Morgunblaðið - 13.12.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.12.1953, Blaðsíða 1
40. árgangur 286. tbl. Sunnudagur 13. desember 1953 Prentsmiðja Morgunblaðsins Frá ævintýraskógum Norðurmerkur í vetrarskrúða. veldaM I DAG klukkan hálf fimm mun verða kveikt á jólatré því, sem Oslóborg hefur sent Reykvíkingum að gjöf. Sendiherra Norð- manna, Torgeir Andersen-Rysst, mun afhenda tréð með ræðu, en LUNDÚNUM,, 12. des. — Aden- Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, veitir því viðtöku. Frú Eva auer og Dulles ætla á morgun Björnsson, kona Valgeirs Björnssonar hafnarstjóra, norsk að ætt, að ræða væntanlegan fjórvelda- kveikir á trénu, Lúðrasveit Reykjavikur leikur og kór 40 barna fund í Berlín, að því er dpa herm- syngur jólarálma. . .... , „ * ír. Somu frettir herma og, að desember og þá með nokkurri Adenauer hafi í dag rætt við Grenitré þetta var tekið friðlandi Oslóborgar hinu fagra viðhöfn. skóglendi í hinni svonefndu Norð urmörk norðan við Oslóborg. í nýútkominni lýsingu Oslóar segir m. a. svo um Norðurmörk- ina: I — Er menn halda noi’ður á bóginn frá Osló og fara upp eftir Maríudalnum koma menn í æv- intýralandið ,,Norðurmörk“. Hér er hinn tilvaldasti verustaður fyr ir alla þá, konur og karla, er leggja áherzlu á að leita sér hug- svölunar og hressingar undir ber- um himni. Þangað fjölmennaborg arbúar á öllum árstímum, ekki sízt um helgar, í góðviðrum sum- arsins, sem í fannaveröld vetrar- ríkisins. iBidault um Saarmálið. —Reuter. Ætla bmmunistar ú koma í veg fyr ir ú Kóreurálstefnan verði haldin? 6 fíma fundor — og ruddamennskan í forsæti Fundur Atlantshafsi áðins hefst á morgun Par verður m.a. rætt um stækkun flughers aðildarríkjanna Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB PARÍS, 12. des. -— Dulles kom til Parísar í dag og mun hann sitja fundi Atlantshafsráðsins, sem hefjast n. k. mánudag. Wilson land- varnaráðherra Bandaríkjanna er og kominn til Parísar. — Eden kemur til Parísar á morgun ásamt landvarnaráðherra Breta, Alexander lávarði. WASHINGTON, 12. des. — í dag tilkynnt i Molotov Bohlen sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu, að Ráðstjórnin mundi athuga gaumgæfilega tillögur Eisenhowers um alþjóðlega kjarn orkustöð. — Þykir þessi yfirlýs- ing góðs viti og fagnaði Eisen- hower yfirlýsingu Molotovs mjög. —Reuter "®NÝ ÁÆTLUN Reuter segir, að á fundum Atlantshafsráðsins verði ræddar tillögur Eisenhowers um alþjóðlega kjarnorkustöð í þágu friðarins. — Þar verður og rætt um stækkun flugflota aðildarríkjanna og loks er álitið, að Pleven landvarna- ráðherra Frakka leggi fram nýja áætlun í hermálum At- lantsríkjanna. - Morgunblaðið er í dag 32 síður — tvö blöð. Engin lesbók fylgir blað inu. — Næsta lesbók er jólales- bókin. Snjór sésf ekki í Evrópu Ýmis vandamál hinnar mildu veðráttu. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB LONDON, 10. des. — Framúrskarandi mild veðrátta hefur verið í Evrópu það sem af er vetrinum. Snjór hefur ekki sézt frekar en gull. Frost þekkjast ekki en hæg sunnanátt með þurrviðri hefur verið ríkjandi. Þokur hafa verið algengar. sem allar verzlanir höfðu birgt sig upp með, gengur alls ekki út. Þar er alger stöðvun á söl- unni. Sumir hafa tekið það ráð að setja fram í þúðargluggana gömlu hausttízkuna. Á köldum vetrardögum nota Oslóbúar tækifærið til göngu- ferða um Norðurmörk og safna þar kröftum, til að standast erfiði rúmhslgu daganna. Skíðaíþrótt- in er þjóðaríþrótt Norðmanna, sem kunnugt er, enda er hún óspart þreytt í Norðurmörk, en þar er vetrarfagurt með afbrigð- um. Það er vel til fundið og vin- gjarnlegt i garð Reykvíkinga, að bæjarstjórn Oslóar skuli ár eftir ár ssnda okkur jólatré til augna- gamans á myrkum dögum hins íslenzka skammdegis. í hvert sinn, sem bæjarbúar hér stað- næmast við þessa norsku gjöf,' renna þeir huganum til þess, að þegar stundir líða getum við ts- lendingar komið hér upp jafn hávöxnum og tígulegum gróðri, ef vel er að skógræktinni unnið og giftusamlega tekst til á næstu öld. í fyrra var ekki hægt að koma því við að reisa Oslóartréð fyrr en komið var fast að jólum. Var Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB PANMUNJOM, 12. des. — Dean hershöfðingi lýsti því yfir eftir fund sinn með fulltrúum kommúnista i morgun, að hann mundi ekki mæta á fundi aftur fyrr en kommúnistar hefðu tekið Þau ! veldanna Triest-deiluna við Pella ummæli sín aftur, að Bandaríkjamenn hefðu á sinum tíma gert forsætisráðherra ítala. Ráðherr- samning við Suður-Kóreustjórn þess efnis, að hún mætti sleppa ' arnir eru allir staddir hér í borg. 27 þús. Kóreuföngum úr haldi. —Reuter. MINNI KOLANEYZLA Slík veðrátta er mjög óvenju- leg og satt að segja kemur hún öllum á óvart. Það er að vísu ágætt að kolanotkun almennings nemur aðeins þrem fjórðu af því, sem venjulegt er. En hitt er held- ur verra, að vetrarklæðnaðurinn,' ÞQKVR VALDA TRUFLUNUM Það er satt, að þokur hafa verið tíðar. Sérstaklega hefur þess gætt í Hollandi og Belgíu. Þar hefur mjólkurhvít þoka leg- ið yfir öllu, svo dögum skiptir og valdið geysilegum truflunum á umferð. Þokan hefur líka Ræða Tríest PARÍS, 12. des. — Á morgun ræða utanríkisráðherrar Vestur-1 heimsótt Bretlandseyjar og Dan mörku svo um hefur munað. 6 KLUKKUSTUNDIR Fundurinn í morgun stóð yfir í heilar 6 klukkustundir og eftir hann sagði Dean, að augljóst væri, að kommúnist- ar ætluðu að koma í veg fyr- ir að Kóreuráðstefnan yrði haldin. Væru þeir nú rudda- legri og ósvífnari en nokkru sinni áður. — Hins vegar sagði útvarpið í Pyonyang í dag hið sama enn einu sinni um Bandaríkjamenn. HALDA ENN FÖNGUM Á fundinum í morgun lýsti Dean því yfir, að fullar sannan- ir væru fyrir því, að kommún- istar héldu enn allstórum hópi fanga í fangabúðum í Manchuríu og Kína. Sagði hann það sví- virðilega framkomu kommúnista og kvað hana brjóta í bág við Enskir læknar björguðu tífi sorcar ráðherrans Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB KAIRÓ, 9. des. — Svo virðist sem enskir læknat- hafi nú bjargað lífi sonar egypzka ráðherrans Salah Salems, en ráðherra þessi er alræmdur fyrir Bretahatur sitt. xMjiiuw v xaot cxvj jwruiu. v ai j *v v au • ,1 ” ekki kveikt á því fyrr > en 23. * öll alþjóðalög og rétt. Tveggja ára sonur Salah Sal-<^ ems þjóðvakningarráðherra veikt BURT MEÐ BRETA ist nýlega af mænuveiki. Þegar Tveimúr dögum síðar ritaði sjúkdómurinn var kominn á Salah Salem grein í blaðið „Lýð- mjög alvarlegt stig bað faðir veldið“, þar sem hann lét í ljós hans brezka herliðið á Súezeiði sama hatrið og óbeitina á Eng- að koma til hjálpar. Það sendi lendingum. Samtímis hefur Sal- þegar beztu lækna sína með em enn aukið kröfurnar um að þeim árangri að tekist hefur að Bretar verði á brott þegar í bjarga lífi drengsins. i stað frú Súez og Súdan. VATNSLEYSI Þegar nálgast Alpafjöllin, er það þurrviðrið, sem setur svip sinn á veðráttuna. í Svisslandi hefur ekki komið deigur dropi úr lofti frá því í byrjun nóv- ember. Árnar eru orðnar nærri þurrar. Pappírsverksmiðjur hafa orðið að hætta starfrækslu, þar sem ekkert vatn er til að fleyta trjábolum til þeirra. í Þýzkalandi hefur vatnsleysið í Rín og öðr- um fljótum valdið stórkostlegum samgöngutruflunum. SKÍÐAMÓT FARA ÚT UM ÞÚFUR Nú um þessar mundir er franska skíðatímabilið að hefjast í Vestur-Ölpunum. En þar er enginn snjór sjáanlegur. Vetrar- hótelin standa auð. Og gistihúsa- eigendur í Sviss eru orðnir ugg- Framh. á bls. 1L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.