Morgunblaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 4
4 MORGUN BLAÐIÐ Fimmtudagur 20. ágúst 1953 232. dagur ársins. Árdegisflæði ki. 0.50. SíðdegisháflæSi kl. 14.35. i Næturlæknir er í Læknavarð- etpfunni, sími 5030. .! Næturvörður er ■ Lyfjahúðinni 18unni, sími 7911. ;i| dag er rafmagniS skammtað í 3. íiverfi frá. kl. 10.40 til 12.30. • Brúðkaup • [ Nýlega voru gefin saman í Itjónaband af sr. Garðari Svav- arssyni ungfrú Agatha Heiður IBrlendsdóttir og Davíð Haralds- áon. Heimili þeirra er að Lauga- vegi 134. .(Nýlega voru gefin saman í flvjónaband af sr. Garðari Svav- sprssyni ungfrú Anney Herjólfs- •ctóttir, Keflavík og Hans Bisc- OiÓff, flugmaður. Nýlega voru gefin saman í líjónaband af sr. Garðari Svav- fjyssyni ungfrú Guðríður Sigurð- ardóttir, Efstasundi 39 og Kic- liard Wilson, Keflavíkurflugvelli. Hinn 16. þ.m. voru gefin saman ij hjónaband í New York, ungfrú ■Guðrún Jónsdóttir (Guðmunds- JJnar yfirtollv.) og Guðmundur |Yiðriksson (Þórðarsonar frá Ibrgarnesi). — Heimili þeirra er it Da gbók íéfksSiífreið eða sendiferSabifreið ósk- | ast, ýmsar tegur.dir koma í til greina. — 16 m.m. kvik- myndaupptökuvél til sölu. ; Æskilegt að hún gangi .upp » í verð bílsins. Uppl. í síma 82647 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. | Ætvinsta óskast Ungur maður með Verzlun- arskólapróf og vanur alls- konar skrifstofustörfum, óskar eftir einhverskonar atvinnu. Tilboð merkt: „Áhugasamur — 660“ send ist afgr. blaðsins fyrir 23. þ.m. MÁLFLUTNlð G s- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson GuSIaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10—12 og 1—5. að 24 Stiles Street, Elisabet, New Jersey. Hjónaefni Á Patreksfirði hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Auður Jens- dóttir símamær og Reynir Sig- þórsson loftskeytamaður á bv. Ólafi Jóhannessyni. • Skipafréttir • Skipaútgerð ríkisins Hekla verður væntanlega á Siglufirði í dag. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöldi austur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið verður vænt anlega á Akureyri í dag. Þyrill er á Vestfjörðum á norðurleið. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell lestar fisk á Akra- nesi, fer þaðan í dag áleiðis til Hamborgar. Arnarfell losar kol á Seyðisfirði. Jökulfell fór frá Dale 18. þ. m. áleiðis til Norð- fjarðar. Dísarfell fór frá Reykja vík í gær áleiðis til Fáskrúðsfjarð ar og Seyðisfjarðar. Bláfeil lest- ar síld á Þórshöfn. Eimskipafélag Reykjavíkur Katia er í Reykjavík. ! Veika telpan • Áheit frá konu 100 kr. Barnastukan Kærleiks- fcandið í Hafnarfirði efnir til berjaferðar á morgun. Þeir, sem ætla að taka þátt í ferðinni, skrifi sig á lista í verzl. Jóns Mathiesens í dag. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3, tr opin þriðjudaga kl. 3,15—4 e.h. — Á fimmtudögum verður opið kl. 3,15 til 4, ágústmánuð. Kvefuð börn mega einungis koma á föstudög- um kl. 3,15—4. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar .. 1 enskt pund....... 100 danskar kr..... 100 sænskar kr..... 100 norskar kr..... 100 belsk. frankar .. 1000 franskir fr. .... 100 svissn. frank&r .. 100 finnsk mörk .... 1000 lírur ........ 100 þýzk mörk ..... 100 tékkneskar kr.. kr. 16.32 kr. 16.46 kr. 45.70 kr. 236.30 kr. 315.50 kr. 228.50 32.67 46.63 373.70 7.09 26.1? 388.60 226,67 kr. kr. kr„ kr. kr. kr. kr. Flugferðir Fiugfélag úiands Innanlandsflug: 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2), Blönduóss, Egilsstaða, Kópaskers o g Vestmannaeyja. Frá Egils- stöðum verða bílferðir til Reyðar- fjarðar og Seyðisfjarðar. —- Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar (2), F’agurhóls- mýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreks- fjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarð- ar og Vestmannaeyja. Flugferð verður frá Akureyri til Sauðár- króks. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 8,30 á laugardagsmorgun. Sólheimadrengurinn Frá gamalli konu kr. 40. Iþróttamaðurinn E. S. 50 kr. 100 gyllini kr. 429.9 (Kaupgengi) ^ handarískur dollar kr. 16.26 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.40 100 norskar kr. .... kr. 227.75 100 sænskar kr. ...... kr. 314.45 100 belgiskir fr. .... kr. 32.56 100 svissn. fr kr. 372.50 ; 1000 franskir fr kr. 46.48 í 100 gyllini kr. 428.50 ]100 danskar kr kr. 285.50 100 tékkneskar kr kr. 225,72 fregnir. 22.10 Framhald sinfón- ísku tónleikanna: b) Sinfónía nr. 4 í d-moll op. 100 eftir Schu- mann (Sinfóníuhljómsveit leik- ur; Bruno Walter stj.). — 22.40 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: í Dammörk: Stuttbylgjuútvarpið : er á 49.50 metrum á tímanum 117.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18.00 Akuelt _ svarter; 21.00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17.45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. . í dag: 18.45 Hvað eiga revý- urnar að vera: Vopn eða eintómt ' grín. Nokkrir revýuhöfundar i ræðast við. 19.30 Karen Heerup syngur lög eftir Jens Bjerre. — i 19.50 Veð Skellet, smásaga eftir Tage Aurell. : Noregur: Stuttbylgjuútvarp er ; á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m, Dagskrá á virkum dögum að mestu | óslitið frá 5.45 til 22.00. Stillið að ! morgni á 19 og 25 metra, um miðj- : an dag á 25 og 31 metra og á 41 ! og 48 m. þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12.00 Frétt- ir með íiskifréttum; 18.00 Fréttir með fréttaaukum. 21.10 Fréttir. í dag: 16.40 Góða gamla Ox- ford, rabb sti^d. mag. art. Alf Böe. 17.00 Einsöngur, Kalervo Nissila syngur finnsk lög. 19.00 Erindi, Axel F. Mathiesen talar um fornsögulega hella. 19.20 Árs- tíðirnar eftir Jóseph Haydn. Rafmagnsrör Góð ensk tegund af skrúfuðum rafmagnsrörum nýkom- in í þessum gildleikum: 5/8” — 3/4” — 1” — 1V4” Höfum einnig ódýrari rör 5/8” fyrir síma- og hringingarlögn. • Véla- og raítækjaverzlunin. Tryggvagötu 23 — Sími 81279. Smíðajárn og stál getum við afgreitt frá Chr. C. Rahr & Co., Kaupmannahöfn Einkaumboðsmenn: Sámi 1-2-3-4 • Söfnin • Þjóðminjasafnið er opið á sunnu dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju- dögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 1—3 e. h. VaxmyndasafniS og Listasafn ríkisins eru opin á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Landsbókasafnið er Opið alla daga frá kl. 10—12 f.h., 1—7 og 8—10 e.h. — Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 árd. og kl. 2—7 síðdegis, nema á laugardögum sumarmánuðina. Þá er safnið aðeins opið kl. 10—12 árdegis. — NáUúrugripasafniS er opið á sunnudögum kl. 1.30—3 e.h. og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Listasafn ríkisins: Opið þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Hellisgerði í Hafnarfirði er opið alla daga kl. 13—18 og kl. 18—22 þegar veður leyfir. • ‘ÍJtvarp • Fimmtudagur 20. ágúst Kl. 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegis- útvarp. — 16.30 Veðurfregnir. — 19.30 Tónleikar: Danslög (plöt-1 ur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 íslenzk tónlist: Lög | eftir Jórunni Viðar (plötur). —' 20.40 Upplestur: Ljóð eftir Mar- ! gréti Jónsdóttur skáldkonu. — (Þorsteinn Ö. Stephensen leik- ari). 21.05 Tónleikar (plötur): Prelúdíur eftir Debussy (Walter Gisseking leikur á píanó). 21.20 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 21.35 Sinfónískir tónleikar (plötur): a) Fiðlukon- sert í e-moll op. 64 eftir Mendels- sohn (Jascha Heifets og Phíl- j harmoniska hljómsveitin í Lon- don leika; Sir Thomas Beecham stjórnar). 22.00 Fréttir og veður- Svíþióð: Útvarpar á helztu stutt I bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25 : m. fyrri hluta dags en á 49 rn. að j kvöldi. — Fastir liðir: 11.00 | klukknahringing 1 ráðhústurni og kvæði dagsins síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lög; 11.30 fréttir: 16.10 bama- og ungl ingatími; 18.00 fréttir og frétta- auki: 21.15 Fréttir. í dag: — 11.45 Listunnendur, smásaga eftir David Ahlquist. — 12.00 Blenda, Bessie og Mimosa San, söngvar úr gamanóperett- unni Styrmann Karlssons flamm- ar eftir Sigge Strömberg o. fl. 16.35 Fiðrildi, upplestur úr sögu eftir Birger Christoffersen. 20.00 Töfraflautan eftir Mozart. Stokk- hólmsóperan. England: General Overseas Ser- vice útvarpar á öllum helztu stutt bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. bylgjulengd. Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þeg ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Rúss- neskar útvarpstruflanir eru oft til leiðinda i nánd við brezkar útvarpa stöðvar. — Fastir liðir: 9.30 úr forustugreinum blaðanna; 11.00 fréttir og fréttaumsagnir; 11.15 íþróttaþáttur; 13.00 fréttii ; 14.00 Idukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16.00 fréttir og fréttaumsagnir; 17.15 fréttaauk- ar; 18.00 fréttir; 18.15 íþrótta- fréttir; 20.00 fréttir; 23 fréttir. í dag: 13.15 Symfóní.uhljóm- sveit Lundúna leikur Valsé tri- este og tone poem eftir Sibelius og Le Carnaval des Animaux eftir Saint Saens. 14.15 Leikritið „Byn any other name“ eftir Les- lie Harcourt. 15.30 Skemmtiþátt- urinn Gently Bejitley. 17.00 Dag- ur í lífi skrifstofumanns. 18.30 Skemmtiþátturinn Music hall. Allsherjarhreingerning. ★ Samkvæmisgestirnir voru að tala um dýrgripi. Feitlagin hefð- arkona skýrði spilafélaga sínum frá, hvernig hún færi að því aö verja gersemi sín skemmdum. „Ég hreinsa demantana með ammoníaki, rúbínana með Bor- deaux víni, smaragðana með Danzig víni og safírsteinana með nýmjólk". Mótspilarinn, sem var sömu- leiðis hefðarkona, svaraði mjög kæruleysislega: ,,Ég hreinsa mína dýrgripi aldrei. Þegar þeir eru orðnir óhreinir kasta ég þeim.“ ★ Kennarinn: — Hesturinn og kýrin er á akrinum. Jæja, Björg- vin, hvað er rangt við þessa setningu? Björgvin: — Já, herra kennari. Það er venja að nefna ungfrúna á undan. ★ í samkvæmi. — Hræðilegt, finnst yður þa'ð ekki? — Andstyggilegt fólk. — Ég get ekki ímyndað mér, hvers vegna ég fór hingað. — Ekki ég heldur. — Blessaður góði, reynum að komast héðan sem fyrst. — Ég get það ekki. Eg er hús- bóndi hérna. ★ — Ástin mín. Eg hefði ekki getað hugsað mér að giftast þess- um milljónamæring, nema aðeins vegna hjarta hans. — En hvað þetta er róman- tískt. Hann hlýtur að elska þig mjög heitt? — Nei, elskan. Hann hefur veikt hjarta. ★ Liðsforinginn, við nýliðann: Eruð þér miðill? „Nei, herra.“ „Nú, hvers vegna í skramban- um fallið þér alltaf í dá, þegar ég bið yður að gera eitthvað?“ ★ ÚIi FÓRUM FRÆGRA MANNA Bezta ráðið til að eiga góða kunningja er að lána þeim aldrei né skulda þeim neitt. — Paul de Kock. ★ Dýr eru þægilegir vinir; þau spyrja hvorki né gagnrýna. — George Eliot.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.