Morgunblaðið - 27.08.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 27. ágúst 1953
MOlHrllNBLAÐIÐ
3
Hitabrúsar
M, Vz, %, 1 ltr,-og gler
nýkomnir.
GEYSIR H.f.
V eiðarf æradeildin
ÍBIJÐiR
ÓSKAST
Ilöfum kaupendur að 2ja,.
3ja, 4ra og 5 herbergia
íbúðum, einbýlishúsum og
liúsum í smíðum. Útborgan-
ir frá 60 til 2E>0 þús. kr.
Ivl álf lutningsskrif stof a
Yragns E. Jónssonar
Austurstræti 9,
Sími 4400
*
Ibúð óskast
1-—3 herbergi og eldhús, nú
þegar, eða 1. okt. — Uppl.
í síma 80828.
STÚLKA
óskast í Herbertsprent. —
TJppl. milli kluklcan 5—7
Bankastræti 3.
Tvær stúlkur
óskast að Keykjalundi. —
Uppl. í síma 6450 og á
staðnum hjá yfirhjúkrunar-
konunni.
Saltvíkurrófur
koma daglega í bæinn. Þær
eru safamiklar stórar og
góðar. Þeir sem einu sinni
kaupa Saltvíkurrófur vilja
ekki aðra tegund. Verðið er
hagstætt; Sími 1755.
Axminster A 1
Gólfrenningur
og Teppi
fyrirliggjandi.
Verzl. Axminster,
Laugavegi 45B
(Inngangur frá Frakkast.)
Ibúð óskast
Einhleyp kona óskar eftir
1—3ja herbergja íbúð strax
eða síðar. Einhver fyrirfram
greiðsla, ef óskað er. Uppl.
í síma 3616 í dag og næstu
daga.
Vanfar íbúð
Fámenna fjölskyldu vantar
3—4 herbergi. Reglusemi.
20,000 kr. lán eða fyrirfram
greiðsla. — Tilboð sendist
afgi-. Mbl. merkt: „775“.
BÍLL
Er kaupandi að góðum 4ra
manna bíl. — Statfgreifisla
Eldra model en 1948 kemur
ekki til greina. — Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
sunnudagskv., merkt: „593
—772“.
*
Ibúð óskast
til leigu. — Gæti lagt til iðn
aðarvinnu. — Tilboð leggist
á afgr. Mbl. f. h. á föstu-
dag, merkt: „Strax—773“.
Gólfbón
Fyrirliggjandi.
Krislján Ó. Skagfjörð li.f.
B'JII
óskast, með stöðvarplássi. —
Uppl. í síma 7902, kl. 7—9
í kvöld og næstu kvöld.
GOTT
HERBERGI
óskast til leigu. Aðgangur
að síma og baði æskilegur.
-—• Tilboð sendist afgr. Mbl.
f yrir 'laugardag, merkt:
„Miðbær—778“.
Hlercury 1947
lítið keyrður og vel með far-
inn, til sölu. — Til sýnis í
Skipasundi 33, sími 80145.
Stúlka óskasit
Félagsbakaríið, þinglrolts-
stræti 23. — Uppl. milli
kl. 6—-7 e. h„ ekki í síma.
Svefnsófi
Vandaður svefnsófi til sölu
á Háteigsv. 9, vegna brott-
flutnings úr landi. — Uppl.
eftir kl. 6 á daginn.
ÍBUÐ
Koskin, barnlaus hjón, reglu
söm og umgengnisgóð, geta
fengið skemmtilega 2ja her-
bergja íbúð á hitaveitusvæð-
inu. Tilboð, merkt: „Hita-
veita—777“, sendist Mbl.
fyrir föstudagskvöld.
Vil selja
10 árganga af lesbók Morg-
unblaðsins og 8 árganga af
Ú tvarpstíðindum. — Uppl.
í síma 81169.
Hvað er
BGRNGS?
2ja herbergja
ibúðarhæð
í steinliúsi við Laugaveg til
sölu.
Stór 3ja berbergja íbúðar-
isæð með svölum og bíl-
skúrsréttindum í Hlíðar-
hverfi til sölu.
Steinhús, 176 ferm., hæð og
rishæð ásamt bílskúr við
Digranesveg til sölu. —
Skipti á 4ra herbergja
íbúðarhæð í bænum æski-
leg. —
Mótorbátur 15 smálesta til
sölu fyrir sérstaklega
hagkvæmt verð ef samið
er strax. ,
Nýía fastei<nina«afan
Bankastræti 7, sími 1518
Nælonsokkar
Ullarsokkar
Bómullarsokkar, m. teg.
Vesturg. 4.
DODGE
Fólksílutningabíll
árg. 1953, er til sölu í skipt
um fyrir 3ja herbergja íbúð
í Eeykjavík.
Pétur Jakobsson
iöggiltur fasteignasali
Kárastíg 12, sími 4492
Mjög gott
Trommus0%t
til sölu. — Tækifærisverð.
— Uppi. á Sólvallagötu 41,
eftir kl. 6.
fibúð fið leigu
1 herbergi eldhús og bað. —
Sérinngangur. — Tilboð
sendist' blaðinu fyrir kl. 12
laugardag, merkt: „Laug-
ardagur—780“.
TAKIÐ EFTIR
2—3 herbergja íbúð óskast
til leigu. Þrennt fullorðið í
heimili. Húshjálp eftir sam-
komulagi. — Tilboð merkt:
„Reglusamt fólk—781“, send
ist afgr. Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld.
Fljótandi
varalifurinn
fæst í
Lyfjabúdinni Iðúnn
Verzluninni Áhöld
Verzluninni Hygea h.f.
Verzluninni Remedía h.f.
Sápuhúsinu, Austurstr.
Reynið fljótandi
varalitinn
strax 1 dag
Nýis' kjófiar
daglega.
BEZT, Vesturgötu 3
Amerísk
HERRASLIFSI
mikið úrval.
UerzL Un^iLjarcjar ^oli |
Lækjarg. 4.
nso*
\ Gru ndar-
sálsg 2
er nýkemið
Dömu-perlonsokkar kr. 35,60
Nælonsokkar frá kr. 18,80
Bómullarsokkar
Herrasokkar frá kr. 10,00.
Hosur á dömur, unglinga
og börn
Sængurveraefni, rósótt br
140 á kr. 19,30
Gardínuefni (rayon) kr.
10,50—19.50
Storesefni f)‘á kr. 17,15
Þykk gardínuefni kr. 39,15
til 61,15
Nælontyll, 10 litir
Dömupeysur og golftreyjur
Léreft, hvítt og mislitt kr.
7,30—13,40
Sirs frá kr. 7,50
Ódýrir krakka sportsokkar
og heilsokkar
Sokkabandabelti
Brjóstahaldarar, amerískir
Dömu- og herrahanzkar
Barnavettlingar
Margskonar falleg kjólaefni
Flauel
Flúnel
Barnaföt með myndum
Gaberdine-bútar o. m. fl.
Áyallt eitthvað nýtt!
Verzl. Ólafs Jóhannessonar
Grundarstíg 2 — Sími 4974
STIJLKA
óskast í nýlenduvöruverzl-
un. — Tilboð ásamt mynd
og meðmælum, ef til eru,
sendist blaðinu fyrir 29. þ.
m„ merkt: „Kösk og áreið-
anleg—790“.
S v a r t i r
ísgamssokkar
perlon-styrktir og Everglaze
efni, nýkomið.
Búðin mín,....
Víðimel 35
fi BIJB
Mæðgur óska eftir einni
stofu og eldhúsi strax eða
1. okt. — Uppl. í síma 82854
Kúmgóð 2ja herbergja
8 B 8J 5Tt
óskast til leigu á hitaveitu-
svæðinu 1. okt. — Tilboð
sendist Mbl. fyrir 5. sept.,
merkt: „Mæðgur“.
Afsict af síma
Herra vantar snoturt her
bergi á góðum stað í bæn-
um sem fyrst. Hefur síma.
Uppl. í síma 82314 kl. 9—
12 og 4—6 í dag.
Er kaupandi
að 40 hest-
um af 1. fl. töðu. Tilboð
óskast send 'í Box 124 Rvík.
NælO'Bi vc»al
gluggat j aldadamask.
Skólavörðustíg 17
Rayors-
bútarnir komnir aftur í
mörgum litum.
Nælonsokkar
Isgarns og bómullarsokkar,
svartir og mislitir.
Leistar og hálfsokkar.
Póstsendum hvert á lani
sem er.
DÍSAFOSS
Grettisgötu 44. Sími 7698.
Næsfu da@a
seljum við öll okkar gard-
ínuefni gegn helmings út-
borgun við móttöku, hinn
helminginn í tveim afborg-
unum. Tilskilið að viðkom-
andi sé búsettur í Reykja-
vík.
DÍSAFOSS
Grettisgötu 44. Sími 7698.
SKVRTUR
Bindi
Sokkar
Skólavörðustig 2 Simi 7575
BATTERSBY
Karlmanna-
haftar
Í~Í'
Skólavörðustíg 2 Siml 7575
Handklæði
JUL
'&L
lawiwio
Lækjartorgi. Sími 7288.
Karlmanna-
frakkar
3kólavörðustig 2 Siml 7575
SkóEapiltur
óskar eftir herbergi til leigu
í austurbænum eða Hlíðun-
um. Uppl. gefnar í síma
6004 eftir kl. 7 á fimmtu-
dag. '
HERBERGI
Mig vantar lítið forstofu-
herbergi, helst í mið- eða
austurbænum. — Tilboð
sendist á afgr. blaðsins fyr-
ir laugard., merkt: „35—40
— 779“.
Óska eflir
VerzSunar-
| plássii
| Tilboð merkt: „Strax—788'
sendist afgr. Mbl.
Vantar leyfi
fyrir amerískri fólksbifreið
eða vörubifreið. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu-
dagskvöld, merkt: „Leyf i
—711“.
HERBERGI
2 unga og reglusama
menn vantar herbergi nú
þegar. Tilboð merkt: „S-(-S
— 786“ sendist Mbl. fyrir
laugardagskvöld.