Morgunblaðið - 28.11.1953, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 28. nóv. 1953
Goblin
þvollavélarnar
komnar. Kosta aðeins 1875.00.
Goblin ryksupr
Þrjár gerðir fyrirliggjandi.
Vesturgötu 2 — Sími 80946.
NAUÐIiNGARUPPBOD,
sem auglýst var í 68., 71. og 73 tbl. Lögbirtingablaðsins
1953, á húseigninni Miklubraut 50, hér í bænum, eign
Lúðvíks Guðmundssonar o. f 1., fer fram eftir kröfu bæj-
argjaldkerans í Reykjavík o. fl. á eigninni sjálfri föstu-
daginn 4. desember 1953, kl. 2,30 síðdegis.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■
Afgreiðslnstarí
Rösk, ábyggileg stúlka, óskast í sælgætisbúð,
(vaktaskipti). — Uppl. milli kl. 10—1 í
\Jeitincfciitoj-unni ^JÍJÍon
Aðalstræti 8
Bursfasett
hentug til jólagjafa
tekin upp í dag.
ER0S
HAFNARSTRÆTI 4 — SÍMI 3350.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
NAUDUNGARUPPBOD
sem auglýst var í 74., 76. og 77. tbl. Lögbirtýigablaðsins
1953 á hluta í eigninni nr. 45 við Flókagötu, hér í bæn-
um, eign Stefáns A. Pálssonar, fer fram eftir kröfu
Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl. á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 2. desember 1953 kl. 2,30 síðdegis.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
AÐALFUMDUR
Byggingasamvinnufélagsins Hofgarður, verður haldinn
í Baðstofu Iðnaðarmanna, þriðjudaginn 1. des kl. 8,30 e. h.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN
9?
PREMIEB
u
MAYONNAISE, 24x8 únsu glös. \
m
Nýkomið. '
■
■
■
JJJc^c^et't ^JJriótjánóóon Js? (Jo. \
ÞÝZKIR FORDBlLAR
vðkja afhygli
Þýzkir Fórdbílar, sem nefnast
Taunus, hafa á þessu ári vakið
alheimsathygli.
Sérstaklega hefur þeirra þó
verið getið í sambandi við fjögur
kappakstursmót, sem haldin hafa
verið í Suður-Evrópu í sumar.
Á alþjóða austurríska kappakst
ursmótinu, þar sem keyrt er 1600
km leið af tveim ökumönnum og
tekur um tvo daga í allt, vann
Taunus ein af þrennum gullverð-
launum. Leið sú sem farin er í
keppni þessari, er ein sú hættu-
legasta í Evrópu, enda gafst
helmingur þátttakendanna upp.
Þá vann eini Taunus-bíllinn
sem þátt tók í mótinu, júgóslav-
neska Adria kappakstursmótið,
en þetta er í annað skipti, sem
það fer fram. Vegalengdin frá
Bled til Sarajevo er 650 km, en
af þeirri vegalengd eru um 455
km moldar- og sandvegir. Taunus
bíllinn vann þarna tvöfaldan sig-
ur. Hann ók alla vegalengdina á
skemmstum tíma, en auk þess
er kafli á veginum, sem kallast
„Looben-vegurinn“ og er um
23.5 km, og er það jafnan sér-
stakur þáttur í keppni þessari
að fara þá vegalengd á sem
skemmstum tíma. Taunus-bíllinn
setti nýtt met á Looben-veginum
að þessu sinni.
í þriðja alþjóðlega Trave-
múnde-kappakstursmótinu vann
Taunus de Luxe 1. verðlaun.
Auk þess unnu þrír Taunus-
bílar einu flokksverðlaunin, sem
veitt voru á móti þessu.
Veðurskilyrði voru mjög slæm
þegar keppnin fór fram, látlaus
rigning og illsku veður. Aðeins
23 bílar luku keppninni, en 36
voru með í byrjun.
Að lokum skal geta áttunda
alþjóða lögreglukappakstursins í
Basel í Sviss. Alls tóku þátt í
þessari keppni 184 bílar frá 7
þjóðum. Keppnin er stigakeppni,
og tryggði lögreglan í Köln í
Þýzkalandi sér öruggan sigur á
Taunus-bíl með 7218 stigum, en
þeir næstu fengu 5636 stig. Vega-
lengdin, sem ekið er, er 10669
km, og var meðalhraði Kölnar-
lögreglunnar um 70 km á klst.
og er þar þó reiknað með öllum
töfum vegna tafa við eftirlit,
benzíntöku, sprungin hjól o. s.
frv. Þetta er í fyrsta skipti sem
útlendingar (þ. e. aðrir en Sviss-
lendingar) vinna þetta mót. —
Verðlaun fyrir kappakstur þenn-
an eru forkunnar fögur og gefin
af borgarráði Basel-borgar.
Árangur sá sem hér hefur
náðst, og þó sérstaklega á hinum
afleitu júgóslavnesku vegum,
bendir ótvírætt til þess að þessir
bílar geti gefið góða raun hér á
landi, en til þessa hafa þeir ekki
fengizt innfluttir. Þó mun von
nokkurra bíla á næstunni. Um-
, boðsmenn Taunus-bílanna eru
Kr. Kristjánsson h.f., Laugaveg
170. — Sjá ennfremur mynd af
Taunus sendiferðabíl og station-
vagni á öftustu síðu blaðsins í
dag. — Augl. —
0-
W- "
ÞVEGILLBIMN
verður ávallt
vinsæl jólagjöf!
Útsala í Reykjavík:
6
Bfry j/mH
ARMSTOLAR
frá kr. 950,00.
GESVABORD
(innskotsborð)
kr. 295,00 sík.
Húsgagnaverzlun
Axels Eyjólfssonar.
Gretlisgötu 6. — Sími 80117.
9
Samkvæmiskié
Austurstræti 6 — Laugaveg 116.
Bezt að auglýsa í MorgunblaðÍDu -
Gott starf
Félags aesífir/kra
kvemia
ENN einu sinni minnir Félag aust
firzkra kvenna á bazarinn sinn
sem haldinn verður 2. des. n. k.
og rennur allur ágóði af honum
í styrktar- og sjúkrasjóð félags-
ins. Verður öllum ágóða, eins og
margir vita, varið til að gleðja á
einhvern hátt þá Austfirðinga
sem hér dveljast í sjúkrahúsum
um jólin, svo og aðra þá Aust-
firðinga sem hér dveljast um
lengri eða skemmri tíma, vinafá-
ir og farnir að heilsu. Hefur fé-
lagið einnig getað veitt sjúkum
og bágstöddum Austfirðingum ör
lítinn fjárhagslegan stuðning fyr-
ir jólin, og hefur þessi starfsemi
fallið í góðan jarðveg, því að
víða hefur skórinn að kreppt.
★
Félag austfirzkra kvenna er
nú orðið 10 ára. Það var stofnað
2. janúar 1942 og eru nú í því
yfir 140 félagskonur. Frú Guðrún
Vilhjálmsdóttir hefir verið form.
félagsins frá upphafi. — Auk
ýmiss konar skemmtana sem fél-
lagið hefur efnt til fyrir félags-
konur sínar og gesti þeirra hef-
ur það á vori hverju gengst fyr-
ir skemmtikvöldi aldraðra aust-
firzkra kvenna sem dveljast hér
í bæ, og hafa þar verið saman
komnar sem gestir félagsins yfir
60 konur. Eru samkomur þessar
hinar skemmtilegustu, gömlu kon
unum til mikils yndis og gleði-
auka og félaginu til hins mesta
sóma.
Þess má og geta, að félagið safn
ar nú fyrir einu herbergi í stór-
hýsi Hallveigarstaða sem senn á
að rísa hér í bæ, en sá þáttur sem
mikilvægastur er í félagsstarf-
seminni er jólaglaðningurinn og
styrkurinn við sjúka, sem fyrr er
getið. Er þessi starfsemi félags-
ins öðrum átthagafélögum til
eftirbreytni, enda er hún mjög
vinsæl og sannarlega ekki fyrir
gíg unnin. Geta þeir bezt um það
dærfit, sem hjálpað hafa aust-
firzku konunum að koma jóla-
glaðningnum til viðtakenda. —
Hér eiga við orð Einars Benedikts
sonar er hann segir:
Það smáa er stórt í harmanna
heim..
Á fyrsta starfsári félagsins
höfðu félagskonur ekki yfir að
ráða nema um 3000 krónum til
fyrr nefndrar starfsemi.. Síðan
hefur þessi upphæð hækkað til
muna fyrir tilstyrk góðra manna
sem sótt hafa bazar félagsins eða
styrkt það á annan hátt og á síð-
ustu árum hefur félagið úthlutað
um 7000—8000 krónum fyrir jól-
in, svo að nú eru þeir- örðnir á
annað hundrað sem njóta góðs af
þessari mannúðarstarfsemi þess
á hverju ári. Má þess einnig geta,
að félagið hefur nú úthlutað yfir
kr. 50 þús. til sjúkra og bág-
staddra síðan það tók til starfa.
En það sem mestu máli skiptir er
vitanlega, að ánægjan er gagn-
kvæm, þeirra sem eru gefendur
og hinna sem eru þiggjendur.
Að lokum heiti ég á alla sem
tök hafa á, að styrkja austfirzkar
konurnar nú sem endranær í
hinu góða og göfuga starfi þeirra
og iáta nokkuð af hendi rakna til
fyrr nefndrar starfsemi þeirra fyr
ir jólin. Vil ég því viðvíkjandi
benda á bazarinn sem verður 2.
des. n.k. J.
Röðull með um
230 lonn
HAFNARFIRÐI: — Togarinn
Röðull kom af karfaveiðum í gær
og var hann með um 230 tonn.
— Nú mun líða að því, að bátarn-
ir fari að stunda línuveiðár. Mun
vélbáturinn Hafbjörg reyna með
línu einhvern næstu daga. —
Að undanförnu hafa bátarnir
verið hreinsaðir og lagfærðir fyr
ir vertíðina. — G.