Morgunblaðið - 23.09.1953, Qupperneq 15
Miðvikudagur 23. sept. 1953
MORGVÍSBLAÐIÐ
15
t
■ «í
VINNA
Hreingerninga-
mið3töðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
FœdÍ
M A T S A L A
frá kl. 12—14 og 18—20.
Veilingastofan, Bankastræti 11.
Hjartans þakklæti til allra þeirra, sem glöddu mig á
sjötugsafmæli mínu 17. sept. s.l. með gjöfum, heilla-
óskum og blómum. Sérstaklega þakka ég Húnvetningum
fyrir góðar viðtökur og ógleymanlegar samverustundir
á ferðalagi mínú. — Guð blessi ykkur öll.
Agnar Guðmundsson,.
Bjarnarstíg 12.
KENNSLA
Píanókennsla
fyrir byrjendur. Get komið heim
ef óskað er. — Ásta Halldórsdóttir,
Drápuhlíð 12. — Sími 6905. i
I. O. G. T.
Einingin nr. 14
. Fundur í kvöld kl. 8.30. Venju-
leg fundarstörf. Frekari ákvörð-
un tekin varðandi 7. október. Hag
nefnd hefir orðið — Æ.t.
Stúkan Sóley nr. 242
Fundur í kvöld kl. 8.30. -— Rætt
vétrarstarfið. — Æ.t.
Innilegar þakkir þeim, sem glöddu mig á sextugsafmæli
mínu með héimsóknum og gjöfum. Sérstaklegá Hluta-
félaginu Hamri og starfsmönnum þess, svo og vinum
og ættingjum.
Þórður Jónsson,
Höfðaborg 47.
Félagslíf
Frjálsíþróttadeild K.R.
Innanfélagsmót fer fram á 1-
þróttavellinum í Reykjavík, mið-
vikudaginn 30. þ.m. Keppt verður
í kúluvarpi, 400 m. hl. og sleggju-
kasti. — STJÓRNIN.
F R A M
Meistara, 1. og 2. flokkur, æfing
í dag kl. 6. Fjölmennið. 3. flokkur:
Mjög áríðandi æfing kl. 7.
Þjálfari.
Víkingar
4. flokkur. Æfing á Grímsstað-
arholti kl. 7 í kvöld. — Nefndin.
Samkðmur
Filadelfía
Emanúel Mínos talar í Fríl#rkj
uuni í kvöld kl. 8.30 og síðan hvert
kvöld til helgar á sama stað og
sama tíma. Allir velkomnir.
Kristniboðshúsið Betanía
Laufásvegi 13
Kristniboðssamkoma í kvöld kl.
8.30. — Allir velkomnir.
LEIGA
Lítil íbúð í Sogamýrt til
leigu 1. okt. Fynrfram-
greiðsla kr. 5.000,00. Aðeins
barnlaust fólk. Tilboð merkt
„Leiga — 698“, sendist á
áfgr. Mbl. fyrir laugardag.
Innilega þakka ég öllum, fjær og nær, er sýndu mér
vinarhug á sextugsafmæli mínu 15. september.
Jóhann Hjörleifsson,
verkstjóri.
IS.s. Dronning
Alexandrine
fer frá Kaupmannahöfn 26. sept.,
til Færeyja og Reykjavíkur. Flutn-
ingur óskast tilkynntur skrifstofu
Sameinaða í Kaupmannahöfn sem
fyrst. Skipið fer frá Reykjavík 3.
október til Færeyja og Kaup-
mannahafnar. Farþegar sæki far-
seðla í dag og á mqi'gun. Tilkynn-
ingar um flutning óskast sem
fyrst. —
SkipaafgreiSsla Jes Zimsen
(Erlendur Pétursson).
KÓKOSMJÖL
í pökkum og lausri vigt.
^JJ. ÍJenœdildóóon dJ Cdo. L.j.
Ilafnarhvoli — Reykjavík
NAUfMJIMGARllPPBOD
sem auglýst varí-57., 59., og 60. tbl. Lögbirtingarblaðinu
1953 á Hverfisgötu 40A (3 skúrum á lóðinni nr. 29
við Klapparstíg) eign prjónastofunnar Lopa & Garns
og fram fór 17. þ. m., verður haldið áfram á eigninni sjálfri
sem öðru og síðasta uppboði, eftir kröfu eiganda, þriðju-
daginn 29. september 1953, kl. 2,30 e. h.
Borgarfógetinn í Reykjavík
■■■■'■■i
20 — 40 — 57 cm. rl.
Fyrirliggjandi.
J.E
TVfnjoi
?óóon
&J(u
i/aran
Morgunblaðið j :
er helmingi útbreiddara en ;
nokkurt annað íslenzkt i blað. á
Bezta auglýsingablaðið. — ••
Vön skrifStofustúlka, helzt með Verzlunarskólaþrófi,
óskast. — Umsókn merkt: „Skrifstofustúlka —693“,
sendist Morgunblaðinu fyrir 28. þ. m.
! Lítið íbúðarhús
■
■
[ óskast til kaups nú þegar.
■
Fasteignin má vera í úthverfum bæjarins eða í Kópa-
* vogshreppi. — Tilboð sendist undirrituðum, sem gefur
■
: nánari upplýsingar.
[ GUNNAR E. BENEDIKTSSON, hæstaréttarlögm.
; Hafnarstræti 20.
(inngangur frá Éækjartorgi)
Símar 4033 og 3853.
\...................................1.............
Ombúðapappír
SKRIFSTOFUSTULKA
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn-
um lögtökum, sem fram fóru 3. ágúst 1951, 11. sept. og
28. nóv. 1952, 29. jan., 13. marz og 16. júlí 1953, verður
nauðungaruppboð haldið í húsakynnum Alþýðuprent-
smiðjunnar í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, hér í
bænum, föstudaginn 2. október n. k. kl. 2 e. h., og verður
þar selt til lúkningar opinberum gjöldum, 3 setjaravélar
og 1 reiknivél, talið eign Alþýðuprentsmiðjunnar h. f.
og 1 adressuvél, 5 ritvélar, 3 ritvélaborð og 2 skrifborð
talið eign Alþýðublaðsins.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Stúíku vantar
í Kópavogshælið nýja. — Upplýsingar gefur yfir-
hjúkrunarkonan.
|
$
i
L
I*
■!«
.«■>
■tí
Miðaldra kona óskar eftir
ráðskonustöðu
í bænum, á rólegu heimili.
Sérherbergi æskilegt. — Upplýsingar í síma 7182 frá
10—-2 í dag og á morgun.
: <
: /
t,
|
M
.*<
i
"J
f-
§(
i
■
ú-
Móðir oklcar
REGÍNA M. S. HELGADÓTTIR .
andaðist í St. Jósepsspítala þann 22. september.
Ingibjörg Waage, Steinunn Waage.
Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar
GUÐNÝ ÁSMUNDSDÓTTIR
andaðist mánudaginn 21. þ. m. í St. Jósepsspítala, Hafn-
arfirði.
Sveinn Árnason, börn og tengdabörn,
Útför eiginmanns míns
JÓNS BERGSVEINSSONAR
fer fram fimmtudaginn 24. sept. Hefst með bæn á heimili
hins látna, Holtsgötu 37, kl. 1,30 e. h. — Þeir, sem vildu
minnast hins látna, eru vinsamlegast beðnir að láta
Krabbameinsfélagið njóta þess.
Unnur Þorsteinsdóttir.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
KRISTÍNAR JENSDÓTTUR
frá Gimli, Hellissandi.
Vigfús Jónsson og börn.
Innilegustu þakkir vottum við öllum þeim, er sýndu
okkur samúð við andlát og jarðarför
SVEINSÍNU SVEINSDÓTTUR
frá Bláfeldi.
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför systur minnar
SIGRÍÐAR PÁLSDÓTTUR
frá Ey. — Guð blessi ykkur öll.
Fyrir hönd vandamanna
Guðrún Pálsdóttir, Ránargötu 3A.
Alúðar þakkir séhdum við öllum þeirn, er auðsýndu
samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður
KARLS STEFÁNSSONAR
lögregluþjóns. — Sérstakar þakkir flytjum við Guðmundi
í Guðmundssyni, sýslumanni, lögregluþjónúm í Hafnar-
firði og starfsfólki á bæjarfógetaskrifstoiunni.
Sólveig Bjarnadóttir, Kolbrún Karlsdóttir.