Morgunblaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 16
Veðurúilif í dag: NV eða norðan stinningskaldi. — Éljaveður síðdegis. FramsékíMMkurin Sjá bls. 2, V.R. tekur aftur urasókn sína um upptöku t ASÍ GuSjón Einarsson kjörinn form. félagsins. 'AÐALFUNDUR Verzlunarmannafélags Reykjavíkur var haldinn «. 1. þriðjudagskvöld í Sjálfstæðishúsinu, og var hann geysifjöl- rnennur. Aðalmál fundarins var lagabreyting, er miðaði að því, að fólagið yrði launþegafélag og gengi í Alþýðusamband íslands, en aðrir en launþegar væru á aukaskrá og hefðu ekki atkvæðisrétt iim málefni félagsins, en málfrelsi á fundum. Náði lagabreyting þessi ekki fram að ganga og tillaga samþykkt þess efnis, að VR -taki aftur umsókn sína um upptöku í ASÍ. Miklar umræður urðu Vm mál þetta og stóð fundurinn til kl. 3 um nóttina. Fundarstj. var Þorsteinn Bernharðsson. « STYTTA VÆNTANLEGA AFHJÚPUÐ í APRÍL Formaður félagsins, Guðjón Einarsson, skýrði frá því í skýrslu* stjórnarinnar, að stytta Skúla Magnússonar verði vænt- anlega reist hér í Reykjavík í ( aprílmánuði n. k., en henni hef- j ir ekki endanlega verið ákveðinn staður. Formaður Skúla-nefndar- innar ér Egill Guttormsson, stór- kaupmaður, en Hjörtur Hansson heftr haft með höndum fram- kvæmd fjársöfnunarinnar í minn 1 mgarsjoðinn. Stendur su fjar- söfnun yfir. STJÓRNARKJÖR Guðjón Einarsson var endur- kosinn formaður VR í 9. sinn, en aðrir í stjórn voru kosnir: Einar Elíasson, Gunnlaugur J. Briem og Ingvar Pálsson. Fyrir voru í stjórninni: Daníel Gísla- son, Njáll Símonarson og Pétur Sæmundsen. Varastjórn: Ólafur Stefánsson, Ottó Þorgrímsson og Einar Ingimundarson. Hið nýja leikrit Arthurs ! Miller. "I deidunni". j ' új væntanfegt í Þjóðleikhúsið á næsfa ári. CUÐLAUGUR Rósinkranz þjóðleikhússtjóri, tjáði blaðinu í gær, að hann hafi þegar í nokkurn tíma haft augastað á hinu nýja leikriti Arthurs Millers, „The Crucible“, sem gert var að umtalsefni hér í blaðinu í gær, til flutnings í Þjóðleikhúsinu. A NÆSTA LEIKÁRI <► Þegar hefðu verið gerðar ráð- átafanir til að kaupa sýningar- rétt á leikritinu og sé sennilegt, að hægt verði að taka það til Ælutnings á næsta leikári. Eftir «igi að finna að því þýðanda en á íslenzku muni það verða kall- að „í deiglunni". EAGNAÐAREFNI Er það íslenzkum leikhúsgest- um vafalaust mikið fagnaðarefni, «ð von skuli á þessu merka og jnjög svo umrædda leikverki á svið Þjóðleikhússins. Fengu nokkra síld Heiiar uppspreifur við Siglufjarðar- kaupsiað SIGLUFIRÐI, 25. nóv. — Nú ný- lega hafa fundizt í landi Siglu- fjarðarkaupstaðar heitar upp- sprettur. Eru þær í svonefndum Skútudal, vestan Skútudalsár. Er talið að í uppsprettum þessum sé um allmikið vatnsmagn að ræða, en það er þó enn órann-j sakað. í Siglufjarðardölum hafa áður fundizt heitar uppsprettur. á Akurerarpoili AKUREYRI, 25. nóv.: — í gær Og í deg hefur fengizt nokkur síld á Akureyrarpolli. Þrjú skip voru þar að veiðum í gær: Garð- ar frá Rauðuvík, er fékk 200 mál, jVon-frá Grenivík fékk 170 mál og Snæfell frá Akureyri 250 mál. , í dag voru sömu skip á veið- um og fékk Garðar þá 260 mál, Von 120, en Snæfell litið. Stjarn- an hóf veiðar í dag, en mun hafa íengið lítið. Skipin urðu að hætta veiðum um daginn vegna veðurs, og vegna þess að ís lagði á Pollinn, en undanfarna daga hefur verið sunnanátt og ágætisveður hér á Norðurlandi,, og hefur hitinn kornizt allt upp í 10 stig. Sjómenn segja, að ekki sé um mikla síld að ræða hér á Akur- eyrarpolli, en vonast til að reit- ingur verði fyrir þessi fáu skip jetm um sinn. —Vignir. KR-ingar stigafiestir á handknatl- leiksmótinu HANDKNATTLEIKSMÓT Rvík- ur hélt áfram s. 1. sunnudags- og þriðjudagskvöld. Fyrra kvöldið fóru leikar svo: KR—Ármann 17:8, ÍR—Fram 14:13 og Valur— Þróttur 14:10. — Síðar kvöldið: KR—Þróttur 12:11, Valur—Ár- mann 10:9 og Víkingur—ÍR 12:9. Staðan á mótinu er nú þannig. L U J T Mörk St. KR 4 4 0 0 57-33 8 Valur 3 2 1 0 34-31 5 Víkingur 3 2 0 1 33:31 4 Fram 3 1 1 1 35-36 3 Þróttur 4 1 0 3 37-51 2 ÍR 4 1 0 3 30-45 2 Ármann 3 0 0 3 25-36 0 Mótið heldur áfram í kvöld kl. 8 og leika þá: Þróttur—Víkingur, Fram—Ármann og Valur—ÍR. MlNNlNGABATHÖrN UM SKIPVERJANA Á EDDU Sigurjón Guðmundsson 1. vélstj. Sigurður Guðmundsson 2. vélstj. ■*> Albert Egilsson háseti Einar Kr. Ólafsson háseti Guðbjartur Guðmundsson háseti Guðbrandur Pálsson háseti • f « Jóssp Guðmundsson háseti Sigurjón Benediktsson háseti Stefán Guðnason háseti I DAG fer fram minningarathöfn í Hafnarfjarðarkirkju um skipverjana, sem fórust á Grundarfirðinum þegar vélskipinu Eddu hvo'idi þar óveðursnóttina 16. þ. m. Einnig verð- ur gsrð útför Sigurjóns Guðmundssonar vcl stjóra og Alberts Egilssonar hásetai. — Séra Garðar Þorstcinsson flytur minningarræðuna.Áíhöfnin hefst kl. 2 c. h. og verður útvarpað. Nokkur kveðjuorð frá Ingólfi Flygenring eru á 2. síðu. Akran es-Iíef la vík KEFLAVÍK 17. lelkur Akrancss; er: Hal—dl Kýr báiur ÞINGEYRT, 25. nóv.: — Hingað kom í morgun 89 toma fiskibátur er hlutafélag s’ómanra hér á staðr.um hefir I*R5rpt, oy ætlar að gera bátinn úí á línuveiðar sem fyrst. Er þetta einn af rýsköp- unaibátunum sem smíðaðir voru í Svíþjóð, Arnfinnur er var eign Sigurðar Ágústssonar útgerðar- manr.s og aiþingismarins í Stykk- ishólmi. Arnfinnur kom síðast við sögu við síldveiðarr.ar í Grundar- firði á dögunumf Meðal eigenda bátsins og forgöngumanna að félagsstofnuninni eru þoir bræð- ur frá Þingeyri, Sigurður og Páll á Þíngeyri H. Pálssynir. Undanfarið hcfir stvinnuleysi verið tilfinnanlegt á Þingeyri. Fer það að vonum, því togari staðarins hefir legið aðgerðarlaus frá því tíaginn eftir kosningarnar í vor. Gera menn sér nú vonir um að úr atvinnuleysinu rætist við komu hins nýja skips. En auk togarans er til heimilis á Þing- eyri, einn 20 tonna vélbátur, Guli faxi. Skipstjóri Arnfinns er Egill Halldórsson. Harin sigldi Arn- finni i 1 Þingeyrar. Annars er skipshöfn har.s búsett á Þingeyri,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.