Morgunblaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 26. nóv. 1953 { Vaskir sjómenn kvaddir FRÁ ÖNDVERÐU hefur höfnin í Hafnarfirði verið talin góð og hetri skilyrði til útgerðar þar, cn víða annarsstaðar, enda liggnr staöurinn nærri góðum fiskimiðum. Hér mun því útgerð hafa verið stunduð um langan aldur, fyrst á opnum skipum og síðan á stærri «>g fullkomnari farkostum. ★ Vitað er að sjóslys hafa átt sér stað allt frá landsnámstíð til J»essa dags og þá einkum í sambandi við fiskveiðar, slíkt hefur fikeð kringum allt land og hafa þá að sjálfsögðu hinir stærri út- g'erðarstaðir orðið fyrir miklu manntjóni. ★ Hafnarfjörður hefur þá heldur ckki farið varhluta af sjóslysum, «g hefur fjöldi manna farizt héðan, þótt ekki sé tiltekið lengra timabit en það sem af er þessari öld. Sjómenn hafa farizt af t átum og stærri skipum hér í firðinum og mörg skip sem stundað hafa veiðar héðan farizt víðsvegar kringum landið. Sum hafa týnzt með öllu, án þess að nokkur væri þar til frásagnar. Með »• öflugri slysavörnum hefur þó tekizt að bjarga mörgum manns- lífum á ári hverju en ekki virðist auðvelt að taka fyrir það með «Ilu, að menn láti lífið á sjó. Það á víst langt í land, því miður. - ★ Enn ber sorgin að dyrum hér í Hafnarfirði. Sú fregn barst okkur til eyrna á mánudaginn, að ekki mundi allt með felldu um jn.s. Eddu, sem þá hafði verið við síldveiðar í Grundarfirði. Biðin var löng og lamandi, en um síðir kom það í ljós, að nístandi ótt- inn var ekki ástæðulaus. Skipið hafði farizt og með því níu váskir «g dugandi sjómenn, flestir á bezta aldri. Nær allir voru þeir Hafnfirðingar. Fregnin kom sem reiðarslag. Sorg ríkti á heimilum aettingja og vina og við heimamenn reyndum liver á sinn hátt að sýna hluttekningu vegna þessa mikla mannsskaða. Sá hópur, sem á um sárt að binda er fjölmennur og er mikill harmur kveð- inn að ástvinum ölíum, en það er huggun harmi gegn, að hér fóru í sína hinztu sjóferð góðir drengir og gegnir og syrgir þjóðin þá öll og kveður þá djúpum söknuði. ★ Vér Hafnfirðingar vottum ættingjum hinna látnu dýpstu samúð og biðjum Guð að styðja þá og styrkja í lífsbaráttunni. INGÓLFUR FLYGENRING Er Framsókmirllokkurinii með móti iltiifmlrelsini ? Eftirtektarverð um- mælð i Tímanviixi i gær FYRSTU EFNDIR MALEFNA- SAMNINGSINS UNDANFARNA daga hafa staðið j yfir umræður um hið nýjaj stjórnarfrumvarp um niðurfell-; ingu fjárhagsráðs o. fl. Eins og | lesendum Morgunblaðsins er | kunnugt hnígur frumvarp þetta að því að auka athafnafrelsi borgaranna. Fjárfesting til bygg- ingar íbúðarhúsa er að verulegu leyti gefin frjáls, en auk þess er j ætlunin sú að halda áfram stefnu þó rofin í leiðara blaðsins í gær, en hann fjallar um ræðu, sem Ólafur Thors, forsætisráð- herra, hélt um þetta mál. Ekki minntist Tíminn þó einu orði á það, sem á Alþingi vakti mesta athygli og ekki sízt hjá stæðing stjórnarflokkanna, kommúnistana? Þau sýna tvennt. Þau sýna arflokknum að slíta sig lausara hversu crfitt það er Framsókn- frá fortíð sinni. Þau benda a. m„ k. til, að það sé fremur sú alda konar ófarnað. Frumvarp þetta er hið fyrsta þeirra frumvarpa, sem núver- andi ríkisstjórn leggur fram til þess að efna þau fyrirheit, sem hún gaf með málefnasamningi þeim, sem gjörður var þegar nú- verandi ríkisstjórn var mynduð. fyrrv. ríkisstjórnar um að af- nema þau höft og bönn, sem framsóknarmönnum, að forsæt- ,andúðar og óvildar þjóðarinnar hvílt hafa á innflutningsverzlun- j isráðherra lagði fram skjallegar í garð hafta, banna og frelsis- inni og, sem á sínum tíma leiddi sannanir um, að kommúnistar j skerðingar, sem risið hefur á af sér stórhækkað vöruverð, J eru hinir sönnu smiðir þeirra I undanförnum árum, sem kúga® svartamarkaðsbrask *g hvers- hlekkja, sem athafnafrelsið var: hefur Framsóknarflokkinn til að lagt í með lögum um fjárhags- reyna að þvo af sér fortíðina, ráð, sem samþykkt var á Alþingi en hitt að Framsóknarflokkurinn árið 1947. Um þá hlið málsins,! í raunninni trúi á frelsið. um þær veigamiklu upplýsingar, | Sé þetta ekki rétt, þá eru skriS sem forsætisráðherra þá lagði á, eins og leiðari Tímans í gær ó- borðið því til sönnunar, að óp kommúnista að fjárhagsráði og liarmagrátur yfir því, að borg- ararnir mættu ekki byggja þak yfir höfuð sér og ekkert frelsi hafa til að kaupa þarfir sínar frá útlöndum né selja afurðir landsmanna á erlenda markaði, án þess sérstök leyfi kæmi til, — um þessa hlið málsins segir Tíminn ekkert orð. Þar nægði þögnin. FRAMSOKN ÞEGIR Á Alþingi veittu menn því at- hygli, að enginn framsóknar- maður tók til máls um þetta frumvarp og sjálfsagt hefur því einnig verið veitt athygli að blað Framsóknarflokksins hefur verið þögult eins og gröfin um þessar löngu umræður. Þessi þögn var Nóg er um sundrung og úflúð þó slíkft sé ekki reynt uð vekju upp i i- / * 1 h i i 4 ð A FUNDI sameinaðs þings í gær kom til framhaldsumræðu fyrirspurn til viðskiptamála- ráðherra um eftirlit með samningunum um lausn vinnu deilunnar í desember 1952. Höfðu um málið spunnist all- miklar umræður á síðasta fundi sameinaðs þings og varð þá ekki lokið. Karl Guðjónsson og Hannibal Valdemarsson kvöddu sér báðir hljóðs í dag. Tóku þeir stórt upp í sig, sérstaklega Hannibals eins og hans er venja. Talaði hann um svik ríkisstjórnarinnar í sam- bandi við samninginn að því er snerti verð mjólkur í Vestmanna- eyjum. Reyndi hann að rangfæra sjálfan samninginn máli sínu til stuðnings. NIÐURGREIÐSLUR AUKNAR ÚR 42 í 86 AURA PR. LÍTER Ingólfur Jónsson viðskipta- málaráðherra svaraði. „Það er ekki vegna þess að ég uni ekki Vestmannaeyingum alls góðs“ sagði ráðherrann, þó að ég fullyrði hér, að þeir hafa enga kröfu á hendur ríkisstjórninni um að mjólk sé seld í Vest- mannaeyjum fyrir 2,71 pr. 1. Verðlag á mjólk hefur ávallt verið hærra í Vestmannaeyj- um en í Reykjavík. Og Vest- mannaeyingar vita vel að þann verðmismun fá þeir ekki lagfærðan nema þeir komist inn á samlagssvæði Mjólkur- samsölunnar. Að því eru þeir að vinna, því þeir skilja af hverjn verðmismunurinn staf- ar. Síðan rakti ráðherrann hvað gerzt hefði í þessum málum er samningar tókust í vinnudeil- unni 1952. Þá hefði verið ákveðið að hækka niður- greiðslu mjólkur úr 42 aurum Frá umræðum á Alþingi um samningana um lausn vinnudeilunnar frá des. 1952. Mjólkurverðið í Vestmanna eyjum hefði hins vegar verið hærra í Vestmannaeyjum en annars staðar fyrir vinnu- deiluna. Mjólkurverðið þar hefði hins vegar lækkað jafn mikið þar og annars staðar, af því að niðurgreiðslan var auk in úr 42 aurum pr. líter í 86 aura. BF.F GUNNLAUGS BRIEM Máli sínu til stuðnings las ráð- herrann bréf frá Gunnlaugi Briem skrifstofustjóra, en hann átti sæti í samninganefnd um lausn vinnudeilunnar og er mál- um þessum mjög kunnugur. Bréf hans er svohljóðandi. „Þegar rætt var um verðlækun þá á nauðsynjavöru, sem ríkis- stjórnin beitti sér fyrir með nið- urgreiðslum úr ríkissjóði í samn- ingaumleitunum atvinnurekenda og vinnuþega í s.l. desembermán- uði, þá var jafnan miðað við verðlagið á þessum vörum í Reykjavík. Orðalag samnkomu- lagsins ber þetta með sér, þar sem segir I a, að verð á nýmjólk lækki úr kr. 3,25 í kr. 2.71, en mjólkurverðið í Keykjavík var kr. 3.25 á þessum tíma. Vísitala framfærsluköstnaðar hefir ávallt verið miðuð við verðlagið í Reykjavík. Ibúar annara kaup- staða og kauptúna hafa hér ekki borið skarðan hlut frá borði. Enda þótt einstaka vörutegundir væru seldar með lægra verði ,, Reykjavík en annarsstaðar í landinu, þá voru aðrar vörur og þjónusta séldar þar hærra verði. 86 aura. Með öðrum orðum Sérstaklega hefir húsaleiga verið það var ákveðið að literinn skyldi lækka úr 3.25 í 2.71. Að sjálfsögðu hefði niðurgreiðsla á mjólk verið aukin til sam- ræmis við það í Vestmanna- eyjum. hærri í Reykjavík en utan henn- ar. Niðurgreiðslan þurfti að sjálf- sögðu að vera fyrirfram ákveðin á hinum einstöku vörutegundum og verður það ekki dregið í efa að það væri rétt framkvæmd á amkomulaginu að greiða mjólk- urverðið í Vestmannaeyjum nið- ur um sömu upphæð og gert var í Reykjavik, enda þótt vitað væri að mjólkin væri seld þar lægra verði en í Vestmannaeyjum. Mjólfurframleiðendur gátu að sjálfsögðu ekki sjálfir skammtað sér niðurgreiðslu úr ríkissjóði að eigin geðþótta með því að ákveða sjálfir söluverð mjóólkurinnar og senda síðan hlutaðeigandi ráðu- neyti reikning fyrir hækkuninni. G. B.“ Þá las ráðherrann og bréf frá Framleiðsluráði Landbúnaðar- ins varðandi þessi mál. Skal það og birt til þess að leiðrétta þann misskilning sem Hannibal hefur átt mestan þátt í að þyrla upp. BRÉF FRAMLEIÐSLURÁÐS Landbúnaðarráðuneytið, Reykjavík. „I sambandi við umræður þær sem að undanförnu hafa farið fram á Alþingi og víðar um mjólkurmálin í Vestmannaeyj- um og samkvæmt ósk hr. Gunn- laugs Briem skrifstofustjóra, viljum vér taka fram eftirfar- andi: 1. Um nokkra ára skeið hafa ýmsir örðugleikar komið fram í sambandi við framkvæmd mjólkursölunnar í Vestmanna- eyjum. Orsök þeirra er aðallega sú að Eyjarnar eru ekki sjálfum sér nógar hvað snertir fram- leiðslu nýmjólkur og að fram- leiðslukostnaður mjólkurinnar þar er meiri en annarsstaðar í landinu. Sama er að segja um að- flutning viðbótarmjólkur úr landi, þeir flutningar erti iávallt dýrir og erfiðir. 2. Af þessum sökum óskaði bæjarstjórn Vestmannaeyja eftir því í byrjun júlí-mánaðar 1948, Framh. á bls. 2. TIMINN TALAR En það var annað, sem þessu stjórnarblaði lá á hjarta, sem sé það að bera hönd fyrir höfuð haftanna bannanna og svarta- markaðs brasksins, og að leggja sig í framkróka um það að sýna og sanna, að kommúnistar væru svo sem ekki ámælisverðir þó þeir væru feður þessara hafta, því að fjárhagsráðslögin hefðu ekki verið undan þeirra rótum runnin, heldur ávöxtur af stefnu nýsköpunarstjórnarinnar. Hér skal ekki farið út í mikl- ar umræður um þau falsrök, sem hníga að þessari firru fram- sóknarliðsins. Hér skal látið nægja að benda á, að meginstoð- in á að vera sú, að í tíð ný- sköpunarstjórnarinnar hafi verið: „Stórkostlegur halli á viðskipt- unum við útlönd". Auðvitað eru framsóknarmenn ekki svo skyni skroppnir, að þeir viti ekki að þetta eru helber ósannindi. Á stríðsárunum söfnuðust þjóðinni digrir sjóðir, og enda þótt ný- sköpunarstjórnin góðu heilli, sæi um að megin hluta þeirra væri varið til þess að endurnýja fram- leiðslutæki þjóðarinnar, að ó- gleymdum hinum miklu úrbótum á húsnæðisskortinum, þá var þó eins og allir vita veruleg inn- eign í útlöndum þegar nýsköp- unarstjórnin sagði af sér. Þar við bætist svo, að einmitt frá því Framsóknarflokkurinn kom í stjórn árið 1947 og fram á þennan dag hefur ævinlega verið stórkostlegur halli á við- skiptunum við útlönd, en samt sem áður fékkst Framsóknar- flokkurinn undir stjórn Stein- gríms Steinþórssonar til fylgis við stefnu Sjálfstæðisflokksins um stóraukið verzlunarfrelsi og nú hefur frelsið til fjárfestinga verið enn stóraukið, auk þess sem yfirlýst stefna stjórnarinnar er: Innflutningurinn til landsins skal vera frjáls, þó að sá vilji stjórnarinnar lúti að sjálfsögðu að vissu marki þeirri staðreynd að innflutningurinn verður að jafnaði að miðast við gjaldeyris- getuna. Allt er þetta augljóst, allt þetta skilur Framsóknarflokkurinn og allt þetta skilur þjóðin. ER FRAMSÓKN FÖST í FORTÍÐINNI? En hvað sýna þá þessi skrif framsóknarblaðsins og þessi hnotabit í garð forsætisráðherr- ans, þegar hann berst fyrir sam- eiginlegu áhugamáli stjórnarinn- þörf og til þess eins löguð acS varpa fölskum blæ yfir Fram- sóknarflokkinn og hafa af hon- um heiður þeirra sinnaskipta, sem flokkurinn nú læst hafa tek- ið. En hvort sem heldur er, er ósköp hætt við að lesendur Tím- ans þykist geta lesið það út úr leiðara Tímans í gær, að þegar á hólminn kcmur, þegar á að lögfesta frclsi i stað ófrelsis, þá renni a. m. k. sumum framsóknarmönnum blóðið til skyldunnar, þá verði þeim á að draga sverð úr slíðrum ekki til sóknav fyrir frelsið heldur til varn- ar fyrir ófrelsið. v i SAMVIZKAN BÍTUR Hitt er svo auðvitað mál, að í Tímanum verða rætur alls ills alltaf raktar til nýsköpunar- stjórnarinnar. En einnig þar tal- ar innri maðurinn og kemur upp um Framsóknarflokkinn. ^ Nýsköpunarstjórnin hefur löngu öðlazt óhagganlcga viðuv- kenningu yfirgnæfandi þovra landsmanna fyrir að hafa mcð framtaki sínu tryggt atvinnulíf þjóðarinnar um Iangan aldur. Almenningur veit fyrir löngu að á undanförnum árum hefði þjóðin átt að búa við ömurlega kjör og ógæfu mikils atvinnu- leysis, þrátt fyrir hina miklu Marshall-hjálp ef nýsköpunar- stjórnin hefði ekki girt fyrir, s'S stríðsgróðinn rynni út í sandinn, en í þess stað notað hann að langmestu leyti til nýrra at- vinnutækja. Og það er einmitt af því, að þjóðin veit þetta, að nýsköpunarstjórnin nýtur og mun njóta meiri vinsælda en flestar aðrar ríkisstjórnir á ís- íandi, þrátt fyrir það, að komm- únistar áttu sæti í henni. Látlaus óhróður Framsóknar- flokksins um nýsköpunarstjórn- ina verður því aldrei í augum þjóðarinnar annað en neyðrróp þess iðrandi syndara, sem skarst úr Ieik þegar til hinna mikíu átaka kom, flokksins, sem fævð- ist undan allri ábyrgð og i Uri þátttöku þegar framtíðarhagur þjóðarinnar um langan aldur var a. m. k. stórvægilega bættur fyr- ir farsælar aðgerðir nýsköpun- arstjórnarinnar. Þjóðin skilur alveg réttilega, að Framsóknar- flokkurinn blygðast sín og iðrast eftir að hann skarst úr leik á ný- sköpunarárunum og vill nú reyna að hylja nekt sína með hrópyrð- um og hávaða. ar og deilir á sameiginlegan and-gjörn. — NTB. Rússarnir svgruðu KAUPMANNAHÖFN, 19. nóv. — I dag sigraði rússneska knalt- spyrnuliðið Dynamo _ landslið Danmerkur með 2:1. — í hálfleik höfðu Danir sett 1 mark, en Rúss- arnir ekkert. Gunnar Nú-Hansen íþróttá- fréttaritari danska útvarpsiijs sagði, að úrslitin væru sann-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.