðs verkmað- ur í sinni iðn, vandaður og verk- hygginn, glöggur, smekkvís og hugkvæmur, á allt það sem að smíðum lítur. Sá sem þessar lín- ur ritar hefur um margra ára skeið umgengist og unnið með | Kristjóni og minnist þess ekki að hafa kynnzt dagfarsbetri manni. Síglaður er hann og létt- ur í lund, greiðvikinn og góð- gjarn í garð annarra og ávallt tilbúinn til að veita öðrum hjálp- j arhönd eftir fremsta megni. — | Ótrúlegt þykir mér að hann eigi , nokkurn óvin. Ég býst því við að flestir sem kynnzt hafa Krist- jóni minnist hans í dag með hlýj- um huga. Kristjón er kvæntur ágætri konu Magdalenu Guðjónsdóttur og eiga þau einn son barna, Hilmar, viðskiptafræðing, sem dvelur á ftalíu með fjölskyldu sína og starfar á vegum Sam- einuðu þjóðanna. Þrátt fyrir nokkra vanheilsu og stöðuga vinnu er Kristjón enn mjög unglegur og ótrúlegt má telja eftir útliti hans að hann sé sextugur að aldri, mun þar mestu um valda hans góða lund og lífsgleði og óska ég að hann megi lengi lifa og halda óskertum sín- um góðu kostum. K. J. K. Morgunblaðið er stærsta og fjölbreytta»*a » blað laodsins. ur fellur fyrir ofurborð. En fátt : mun hér þó ofsagt, og víst kem- úr lyndiseinkunn manna snemma í ljós og betur mótuð en fljótt heimilisbót. Tún sitt hefur hann rnauna víðs vegar að úr strjál- verði séð. Þannig kom Óskar ( sléttað og aukið svo stórkostlega, bwrðinni legðu niður vinnu á litli fyrir sjónir, sem hið ágæt- að töðufall hefur fyllilega þre- virkum degi um hásláttinn, til asta mannsefni. Slíkra drengja faldazt í hans búskapartíð. Fleiri heimsækja þenna mann á er sárt saknað en jafnan ljúft að umbætur hefur hann gert á jörð- J 'ramh. á blu. 12 minnast. Þ. þ. Húsnæði tið íhign hentugt fyrir skrifstofu, saumastofu eða léttan iðnað. Upplýsingar í LJÓSAFOSS H. F., Laugavegi 27. AFGREIÐUM FOT með stuttum fyrirvara. — Verð mjög lágt. ÞÓRHALLUR FRIÐFINNSSON klæðskeri — Veltusundi 1. Morgunblaðið með morgunkaffinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.