Morgunblaðið - 21.01.1954, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 21. janúar 1954
MORGUNBLAÐIÐ
15
Vinna
Húsgagnamálun.
Málum notuð og ný húsgögn.
Málarastofan Njálsgötu 34.
Tapað
Tapazt liefur
karlmanns-armbandsúr með
gylltri „kvenkeðju". Vinsamlegast
skilist gegn fundarlaunum á
Laugaveg 12 (í Kápubúðina).
Somkomur
Bræðraborgarstíg 34.
Samkoma í kvöld kl. 8,30. —
Allir velkomnir.
K.F.U.M. — A.D.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra
Friðrik Friðriksson tekur inn
nýja meðlimi. Allir karlmenn vel-
komnir.
Zion, Óðinsgötu 6 A.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Allir velkomnir. — Heima-
trúboð leikmanna.
Fíladelfía.
Almenn samkoma kl. 8,30 Allir
velkomnir.
I. O. G. T.
St. Andvari nr. 265.
Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.-
húsinu. Fundarefni: Venjuleg
fundarstörf. Skipun nefnda o. fl.
Félagsvist eftir fund. Góð verð-
laun veitt. Félagar, fjölmennið!
— Æ.T.
St. Frón nr. 227.
Fundur í Bindindishöllinni í
kvöld kl. 8,30. 1 tilefni af héim-
sókn utanreglufólks verður eftir-
farandi dagskrá: Ávarp: G. I.
Upplestur: L. C. M. Söngur með
guitarundirleik. Upplestur: G. H.
rithöfundur. Karl Guðmundsson
leikari skemmtir. Sameiginleg
kaffidrykkja. Fjölmennum! Mæt-
um stundvíslega! — Æ.T.
Félagslíf
Knattspyrnudeild K.R.
Æfingar hef jast að nýju í kvöld
kl. 6, 4. fl. KÍ. 6,50 m. og 1. fl.
Kl. 7,40 2. fl. og kl. 8,30 3. fl. —
Stjórnin.
Handknaltleiksstúlkur Ármanns
Æfing í kvöld kl. 7,40. Mætið
allar vel og stundvíslega! Nefndin
Glímudeild K.R.
Æfing kl. 9 annað kvöld í Mið-
bæjarskólanum. — Stjórnin.
KnattspyrnufélagiS Valur.
Meistara- og 1. fl. æfingar
verða fyrst um sinn þriðjud. kl. 8
að Hlíðarenda, fimmtud. kl. 7—8
í barnaskólanum.
ASalfundur SkiSaráðs Reykjavíkur
verður haldinn í félagsheimili
Vals fimmtudaginn 28. jan. kl.
8|/2 síðdegis. — Stjórnin.
Valur, III. flokkur.
Æfing í kvöld kl. 9,20 í K.R.-
húsinu við Kaplaskjólsveg. Mætið
stundvíslega. — Nefndin.
£♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
SIBURDÓR
JONSSONÍ
5KARTGRIPAVERZLUN
Útvegum frá
CENTROTEX LTD., TÉKKÓSLÓVAKÍU
alls konar sokka og nærföt
^JJriótján (j. (jíólaóon (s? ((o. lup.
Vana háseta
vantar á togara á ísfiskveiðar. — Uppl.
í síma 7228.
Tryggingastofnun ríkisins:
Útborgun kl. 9,30—3 e. h.
laugardaga kl. 9.30—12.
Greiðslur fjölskyldubófa
Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að í janúarmánuði
verða einungis greiddar innislæður frá fyrra ári og bætur
fyrir 4 börn eða fleiri í sömu fjölskyldu.
Greiðslur bótanna hefjast 22. og standa til 29. þ. m.
Bæturnar verða greiddar daglega frá kl. 9,30—3 (opið
einnig milli kl. 12 og 1) nema laugardaga frá kl. 9,30—12,
í húsnæði Tryggingastofnunar ríkisins að Laugavegi 114.
TANNLÆKNAR SEGJA
COLGATE TANNKREM
BEZTU VÖRNINA
GEGN TANN-
SKEMMDUM
* P.:Æ T 1 ♦
{♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*
NotiS COLGATE tannkrem, er gefnr ferskt bragS í
munrdnn, hreinar tennur og varnar tannskemmdum.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér vin-
arhug á ýmsan hátt á áttræðisafmæli mínu 18. jan. s. 1.
Guð blessi ykkur öll kæru vinir.
Reykjavík, 20. jan. 1954.
Magnús Þorsteinsson.
Blikksmiður
og maður vanur málmslípun
óskast nú þegar. — Upplýsingar í skrifstofu vorri
Vesturgötu 3.
Stálumbúðit h.t.
L O K A Ð
vegna jarðarfarar frá kl. 12,30—4.
Larus G. Lúðvígsson
SKÓVERZLUN
Heildsölnbtrgðir H. Ólafsson 8c Bernhöft.
r.
Faðir minn
EINAR BLANDON
andaðist 19. þessa mánaðar.
Erlendur Blandon.
JÓHANNA GÍSLADÓTTIR
frá Hæli,
andaðist í Reykjavík þriðjudaginn 19. þ. mán.
Jarðarförin auglýst síðar.
Vandamenn.
Útför föður okkar,
GUÐMUNDAR ÓLAFSSONAR
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 22. þ. mán.
Ólafur H. Guðmundsson.
Sveinn Þ. Guðmundsson.
Alúðarfyllstu þakkir færi ég öllum þeim, sem hafa sýnt
samúð, hjálpfýsi og vinarhug við andlát og útför manns-
ins míns
BENJAMÍNS Á. EGGERTSSONAR.
Eir.nig þakka ég öllum læknum, hjúkrunarfólki og vin-
um hins látna, sem réttu honum hjálparhönd í hinum
langvarandi veikindum hans.
Fyrir mína hör.d, dætra minna og tengdasona
Steinunn Sveinbjarnardóttir.
Hjartkær eiginmaður minn
GÍSLI GÍSLASON
Bræðraborgarstíg 32, andaðist 19. þ. m.
Magnea Gísladóttir.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
VALDIMARS J. JÓNSSONAR
Pósthússtræti 15.
Ingibjörg Kristjánsdóttir
og aðrir aðstandendur.
Öllum þeim, sem auðsýndu samúð við jarðarför móður
okkar og tengdamóður
HELGU TÓMASDÓTTUR
frá Reykjanesi, sendum við okkar hjartans þakkir.
María Jónsdóttir. Jakob Jónasson.
Tómas Jónsson. Guðrún Guðlaugsdóttir.
Jón Jónsson. Róselía Guðjónsdóttir.
Þorsteinn Jónsson. Elín Jónatansdóttir.