Morgunblaðið - 27.08.1953, Page 5

Morgunblaðið - 27.08.1953, Page 5
Fimmtudagur 27. ágúst 1953 MORGUISBLAÐIÐ 5 HAGFRÆÐiNGUR allvanur ritstörfum, með enskt háskólapróf og sæmilega málakunnáttu, óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „Hagfræðingur —787”, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. mánudagskvöld. ROYAL SLOIMGUKAKA íbúð óskast 3—4 herb. óskast til leigu á hitaveitsvæðinu. — Fyrir- framgreiðsla, eftir sam- ■ komulagi. — Get líka útveg- að 4vær stofur með sérinn- gangi í miðbænum, ef semur um leigu á íbúð, í staðinn. Tilboð merkt: „Samkomulag —776“, sendist blaðinu fyr- ir mánaðamót. Sérhver húsmóðir getur bakað ljúffengar, ljósar og fallegar kökur. — Reynið Jiessa uppskrift af Slöngu- köku, — en munið að nota ROYAL lyftiduft. Uppskrift: 90 gr. hveiti. 90 gr. sykur. 1 tesk. (sléttfull) Royal lyftiduft. Salt. • 2 egg. Sulta. Hveiti, lyftiduft og salti er sáldr- að saman. Eggin eru aðskilin og rauðurnar hrærðar með sykrin- um í 20 mínútur. Þurrefnin látin þar út í, hrært vel saman, þeytt- ar hvíturnar látnar í seinast. Deigið er sett í vel smurt, ílangt tertumót og bakað í vel heitum ofni í 7 mín., eða þar til kakan virðist tolla saman. Sykristráð- ur smjörpappír er látinn á heita plötuna og kökunni hvolft þar á, heitri sultunni smurt á og kak- an síðan rúlluð upp. Oska kaupa fólksbifreið, eldra model en 1940 kemur ekki til greina. Útborgun 5000 kr.; hitt eft- ir samkomulagi. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir föstudagskvöld, merkt: „1000—782“. íbúð óskasf 2—3 herbergi og eldhús, ósk ast. Tvær fullorðnar konur í heimili. Einnig vantar eina stofu fyrir einhleypa konu. Fyrirframgreiðsla og símaafnot, ef óskað er. — Uppl. í síma 7829. SIGtM J £ co. Cs\x'' Italskar útger Við erum umboðsmenn fyrir stærstu framleiðendur í Evrópu í hampvörum: Canapificio Veneto ©g Mírl' Linificio & Canapificio Nazionale, Milano Lægsta verð i Evrópu á sambærilegum tegmidum: Logglínur ílamp & sisal kaðlar Nótateinar Presenningar úr hampi Segldúkur — — Vatnsslöngur — — Þor skanet j agarn Fiskilínur Saumgarn Taumagarn Umbúðagarn 30 ára reynsla hév á Leitið tilboða. Pantanir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Aðeins afgreitt til verzlana, framleiðenda og annarra stærri kaupenda. Þórður Sveinsson & Co. h.f. Reykjavík Eitt HERBERGI óskast til leigu, helzt í Laugarneshverfi. — Uppl. í síma 6676. Sfúlka óskast til heimilisstarfa hálfan daginn i mánaðartími. — Uppl. á Seljaveg 29 efstu hæð. — Góð stúika getur fengið stofu með hita og ljósi gegn því að annast þvotta og strauingar fyrir heimilið. Uppl. í sima 2775. 2.ja herberg.ja ÍBÚÐ á hitaveitusvæðinu til leigu 1. okt. gegn húshjáip eða góðri stúlku í vist. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „793“. óskar að sjá sig um í ná- grenni Reykjavíkur. Vill leigja bifreið (án bilstjóra) í 3 daga eða lengur frá 1. sept. — Listhafendur sendi tilboð merkt: „Leigubifreið — 785“ til Mbl. fyrir n. k. laugardag. TIL LEIGU er fjögra herbergja íbúð á góðum stað i bænum. Leigu taki þarf að geta útvegað 1—2 herbergja íbúð í stað- inn. Tilboð merkt: „Hag- kvæmt —• 795“ sendist af- greiðslu Mbl. fyiir hádegi á laugardag. og úrvals Hornaf jarðar- rófur kr. 3.50 kílóið. St&iMxtiir KAPLASKJÓLI 5 • S f M I 822A9 Matsvein og háseta vantar strax á m.b. Ás- dísi, sem er á reknetjaveið- um. Uppl. um borð í bátn- um við gömlu verbúða- bryggjuna í dag. TIL LEIGU Get útvegað góða 2ja her- berg.ja íbúð gegn láni eða fyrirframgreiðslu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Húspláss — 794“. HERBERGI óskéss.t til leigu sem næst Miðbæn- um. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugard., merkt: „789“. IBUÐ 1—2 herbergi og eldhús, óskast 1. okt. Viljum sitja hjá börnum nokkur kvöld í viku og einnig lesa með skólafóiki. — Tilboð sendist afgr. Mbi. fyrir 1. sept., merkt: „Háskólanemar — 783“. Bílassia F.jögra tonna International 1947 með tvískiptu drifi. -- Vél og vagn í ágætu lagi. Góður Chrysier 1942. — Ódýr gamail fólksbíll og fleiri 4ra og 6 manna bílar eru til sölu. Uppi. í sima 82327. Fjölbreytt úrval af til allskonar skreytinga. Ódyrar og auðveldar til álímingar. SKILTAGERÐIN Skóiavörðustíg 8. Morgunblaðið er stærsta og f jölbreyttaslg hlað landsias. Tómatsósan er alltaf B-E-Z-T >4 T imm.mmVT; a

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.