Morgunblaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 26. nóv. 1953 Mtí RGVNBLAÐtÐ 15 sœ»»» Vinna Hreingerníngar Pantið tímanlega jólahreingern- ingar. Höfum vana menn. Símar 80372 og 80286. — Hólmbræður. Hreingeminga- miðsíöðin Sí'tYii 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. KEMMSl.il Tek aS mér kennslu í íslenzku, ensku, þýzku og frönsku. Tilboð sendist blaðinu, mei'kt: „Kennsla — 171.“ SœBikoaiur HjálpræSisherinn: Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Sigurður Ágúst Sigurðsson ’ talar. Allir veikomnir. Föstudag kl. 8,30 hjálparflokkurinn. Zion, ÓSinsgötu 6A: Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnii-. Heimatrú- lioS leikmanna. K.F.U.M. — Ad.: Fundur í kvöld kl. 8,30. Dönsk litmynd sýnd. Allir karlmenn vel- komnir. K.F.U.K. — Ud. Fundur í kvöld kl. 8,30. Fjöl- bi'eytt dagskrá. Hafið handavinnu með ykkur, — Sveitarstjórarnir. Fíladelfía. Alrnenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnii’. .....................<■■■•>■■■• 1. O. G. T. St. Frón nr. 227. Fundur í Templarahöllinni í kvöld kl. 814. Vígsla nýliða. Er- indi flytur Sveinn Sæmundsson. Samtalsþáttur: Ludvig C. Magnús son, Ari Gíslason, Guðmundur Illugason og Jóna Jónsdóttir. — Kaffi eftir fund. — Æ. T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. Fundarefni: Venjuleg fundarstörf. Fjölbi’eytt hagnefnd- aratriði. Fólagar, fjölmennið. Æ.T. inniiiiHimRiiiiiiiMiiiiiiiiiiiii Félagslíi Körfuknattleiksdeild ÍR.: Almennur fundur í kvöld kl. 8,30 í ÍR-húsinu. Kvikmyndasýn- ing o. fl. Handknattleiksstnlknr Ármanns: Æfing í kvöld kl. 7,40. Mætið allar vel og stundvíslega. Ncfndin. Frjálsíþróttadeild ÍR: Skemmti- og spilakvöld heldur Fxjálsíþróttadeild lR fimmtudag- inn 3. des. n. k. í Vetrargarðinum. Nánar auglýst síðar. — Stjórnin. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðinundsson GuSIaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstof utími: kl. 10—12 og 1—5. SIGURDÓRi JDNSSON xco. skartgripaverzlun V •' Æ T i 4 :! N Ý B Ó K : £gf man þá tíð Endurniisiniíigar Sfeingríiris Arasonar „Fullur af unaði.— Það flóði allt af út af. Þetta fundu menn stundum furðulega glöggt í návist hans. Og þegar hann kom inn í herbergi var eins og loftið breyttist. Manni hlýnaði um hjartað og huganum birti fyrir augum“. Steingrímur Arason var landsþekktur maður af verkum sínum, en þannig lýsir vinur hans, síra Jakob Kristinsson, honum sjálfum. Steingrímur hafði hafið að rita endurminningar sínar og birtast þær í þessari bók. Eru þær einkum frá æskuárunum í Eyjafirðinum. Þetta er fróðleg bók um fyrri tíðar þjóð- hætti og nærfærin lýsing á barnshuganum. Margt er þar sagt frá eyfirzku fólki og einkum frá föður hans, Ara bónda á Þverá og leikritahöfundi. En fyrst og fremst lýsir bókin þó höfundi sínum. Síra Jakob Kristinsson ritar ýtarlega ævisögu Steingríms framan við bókina. HLAÐBÚB. TRESMIÐI Smíðum innréttingar í eldhús og svefnherbergi, hurðir, glugga og fleira. — Símar 9755 og 82483. Hinir margeftirspurðu, hollenzku BOHÐLAMPAR teknir upp í dag. — Þetta eru fallegustu og jafn- framt ódýrustu borðlampar, sem hér hafa sézt. Innilegar þakkir til þeirra, er minntust mín með vin- semd á 75 ára afmælisdegi mínum 9. nóv s. 1. Guðrún Péturssíóttir. ■■■■■■■■■■■ VERZLDIMARPLAS8 vantar strax, eða sem allra fyrst fyrir hannyrðir. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Hannyrðir —162“. ! r ■' t Þakka innilega kunningjum og vinum, sem glöddu ■ • mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára I • afmæli mínu, 31 okt. s. 1. ; Sveinbjörn Kristjánsson. « i ! Þökkum hjartanlega böi’num okkar, tengdabörnum, : systkinum, frændfólki og vinum, nær og fjær, sem á ■ margan hátt heiðruðu sjötugsafmælið 11. þ. m. og gull- ■ brúðkaupsafmælið 15. þ. m. með heimsóknum, góðum i gjöfum, blómum og skeytum, og gerðu okkur daginn ; ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur öll. ; Margrét Guðnadóttir, Örnóifur Jóliannesson. ; ■ ■ ■ ■ £ •W •D & a ■ r » ■ v T ■ ■ ■ >: I 1/ • m ■ • 1 1 f | Vefl na mmningaratnamar ; i n ■ útfarí ir ! ■ ■ ; skipverja ■ m.s. Eddu. verður skrifstofan lokuð í dag ■ milli kl. 12 og 15,30. ■ ■ ■ ■ : - Sióvátryggingarfélag íslands h.f. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Sjódeild í ■ <3 4 Móðir og tengdamóðir okkar INGUNN INGVARSDÓTTIR sem andaðist 19. þ. m. verður jarðsett frá Fossvogs- kirkju föstud. 27. þ. m. kl. 1,30 e. h. Börn og tengdabörn. Jarðarför móður minnar INGIGERÐAR ÞORVALDSDÓTTUR fer fram föstudaginn 27. þ. m. kl. 1, frá heimili hennar, Freyjugötu 42. — Jarðað verður frá Hallgrímskirkju. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Elín Melsteð. Innilegustu þakkir til allra þeirra, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konunnar minnar SIGRÚNAR JÓNSDÓTTUR Túngötu 5, Sandgerði. Kjartan Jóhannson. Ég flyt hér með hjartans þakklæti bæði til skyld- fólksins, vina minna og allra, sem á einn og ánnan hátt hjálpuðu mér, bæði með gjöfum og aðstoð og auðsýndu mér vináttu í veikindum, við fráfall og jarðarför eigin- manns míns SIGURJÓNS SIGURÐSSONAR. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.