Morgunblaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.11.1953, Blaðsíða 4
»* í ......T....Tnf 4 MORGVISBLAÐIÐ Fimmtudagur 26. nóv. 1953 | Bátafélagið Björg heldur FÉLAGSFUND að Grófin 1, föstudaginn 27. nóv. kl. 8,30 e. h. Félagsmenn, fjölmennið. ST.TÓRNIN Meistarafclag hárgreiðslukvenna tilky nnir SVFR Fundur verður haldinn að Kaffi Höll, 2. des. n. k. klukkan 8,30. Meistara- hárgreiðslusveinar mætið. Áríðandi atvinnumál á dagskrá. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN Aðaiiundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 29. þ. m. í samkomusalnum Laugaveg 162 (Mjólkurstöðinni), og hefst kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar: Við 12. gr. Síðari hluti fyrstu málsgreinar falli niður. Önnur mál. Stjórn S. V. F. R. Rafvélavivkja vantar oss nú þegar. 2 a VOLTI Norðurstíg. Tökum upp í dag falleg ensk £^ggj fataefni m. a. cheviot í 3 litum, svart kamgarn, pipar og salt-efni o. fl., allt vönduð efni. Guðmundur ísfjorð kiaeðskeri — Kirkjuhvoli. Útgerðarmerm Tveir 12 tonna mótorbátar, í góðu standi, til sölu og afhendingar nú þegar. — Bátarnir eru byggðir úr möblu eik. — Mikið fylgifé. — Hagkvæmir skilmálar, ef samið er strax. — Uppl. hjá JÓNI GUÐMUNDSSYNI, Ráðhústorgi 7, Akureyri. Símar 1336 og 1246. LEIRBHE^SLUTÆKI Leirbrennsluofn með öllu tilheyrandi til sölu. — Tii- valið tækifæri fyrir mann er vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. — Hagkvæmt verð. — Góðir greiðsluskilmálar. Semja ber við Gunnar Vilhjálmsson. (JJc^iíí XJiÍLjáhnóóon L.p. Sími 81812 Dagbók í dag er 330. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,00. Síðdegisflæði kr. 21,23. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í LaugavegS Apóteki, sími 1616. Ljósastofa Hvítabandsins er að Þorfinnsgötu 16, opin daglega frá kl. 1,30—5 e. h. I.O.O.F. 5 = 1351126814 = E.T.II • Hjónaefni • Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Auður Guðbjörnsdóttir, Karlagötu 6 og Þorbjörn Eunólfs- son frá Bakkakoti í Meðallandi. • Afmæli • Fimmtug verður í dag frú Karólina Jósefsdóttir, Skipasundi 36. Sigurbjörg Einarsdóttir, Vík í Mýrdal, varð 75 ára í gær. • Alþmgi • Dagskrá neðri deildar í dag: 1. Sjúkrahús o. fl. Frh. 2. umr. (Atkvgr.). 2. Kristfjárjarðir o. fl. 2. umr. 3. Óskilgetin börn. 1. umr. 4. Togarasmíð innanlands o. fl. 1. umr. Dagskrá efri deildar í dag: 1. Skemmtanaskattur. 1. umr. 2. Dýrtíðarráðstafanir vegna at- vinnuveganna. 1. umr. • Flugferðir • Flugfclag íslands h.f.: Innanlandsflug: 1 dag eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Kópa skers, Neskaupstaðar og Vest- mannaeyja. Bílferðir verða frá Egilsstöðum til Reyðarfjarðar og Seyðisfjarðar. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Fag- urhólsmýrar, Hornaf jarðar, Isa- f jarðar, Kirkj ubæjarklausturs, Patreksfjarðar og Véstmannaeyja. Millilandaflug: Gullfaxi fór aukaferð til Kaupmannahafnar í gærkveldi, og er væntanlegur aft- ur til Reykjavíkur kl. 15,15 á föstudag. Áætlunarferð flugvélar- innar til Kaupmannahafnar verð- ur farin kl. 23 á föstudag. Stjórn tónlistarfélags Akureyrar er skipuð þessum mönnum: Stefán Ág. Kristjánsson, formaður Jóhann Ó. Haraldsson, ritari og Haraldur Sigurgeirsson, gjald- keri. • Skipafréttir • Skipadeild S.f.S.: Hvassafell fór frá Helsingfors í gær til Reykjavíkur. Arnarfell átti að fara frá Genova í fyrra- dag áleiðis til Valencia. Jökulfell fór frá Reykjavik í fyrradag á- leiðis til New York. Dísarfell fór frá Reykjavík í gær til Þingeyr- ar, Skagastrandar, Djúpavogs, Drangsness, Hólmavíkur, Hvamms tanga, Sauðárkróks, Olafsfjarðar, Akureyrar, Dalvíkur, Húsavikur, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eski- fjarðar og Reyðarfjarðar. Bláfell lestar á Húsavík. H.f. Jöklar: Vatnajökuil fór frá Antwerpen í fyrradag til Reykjavíkur. Dranga jökull fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Kirkjukvöld Hallg'ríms- kirkju. Af sérstökum ástæðum verður kirkjukvöldinu frestað til fimmtu- dagsins 3. des. —- Séra Jakob Jóns son. — Þegar blaðið innti séra Jakob um undirtektir almennings »á fyrirspurnatíma, sem hófst J Hallgrímskirkju í haust, um krist- indóm og andleg mál, sagði hann, að undirtektir fólks hefðu orðið mjög góðar og hefði honum nú borizt fyrirspurnir frá fólki úr ýmsum stéttum þjóðfélagsins. Minningarspjöld Hallgríms- kirkju fást í bókaverzl. Fróða, verzlun Ámunda Árnasonar og Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26 og í Kaktusbúðinni. í Barnaskóla Kópavogs- hrepps heldur Aðventsöfnuðurjnn sam- komu í kvöld kl. 8,30. Sjáið aug- ’ lýsingar í verzlunum og strætis-, vagnaskýlum í dag. Allir vel- komnir. Breiðfirðingafélagið hefur félagsvist í Breiðfirðinga- búð í kvöld kl. 20,30. Á eftir verð- ur upplestur og félagsfundur. Tómstundakvöld kvenna verður í Aðalstræti 12 í kvöld kl. 8,30. Sjálfstæðiskvennafundur í Hafnarfirði. Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn í Hafnarfirði heldur fund á morgun kl. 8,30 í Sjálfstæðishús inu. Á fundinum talar frú Auður Auðuns. Þá verða skemmtiatriði,. kaffidrykkja og spilað. Félags- konur eru hvattar til þess að mæta og taka með sér gesti. Listasafn ríkisins verður lokað nokkra daga. Lamaði íþróttamaðurinn. Afhent Mbl. frá íþróttamanni 100 kr. Fríkirkjan í Reykjavík. Áheit og gjafir: Hannes Páls- son 50 kr. H. Sv., Keflavík, 100 kr. Póstávísun frá ónefndum 100 kr. J. B. 50 kr. V.. S. 150 kr. — Kærar þakkir. — Gjaldkerinn. Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna félagskonur og aðra velunnara á bazar félagsins, sem haldinn verður 6. des. — Gerið svo vel og komið munum til frú Ingu Andreasen, Þorfinnsgötu 21 og frú Jónínu Guðmundsdóttur, Barónsstíg 80. Kvenfélag Laugarnessóknar Dregið hefur verið í innanfé- lagshappdrætti félagsins. Upp komu þessi númer: 404 úlpa, 566 blússa, 430 málverk, 266 konfekt- kassi. Munanna má vitja til Helgu Jónsdóttur, Hofteigi 12. M/s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 30. nóv. áleiðis til Reykjavíkur og verðui' í Reykjavík 7. des. Héðan fer skipið sama dag um Græniand og verður komið til Kaupmannahafnar 22. desember. Sólheimadrengurinn: Afhent MbL: R. H. 10 kr. S. M. T. 50 kr. Þ. B. H. 25 kr. Guðrún 100 kr. G. M V. 50 kr. Anna Páls |50 kr. í. B., áheit, 50 kr. Eddu-söfnunin: Afhent MbL: C. 100 kr. K. B. 300, S. E. P. E. 100. X. 50. N. N. 50, N. N. 100. Ónefnd kona 20 kr. R. T. 50. Á. J. 200. J. S. 100 G. 30 kr. Össi 50 kr. Guðrún Fr. Ryden 200 kr. N. N. 100 kr. Kat- rín G. 50 kr. Sigga 100 kr. ir. 18,30 Enskukennsla; I. fl. 18,5-S Framburðarkennsla í dönsku« 19,10 Þingfréttir. 19,25 Lesin dag» skrá næstu viku. 19,35 Auglýsing* ar. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvakaí a) Kristján Eldjárn þjóðminja* vörður flytur erindi: Drykkjar« horn Eggerts Hannessonar. b)] Kantötukór Akureyrar syngur;* Björgvin Guðmundsson stjórnar. c) Hallgrímur Jónasson kennari les kafla úr „Draumum" Her* manns Jónassonar frá Þingeyr« um: Heim að Hólum. d) Vilhjálm* ur S. Vilhjálmsson rithöfunduí, les úr ævisögu Eyjólfs á Dröng« um: „Kaldur á köflurn". 22,00! Fréttir og veðurfregnir. 22,10, Kammertónleikar (plötu.r): a)] Duo fyrir fiðlu og víólu í G-dúr (K423) eftir Mozart (Szymoit Goldberg og Frederick Riddla leika). b) Kvartett , e-moll op. 5® nr. 2 eftir Beethoven (Búdapest- kvartettinn leikur). 23,00 Dag« skrárlok. Erlendar stöðvar: Danmörk: StuttbylgjuötvarpiÐ er á 49,50 metrum á tímanunS 17,40—21,15- — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter^ 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftií almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp es á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestia óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 43 og 48 m., þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir með fiskfréttum. 17,05 Fréttir með fréttaaukum. 20,10 Erl. út- varpið. Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutí hylgjuböndunum. Stillið c.d, á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kveldi. — Fastir liðir: 11,00 klukknahringing í ráðhú Vumi og kvæði dagsins, síðan koms. sænskir söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir: 16,10 bama- ug ung! lingatími; 17,00 Fréttir og fiétta- auki; 20,15 Fréttir. England: General Overseas Sev* viee útvarpar á öllum helz u stutí bylgjuböndum. Heyrast útsending ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert ötvarpa stöðin „beinir“ sendingum sínuns. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. by'gjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m. gððir n þeg- ar fer að kvölda er ágætt aS skiptá yfir á 41 eða 49 m. Fastií liðir: 9,30 úr forustugreinum blaH anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13.00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttil og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta fréttir; 20,00 fréttir; 23,03 fréttir. • Útvarp 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðui'fregnir. 18,00 Dönsku kennsla; II. fl. 18,25 Veðurfregn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.