Morgunblaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 26. nóv. 1953 MORGVIS BLAÐIÐ 7 Prófessor Gylfi leiiair fnrðiilegt hlutverk á Alþ. FR ÞINGFUNDUR hafði verið settur í Sameinuðu þingi í gærdag, kvaddi Gylfi Þ. Gíslason sér hljóðs utan dagskrár. Steig hann í ræðustólinn með rembingi miklum og bar það á viðskiptamála- ráðherra að hann hefði gefið þingheimi rangar upplýsingar í fyrir- spurnatíma s. 1. miðvikudag. AÐALATRIÐI MÁLSINS I gengið fyrir sig á sínum tíma. Þessar furðulegu ásakanir Gylfa Hevrnig starfsliði verðlagsstjóra voru í sambandi við þær upplýs- hefði verið fækkað eins og frek- ingar sem Ingólfur Jónsson gaf ats hefði verið unnt. Launalög ísl. um kostnað við verðgæzlu fyrr ríkisins ákveða um kaup starfs- og nú Ráðherrann sagði þá: — mannanna. Aðalatriðið er enn Heildarkostnaður við skrifstofu sem fyrr, að verðgæzlan geti verðlagsstjóra árið 1949 nam innt sín nauðsynlegu störf af 760.802,00. Heildarkostnaður við hendi. skrifstofu verðgæzlustjóra árið 1952, nam 592.900.00. Heildar- Alþýðuflokksprófesorinn sat hinn aumasti i stól sinum. kostnaður við verðlagsskrifstofu Honum skildist nú hvert >|apríl. fjárhagsráðs árið 1952 nam kr. hlaup“ hann hefði hlaupið í ræðu 195.050.00. Istólinn. Rembingur hans var , Kom fram við þessar fyrri um- horfinn Eftir stóðu staðreyndirn- ræður að aðalatriðið væri ekki ar Qg írumhlaup Gylfa. “ kostnaðurinn við verðgæzluna, heldur hitt að hún gæti innt störf sín sómasamlega af hendi. Nú stóð Gylfi upp. Tilgangur- inn leyndi sér ekki. Nú átti að gera viffskiptamálaráðherra tortrygginn, níða hann niffur eftir föngum. Gylfi hafði hálf- Guðjón M. Siprðs- son skákmeistari Keppni í meistaraflokki og fyrsta flokki haustmóts Taflfélagsins er nú iokið. I meistaraflokki varð efstur Guðjón M. Sigurðsson og hlaut hann 6 v-i-nninga af 7 mögu- legum — vann 5 skákir og gerði 2 jafntefli. Þetta er í þriðja sinn sem Guðjón verður skákmeistari Taflféiagsins. ,Hann hefur unnið þessa keppni árið 1947, 1952 og nú í ár. Röð hinna keppendanna er sem hér segir: 2. Óli Valdimarsson 4'/2 vinn- ing, 3.-5. Eggert Gilfer, Ingi R. Jóhannsson, Jón Pálsson 4, 6. Ingvar Ásmundsson 2V2, 7—8. Steingrímur Guðmundsson, Ingi- mundur Guðmundsson 1% hvor. I fyrsta flokki urðu efstir Jón Vígiundsson og Þorgeir Þorgeirs- son báðir með 5 og hálfan vinn- ing. Verða þeir að keppa þriggja skáka einvígi til að skera úr um hvor hlýtur keppnisréttindi í meistaraflokki. — Varðarfundurinin Framh. af bls. 1. um tíma. Fyrrverandi ríkisstjórn tíma áffur sagt ráðherranum | hafði að tilhlutan Sjálfstæðis- frá því, aff hann ætlaffi að „ráð manna þegar stigið spor í rétta ast á“ hann á þingfundinum.' átt er hún gaf út frílistann og Neitaffi Gylfi að bíffa meff árás ' gerði um 65—70% innflutnings- ina unz ráðherranum hefði | ins óháðan leyfum. Nú mun frílistinn aukinn unnizt tími til aff afla sér óyg'gjandi upplýsinga um mál- iff. Sýnir þetta af hvaða hvöt- um Gylfi reyndi að níða ráð- herrann niffur. Þó kom hann i stólinn, gaut augunum upp í loftiff og sagði eins sannfær- andi og honum var auðiö: Ég tel þaff skyldu mína, aff gefa þingheimi þessar upplýsingar. RÉTTAR TÖLUR Ingólfur Jónsson sýndi fram á aff þær tölur, sem hann hafði gefiff þingheimi væru hinar réttu. Ásakanir Gylfa um „lygar“, stöfuðu af því, að hann vildi leggja tvær síffar- nefndu kostnaffartölurnar sam an. Slíkt verk ætti ekki aff vera neinum ofvaxið. Ráðhérrann vék síðan nokkru nánar að þessum kostnaðarliðum. Skýrði hann svo frá, að þegar ákvæðin um hámarksálagningu hefðu verið felld úr gildi, hefði verið fækkað verulega á skrif- stofu verðgæzlustjóra. Þar unnu áður 12 manns. Nú vinna þar 8. Ef skrifstofan er dýrári nú þeg- ar þar starfa 8 manns, heldur en þegar þar störfuðu 12, hlýtur sá mismunur að stafa eingöngu frá því að laun skrifstofumanna hafa hækkað. Samt er engum þeirra að sjálfsögðu greidd hærri laun, heldur en kveðið er á í launa- lögum. HLUTVERK GYLFA FURÖULEGT Ingólfur kvaff hlutverk það, sem prófessor Gylfi léki á Alþingi, furffulegt. Annan dag inn, jafnvel annan stundar- fjórffunginn, belgdi hann sig út yfir því, aff það væri ekk- ert verðlagseftirlit í landinu. Hinn daginn, effa jafnvel svo sem unnt er við endur- skoðun, sem fram fer á hon- um um áramótin. Jafnframt verður millibankanefnd lögð niður, en gjaldeyrisleyfin fengin bönkunum öll í hend- ur svo sem eðlilegast er. í frumvarpinu er gert ráð fyrir stórfelldum sparnaði, þar sem yfirstjórn þessara mála verður í höndum tveggja manna í stað fimm áður, og verðgæzlan og verðlagsákvörðunin verða jafn- framt sameinuð og er það stór sparnaður og hagsýnna fyrir- komulag. Hér eftir mun Sjálf- stæðisflokkurinn því hafa mun meiri áhrif. á leyfisveitingar, þar sem fulltrúar hans í Fjárhagsráði voru áður í minnihluta. AUKUM FRAMLEIÐSLUNA Það er höfuðnauðsyn, sagði ráð herrann, að auka framleiðsluna í landinu og tryggja með því bætt kjör og hagsæld þjóðarinn- ar. Svo vel standa sakir í afurða- sölumálunum, að við getum selt allmiklu meira af sjávarafurðum nú en við? framleiðum og myndi það hafa í för með sér stórum betra gjaldeyrisástand og al- frjálsa verzlun. Nú eiga, íslend- ingar 115, milljón króna inn&tæðu í Bandaríkjunum, 23 millj. í clearinglöndunum miffað við 1. nóv. Frumvarpiff gerir ráð fyrir aff íbúðabyggingar verði gefn- ar i'rjálsar miðaff við 6—7 her- bergja íbúffir og fullnægir þáff fjárfestingarþörf almennings. Skömmtun á byggingarefni er jafnframt afnumin með öllu, og markar frumvarpið því tímamót í byggingarframkvæmdum lands manna. Er það gleðilegt eftir það ófrelsi, sem í þessum málum hef- ir ríkt á undanförnum árum. stundarfjórffunginn, remdist NÝR TÍMI hann í ræffustólnum og kreisti úr sér skammirnar yfir því, hvaff verffgæzlan kostaði. Vill ekki prófessor Gylfi, sagði ráff herrann, gera þaff aff tillögu sinni, að verðgæzlan verffi lögff niffur, svo allur kosínaff- ur viff hana sparizt. Sú er kannske stefna Alþýðuflokks- ins. Stefna ríkisstjórnarinnar er, að verffgæzlan sé nauðsyn- leg, jafnvel þó ákvæffi um há- marksálagningu hafi veriff felld úr gildi. Björn Ólafsson fyrrv. viðskipta málaráðherra kvaddi sér og hljóðs. Skýrði hann þingheimi frá því, hevrnig þessi mál hefðu Við skulum vona, sagði ráð- herrann, að grundvöllur skapist með frumvarpi þessu fyrir stór- auknu athafnafrelsi og fram- kvæmdasemi í þjóðfélaginu. Við höfum nógu lengi búið við höft og ófrelsi. Gegn þeim hefir Sjálfstæðis- flokkurinn barizt með oddi og egg. Hann lofaði bættum aðstæð- um í kosnjngunum í vor, ef hann fengi að ráða, og nú er hann að efna þau loforð sjn- Nú þurfa menn ekki lengur að biðja um ileyfi til að lifa, og því fagna allir Sjálfstæðismenn þessu frum- varpi, sem borið ér fram fyrir forgöngu flokks þeirra. AFANGI EFTIR Þá tók til máls Björn Ólafsson alþm. Með þessu frumvarpi verða þáttaskil í verzlunar- og við- skiptamálum landsins, sagði al- þingismaðurinn. Rakti hann síð- an hina slæmu reynslu, sem þjóð- in hefði haft af stefnu Fjárhags- ráðs, og afhjúpaði blekkingar- vaðal kommúnista um málið, er þeir halda því fram, að aðeins sé með frumvarpinu skipt um nafn á Fjárhagsráði, en engu öðru breytt. En sporið hefir ekki enn verið stigið til fulls þótt hér fáist stór úrbót. Enn bíða mörg atriði, sem úr þarf að leysa og vonandi verður það unnt hið báðasta. FAGNAÐARSTUND Þá tók til máls Ólafur Thors forsætisráðherra. Áður fyrr þurfti íslenzka þjóðin aðeins að glíma við harða en gæðaríka náttúru landsins, sem hún bygg- ir, sagði ráðherrann. en síðustu ár hefir hún auk þess orðið að glíma við ótal ráð og nefndir. Nú rennur upp sú fagnaðar- stund að við sjáum til lykta þeirrar glímu. Stefnuna markaði minnihluta- stjórn Sjálfstæðisflokksins, er sat í byrjun árs 1951 og lagði fram viðreisnartillögur sínar í efnahagsmálunum, sem síðan var farið eftir. Sú stefna lagði grund völlinn að því stóraukna athafna- frelsi, sem í þessu frumvarpi felst, þótt fjarri sé, að flokkur- inn hafi enn komið fram allri stefnu sinni. Viff skulum líta til þess, að þaff, sem unnizt hefir er fyrir forgöngu Sjálfstæðisfloksins, og þaff er aðeins með því að efla flokkinn, sem fullnaðar sigur næst. BYGGINGARFRELSI Þá tók og til máls borgarstjór- inn í Reykavjík, Gunar Thor- oddsen. Rakti hann í glöggu máli forgöngu Sjálfstæðisflokksins í byggingaframkvæmdum höfuð- borgarinnar. og hvernig efnalitl- um mönnum hefði verið gert kleyft að eignast þak yfir höf- uðið með smáíbúðabyggingunum. í frumvarpinu er gert ráð fyrir stórum meira byggingafrelsi, og myndi því úr rætast húsnæðis- vandræðum höfuðborgarinnar. Bæjaryfirvöldin myndu gera allt, sem í þeirra valdi stæði til að létta undir með mönnum um lóðaútvegun og alla þá aðra fyr- irgreiðslu, sem naúðsynleg væri. AÐRIR RÆÐUMENN Aðrir, sem til máls tóku á fundinum, voru: Soffía Ólafsdótt- ir. ‘Oscar Clausen, Sigríður Sig- "Urðardóttir, Sveinn Helgáson, Einar ■ IGuðmundssoni ííannes Þorsteinsson, Gunnar Ásgeirs- son. Ódýrt! Ullarkápuefni Stores efni Riffflað flauel Gaberdine og allskonar bútar. Feldur h.f. Laugaveg 116 Rýmungarsaían. stendur yfir. Hér er verð á nokkrum vörutegundum: Undirkjólar, satin, verð .. kr. 53,50 Kvenbuxur........ kr. 15.00 Kvennærföt úr ull.. kr. 72,85 Golftreyjur...... kr. 49.50 Kvenpils......... kr. 50.00 Kvenslæður....... kr. 20.00 Plíseraðir hálsklútar .. .. kr. 13,50 Við seljum ódýrt! TEMPLARASUNDl - 3 Ódýrar kápur Vandaðar ullarkápur Verð frá kr. 985.00 FeSdnsr h.S. Laugaveg 116 Ný sending af barna- oy ungii tekÍH upp í dag. il rm i S Hafftárstræti 4 — Sími 3350

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.