Morgunblaðið - 23.03.1954, Page 10

Morgunblaðið - 23.03.1954, Page 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. marz 1954 ¥er§lækkm á poppfrspokam Kaupmenn, Kaopfáiög, Bakarar og aðrir þeir, er nota pappírspoka. Sökum hagsta^ðra kaupa á pappír til frami. okkar og bætts vélakosts. lækka allir papp- írspokar 1 verði hjá okkur frá í dag, en eru þó framl. úr sama ágætis efni og áður, sem sé úr bezta brúnum, gljáandi kraft pappír, sem þob> mjög vel þungavöru og raka, og eru þeir því mjög heppilegir til notkunar í okkar veðurfari, til sendingar í bæinn og upp í sveitir landsins. Vér framleiðum alls ekki hvíta poka. , Pappírspokar okkar eru samkeppnisfærir við erlenda poka, að verði og gæðum og virðist því algjörlega ástæðulaust að flytja til landsins pappírspoka, þar sem hér er til staðar full- komnustu samskonar vélar og notaðar eru erlendis til f'ram- leiðslu á pappírspokum. Vér höfum nú allar stærðir af pappírspokum fyrirliggjandi, og höfum tryggt okkur kaup á pappír er nægir til að fullnægja þörfum landsmanna á pappírspokum út þétta ár. Virðingarfyllst, Pappárspoka&erðin h.t. Vitastíg 3 Símar 2870 og 3015 Ný bók MÍM FJÚRVELDAFUNDURINN í BERLÍN Helztu ræður V. M. MÓLÓTOFFS ásamt tillögum sovétsendinefndarinnar og niðurstöðuályktun fundarins Engin þau deilumál eru til milli stórveidanna sem ekki má leysa friðsamlega. Kynnið yður sjónarmið Sovéjríkjanna og hinar stórmerku tillögur þeirra um sameiginlegt öryggi Evrópu. FJÓRVELDAFUNDURINN í BERLÍN fæst í bókaverzlunum. — Verð 15 krónur. Aðalumboð hefur BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR Skólavörðustíg 21. — Sími 5055. Félagsmenn í MIR geta fengið bókina afgreidda á skrifstofu félagsins. IVfienningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna l>ingholtsstræti 27 — Reykjavík. * HREINLÆTISVÖRUR fYrirliggjandi ALLAR Á EINUM STAÐ . RINSO þvottaduft KLINGRY þvottaduft ROODZEGEL stangasápa VIM ræstiduft ADIN handsápa INO sápuspænir EMULIN fljótandi bón BONALIN bónvax ANGLO-SCOT þvottalögur JETTADAM silfurfægilögur STÁLULL — VÍRSVAMPAR ALLSKONAR BURSTAVÖRUR Vlálfundafélagið 0611 Félagsfundur í kvöld klukkan 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. I Fundarefni: félagsmál Þess er fastlega vænst, að félagsmenn fjölmenni á fundinum. STJÓRN ÓÐINS Einbýlistiús ■ m Tilboð óskast í húseignina Egilsgata 22. Tilboðum sé • skilað fyrir 5. apríl n. k. til undirritaðs, sem gefur allar ■ nánari upplýsingar. : VIGNIR ANDÉSSON, S Egilsgötu 22 — sími 2240. Verzlunarstarf ■ ■ Stúlka óskast í nýlenduvöruverzlun, ■ ■ Umsóknir með upplýsingum um fyrra siarf, sendist : ■ afgreiðslu Mbl. fyrir n. k. fimmtudagskvöld, : merkt: Verzlunarstarf —83. • Hreingerningakona ■ og eldhússtúlka óskast í Breiðfirðingabúð, þarf að : ■ ■ geta bakað og smurt brauð. ■— Hátt kaup. — Uppl. ; ■ ■ á skrifstofunni eftir kl. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.