Morgunblaðið - 13.12.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.12.1953, Blaðsíða 4
4 MORGTJ1SBLA01Ð Sunnudagur 13. des. 1953 Helgidagslseknir er Arinbjörn Kólbeinsson, Miklubraut 1, sími 1877. , O EDDA 595312157 — 1. l.O.O.F. 1 = 13512131314 = O. I.O.O.F 1 := 1351213912 = O. I.O.O.F. 3 == 13512148 = III. I.O.O.F. = Ob. IP. = 1351215814 — E.K. • Hjónaefni • Nýlega hafa opintjprað trúlofun sína ungfrú Sigurást Klara And- Tésdóttir, Berjanesi, Austur-Eyja- fjöllum og Guðmundur Friðrik Vigfússon, Seli, Holtum, Ása- hreppi. • Bmðkaup • 1 gær voru gefin saman í hjóna- band að Reynivöllum í Kjós, af *óknarpresti, ungfrú Ólafía Lár- nsdóttír, Káranesi og Eiríkur Ell- ■ertsson frá Meðalfelli. Dansk kvindeklub heldur fund í Aðalstræti 12 Í>riðjudaginn 15. des. kl. 8,30. — Jólabazar. Myndlistaskólinn í Reykja- vík, Laugavegi 166. Sýning verður opin í dag í skól- anum frá kl. 1—4 e. h. á verkefn- um barnadeilda skólans. Aðgang- ■ur er ókeypis og er fólk hvatt til •að koma og kynna sér getu yngstu borgaranna á sviði myndlistar. — Kennari barnanna er frk. Valgerð- ur Á. Hafstað. — Ný námskeið hefjast í skólanum í byr.jun jan. í Lesbók Morgunblaðsins sunnud. 6. des. 1953 er grein með yfirskriftinni: „Alþýðuskáld- ið Magnús Teitsson". Undir þesari grein stendur nafn höf., skamm- stafað P. J. — Með því að margir hafa eignað mér þessa grein, vil ég ekki láta hjá líða að gera Dagbók kunnugt, að ég hef ekki skrifað grein þessa og á engan þátt í henni. Þessa yfirlýsingu er Morg- unblaðið vinsamlegast beðið að birta. — Pétur Jalcobsson. Vetrarhjálpin. Skrifslofa Vetrarhjálparinnar er í Thorvaldsensstræti 6 — í húsakynnum Rauða krossins. — Sími 80785. — Styrkið og slyðjið Vetrarhjálpina. Aímæli • 60 áru er í dag frú Jónína Ein- arsdóttir, Laugavegi 137. 70 ára er í dag Bjarnfríður Jónína Bjarnadóttir, Framnesvegi 29. 60 ára er í dag Einar Einarsson klæðskeri, Austui'götu 6, Hafnar- firði. Kristniboðsfélag karla er 33 ára í dag. í tilefni af því efnir það tii kaffisölu í kristniboðshúsinu Be- taníu, Laufásvegi 13. ■ • Flugferðir • MiIIilandaflug: Flugvélé frá Pan American er væntanleg frá New York aðfara- nótt þriðjudags og fer héðan tii London. Frá London kemur flug- vél aðfaranótt miðvikudags og heldur áfram tll New York. Vetrarhjálpin í Reykjavík Skrifstofan í Reykjavík er í bækistöð Rauða krossins í Thor- valdsensstræti 6, sími 8085. — Takið vel á móti skátunum, sem koma næstkomandi miðvikudag, fimmtudag og föstudag. — Gleðjið fátæklingana fyrir jólin! Vetrarhjálpin í Hafnarfirði.' Hafnfirðingar! Takið vel á moti skátumim, sem koma til ykkar nú um helgina. Gleymið ekki fátæklingunum! — Gerið ykk- ar til þess að þeirra jól verði glcðileg, eins og ykkar! Kvenfélag Óháða Frí- kirkjusafnaðarins heldur fund mánudagskvöld að Laugavegi 3, kl. 8,30 e. h. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Jón Þorvarðarson. Munið jólasöfnun Mæðra- ^ styrksnefndarinnar! i Nöfnin víxluðust. | 1 frétt af sýningu Unnar Ólafs- dóttur, sem birtist í blaðinu í gær, var sagt, að hökullinn til Siglu- fjarðarkirkju væri gjöf frá börn- um og barnabörnum Guðmundar Hafliðasonar, en átti að vera Haf- liða Guðmundssonar. Leiðréttist þetta hér með. Gleðjið blinda! Gleð.jið blinda um jólin og kaup- ið blindra-kertin skrautmáluðu. — Þau fást m. a. hjá Silla og Valda, Flóru og mörgum fleiri stöðam. | Öllum ágóða af sölu þeirra er var- ið til að gleðja blinda. I I Kirkjulegt starf í hátíðasal Sjómannaskólans. Eins og áður hefur verið skýrt VER2 BORG E i n n i g : Nælonblússur Ullarpeysur Ullargarn Vetiarkápur Kjólaefni Kápuefni o. m. m. fl. TIL JÓLAGJAFA: MOJUD Nælon kvenfatnaður Undirkjólar Náttkjólar Nátttreyjur Millipils og Buxur EDINBORG Skjólabúar — Skjólabúar Jólatrén og greinarnar verða seldar að Nesvegi 33, dag. Sem ný 214 tons TRJLLA með 10 hestafla Red Wing vél er til sölu fyrir mjög hagstætt verð. Nánari upp- lýsingar hjá Gunari Frið- rikssyni, Vélasölunni, Hafn- arhúsinu. Gunnar Baldvinsson, Hofsósi frá, hefur svo um samizt, að Há- teigssöfnuður fái til bráðabirgða afnot hins fyrirhugaða hátíðasals í Sjómanaskólanum til kirkjulegr- ar starfsemi. Hingað til hefur þessi salur verið ófullgerður og ekki tekinn í notkun. Nú undan- farið hefur veroð unnið við bráða- birgðaaðgerð á honum, svo að hann mætti nota til hinnar fyrir- huguðu starfsemi. Því verki er nú lokið. Hins vegar voru ekki tök á því í bili, að gengið yrði frá saln- um á þann hátt, sem gert er ráð fyrir síðar. — Að öðru leyti hefur verið leitazzt við að búa starfsem- inni sem bezt skilyrði. — Fyrir um það bil ári hófust mesur safn- aðarins í kirkjum bæ.jarins. Síðar varð miðstöð alls safnaðarstarfs- ins í kennsiustofu í Sjómanna- skólanum. Fóru þar fram guðs- þjónustur og barnasamkomur. — Kirkjukór var stofnaður síðari hluta vetrar. Hann hefur síðan sungið við allar messur safnaðar- ins undir stjórn Gunnars Sigur- geirsonar. — Nú hefst nýr þáttur í starfi Háteigssafnaðar við bætt skilyrði á nýjum stað. Fyrsta messan þar er ákveðin í dag kl. 2 e. h. En fyrir hádegi, kl. 10,30, verður barnasamkoma. Gengið er um aðaldyr móti suðri, og er sal- urinn í austurálmu hússins. Styrkið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndarinnar og’ gleðj ið fátækar mæður um jólin! Prjónanælon-undirkjólar pyls, buxur, blússur, nælon- sokkar, svefntreyjur, hár- burstasett, hárburstar, lang- sjöl, treflar úr ull og perlon- nærföt. • Utvarp • I dag: 9,10 Veðurfregnir. 9,20—10,00 Morgunútvarp. 11,00 Messa í Dóm kirkjunni (Ó. J. Þ.). 13,15 Uppl. úr nýjum bókum. 15,15 Fréttautv. til ísl. erl. 15,30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Fiðlusónata í A-dúr eftir César Franck (Yehudi og Hepzibah Menuhin leika). b) Atr. úr balett op. 52 eftir Glazunow. 16,30 Veðurfregnir og útvarp frá athöfn á Austurvelli: Norski send? herrann afhendir borgarstj. í Rvk jólatré að gjöf frá Oslóborg til Reykj avíkurbæjar. Borgarstórinrs þakkar. Barnakór syngur. Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur. 18,30' Barnatími (Baldur Pálmason). 19,30 Tónleikar: Serge Racchma- ninoff leikur á píanó (plötur). 20,20 Umræðufundur í útvarpssal (um trú og siðgæði). 21,20 Tón- leikar: Sinfóníuhljómsveitin (Olav Kielland stjórnar). 21,35 Gettu nú!: (Sv. Ásg. sér um þáttinn). 22,05 „Suður um höfin“ Hijómsv. undir stj. Þorv. Steingr. leikur suðræn lög. 22,35 Danslög (plötur). I A morgun: Þ18,00 íslenzkukennsla; I. fl. 18,30' Þýzkukennsla! II. fl. 18,55 Þing-- fréttir. 20,00 Útvarp frá Alþingií Frá þriðju umr. um fjárlagafrumi varpið fyrir árið 1954 (eldhúsdags-: umr., fyrra kvöld). Ein umf., 40 mín., til handa hverjum þingfl. Röð f lokkanna: Alþýðuf lokkur, Þjóðvarnarflokkur, Sósíalistaflokk ur, Sjálfstæðisflokkur, Framsókn- arflokkur. — Dagskrárlok um kl. 23,30. Karla- kven- og barna- Bomsur fjölbreytt úrval. BARNA-GÚMMÍSTÍGVÉL Sótej^án unnaróiun Lf Laugavegi 11. Skóverzlun — Austurstræti 12 verður ávallt vinsæl jólagjöf Útsala í Reykjavík: & ‘ENGLISH-ELECTRIO' Brzrívdn hefur hjálpað inargri húsmóðurinni við jólabaksturinn Alltaf ódýrastar. Aðeins kr. 1069.00 Með hakkavél kr. 1391.00 BiygjAvie h/fOFNASM!ÐJAN tlNMOLtl IO - MVKJAVÍtf - ÍSLANOI €» 11« liilr Laugaveg 166

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.