Morgunblaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.08.1953, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 20. ágúst 1953 MORGUNBLAÐIÐ 15 Kaup-Sala Burnavagn óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Barnavagn — 657“. Félagslíf Miðsumarsmót IV. flokks hefst í kvöld á grasvelli KR með leikjum í A-riðli. Leika fyrst kl. 7 KR A og Þróttur, síðan Akranes og Valur B. Á mánudag leika kl. 7 KR B og Fram en síð- an Víkingur og Valur A. Knattspymudeild KR. Þórsmörk — Þórsmörk Farið verður frá Orlof n.k. laugardag kl. 2 e.h. komið aftur sunnudagskvöld. — 1 ferðinni verða eingöngu notaðir sérstak- lega.útbúnir vatnabílar. -— Far- seðlar og upplýsingar í Orlof. Sími 82265. Orlof li.f. Svifflugskólinn á SandskeiSi tilkvnnir: iSíðasta svifflugnámskeið sum- arsins hefst á .Sandskeiði laugar- daginn 22. ágúst og stendur í 14 daga. — Upplýsingar í Ferða- skrifstofunni Orlof. Sírni 82265. Svifflugfélag íslands. Þróttur Knattspyrnumenn! Æfingar í dag kl. 7—8 III. flokkur, kl. 8— 9,30 meistara, I. og II. flokkur. Mjög áríðandi að allir mæti. Þjálfarinn. Farfuglar — FerSamenn Farfuglar ráðgera gönguferð á Botnssúlur n.k. sunnudag. Upp- lýsingar í skrifstofunni, 'Aðalstr. 12, uppi, á föstudagskvöld kl. 8,30—10 e.’ h. — Sími 82240, að- eins á sama tíma. Handknattleiksdeild KR Æfingar falla niður í kvöld vegna knattspyrnumóts. Æfing á morgun kl. 8—9 meistara, 1,, 2. fl. karla, kl. 9—10 meistara og 2. fl. kvenna. — Stjórnin. Iléraðsmót UFSK ' fer fram á íþróttavelli Aftur- eídingar á Leirvogstungubökkum laugardaginn 22. ágúst kl. 16: ÍS’tangarstökk, kringlukast kvenna, 3000 m hlaup, hástökk kvenna, kringlukast karla, þrí- stökk, langstökk kvenna, 400 m hlaup. ,Sunnudaginn 23. ágúst kl. 14: 100 m hlaup, kúluvarp kvenna, kúluvarp karla, hástökk karla, 80 m hlaup kvenna, spjótkast, 1500 m hlaup, langstökk, 4x100 m boð- hlaup, handknattleikur kvenna, starfshlaup og traktorsakstur. 1 Hlégarði kl. 20,30 keppni í að leggja á borð. Afturelding. Ferðafélag íslands fer fjórar ferðir um næstu helgi, þriggja daga ferð norður Kjöl og Auðkúluheiði, suður hyggðir til baka. Lagt af stað á laugardag 22. ágúst kl. 9 og hald ið til Hveravalla, gist í sæluhúsi félagsins þar. Á sunnudagsmorg- unin ekið norður öræfi, vestan Blöndu, Auðkúluheiði, Svínadal og með fram Svínávatni, vestur Húnavatnssýslu að Reykjaskóla, gist þar. Á mánudag farið suður Holtavörðuheiði um Borgarfjörð, Uxahryggi til Reykjavíkur. IV2 dags ferð um sögustaði Njálu. Lagt af stað kl.. 2 á laug- ardag og ekið að Bergþórshvoli, komið verður að Sámsstöðum, Hlíðarenda og Keldum, Stóra- Hofi, ennfremur að Odda og í Þykkvabæ. Gist verður í Múla- koti. IV2 dags ferð að Kagavatni. — Lagt af stað kl. 2 á laugardag og ekið að sæluhúsi félagsins við Einifell og gist þar. Á sunnudag er gengið upp að Hagavatni, á Langjökul, og ef til vill á Haga- fell. Á sunnudagsmorgunin er gönguför á Esju, lagt af stað kl. 9 fi'á Austurvelli. Upplýsingar um ferðirnar eru gefnai’ í skrifstofu félagsins, og fármiðar séu -teknir fyrir kl. 4 á föstudag. fyrirliggjandi. I J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F. j ■ ■ Bankastræti 11 — Sími 1280 ■ Góður reknetjabátur til leigu. — Reknet geta fylgt, ef vill. Uppl. í Landssambandi ísl. útvegsmanna Sími 6650. 99 ASSA 99 JOWIL 66 Útihurðaskrár með hrökklás, hand- föng og lamir. 66 Innihurðaskrár með „Wehag“ handföngum. Sænskar innihurða- lamir og skápalamir. JARINl OG GLER hf. Laugaveg 70. 5—7 herbergja íbúð ■ ■ | eða hálft hús óskast til leigu. — Fyrirframgreiðsla og l ■ góð leiga í boði. — Tilboð merkt: „655“, sendist Mbl. • m r r ■ ; fynr hadegi a laugardag. ; ■ ■ ; Ungan ; ■ ■ afgreiðslumann ■ ■ Z með gagnfræðaskolamenntun og helzt vanan afgreiðslu- : ■ ■ J störfum, vantar í karlmanna- og sportvörubúð í Mið- > 5 bænum, nú strax eða 1. sept. — Tilboð sendist afgreiðslu ; :' Morgunbl. merkt: 17—666. : ■i ■ ■ B ■ ■ * ■ VINNA Samkomur (jihfféimMméur. _ Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. pmar HjálpræSisberinn Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningastöðin Sími 2173. Ávallt vanir og lið- legir menn til hreingerninga. I. O. G. T. Stúkan Dröfn nr. 55. Farið verður að Jaðri í kvöld. Félagar mæti kl. 8 að Frikirkju- vegi 11. UMBOÐSMAÐUR fyrir „Rheinmetall“ skrifstofu- vqlar, óskast á Islandi. , , A/S Ole Bentsen Frederiksberg Allé 12. Kbhavn V. Morgunblaðið er stærsta og f jölbreyttasta blað landsins. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu mig á margvíslegan hátt með skeytum, gjöfum, heimsóknum og hlýjum handtökum á áttatíu ára afmæli mínu. — Serstaklega þakka eg þeim, sem mestan þátt áttu í því að gera mér daginn ógleymanlegan. Sveinn J. Vopnfjörð. : ,i ■ • ■ ■ ■ : w Duglegur og reglusamur húsgagnnsmiður getur fengið fasta framtíðaratvinnu. Jk tuócjacjnaveri t JQeijLjavCLur Vatnsstíg 3 IJTSALA Tvíbreitt ullarkjólaefni 50 kr. meterinn. Léreftsbútar, sirsbútar. Vefnaðarvöruverzlunin, Týsgötu 1. Sími 2335. I Vana matreiðslukonu ! : ■ og bakara : f ; vantar 1. október. — Umsóknir sendist fyrir 1. sept. I i : ; til Eysteins Johannessonar, heimavist Laugarvatnsskóla. • Okkar hjartkæri faðir, tengdafaðir og afi ERLINGUR ÓLAFSSON Breiðholti við Laufásveg, andaðist 17. ágúst. Börn, tengdabörn og barnabörn. Móðir okkar SALVÖR GUÐMUNDSDÓTTIR sem lézt að heimili sínu, Óðinsgötu 1, þann 15. þ m., verður jarðsungin frá Fríkirkjunni, föstudaginn 21. þ. m. klukkan 3,45 e. h. Börnin. Jarðarför mannsins míns og föður JÓNS JÓNSSONAR Lækjarholti við Seljalandsveg, fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 21. ágúst kl. 1,30 e. h. Jáhanna Vigfúsdóttir, Kristbjörg Jónsdóttir. Útför sonar okkar AXELS ÞÓRIS ÓLAFSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 21. ágúst, Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hans, Bústaða- veg 69, kl. 10,15 f. hád. Ólöf J. Ólafsdóttir, Ólafur I. Árnason. Útfór mannsins míns og föður okkar GUÐMUNDAR JÓNSSONAR skipstjóra frá Tungu, fer fram fö^tudaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hans, Vesturgötu 52 B. Athöfnin fer fram frá Dómkirkjunni kl. 2 e. h. og verður útvarpað. Blóm og kransar afbeðnir. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Slysavarnafélag Is- lands eða Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Kristín Hansdóttir og börn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.