Morgunblaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26. nóv. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
3
ÍBIJÐIR
til solu:
4ra herb. óvenju vönduð í-
búð, um 120 ferm., I kjall-
ara í Hlíðahverfi. Laus til
íbúðar 14. maí.
Hálf liúseign á Melunum,
alis 7 herb. íbúð. Hita-
veita, — inngangur og
þvottahús sér. Bílskúr.
Lítið timburhús með 3ja
herb. íbúð, við Frakka-
stíg.
Vandað einbvlishús í Hafn-
arfirði með 7 herb. ný-
tízku íbúð.
Höfiim kaupanda
að 5—6 herb. íbúð. Þarf
ekki að vera laus til íbúð-
ar strax. Útborgun um
250 þús. kr.
Múlflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. Sími 4400.
Hoover-verksfæðið
Tjarnargötu 11. Sínv 7380
Hoover-þvottavélar, tvær
stærðir fyrirliggjandi.
Pantaðar vélar óskast
sóttar sem fyrst.
Tapast hefur
stór, tvöfaldur lykiii.
Skilist til rannsóknarlög-
reglunnar gegn frndar-
launum.
GRÆNAR
BAIJNIR?
OJfA NiDt/ÞJuDA iÍM! 79Qi
LÁN
Lána ýmsar vörur og pen-
inga með góðum kjörum til
skamms tíma gegn öruggri
tryggingu.
Uppl. í síma 5385.
Jón Magnússon,
Stýrimannastíg 9.
STEINULL
til einangrunar í hús og á
hitatæki, fyrirliggjandi, —
laus í pokum og mottum.
H. Bcnediktsson & €o. h.f
Hafnarhvoli, BÍmi 1228,
Lækjargólu 34 ■ Halnarfirði ■ Slmi 997S
G. E. C.
rafmagnsperur
15—200 watta
lýsa bezt
endast lengst
Helgi Magnússon & Co
Hafnarstræti 19.
Nýkomið
barna- og unglingahattar,
einnig poplin-hattar á
dömur.
Bcinl á nióti Austurbæjarbiói
Jólaseríur
jólapappír
jólakort
jólaspil
bjá Bjarna,
Laugavegi 47.
NÆLON
og HAIVIP
þorskanetjaslöngur.
Björn Benediktsson li.f.
netjaverksmiðia.
Sími 4607.
Herbergi óskast
Þeir, sem kynnu að vilja
leigja karlmanni í góðri
stöðu eitt herbergi, vinsam-
legast sendið afgreiðslu
Morgunblaðsins tilboð merkt
„Reglusemi — 155.“
Hákarl
Harðfiskur (góður). Súrt
slátur. Súr hvalur. Ostur.
Sardínur o. m. fl. á kvöld-
borðið.
VON
Simi 4448.
Nýkonmir
Ungbarna-
útigallar
Dömu- og berrabúðin,
Laugavegi 55. Sími 81890.
Danskur
hálfdúnn
Dömu- og herrabúðin,
Laugavegi 55. Sími 81890.
Rafinagns-
handhefili
ónotaður, til sölu. Tilboð
merkt: „Hefill — 153“,
sendist afgr. Mbl. fyrir 3.
desember.
Háift steinhús
við Miðbæinn til sölu. —
Laust strax.
5 berb. risibúð með svölum,
við Sólvallagötu, til sölu.
Laust 14. maí n. k.
3ja herb. risíbúð í nýlegu
steinhúsi í Kleppsholti til
sölu. Útborgun kr. 75 þús.
Höfum kaupanda
að fokheldri íbúð í Vest-
urbænum. Kjallari eða ris
kemur til greina.
Rýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518
og kl. 7,30—8,30 e-h. 81546.
Saltvíkurrófur
safamiklar, stórár og gðð-
ar, koma daglega i bæinn
Verðið er kr. 60,00 fvrir 40
kg.-poka, heimsent. Tekið á
móti pöntunum í síma 1755
Efni 1 barnasloppa
vatteruð og flónel.
£
iitMiii.'Minini:
Beint á móti Austurbæjarbíó.
*
Avaxtahnífar
í statívum og kösum, mis-
munandi litir.
VeJ. idíanda
Bergstaðastræti 15.
Þýzk gcrfi-
JÓLATRÉ
með 5 kertum, tilvalin til
ýmiss konar jólaskreytinga.
\Jerzl. (Ulanda
Bergstaðastræti 15.
Óbrotbætt
vatnsglös
lítil og stór.
\Jerzl. idlanda
Bergstaðastræti 15.
Bollapör
margar tegundir.
UJ. iJíanda
Bergstaðastræti 15.
Tækifæriskaup
2 stoppaðir stólar, 2 m.
ottóman, allt með nýju á-
klæði og rúmfataskápur til
sölu. Verð kr. 2000,00. Til
sýnis á Bragagötu 33 A,
niðri, frá kl. 7—8 í kvöld.
Góður, enskur
Þakpappi
nýkominn.
Jón Loftsson h.f.
Hringbraut 121.
Vil taka á leigu
stöðvarpláss
fyrir fólksflutningabíl. Há
leiga. Tilboð sendist afgr.
Mbl. merkt: „Stöð — 152.“
Skópokar
nýkomnir.
BEZT, Vesturgötu 3
TIL SÖLU
Iítið einbýlishús við Breið-
holtsveg. Útborgun kr. 50
þús.
Góð 3ja herbergja kjallara-
íbúð í Skjólunum. Út-
borgun kr. 100 þús.
Hús í smíðum við Skipasund
Húsið er kjallari, 2 her-
bergi og eldhús og hæð
3 herb. og eldhús.
2ja bæða hús við Álfhólsveg.
Góðir greiðsluskilmálar.
Kostajörð ■ Rangárvallasýslu
ásamt búvélum og 26
kúm, til sölu eða í skipt-
um fyrir góða húseign í
Reykjavík.
Vel tryggð skuldabréf með
7% vöxtum og hagstæðu
verði.
Fiskiskip, útlend og innlend,
stærð 25—100 tonn.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
fasteigna- og verðbréfasala,
Tjarnargötu 3. Sími 82960.
ÍSVÉL
Góð, notuð ísvél óskast
keypt. Tilboð sendist af-
greiðslu blaðsins, merkt:
„Isvél — 154.“
Frá Hinnabúð
Sendum heim nýlendu-
vörur og kjöt.
HINNABÚÐ
Bergstaðastræti 54.
Sími 6718.
Keflavík
Stúlka óskast strax á lítið
heimili í Keflavík. Uppl.
hjá afgreiðslu Morgunblaðs-
ins, Keflavík.
Keflavík.
Góð íbúð óskast
Aðeins tvennt í heimili. Hi
leiga í boði. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir þriðjudags
kvöld, merkt: „2000 — 146.“
Þýzk
KAFFISTELL
stakir diskar, stök steikara-
föt, stök kartöfluföt, bolla-
pör, margar gerðir.
VERZL HAMBORG
Tómstunda-
kvöld
kvenna verður í kvöld í Að-
alstræti 12, kl. 8,30. Dag-
skrá kvöldsins: Upplestur,
kvikmynd o. fl. — Allar
konur velkomnar.
Samtök kvenna.
Hofuðklútar
mikið úrval.
\Jerzl. Jln^llfargar J/ohnáon
Lækjargötu 4.
SÓFASETT
til sölu með tækifærisverði.
Upplýsingar á Víðimel 35.
KEFLAVÍK
Kjólaefni, ný sending,
Storesefni.
Þykk gluggatjaldaefni.
BLÁFELL
Símar 61 og 85.
Everglaæe
köflótt og bekkjótt.
Elna tvinni.
Elna nálar.
HAFBLIK
Skólavörðustíg 17.
Nýfung
Hafið þér séð plastik
jólakortin?
HAFBLIK
Skólavörðustíg 17.
Kápuefni
köflótt, röndóttur jersey-
velour, ullarkjólaefni, mik-
ið úrval af kjólaefnum,
regnhlífar, hanzkaklemmur.
ANGORA
Aðalstræti 3. Sími 82698.
Kvöldkjólaefni
Tökum upp í dag nýtízku
frönsk kjólaefni.
VeJ. JCiótL
\folunn
Þingholtsstræti 3.
Hurðaskrár
Hurðahandföng og lamir.
Á. Einarsson & Funk
Sími 3982.
Trévörur
herðatré
buxnaklemmur
kökukefli
borðmottur
hnífaparakassar
brauðbretti
buffhamrar
trésleifar, margar stærðir.
VERZL HAMBORG
Gólfteppi
og renningar gera heimili
yðar hlýrra. Klæðið gólfin
með Axminster A-l, fyrlr
veturinn. Ýmsir Htir og
gerðir fyrirliggjandi. Talið
við okkur sem fyrst.
Verzlunin Axmiaster
Laugavegi 45.
(Inng. frá Frakkastlg).