Morgunblaðið - 13.12.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.12.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 13. des. 1953 tlORGVN BLABIÐ 5 Til fóiagjafa: Rafsuðuvél með ofni Rafsuðuvél á vagni Rafsuðuplata, tvíhólfa Rafmagnskatlar Straujárn Rrauðristar Hoower-þvottavélar Hoower-ryksugur Ljósakrónur Rorðlampar Plastik- og silklskermar Kaffi- og matarstell ásamt alls konar K rystalvöru. Englaspil á jólaborðið. RAFLAMPAGERÐIN Suðurgötu 3. — Sími 1926. Mercury 1947 og Dodge 1942, báðir vel út- lítandi og í prýðilegu standi, eru til sýnis og sölu á 'Berg- staðastræti 41. Sími 82327, eftir hádegi í dag. Frönsli eikarhúsgögn fyrir borðstofu og dagstofu til sölu vegna flutnings af landi. Einnig tvö góR'teppi og tvær dýnur. Faxaskjól 10, neðstu hæð. Miðstöðvarketill Nýlegur 4ra ferm. mið- stöðvarketill fyrir automat- iska olíufýringu til söiu mjög ódýrt, vegna stækkun- ar, Langhotsvegi 160, sími 7804. Austin 8 SendiferÖabílI í góðu iagi til sölu, ef við- unandi tilboð fæst. Tilboð, merkt: „Austin 8 — 322“, sendist Morgunblaðinu. Pontiac ’47 vel með farinn einkabíll. keyrður 23 þús. mílur, til sýnis og sölu í sýningarsal Bílamarkaðsins. RÍLAMARKAÐURINN Brautarholti 22. Sími 3673. VANTAR tvö til þrjú herbergi og eld- bús fyrir jól. Mætti þurfa lagfæringar við. Þrennt fuil orðið í heimili. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 16. þ. m., merkt: „X 888 — 325“. TIL SÖLU sæmilega útlítandi bnrna- vagn á háum hjólum. Verð kr. 650,00, í dag kl. 2—6 á Skólavörðustíg 11 (litla húsið). Keflavík Stór stofa til leigu á góðum stað nú þegar. Leigist helzt hjónum, sem vinna úti. Til- boð sendist afgr. Mbh, Kefla vík, merkt: „Stár stofa — 326.“ Innskotsborð Ný, dönsk innskotsborð, inn lögð með rósum, til sölu. — Listhafendur sendi nöfn og símanúmer á afgr. Mbl. fyr- ir mánudagskvöld, merkt: „Innskotsborð — 324.“ Stór og fallegur Pálmi til sölu á Hjallavegi 14. V antar Trésmiði Löng vinna. Upplýsingar í síma 81851 kl. 7-—9 e. h. Tek að mér Permanent-lagningu og klippingu. Siddý KonráSsdóttir, Freyjugötu 25B (bakhús) Sími 80313. (Vann áður hjá Ingu Guðm.) TIL SÖLU 4 notaðar innihurður ásamt körmum, eldliússinnrétting og notað baðker. Blómvallagötu. 11, III. hæð, til hægri. Nýr vandaður Hestakaup Vil skipta á vagnhesti fyrir reiðhest. Upplýsingar í síma 9826. Tímtone Bifreiðahlutar f miklu úrvali Kopairör 3/16" kr. 7,25 pr. meter 1/4 " — 8,80 — — 5/16" — 10,10 — — 3/8 " — 12,80 — — Nipplar alls konar Rafgeymasambönd frá 8 til 48 tommu. Ljósarofar tíu tegundir frá kr. 7,50 Miðstöðvarrofar fjórar teg. frá kr. 25,75 Starthnappar Straumrofar Ljósasamlokur 6 volt kr. 45,00 HERBERGI óskast í austurbænum. — Upplýsingar í síma 80399 e. h. og á mánudag í síma 7450. Barnarúsfi) ottoman (skiptur) og sem nýjar drengjabuxur (á 11 ára) til sölu. Tækifærisverð. Lokastíg 18. Kvenhattar Amerískir og franskir „ModelhaUar“ sel.jast mjög ódýrir til jóla. Hatta og skermabúðin Barnaihattar o§ húfur í mjög fallegu úrvali. Hatta og skermabúðin Sifkisloppar Náttkjólar Pils Undirkjólar Nælon-buxur með sokka- böndum. Hatta og skermabúðin Amerískar töskur Hanzkar Ullarvettlingar Sanikvæmissjöl Hatta og skermabúðin Nælonblússur Peysur o. m. fl. Mjög fallegt til jólagjafa. Hatta og skermabúðin llankastræti 14. Búðarstúlkur 2—3 búðarstúlkur geta fengið atvinnu strax. Uppl. í dag að Lækjargötu 10 B, II. hæð, kl. 2—3. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. Bandarískur starfsmaður á Keflavíkurflugvelli óskar eftir HERBERGI með húsgögnum sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 81174, milli kl. 1 og 4 e. h. í dag. Takið eftir Stúlka óskar eftir vinnu til jóla eða lengur. Er vön af- greiðslu. — Tilboð, merkt „Vönduð — 323“, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag. Rafknúnar SAUMAVÉLAR Þýzk, rafknúin saumavél í tösku er falleg, nytsöm og kærkomin jólagjöf. Verðið lágt. Kaupfélag Hafnfirðinga Sími 9224. til sölu í Drápulilíð 21, efri hæð. Jolatré — grenigreinar seldar í Eskililíð D. Ódýrt. — Sími 81447. KYNNING Bóndi, vel efnaður, óskar að kynnast reglusamri og heið- arlegri stúlku á aldrinum 30—40 ára, með hjónaband fyrir augum. Tilboð, merkt: „Farsæl kynning — 319“, sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. Athugið Minn aprófs-bifreiðars tj óra. vantar atvinnu nú þegar. — Tilboð, merkt: „bifreiðar- stjóri — 320“, sendist Mbl. Lítið notuð „Porter Cable“ Handslípivél til sölu ódýrt. Tilboð, merkt: „Slípivél — 321“, sendist afgr. blaðsins VERZtUNIN jl edinborg ÖKiSÍ-iágiSÖI H JB n IVIatar- stell (postulín) 12 manna. Lrlend leikföng mikið úrval. Krystall (mislitur) sérlega fallegur. Fylgist með fjöldanum um Hafnarstræti í 12 — 55,00 Þokuluktarsamlokur Ljóskastarar 6 volt kr. 432,50 12 — — 452,00 Lausar samlokur Ljósaperur 6 og 12 volt eins og tveggja póla. Háspennukefli Stranmloknr Kveikjulok Þéttar Platínur Bíla-lyftarar IV2 til 8 tonna. Loftdæhir Ventilpílur Ventilhettur Hljóðkútar Útblástursrær 1(4, 15/8 13/4 og 2 tommu Hjólbarðar 600X16 K H Laugaveg 166 Þetleeriströiiln — i Raf- skiflinu- gluggan- um Rafskinna — er tröll- aukin auglýsiibfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.