Morgunblaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 15
Föstudagur 2. okt. 1953 MORGUtiBLA&lB 15 Vinna Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmbræður. Kaup-Sala BARNARÚM Vandað, nýlegt barnarúm til sölu. Nánari uppl. í síma 82065. Félagslíi Víkinjiar Handknattleiksæfing að Háloga- landi í kvöld kl. 8.30, fyrir meist- ara, 1. og 2. flokk. Mætið tund- víslega. — Nefndin. 2. flokks niótið heldur áfram á Háskólavellinum laugard., 3. þ.m. kl. 2. Þá keppa K.R.—Þróttur. Strax á eftir Fram —Valur — Mótanefndin. Framarar Handknattleiksæfingar í Háloga landi í kvöld. Meistara og 2. fl. kvenna kl. 9.20. Meistara, 1. og 2. fl. karla kl. 10.10. — Nefndin. KnattspyrntifélagiS Valur Handknattleiksæfingarnar byrja í kvöld kl 6.50 fyrir meistara og 2. fl. kvenna og kl. 7.40 fyrir 3. fl. karla. Verið með frá byrjun. — Nefndin. Ármenningar — Skíðamenn Mætið öll með pensla í dalnum á morgun. Farið kl. 2 frá Iþrótta- húsinu. — Stjórnin. Framarar, — Handknattleiks- piltar og stúlkur Æfingar eru nú að hefjast í Iþróttahúsi iBR að Hálogalandi. Tímarnir verða þeir sömu og í fyrra. — Á þriðjud. kl. 6.50—7,40 fyrir kvennaflokka og kl. 7,40—- 8,30 fyrir meistara, 1. og 2. fl. karla. — Á föstud. kl. 9,20—10,10 fyrir kvennafl. og kl. 10,10—11 fyrir meistara, 1. og 2. fl. karla, og á sunnud. kl. 1—1,50 fyrir 3. fl. Fyrsta æfingin verður því i kvöld kl. 9,20—70,10 og 10,10—11. — Mætið vel og verið með frá byrj- un. — Nefndin. ABgjör nýung Þessi bindi innihalda efnin Deotol + Klorofvl í vísindalegri 'samsetningu, sem tryggir að þau eru full- komlega lykteyðandi. Þau eru einnig mjúk og þægileg. Biðjið ávallt um GÆFA FVLGiR írúlofunarhring- unum frá Sigurþór Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu. — áendið nákvæmt 4iál. — Útvegsmannafélag Reykjavíkur boðar til fundar í kvöld kl. 8,30 í fundarsal L. í. Ú. í Hafnarhvoli. Ýms málefni félagsmanna á dagskrá. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN F.I.H. F.I.H. Félag íslenzkra hlfóðiæraleikara Fundur verður í félaginu á morgun kl. 13,30 að Hverfis- götu 21. — Fundarefni: Samningarnir við veitingahúsin o. fl. STJÓRNIN Minningarkort kvenfélagsins Ósk á ísafirði eru seld í Hannyrðaverzlunin Refill, Aðalstræti 12. Keflavík — Njarðvík 2,500.00 — 3,000,00 króna mánaðarleigu bjóðum við þeim, sém getur leigt okkur 3—4 herbergja íbúð í 6—8 mánuði. Upplýsingar í síma 5562, frá kl. 2 í dag og klukkan 2—5 á morgun. AÐVÖRUN Allir, sem hug hafa á að kaupa vörubifreiðir og gerast meðlimir á Vörubílastöð Keflavíkur, eru alvarlega áminntir um að gera það ekki, þar sem atvinnaleysi fer nú mjög í vöxt og ekkert útlit fyrir atvinnuaukningu. Einnig skal tekið fram, að það er ekki á valdi fé- lagsins að sjá meðlimum þess fyrir atvinnu. Vörubílstjóradeild Keflavíkur. Hjartanlega þakka ég öllum þeim mörgu fjær og nær, sem minntust mín á 70 ára afmæli mínu, 20. sept. s. 1. Guð blessi ykkur öll, Ólöf Eiríksdóttir, Hverfisgötu 23 Hjartanlega þakka ég börnum mínum og öllum þeim, sem glöddu mig á níutíu ára afmæli mínu með heimsókn- gjöfum, blómum, skeytum og vinarhug. Guð blessi ykkur öll. Valgerður Stefánsdóttir, frá Núpstúni. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 2. til 9. október frá kl. 10,45 til 12,30. Föstudag 2. okt. 1. hverfi Laugardag 3. okt. 2. hverfi Sunnudag 4. okt. 3. hverfi Mánudag 5. okt. 4. hverfi Þriðjudag 6. okt. 5. hverfi Miðvikudag 7. okt. 1. hverfi Fimmtudag 8. okt. 2. hverfi Straumurinn verður rofinn skv. þessu, svo miklu leyti, sem þörf krefur. Sogsvirkjunin. Kristall líkjör- coktail- hvítvín- rauðvín- sherry- sjússa- öl- Glös Blómabúðifi Garður Garðastræti 2. Ibúð Amerísku Armstrong strauvélarnar komnar aftur. — Verð kr. 1.645.00 jji & Co. (fli H la^mAóSovi Hafnarstræti 19 — Sími 3184 Ameríkani, starfandi við sendiráð Bandaríkjanna, óskar eftir 6—8 herbergja íbúð eða embýlishúsi án húsgagna, til leigu. — Uppl. í síma 82363 eða 5960. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýnt hafa okkur vináttu og samúð sína við hið sorglega fráfall eiginmanns míns, föður okkar, sonar .og bróður, FLÓRENTÍNUSAR JENSEN, bifreiðastjóra, Sérstaklega þökkum við stöðvarstjóranum og bifreiða- stjórunum á bifreiðastöðinni Bifröst. — Einnig viljum við senda Jóni Oddgeir og hjálparsveit skáta okkar beztu þakkir. Unnur Tómasdóttir og börn. Helga Viggósdóttir, Marta Þórarinsdóttir, Pétur- Jensen. Innilegar þakkir öllum þeim er sýndu samúð og vináttu við andlát og jarðárför föður míns ÁSMUNDAR ÓLAFSSONAR. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda Emil Ásmundsson. i»(

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.