Morgunblaðið - 27.08.1953, Síða 2

Morgunblaðið - 27.08.1953, Síða 2
2 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. ágúst 1953’ I SaiDG um Dawson, en ef hann flyinr inn íslenzlcun fisk, þá vinaiair hann gott starf*--' 1.UNDUNABLAÐID Sunday Express Iagði eftirfarandi spurningar fyrir lesendur sína s.1. sunnudag: Keyptirðu nokkurn fisk í gær? Fannst þér fiskurinn billegur? Fannst þcr fiskurinn góður? Ef þú varst ekki hrifinn af verði og gæðum fisksins þá ættirðu að hafa áhuga á því að á næstunni munu íslenzkir togarar flytja iisk til Bretiands. Þeir flutningar munu vissulega verða brezkum húsinæðrum að gagni. Sunday Express skýrir frá fyrirætlunum George Davv- sons um innfluíning á íslenzk- um togarafiski. Segir það að því sé sama um Ðawson. — En ef fyrirætlun hans um að brjóta einokimarbann brezkra togaraeigenda tekst, þá hef ur j . hann unnið gotí verk fyrir brezkar húsmæður og ber ! miklar þakkir íyrir það. Blaðið sagir að íslenzkir tog- ; arar séu byrjaðir að veiða fisk, ! sem eigi að fara á brezkan mark- að og mun það að vísu vera rang- hermt hjá því. [ FISKKAUPMENN EKKI • EINHUGA í NEITUN \ En brezku útgerðarmennirnir ' eru staðráðnir í að bægja ís- j lenzka fiskinum frá markaðnum. Sunday Express segir frá því j að fiskikaupmenn í Grimsby séu! 560 talsins. Félag þeirra hefur i samþykkt að neita að kaupa ís- lenzkan fisk. Samt er það svo, að fiskkaupmennirnir eru langt í frá einhuga í þeirri neitun. — Togaraeigendur hafa komið því svo fyrir að Dawson fær engan ís keyptan í Grimsby. myndi gefa brezkum hus- mæðrum völ á betra fiski, svo að þær neyddust ekki til að kaupa mikið af þeim úrgangs- fiski, sem þeim er nú boðið upp á. Þorskurinn, sú grunnfæða, hefur stöðugt hækkað í verði siðan löndunarbannið var sett á. Síðastíiðið ár kostaði pund- ið af þorski 1 sh. 114 d. — nú kosíar það allt að 1 sh. 10 d. BARLÓMUK ÚTGERÐARMANNA Síðan ræðir blaðið þær stað- hæfingar brezkra kaupmanna, að útvegurinn sé svo illa staddur fjárhagslega að hann myndi hrynja ef hann mætti íslenzkri samkeppni. Þykir blaðinu skjóta skökku við, þar sem alþekkt séu dæmi þess að brezkir skipstjórar, sem fái prósentuhlut af afla, hafi 220 þús. króna tekjur á ári. Og þess má minnast, að útgerðar- menn hafa hótað að undirbjóða verðið á fiski Dawson. 7. umlerð IIELSINGFORS, 26. ágúst — Bretar trygðu sér efsta sætið í sjöundu umferð á Evrópu- meistaramóíinu í bridge með því að vinna Belgíu með 51:15. Aðrir leikir fóru þann- ig: Noregur vann írland 71:37, Ítalía Danmörku 75:16, Finn- land Frakkland 78:45, Sviss Egyptaland 74:37. Bretland hefir nú 11 stig, Frakkland 10. Svíþjóð, Eg- yptaland og Ítaiía 8 hvert, Sviss 7, Noregur og Danmörk 6, Finnland og írland 3 hvort og Belía 3 stig. — NTB. Nassnann hyggs! áfrýja máli %m BONN, 2S. ágúst — Formaður í Ilíkisflokknum þýzka, sagði í dag að Warner Naumann myndi áfrýja þeim úrskurði er dæmdi hann frá sem frambjóðanda við j kosningar sem í hönd fara í Þýzkalandi. Naumann ætlaði í framboð fyr- ir þýzka ríkisflokkinn í Norður-! Rínarlöndum, en hann hefur ver- j ið brennimerktur sem nazisti, og má því ekki taka þátt í stjórn-1 malalífinu. —Reuter-NTB. Þessi mynd er tekin inni í Seyðisf jarðarkirkju, sem er hið fegui: ta guðshús. — Á aitarinu sést kristsmynd, sexn hcndi var brotin af. — Ljósm.: Guðm. Ágústssjn. SEYÐISFIRÐI, 28. ág. — Helgispjöll voru framin í Seyðisfja: 5ar- kirkju nóttina milli 24. og 25. ágúst. — Forláta ljósastjakar, scra kirkjunni voru gefnir fyrir nokkru, og súlum, er þeir stóðu á, var hent um koll og kertum og hlutum um stjökunum grýtt ú um gólf. Brotin var hendi af kristsmynd á altari og bókarbrcíti á prédikunarstól rifið af og kastað niður á gólf. NÆSTKOjyiANDI laugardag efna Skólagarðar Reykjavíkur til „foreldradags“ með svipuðum hætti og s.l. sumar, en þá var for- eldrum eða forráðamönnum þeirra unglinga, er starfa í görðunum, boðið að koma og skoða garðana í fylgd með þeim, auk þess sem gestum voru framborin grænmetissalöt, er að mestu leyti voru búin til úr framleiðslu garðanna. FÍSKVERÐ j HEFUR MIKID HÆKKAÐ Hvers vegna er brezku út- gerðarmönnunum svo uppsig- að við íslendinga? spyr blaðið • og svarar því þannig: Það er vegna þess að ís- lenzkur fiskur á markaðnum [ Bílasmiðjan h.f. er eitt helzta ( fyrirtækið í bílaiðnaði hér á f landi. í yfirbyggingaverkstæði þess munu um 20 menn hafa unnið að jafnaði. í gær, er eld- urinn kom upp, voru þar inni allmargir bílar. Þeir sem stóðu næst austurgafli, voru mjög hætt komnir. Er nýjum glæsileg- um fólksbíl, D-15, var ýtt út, var lakkið orðið svo heitt, að tæplega var hægt að leggja berar hendurnar á bílhúsið. Tveim bílum, stórum langferða bíl og kranabíl, tókst ekki að ná út, svo og stórri bílgrind, sem á að smíða yfir. — En ekki munu bílarnir eða grindin hafa orðið fyrir skemmdum, því þeir stóðu í miðju húsi og í vesturenda þess,- en þangað náði eldurinn ekki. Eldsupþtök. höfðu ekki verið fullrannsökuð í gær. — Starfs- mennirnir munu ekki hafa orðið eldsins varir, fyrr en skyndilega j varð straumrof í öllu húsinu. — j í Iitlu herbergi í austurenda yfir- ’ byggingaverkstæðisins var taflan fyrir raflagnir hússins. Er að var komið, var mikill eldur kominn í herbergið. Handslökkvitæki voru samstundis tæmd, en svo bráður var eldurinn; að við hann varð ekki ráðið. A svipstundu hafði hann læst sig um austur- gaflinn eftir skilrúmum og timb- urlofti. WrASHINGTON, 26. ágúst — Vopnasendingar Bandaríkja- manna til indó-Kína hafa nú ver ið stórum auknar, vegna þess að Frakkar undirbúa nú stóra árás á Viet-Minh herinn í októbermán u.ði, en þá er monsún-vindunum lokið. — NTB-Reuter. Lítill sem enginn tími fór í að undirbúa slökkvistarfið, því um leið og slökkviliðsbílarnir komu, fóru brunaverðirnir með há- þrýstiúðaslöngur upp að glugg- unum, sem eldurinn stóð upp úr. Kom það glöggt í Ijós, hve há- þrýstiúðinn er áhrifamikill í slökkvistarfi, því innan stundar höfðu slökkviliðsmenn náð yfir- höndinni og um það bil hálftíma síðar má heita að búið væri að ráða niðurlögum eldsina. Þetta er eini verulígi bruninn, sem orðið hefur hér í bænum um langt skeið. Sagði Jón Sig- urðsson slökkviliðsstjóri, að ó- hætt væri að fullyrða, að tjónið í bruna þessum hefði orðið meira og tilfinnanlegra, ef beitt hefði verið eingöngu gömlu slökkvi- aðferðinni, en ekki háþrýstiúða. Tjón þetta kemur sér eðlilega mjög illa fyrir Bílasmiðjuna, en horfur eru á, að hægt verði með bráðabirgðaviðgerð að gera verk- stæðið starfhæft á ný. Hinar fjöl- mörgu vélar munu ekki hafa skemmzt svo að orð sé á gerandi og raflagnir í miðju húsi munu vera lítið skemmdar. Starfsmenn verkstæðisins misstu föt í þessum bruna, bæði vinnuföt og föt sem þeir nota til að fara í bæði til og frá vinnu. Það sem skemmdist eða eyði-r lagðist var vátryggt. SJÁLFSÖGÐ KYNNING Slílc kynning sem þessi er að sjálfsögðu mjög æskileg milli kennslustofnanna og hcimila, þegar hægt er að koma henni við, en það er oft ýmsum vand- kvæðum bundið, bæði mcð íil- liti til húsakosts o. fl. auk marg- háttaðra starfa, er leiðir af ollu samkomuhaldi. Foreldradagurinn þótti takast vel í fyrrasumar. Börnin nutu með gleði og stolti að fá þarna tækifæri að ganga um garðana með foreldrum sínum og sýna þeim ræktunina. Þótti því rttt að efna til slíks dags einnig í sumar. SMÁ GRÆNMETISSÝNING Þá mun verða að þessu sinni Frarnh. á bls. 12. ^BLÓÐBLETTIR Á ALTARISDÚK Altarisdúkurinn var óh "eink- aður á mörgum stöðum með bióð- blettum. Einnig voru blóðl lett- ir á altari og orgeli á víð og tíreif. Helgispjalla þessara varð ekki vart fyrr en síðdegis í gæ Tómar vínflöskur fundust í skrúðhúsi og söngstúku. Yale-Iás, sem er fyrir kirkjunni, var í viðgerð og kirkjuj ni því aðeins lokað með venjulegri læs- ingu. MIKILL FJÖLDI AÐKOMUMANNA Undanfarna daga hefur geysi- legur fjöldi skipa legið hér inni, bæði innlendra og erlendra, og þvi mikið af aðkomusjóruönnum í bænum. Hefir mikið borið á drykkjuskap meðal þeirr i. Mestar líkur benda til þess, að menn af íslenzkum skipum hafi verið þarna að verki, þar sem ekki er vitað um að nokicrir er- lendir sjómenn hafi verið í landi umrædda nótt. —B. UMi á sl!d AKUREYRI, 26. ágúst — HiíJgað Uom í dag danska flutningaskipið Elin S. frá Svendborg. Ko n skip- ið með kolafarm frá Póí ondi. Það vakti undrun skips iórans, að er hann var staddur á rin það bil 62 gráðu norður breitíúar og 78 gráðu vestur lengdar, sýndi bergmáisdýptarmælir han botn á nm það bil 350 metra dýpi. Hélt hann að eitthvað myn. i vera bogið við kortið sitt, því aS hann var sannfærður um, að hanra væri á réttri leið. Lóðaði hann á þennan boín í samfellt heilara kiukkutíma, en skipið gekk með 10 mílna hraða. Var þetta síðari hluta dags. Um nóttina lóðaðs hann aftur og fann nú botn á 100—200 metra dýpi. Gat hanra sér þess nú til, að hér myndl vera um síidartorfu að ræða. Skipstjórinn varðveitti strsmil- inn úr dýptarmælinum, og sýn- ir hann, að hér hefir verið um feikna mikla og samfellda s'ld- artorfu að ræða, segir skipstjór- inn, sem oft hefir siglt þessá leið áður. —Vignir. , _J 1 Bílum nauðuglega bjargað || úr bruna í BOasiuiðjuiiiii Skemináir og fjén í yfirbyggmgavarksfæBi UM KLUKKAN hálf þrjú í gær kom upp eldur í bílayfirbygginga- verkstæði Bílaiðjunnar h.f. við Skúlatún. Þegar slökkviliðið kom á vettvang stóðu eldtungur út um fimm glugga á austurenda húss- ins, en starfsmenn verkstæðisins voru þá að bjarga bílum út úr ! brunanum. — Með hinum ágætu slökkvitækjum slökkviliðsins, tókst furðu fljótt að kæía eldinn og forða stórtjóni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.