Morgunblaðið - 13.12.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.12.1953, Blaðsíða 16
Veðurútiii í dag: AHhvass eða hvass S og skúrir eða slydduél. 286. tbl. — Sunnudagur 13. dcsembcr 1953 ísl. sjómenn þriðju í frjálslþr. keppni norrænna farmanna Hrepptu verðlaun í 4 greinum af S. FVRIR forgöngu dansks félags, „Handelsflaatens Velfærdsraad", var í sumar efnt til keppni í frjálsum íþróttum milli farmanna á fríorðurlöndunum. Keppni þessari er nú lokið með þeim úrslitum að ísl. sjómenn hafa orðið í þriðja sæti á eftir Svíum og Finnum. rélðgsheimifi Víkings FYRIRKOMULAG Fyrirkomulag keppninnar er þannig að sjómenn á verzlunar- akipum geta keppt hvar sem þeir koma í land, en verða að hafa til staðar viðurkennda frjálsíþrótta- dómara. Keppnistímabilið var allt sumarið, en síðan voru gefin stig eftir unnum afrekum samkv. eænsku stigatöflunni. JÖFNUNARTÖLUR Verzlunarfloti Norðurlanda- þjóðanna er mjög misjafn að *tærð. Var því ákveðið að gefa þjóðunum sérstaka jöfnunartölu sem lögð yrði til grundvallar við lokastigaútreikning. Norðmenn eiga stærsta flotann og flesta Sraupskipasjómenn og er þeirra jöfnunartala því 0. Heildarstiga- tala Svía var að loknu keppnis- tímabilinu margfölduð með 1,5, stigatala Dana með 3, stigatala Finna með 5 og stigatala Islend- inga með 10, þar sem þeir eru langfæstir. — Alls tóku 1371 sjó- . maðijr frá þessum 5 þjóðum þátt í keppninni — 683 Svíar, 337 Norðmenn, 172 Finnar, 133 Danir og 36 íslendingar. Úrslit urðu jþau að Svíar hlutu 646,904 stig, Finnar 619,330, íslendingar 388, 380, Danir 298,485 og Norðmenn 233,188 stig. — Keppnisgreinarn- ar voru 5, 100 m hlaup, kúluvarp, langstökk, hástökk og 4x100 m boðhlaup. VERÐLAUN AFHENT Sjómannastofur í hinum ýmsu löndum sáu um keppnina. Af- henti Axel Magnússon íslending- unum verðlaun Sjómannastof- unnar í gær, um borð í Gullfossi, en frjálsíþróttakeppnin er jafn- fram innbyrðis keppni — milli íijómanna frá hverri þjóð um sig. Rögnvaldur Gunnlaugsson, Gull- íossi, varð sigursælastur íslend- inganna. I innbyrðis keppninni (milli ísl. farmanna varð hann fiigurvegari í langstökki, 100 m. hlaupi, varð 2. í kúluvarpi og 1 i fjórþraut. Auk þess hljóp hann í boðhlaupssveitinni íslenzku. Að verðlaunum hlaut Rögnvaldur fiilfurbikar er Magnús Baldvins- son úrsmiður hefur gefið „Bezta alhliða íþróttamanninum meðal íslenzkra farmanna“. NORRÆNA KEPPNIN I hinni norrænu keppni urðu íslenzku sjómennirnir meðai verðlaunamanna í 4 greinum af fimm. Rögnvaldur 1 Gunnlaugsson var 2. í lang- stókki, Þór Elíasson, Gullfossi varð annar í kúluvarpi, varp- - aði 12,09 m. og í boðhlaupinu varð sveit Gullfoss önnur á í september s. 1. hóf knattspyrnufélagið Víkingur byggingarfram- kvæmdir á félags- og íþróttahúsi sínu í Bústaðahverfi. Er nú verið að slá upp fyrir hæðinni. Verður húsið væntanlega tekið í notkun næsta haust. Félagsheimilið teiknaði Gísli Ilalldórsson, i en Jón Bergsteinsson múrarameistari, annast byggingu þess. 50,0 sek. Loks varð Rögnvald- ur þriðji í fjórþraut. Af íslendingunum 36 er þátt tóku í keppninni voru 23 af Gull- fossi, 6 af Reykjafossi, 4 af Goða- fossi, 2 af Tröllafossi og 1 af Dettifossi. íslenzkir farmenn hafa með þessum sigrum sínum aukið hróð ur stéttar sinnar og þjóðarinnar í heild. Væntanlega munu þeir fleiri taka þátt í keppninni næsta sumar. Nánar verður skýrt frá úrslitum keppninnar á íþrótta síðu. IViestu iBmferðardagar ársiits eru framundan og slys eru tíð Flokkagjíma er i FLOKKAGLIMA Reykjavíkur fer fram í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar í dag og hefst kl. 2 e. h. Knattspyrnufélag Reykja- víkur sér um glímukeppnina. Keppt verður að venju í fjór- um flokkum — 1., 2. og 3. fl. karla og auk þess í drengjaflokki. — Meðal keppendanna eru flestir kunnustu glímumenn höfuðborg- arinnar. í 1. flokki verður úrslitakeppn- in vafalaust milli Rúnars Guð- mundssonar, Á. og Ármanns J. Lárussonar UMFR. Þeir hafa háð marga harða glímu og aldrei hef- ur verið hægt að spá um úrslitin fyrirfram. í öðrum flokki eru meðal kepp- enda þeir Gísli Guðmundsson Á. (bróðir Rúnars) og Gunnar Ó1 afssson UMFR. 7 í iuarnis og 7ð bílar MESTI annatími ársins hér í Reykjavík fer nú í hönd og jafnframt þeir dagar, sem umferð gangandi og bíla nær hámarki sínu. Þessa aaga eru jafnan fleiri lögreglumenn við stjórn umferðarinnar en ella. Undanfarna daga hefur umferðin aukizt mjög, enda eru bíla- árekstrar og slys orðin ískyggilega tíð á götum bæjarins. Ilim gat sjálí ! bjargað barni sínu FYhIK nokkrum dögum vildl það til suður í Kópavogsbyggð, að barnavagni hvolfdi í storm- hviðu, þar sem hann stóð við hús- vegg. Reifabarn var í vagninuna og mun það hafa bjargað lífí barnsins, að móðir þess kunni tií björgunar úr dauðadái. Barnið í vagninum var aðeins fjögurra mánaða og var mjög aE því dregið, þar sem það lá undir rúmfötunum í vagninum, sem það grófst undir er honum hvolfdi. Barnið var farið að blána er móðir þcss bjargaði því. Húni kunni hin réttu handtök vi$ öndunaræfingar. Náð var í lækni og vél til að lífga fólk úr dauða- dái. Vélina þurfti ekki að nota, þegar til kom, og telja kunnugir, að kunnátta móðurinnar í önd- unaræfingum, sem hún hóf um leið og barninu hafði verið bjarg að, hafi bjargað lífi barnsins. Til þeirrar deildar rannsókn- arlögreglunnar sem fjallar ein- göngu um bílaárekstra og slys á gangandi á götum bæjarins, hef- ur borizt mikill fjöldi skýrslna daglega. 70 BÍLAR — 7 MANNS | í gærkvöldi hafði deildinni, frá því á laugardaginn var, bor- izt skýrsla um 35 bílaárekstra. Þar hafa um 70 bilar hlotið meiri eða minni skemmdir, en allmarg- ir leigubílstjórar eiga hlut að I máli. Er það tilfinnanlegt fyrir þá að verða fyrir miklu vinnu- tapi, þegar nóg er að gera. I Frá því fyrra laugardag og þar til í gær höfðu 7 manns, þar af eitt barn, slasast. VARLEGA Rannsóknarlögreglan taldi Sæmilegur afli í Slykkishélmi STYKKISHÓLMI — í haust hef- ir fiskast mjög sæmilega í Stykk- ishólmi. Þrír dekkaðir dagróðrar bátar eru gerðir hér út á línu og nokkrir trillubátar hafa einnig róið héðan. Hafa dagróðrabátarn- ir fiskað frá 3 og upp í 6 tonn og trillubátarnir fengið upp í 2 tonn í róðri. Aflinn hefir verið verk- aður í hraðfrystihúsum Kaupfé- lagsins og Sigurðar Ágústssonar. Síldarverksmiðjan er enn að bræða síldaraflann frá í haust, en mun nú senn ljúka þeirri bræðslu. Munu um 6—700 mál en óbrædd. Þá mun hún byrja að vinna úr þeim fiskúrgangi sem safnast hefir undanfarið. Ræðu borgarsfjóra mjög vel tekið, Fjölmenni á spilakvcldi SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Reykjavík héldu sameiginlegt Epilakvöld s.l. föstudagskvöld. Borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen, hélt ræðu, þar sem hann lýsti framförum Jx2Ím sem orðið hafa í Reykjavík Sun síðustu ár. Var ræðu hansj *ijög vel tekið.'— Sýnd var kvik-! mynd Skógræktarfélagsins og skýrði Hákon Bjarnason, skóg- ræktarstjóri, myndina. Mjög fjölmennt var á spila- kvöldinu eins og öllum hinum fyrri spilakvöldum SjálfstæðjS- félaganna. Þau sem verðlaúh hlutu voru Rúna Halldórsdóttir og Guðmundur Guðmundsson. Spáð cr hér mildum vetri KEFLAVÍKURFLUGVELLI — Veðurathugunarstöð varnarliðs- ins hér á flugvellinum, hefur lát- ið frá sér fara veðurspá fyrir vetrarmánuðina sem framundan eru. Telur veðurstofan horfur á mildum vetri, en allstormasöm- um, með rigningum. Snjóalögum er ekki spáð, tæplega dýpri snjó en 7—8 tommum. Veðurstofan telur ekki horfur á stórviðrum það sem eftir er vetrar. Veðurathuganir þessar eru byggðir á háloftsveðurathugun- um. brýna nauðsyn bera til að hvetja bílstjóra til að gæta fyllstu var- úðar og leika ekki þann hættu- lega leik að böðlast áfram í mik- illi umferð. Og hvetja gangandi til að gæta sömu varúðar. Slys- in gera ekki boð á undan sér. Slórvöxlur í ám í Fljótsdel SKRIÐUKLAUSTRI, 12 des : — í dag var hér suð-austan hvass- viðri og mikil rigning. Mældist úrkoman í morgun 30 millimetra. Stórvöxtur hljóp í árnar, og var mesta flóð, sem hefir komið í tugi ára. Um skemmdir hefir ekki frétzt nema dálítið á girðingum á Víði- völlum ytri. Mátti heita að allir Víðivallahólmar væru undir vatni inn á móts við bæ. Hér á nesinu sást varla á ruðn- inga meðfram áveituskurðunum og var samfellt vatn frá Mela- króknum og langt inn í haga. Hæsta árbakkaröndin var þó víða uppúr. Vsfrarhjálpinni hafa borizf 145 beiðnir EFTIR tvo fyrstu dagana, sem Vetrarhjálpin hefir starfað, hafa henni borizt 145 beiðnir um að- stoð. Má af því sjá, að þörfin uira lijálp er mikil að þessu sinni. —* Fólk, sem eitthvað ætlar að láta af hendi rakna, er vinsamlegasfc beðið að koma gjöfum sem allra fyrst. — Verum samtaka um að styrkja bágstadda fyrir jólin. —• Skrifstofan er í Thorvaldsens- stræti 6. Miklar skipakomur og næg alvinna á fsafirði ÍSAFIRÐI, 12. des. — Miklar skipakomur hafa verið hér und- anfarið og hefir verið hér stanz- laus vinna í frystihúsunum við vinnslu á togarafiski og pökkura á saltfiski. S.l. þriðjudag kom brezki togar inn Northern Rover hingað með bilað spil og hefir hann legið hér síðan. — J. Skákeinvígi Mbl: Akrancs-Keflavík KEFLAVÍK AKRANES 25. leikur Keflvíkinga: gGxRi'5 JólaglugginiB 1953 •’★’• •'★’• í DAG er næstsíðasti sunnudagur fyrir jól. Verður vafalaust gaman að ganga um götur bæjarins í dag og skoða í búðargluggana. Aðeins 10 dagar eru til jól- anna og verzlunarmenn munu tjalda því sem þeir eiga til, en vöruúrval í öllum verzlunum er mikið. Margir sýna mikla hug- kvæmni og smekk og verður gaman að gera samanhurð á gluggasýningum þeirra. ;★’:• •'★’• •’★:; Morgunþlaðið hefur sem kunnugt er efnt til skoðanakönn unar umt „Jólagluggann 1953“. Geta les- endur blaðsins látið í ljós álit sitt á því hver sé smekklegasti sýningarglugginn þessi jól. :’★’• :’★’• •’★': Hér fylgir atkvæða- seðill sem lesendur geta sent Morgunblaðinu. Fólk er þó beðið að athuga, að enn er vika til stefnu við skoð anakönnunina. Allir seðlar verða að hafa borizt fyrir kl. 6, mánudaginn 21. desember. „JÓLAGLUGGINN 1953“ Ég greiði atkvæði sýningarglugga verzlunarinnar: Nafn: Heimili:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.