Morgunblaðið - 23.09.1953, Page 4

Morgunblaðið - 23.09.1953, Page 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvil%udagur 23. sept. 1953 266. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.15. Síðdegisflæði kl. 18.35. Næturlæknir er í læknavarðstof- nnni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- -teki, sími 1330. Rafmagnsskömmtunin: 1 dag er skömmtun í 2. hverfi jrá kl. 10.45 til 12.30 og á morg- j un er skömmtun í 3. hverfi á sama tíma. — Dagbók O ^ ■; ■M. • Hjónaefni • * Nýlega hafa opinberað trúlofun «ína ungfrú María Þorláksdóttir vei'zlunarmær, N.jálsgötu 51 og 'ijíón Adolfsson, bifvélavirki, Loka- stíg 9. • Afmæli • 85 ára er í dag frú Jóhanna írusdóttir, frá Grund í Vest- tannaeyjum. Dvelst frú Jóhanna •tú í sjúkrahúsinu þar. Lí fnar íi • Skipafréttir • Ííiinskipafélag íslands li.f.: i! Brúarfoss fór frá Hull í gær- fag til Hamborgar. Dettifoss fór rá Hamborg 20. þ.m. til Lenin- rad. Goðafoss er í Vestmanna- Seyjum, fer þaðan til Faxaflóa- Íiáfna. Gullfoss fór frá Leith 21. m. m. til Reykjavíkur. Lagarfoss §tom til Reykjavíkur 18. þ.m. frá íew York. Reykjafoss fór frá lamborg 21. þ.m. til Gautaborg- lr. Selfoss fór frá Reykjavík á tódegi í gærdag til ísafjarðar, fjSauðárkróks, Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Tröllafoss Jfer frá New York 25. þ.m. til ítReykjavíkur. — jjRíkisskip: í Hekla er á Austfjörðum á norð ■urleið. Esja vár á ísafirði í gær lcveldi á norðurleið. Hei'ðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið féi' frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðar- hafna. Þyrill var í Hvalfirði gærkveldi. Skaftfellingur fór frá "Reykjavík i gærkveldi til Vest- mannaeyja. -Skipadeild SÍS: gær áleiðis til Abo. Arnarfell er á Fáskrúðsfirði. Jökulfell fór frá Haugesund í gær áleiðis til Is- lands. Dísarfell fór frá Seyðisfirði í gær áleiðis til Hull. Bláfell er í Reykjavík. — H.f. J ð K 1 A R: Vatnajökull fór frá Reykjavík 19. þ.m. til Bremerhaven. Dranga jökull er í Reykjavík. Bazar Húsmæðraskólafélags Hafnarfjarðar Bazar Húsmæðraskólafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, fimmtudaginn 24. sept. k].. 8 e.h. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru heðnir að muna eftir bazarnum. rangri hafa forráðamenn skólans, þeir Halldór P. Dungal og Einar Pálsson, valið þær kennslubækur, sem þeir telja heopilegastar til að slíkur árangur megi nást,^en bæk ur þessar eru þær sömu, sem hinir heimsþekktu skólar Berlitz og Linguaphone nota við kennslu sína. Auk þess verða notaðar kennslumyndir til að þjálfa sjón- minni nemenda. Innritun hefst í dag kl. 5—7 og heldur áfram næstu daga á sama tíma í skólanum sjálf 'um sem er til húsa í Túngötu 5, og verða þar gefnar nánari upplýs ingar varðandi kennsluna. Talar í Fríkirkjunni Emanúel fr hefur vinsælda hér, tal ar á ný í Frí- kirkjunni í kvöld kl. 8.30 og síðan hvert kvöld til helgar á sama stað og tíma. — Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: — R S kr. 100,00. G M 20,00. Þ E kr. 100,00. Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir í kvöld frönsku myndina- Milljónamæringur í einn dag.-- Myndin er skemmtileg og vel gerð. Hún hefir ekki verið sýnd hérlend is fyrr. — GAMLAR ALUMINIUMDÓSIR TIL AÐ FÆGJA SILFUR- BORÐBÚNAÐ Það er ótrúlegt en satt, að gaml- ar aluminiumdósir er hægt að nota til þess að fægja silfurborð- búnað. — Allur galdurinn er að láta heitt vatn í dósina og dálítið af sóda, síðan dýfa borðbúnað inum ofan í. — Árangurinn er fyrsta flokks! — Þegar þér hafið gljáfægt allan borðbúnað yðar, skuluð þér þvo dósina vandlega og geyma hana til síðari notk- unar. 100 finnsk mörk kr. Fermingarbörn Fríkirkjunnar, eru beðin 7.09 11000 lírur ........... kr. 26.13 1100 þýzk mörk ........ kr. 388.60 ag 100 tékkneskar kr. .. kr. 226.67 mæta til viðtals í kirkjunni n. k. föstudag kl. 6.30 síðdegis. Séra Þorsteinn Björnsson. 100 gyllini ............. kr. 429.90 Söfnin kr. 372.50 46.48 (Kaupgengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 16.26 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.47 100 norskar krónur .. kr. 227.75 100 sænskar krónur .. kr. 314.45 Þjóðminjasafnið er opið á sunnu ’ 100 belgiskir frankar kr. 32.56 M „ .. , dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju- 100 svissn. frankar Hvassafell for fra Siglufirði 1 dögunl; fimmtudögum og laugar-,1000 franskir frankar kr. dögum kl. 1—3 e. h. 1100 gyllini ...;..... kr. 428.50 Vaxmyndasafnið og Listasafn 100 danskar krónur .. kr. 235.50 ríkisins eru opin á sama tíma og 100 tékkneskar krónur kr. 225.72 Þjóðminjasafnið. LandsbókasafniS er opið alla Ungbarnavernd Líknar daga fra kl. 10—12 f.h., 1—7 og _ . Q . o -tri y. I Templarasundi 3, er opm a I , r .* ,, þriðjudögum kl. 3.15 til 4.00, á ÞioSsktalasafniS er opið alla r. J ,2 i i 1 oo ii n oo . / , J .. 10 , J . „ fimmtudogum kl. 1.30 til 2.30. — virka daga kl. 10—12 ardegis og s kl. 2—7 síðdegis, nema á laugar- dögum, sumarmánuðina. Þá er safnið aðeins opið kl. 10—12 árd. NáttúrugripasafniS er opið á mðjudögum og fimmtudögum kl. -3 e.h. Listasafn rikisins: Opið þriðju- MiSvikudagur, 23. september daga, fimmtudaga og laugardaga 8.00—9.00 Morgunútvarp. —10.10 kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg Listasafn Einars Jónssonar er isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. opið sunnudaga kl. 1.30 til 3.30. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tóm stundaþáttur barna og unglinga, Málfundafélagið Óðinn fimmtudögum Kvefuð börn mega einungis koma á föstudögum kl. 3.15 til 4.00. — an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m., þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétt ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttii með fréttaaukum. 21,10 Fréttir. SvíþjóS: Útvarpar á helztu stutt bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. aí kveldi. — Fastir liðir: 11,00 klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins, síðan koma sænskii söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 barna- og ungí ingatími; 18,00 fréttir og frétta auki; 21,15 Fréttir. England: General Overseas Ser- vice útvarpar á öllum helztu stutt bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika héi á landi, allt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir“ sendingum sínum Að jafnaði mun bezt að hlusta & 25 og 31 m. bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þeg ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastii liðir: 9,30 úr forustugreinum hlað anna; 11,00 fréttir og fréttaum- l tí*e sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,08 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttij og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta; fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. íjölmenn hatíðahöld Sjálfstæðism. Ólafsfirði, Dalvík og Akureyri a AKUREYRI, 21. sept. — Föstudaginn 18. þ. m. efndu Sjálfstæðis- lélögin í Ólafsfirði til kvöldskemmtunar í samkomuhúsi bæjarins. Ásgrímur Hartmannsson bæjarstjóri flutti ávarp og stjórnaði sam- komunni. Utva rp Ræður fluttu alþingismennirn- ir Jónas Rafnar og Magnús Jóns- son. Jóhann Konráðsson söng einsöng með undirleik Jakobs Tryggvasonar. Karl Guðmunds- son leikari flutti gamanþátt og las ljóð. — Skemmtunin var hin ánægjulegasta og húsið þétt- skipað. Á laugardagskvöldið var kvöld samkoma á Dalvík á vegum sjálfstæðisfélags Dalvíkur. Stjórn aði henni formaður félagsins, Egill Júlíusson útgerðarmaður. Magnús Jónsson alþm. flutti ræðu en skemmtiatriði voru hin sömu og í Ólafsfirði. Að lokum var dansað. — Kon- ur á Dalvík önnuðust kaffisölu sambandi við skemmtunina og rann allur ágóði af henni til hinn- ar fyrirhuguðu kirkjubyggingar, sem hafin var vinna við þennan sama dag. — Samkoma þessi var mjög fjölsótt og skemmtu menn sér hið bezta. Loks efndu sjálfstæðisfélögiij á Akureyri til sameiginlegrar kvöldskemmtunar að Hótel Norð- urlandi. Jón G. Sólnes bankafull- trúi stýrði fagnaðinum. Ávörp fluttu þeir alþingis- mennirnir Jónas G. Rafnar og Magnús Jónsson. Karl Guð- mundsson, Jóhann Konráðsson og Jakob Tryggvason skemmtu. — Húsfyllir var og skemmtunin hin prýðilegasta. —Vignir. Páfi lasinn PÁFAGARÐI — Páfi, sem er 77 ára að aldri, á nú við vanheilsú að stríða og hafa læknar ráðlagt honum að hætta að veita gestum áheyrn. Páfi hefir þó ekki farið að ráðum þeirra. Fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgríms- kírkju, fimmtudaginn 24. þ.m. kl. 9 fyrir hádegi. Fermingarbörn !“ séra Sigurjóns Árnasonar eru úeðin að koma til viðtals i Hall- grímskirkju, föstudaginn 25. þ.m. kl. 6 e.h. rrm^unkafpiu/ (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregn- Skrifstofa félagsins er opin á ’r- 19.30 Tónleikar: Óperulög Kvenfélagið Hringurinn í Hafnarfirði flytur öllum þeim Hafnfirðing- um og Reykvíkingum kærar þakk- ir, sem á einn eða annan hátt styrktu hlutaveltu Hringsins s. 1. sunnudag. — Málaskólinn Mímir byrjar vetrarstarfsemi sína um Tiæstu mánaðamót. Hef3t starfsem in á námskeiðum í 3 tungumál- ! 100 danskar krónur um, ensku, frönsku og þýzku. —1100-sænskar krónur Verða bæði byrjenda- og fram- 100 norskar krónur haldsflokkar. Aðaláherzla mun 100 belsk. frankar föstudagskvöldum frá kl. 8—10 e.h. Sími 7103. Gjaldkeri félagsins tekur þar við ársgjöldum félags- manna. Sjálfstæðishúsið Drekkið síðdegiskaffið I Sjálf- stæðishúsinu í dag. Málfundafélagið Öðinn Gjaldkeri félagtins tekur við ársgjöldum félagsmanna í skrif- Djassþáttur (Jón M. stofu félagsins á föstudagskvöld- 22.40 Dagski’árlok. um frá kl. 8—10 e.h. J (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: — „Flóðið mikla“ eftir Louis Broín- field; XXV (Loftur Guðmunds- son rithöfundur). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.20 Erindi: Einn þátt- ur íslenzkukennslunhar í Mennta- skóianum í Reykjavík (Magnús Finnbogason magister). 21.40 Kór söngur: Barðstrendingakórinn syngur; Jón Isleifss. stjórnar. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Árnason). • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar . kr. 1 kanadiskur dollar .. kr. 1 enskt pund ..... kr. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45 16.32 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter; 16.53 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 45.70 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftii kr. 236.30 almennum fréttum. kr. 315.50 Noregur: Stuttbylgjuútvarp ei kr. 228.50 á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m kr. 32.67 Dagskrá á virkum dögum að mest»' skólinn leggja á talmálið. — Til 1000 franskir frankar kr. 46.63 óslitið frá 5.45 til 22,00. Stillið að þess að ná sem skjótustum á- 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 morgni á 19 og 25 metra, um miðj Þelta scm varö fakírinn skiprcka! ★ — Hvernig gengur þér með dótt ur bankastjórans? — Það stendur allt til bóta. — Jæja, það var gott. Hvernig veiztu það? — Hún sagði í gær, að nú hefði hún neitað mér í síðasta sinn! A. —. Hvernig verðu tekjum tekjum þínum? B. — Um 30% fara í húsnæði, önnur 30% í klæðnað, 40% 1 fæði, og 20% í skemmtanir. A. — Já, en, góði vinur. Þetta gerir samanlagt 120%. B. — Það er nefnilega lóðið! ★ — Kanntu á ritvél? —- Já, ég nota biblíuaðferðina. — Nú, aldrei hef ég heyrt urn þá aðferð. Hvernig er hún? — Leitið og þér munið finna! ★ — Hugsaðu þér, hvað ég á góða konu. Hún færir mig stundum úr skónum með eigin hendi. —• Þegar þú kemur heim á kvöldin? — Nei, þegar ég ætla út! ★ — Eg hefi elcki bragðað matar- bita í 5 daga, viljið þér nú ekki gefa mér eitthvað, sagði betlarinn aumjúkur- við veitingakonuna í veitingahúsinu, „Georg og Drek- inn“. — Nei, alls ekki, svaraði veit- ingakonan. — Jæja, þá. Þakka yður fyrir vingjarnlegheitin, sagði aumingja flakkarinn og hélt á brott. En hann kom að vörmu spori aftur og sagði: — Er Georg heima?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.