Morgunblaðið - 21.01.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.01.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. janúar 1951 TÖKUM að okkur veizlur og aðra mannfagnaði. Enn- fremur útvegum við veizlu- mat út í bæ. — Uppl. í síma 82240 frá kl. 11—2 og á kvöldin. VEITULL, Aðalstræti 12. Tvo unga og reglusama bræður vantar HERBERGl í Austurbænum, helzt í Norðurmýri. Uppl. sendist Mbl. fyrir hád. á laugard., merktar: „Tvíburar - 184“. Vill ekki einhver leigja 2-3 herb. og eldhús gegn húshjálp tvisvar í viku eða barnagæzlu. — Uppl. á Vesturgötu 53 B eftir kl. 8 á kvöldin. Sníð og seuma dömu- og telpukjóla; einnig drengjaföt. AðalheiSur Ejjólfsdóttir, Laugame3scamp 12. Óskum eftir 1 herbergi og eldhúsi eða aðgangi. Er- um barnlaus og vinnum bæði úti. Tilb. merkt: „Ibúð —183“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. Þriggja herbergja ÍBIJÐ á Seltjarnarnesi til sölu. — Uppl. gefur Sigurður Bald- ursson, héraðsdómslögm., Vonarstræti 12. Sími 5999. BbII Dodge Carriol, með drifi á öllum hjólum, !/2—% tonn, yfirtjaldaður pallur, til sölu. Skipti koma til greina á minni bíl. Til sýnis á Hjalla- vegi 2. TIL SGLIi B. T. H. - rvksuga, sem ný; einnig rakmagns- þvottapottur. Upplýsingar á Bárugötu 34. Svefnsófar armstólar. BÓLSTRARIVV, Hverfisgötu 74. ESnbýlishús eða íbúð óskast til kaups nálægt Miðbænum eða í ná- lægari úth verfum. Stað- greiðsla á allri kaupupphæð eða verulegum hluta, eftir samkomulagi. Húsnæðí óskast til leigu fyrir fullorðið fólk. Fyrir- framgreiðsla fyrir allt tímabilið eða lán fyrir hendi. Upplýsingar gefur Hafþór Guðmundsson, Sími 7601. Verzl. JENNY Frakkastíg 7, hefur ávallt það nýjasta í dömuhöttum. Verðið mjög hagkvæmt. Einnig hinar vinsælu kúldahúfur. Athug- ið hinar smekklegu hann- yrðavörur. óskast sem næst Hlíðunum. Róleg umgengni. Barna- gæzla á kvöldin, eftir sam- komulagi. Sími 2841. Peningaskápnr Rúmgóður peningaskápur til sölu. Allar nánari upp- lýsingar á Klapparstíg 19. Sími 4230. Gabepdlho- búfar á tækifærisverði. DlSAFOSS Sími 7698. Vanlar fójélföf á stóran þrekinn mann. NOTAÐ OG NÝTT Lækjargötu 8. Ghevrolef ’53 er til sölu nú þegar. Bíllinn er ekki. á skrá, „tow ten“ 4 dyra. Tilb. sendist Mbl. fyr- ir laugardagskvöld, merkt: „Tow ten — 189“. Tækifærisverð. Næstu daga seljum við vandaða Kjéla með niðursettu verði. unn Þingholtsstræti 3. Kjólaefni með miklum afslætti, allt frá kr. 10,35 pr. m. J(jó(L unn Þingholtsstræti 3. Halló ! 2 menn utan af landi óska eftir herbergi, helzt sem næst miðbænum. Æskilegt að húsgögn fylgi. Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi tilb. með uppl. á afgr. Mbl. fyr- ir föstudagskvöld, merkt: „O. H. J. — 175“ Vöruhifreið Til sölu er nýr Chevrolet vörubíll, módel 1953, með palli og vélsturtum, útvarpi og miðstöð. Keyrður 6 þús. kílómetra. — Skipti á nýj- um eða nýlegum fólksbíl koma til greina. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt „Góður bíll -— 188“. — Dagbók t dag er 21. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 06,49. Síðdegisflæði kl. 19,11. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. E Helgafell 59541227 - VI - 2 I.O.O.F. 5 1351218M> == Spk. • Hjónaefni • S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þórey Sigur- björnsdóttir, Selási 3, og Birgir Ágústsson frá Fáskrúðsfirði. • Bruðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Oddný Grímsdóttir Þor- kelssonar skipstj. og Jónas M. Guðmundsson, Péturssonar loft- skeytamanns. Heimili ungu hjón- anna verður í Samtúni 42. • Afmæli • 60 ára eru í dag systkinin Guð- rún Helgadóttir, Hverfisgötu 20, Hafnarfirði og Jón Helgason, Hringbraut 78, einnig í Hafnar- firði. — Bæði eru þau fædd og upp alin í Hafnarfirði og hafa alið sinn aldur þar. Athygli skal vakin á því, að fólk, sem er og verður erlendis á kjördegi, 31. jan. n. k., hefur rétt til að kjósa hjá íslenzkum sendiráðum erlendis. « Skipafrétti; • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík 20. þ. m. til Keflavíkur, Vest- mannaeyja, Newcastle, Hull, Grimsby, London, Antwerpen og Rotterdam. Dettifoss kom til Rvík- ur 19. frá Rotterdam. Goðafoss kom til Antwerpen 20. Fer þaðan til Rotterdam, Hull og Reykjavík- ur. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar 20. Lagarfoss kom til New York 19. Fer þaðan um 25. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór í gær frá Liverpool til Dublin, Rotter- dam og Hamborgar. Selfoss fór frá Reykjavík 19. vestur og norð- ur um land til útlanda. Tröllafos fer væntanlega frá Norfolk 22. til New York. Tungufoss kom til Reykjavíkur 20. frá Hull. Straum- ey fór frá Hull í gær til Reykja- víkúr. Skipaútgerð rikisins: Esja fer frá Reykjavík á morg- un austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var á Isa- firði í gærkveldi á norðurleið. Þyr- ill er norðanlands. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell kemur til Reykjavík- ur í kvöld frá Álaborg. Arnarfell er í Rio de Janeiro. Jökuífell er í Wismar. Dísarfell fór væntanlega frá Reyðarfirði í gærkveldi til Amsterdam. Bláfell fór frá Hangö í gær til Gdynia. Sjálfstæðisfólk er vinsam- fegast beðið að gefa kosn- ingaskrifstofunni í Vonar- stræti 4 (II. hæð), sími 5896, upplýsingar um þá kjósend- ur flokksins, sem verða ekki í bænum á kjördag. Fólkið á Heiði. Afhent Morgunblaðinu: Sveinn ■í Smiðjunni 100 krónur. i Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins á Selfossi er í verzlun S. Ó. Ólafssonar & Co. — Opin allan daginn. — Sími 119. — Stuðningsmenn D-listans, hafið samband við skrifstofuna. Eigandi Stjörnubíós hefur beðið blaðið að geta þess, að löggiltur rafmagnsmaður hafi athugað raflagnir í húsinu fyrir fáum dögum og mælt allar leiðslur — og ekki orðið var neinnar bil- unar. — Unnið er nú af fullum krafti að viðgerðum á kvikmynda- húsinu; en ekki hægt að segja um, hvenær þeim lýkur. Spilakvöld Sjálfstæðisfé- lag'anna í Hafnarfirði er í Góðtemplarahúsinu í kvöld. og hefst það kl. 8,30. Mæðrafélagið fagnar þorra með skemmtifundi föstudaginn 22. þ. m. í Aðalstræti 12. Hefst fundurinn kl. 8,30 e. h. Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins á Akranesi er í Hótel Akraness, og er opin daglega fyrst um sinn frá kl. 6—11 e. h. — Allir stuðningsmenn D-listans eru hvattir til að líta inn við og við, og hafa samband við skrifstofuna. — Kosn- ingaskrifstofa D-listans, — sími 400. Breiðfirðingafélagið heldur skemmtifund í kvöld kl. 8,30 í Breiðfirðingabúð (uppi). Sameinaða. M.s. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn á þriðjudags- kvöld kl. 6 áleiðis til Færeyja og Reykjavíkur. Utankjörstaðakosningin er hafin og fer fram í Arnar- hváli (gengið inn frá Lind- argötu). Opið daglega kl. 10—12, 2—6 og 8—10, nema á sunnudögum, aðeins frá kl. 2—6. Ilandíða- og myndlista- skólinn efnir nú til námskeiða í auglýs- ingaskrift og mun kennslan hefj- ast annað kvöld. Kennari á nám- skeiðinu er Halldór Pétursson teiknari. Námskeið þetta er fyrst og fremst sniðið eftir þörfum verzl unarfólks. Innritun fer fram í skrifstofu skólans. Grundarstíg 2A kl. 11—12 árdegis. — Á undan- gengnum árum hefur HanHíða skólinn fimm sinnum efnt til nám skeiða í auglýsingaskrift og teikn- un. Námskeið þessi hafa jafnan verið mjög vel sótt, einkum af verzlunarmönnum. Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins er í Vonar- stræti 4 (II. hæð), sími 5896. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 16,32 1 kanadiskur dollar .. — 16,78 1 enskt pund ........— 45,70 100 danskar krónur .. — 236,30 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. — 228,50 100 belgiskir frankar.. — 32,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 svissn. frankar .. — 373,70 100 finnsk mörk.........— 7,09 1000 lírur..............— 26,13 100 þýzk mörk ..........— 389,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,671 100 gyllini ............ — 429,90 ' r’ _jisssw. jt l (Kaupgengi) : 1000 franskir frankar kr. 46,43 100 gyllini ............— 428,50 100 danskar krónur .. — 235,50 100 tékkneskar krónur -— 225,72 1 bandarískur dollar .. — 16,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar . — 32,56 100 svissn. frankar .. — 372,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 kanadiskur dollar .. — 16,72 • Utvarp • 18,00 Dönskukennsla; II. fl. 18,30 Enskukennsla; I. fl. 18,55 Fram« burðarkennsla í dönsku og espe* ranto. 19,15 Tónleikar (plötur), 19,35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Lestur fornrita. 21,00 Dag< skrá frá Akureyri. 21,30 Vettvangn ur kvenna. 22,10 Sinfóniskir tón- leikar (plötur). 23,00 Dagskrárn lok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49,50 metrum á tímanura 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl, 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftií almennum fréttum. SvíþjóS: Utvarpar á helztu stutí bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta dags, en á 49 m að klukknahringing í ráðbústurni og kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 kvæði dagsins, síðan koma sænskií söngkraftar fram með létt lögj 11.30 fréttir; 16,10 barna og ung« lingatími; 17,00 Fréttir og frétta« auki; 20,15 Fréttir. Noregur: Stuttbylgjuútvarp e? á 19 — 25 — 31 — og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mesta óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m, þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir með fiskfréttum. 17,05 Fréttií með fréttaaukum. 21,10 Erl. út-; varpið. England: General verseas Ser« vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styikleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarpa stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlustá á 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrrl hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forsiðugreinum blað- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. Keflavkurbátar með 14-15 skippund KEFLAVÍK, 20. jan.: — Allir bátar höfðu róið héðan og komu að landi í dag, og var aflinn allt að 14—15 skippundum. Veður var mjög slæmt, svó að erfitt var fyrir bátana að 'at- hafna sig hér við hafnargarðinn, en sjór braut yfir hann. Urðu nokkrir að liggja úti á meðan verið var að losa aðra. Hingað komu einnig bátar úr Grindavík, sem ekki komust þar inn. Smávegis elds varð vart í lest, arrúmi eins bátsins, en hann hafði verið slökktur áður en slökkviliðið kom á vettvang. - í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.