Morgunblaðið - 15.04.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.04.1954, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. apríl 1954 t .1 dag er 103. dagur ársins. Skírdagur. . Árdegisflæði kl. 3,53. : Siðdegisflæði kl. 16,18. j Næturlæknir er í Læknavarð- sjtofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs lApóteki, sími 1618. Frá laugardegi er næturvörður á Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Helgidagslæknarinr: Skírdagur: Úlfar Þórðarson, Bárugötu 13, sími 4738. Föstudagurinn langi: Hannes J*órarinsson, Sóleyjargötu 27, sími «0460. Laugardagur fyrir páska: Axel iBlöndal, Drápuhlið 11, sími 3951. Páskadagur: Skúli Thoroddsen, f jölnisvegi 14, sími 81619. II. páskadagur: Hulda Sveins- «on, Nýlendugötu 22, sími 5336. I.O.O.F. 1 = 135416814 = M.A. RMR — Föstud. 16.4.20. — BRS — Mt. — Htb. • Afmæli • * 40 ára verður á morgun (föstu- «dag) Jón H. Bjamason, Þvervegi Í58, Reykjavík. Jón Eyjólfsson útgerðarmaður, ■*Túngötu 10, Keflavík, verður sex- •;ugur 16. þ. m. Jón IngimarsSon, Spítalastíg 5, ■verðui- 60 ára 16. þ. m. 50 ára vefður laugardaginn 17. april Gísli Eggertsson skipstjóri, ÆCrókvelli, Garði. Dagbók Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í iijónaband af séra Emil Björns- •tfsyni ungfrú Kristín Pétursdóttir og Þorbjörn G. Kjartansson, Skóla “Siraut 9, Seltjarnarnesi. Heimili Jieirra er að Skólabraut 9. — Enn- -f remur nýlega af séra Emil Bjöms jsyni ungfrú Sigurlaug Pálsdóttir «og Ágúst Sigurðson, Þorbrands- œtöðum í Vopnafirði. Heimili þeirra 'verður að Þorbrandsstöðum. Á laugardag verða gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. ■J. Þorlákssyni ungfrú Sigrún Þor- •steinsdóttir (Brandssonar vélstj.) «og Poul Pudelski óbóleikari. Heim- 41i brúðhjónanna verður á Lauga- ■vegi 5. Á laugard. verða gefin saman í Aijónaband af séra Þorsteini JRjörnssyni ungfrú Esther Helga Pálsdóttir og Jörgen Eiríksson Bjerulf, Mosgerði 6. Brúðhjónin •verða stödd þann dag að Hávalla- ^ötu 42. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun isína ungfrú Katrín Egilsdóttir, Hverfisgötu 56, Hafnarfirði, og Baldur Sigurðsson, Stórholti 18, Reykjavik. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Dóra Sigurjónsdóttir frá Húsavík og Þórður Einarsson, Hverfisgötu 42. 1 gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Eiísabet Sara Guðmunds- -dóttir frá Flateyri og Júlíus Ragn- ar Júlíusson, Bakkatúni 24, Akra- nesi. SólheimadrengjiriiMí. Afhent Morgunblaðinu: Edda -50 krónur. lúðrasveit Reykjavíkur leikur við Menntaskólann kl. 3 «e: h. á annan páskadag; en þann «dag lýkur austurlenzku sýningunni "f hátíðasal skólans. Sýningin verð- vur opnuð kl. 10 f. h. í dag og -verður opin dag hvern frá kl. 10— 10, nema páskadag kl. 2—10 e. h. Xitlu stúlkurnar, sem syngja við bamaguðsþjón- msturnar í Fríkirkjunni, em beðn- •ar að koma á söngæfingu í kirkj- ~una á laugardagmn fyrir páska «. 5V2 e. h. 3BarnavinaféIagið Sumargjöf , var 30 ára s. I. sunnudag. Og sffam undan eru hátíðahöldin á •súmardaginn fyrsta. 1 tilefni af i>esu hefur verið komið fyrir sýn- Skeyli lil Jóns Leifi. F'ITT AF ÞVÍ, sem gengur að Jóni Leifs, eru skeytasendingar til t -erlendra þjóðhöfðingja, og virðast skeytin ýmist skrifuð í um- boði íslands, Evrópu eða alls heimsins. Hefur þetta enn orðið al- menningi til mikillar skemmtunar að undanförnu. Þá má einnig minna á það, að Jón er framkvæmdastjóri og einskonar umferða- sendiherra fjáraflafyrirtækis, sem nefnir sig STEF. Er almælt, að ir.nheimtustarfsemi þess sé öllu umfangsmeiri en útborganir til „rétthafa“, en ekki þarf að efa, að slíkt sé í fullu samræmi við lögmætan tilgang Jóns Leifs og félagsins. Hér á eftir birtist skeyti til Jóns frá Gróu á Leiti, sem telur sig „frænku“ hans, en hvorki ber blaðið ábyrgð á þeirri ættfærzlu né á efni skeytisins að öðru leyti. Ég vona, að þú sért enn með réttu ráði, þótt reynslan bendi á annað, litli snáði: Sem fífl þú skrifar skeyti um allan heim til skemmtunar og eftirlætis þeim, er aðeins vilja hafa þig að háði. Því vil ég líka Iáta þig fá skeyti, og legðu nú þinn sauðarkoll í bleyti: Er nokkuð satt í því, sem heyrt ég hef um heiðarleik í sambandi við STEF —? Þín fyrirmynd og frænka, Gróa á Leiti. ingu á „Sólskini“ og „Barnadags- hlaði“ og öðru viðkomandi næsta barnadegi í glugga Bókaverzlun- ar ísafoldarprentsmiðju í Austur- stræti nú yfir páskana. Til vina minna. 1 orðlausri hrifning við angan frá dýrustu rósum allt vil ég þakka frá hamingju- deginum Ijósum. Meðan ég lifi, ég minnist á yl- geisla þessa og mun ykkur jafnan í þögulli aðdáun blesa. Lilja Björnsdóttir. Mjólkur- og matvörubúðir, pósthúsið og bifreiða- stöðvarnar: Mjólkurbúðir verða opnar sem hér segir yfir hátíðarnar: Á skír- dag, föstudaginn langa og II. páskadag frá kl. 9—12 f. h. Á páskadag verður lokað allan dag- inn og á laugardag fyrir páska verða mjólkurbúðir opnar eins og venjulega frá kl. 8 árd. til 4 síðd. Matvörubúðir eru opnar eins og venjulega á laugardaginn fyrir páska, til kl. 4 e. h. Bréfapóststofan á pósthúsinu er opin frá kl. 10—11 á skírdag og II. páskadag, en lokuð á föstu- daginn langa og páskadag. Bifreiðastöðvarnar eru opnar eins og venjulega yfir hátíðarnar. Batik-sýning. Handiðaskólinn hefur nú opn- að sýningu á Batik og þrykktum dúkum í sýningarglugga „Málar- ans“ í Bankastræti. Gefur þarna að líta fjölda glæsilegra muna, svo sem veggtjöld, borðdúka, höf uðklúta og skartklúta. Flestir þessara muna eru unnir eítir hinni vandasömu austurlenzku Batik-aðferð. Öll er þessi vinna vönduð og ber listrænt yfirbragð. — Sala. á þessum munum -og öðrum, sem unnir eru í Batik- vinnustofu skólans, fer fram í skólanum í Grundarstíg 2A á þriðjud. og föstud. ki. 4—6 síðd. Þar er líka tekið á móti pönt- unum á dúkum, veggtjöldum, fé- lagsmerkjum o. þ. h. Kennari í þessum greinum er frú Engel- mann. ReykvíkingaféJagið heldur skemmtifund n. k. þriðjudag, þriðja í páskum, kl. 8V2 í Sjálfstæiðshúsinu. Meðal skemmtiatriða verður: „Glunta“- kvartett, með leik. Leikþáttur: Nína, Áróra og Emelía. Einsöng- ur frk Guðrún Á. Símonar. — Kvikmyndasýning: Frá Soginu og umhverfi og dans til kl. 1 á miðnætti. Aðgöngumiðar að fundinum verað afhentir félags- mönnum á fundardag frá kl. 2 —6 e. h., í fordyri Sjálfstæðis- hússins. Frá skrifstofu bæjar- verkfræðings. Þeir garðræktendur sem enn hafa ekki endurnýjað leigumála fyrir árið 1954 eru áminntir um að þeir eiga á hættu að garð- löndum þeirra verði ráðstafað til annarra án frekari aðvarana. Fíadelfíusöfnuðurinn í Reykjavík. Samkomur verða í Austurbæj- arbíói skírdag, föstudag, laugar- dag og páskadag kl. 8.30 e. h. — Margir ræðumenn, kórsöngur, kvartett, Svavar Guðmundsson syngur einsöng. Húnvetningafélagið heldur skemmtisamkomu 21. þ. m., síðasta vetrardag. K.F.U.M. Fríkirkju- safnaðarins heldur fund í kirkjunni á annan í páskum kl. 11 f. h. Prófessor Sigurbjörn Einarsson talar á samkomu Hjálpræðis- hersins páskadagskvöld kl. 8,30. Frá ræktunarráðunaut Reykjavíkur. Útsæðissalan í skála skólagarð- anna við Lönguhlíð er opin alla virka daga frá kl. 13—18. Ferðir strætisvagnanna verða sem hér segir um hátíð- arnar. — Skírdagur: Ferðir hefj- ast kl. 9 f. h.; ekið til kl. 24,00. — Föstudagurinn langi: Ferðir hefj- ast kl. 14,00; ekið til kl. 24,00. — Laugardagurinn fyrir páska: Ferðir hefjast kl. 7 f. h.; ekið til kl. 17,30. Engin ferð frá Lækjar- torgi eftir kl. 17,30. Seltjarnarnes og Skerjafjörður fara síðustu ferð frá Lækjartorgi kl. 17,02 og 17,03. — Páskadagur: Ferðir hefj- ast kl. 14,00; ekið til kl. 1 eftir miðnætti. — II. páskadagur: Ferðir hefjast kl. 9 f. h.; ekið til kl. 24,00. Strandarkirkja. Afhent Mbk: N ,N. 10,00; E. G. 10,00; 2—M 10,00; J. S. 10,00. Guðbjörg 50,00; B. B. 2 áheit 100,00; S. P. 50,00; sjómaður 50,00; Inga Guðmundsd, 15,00; Ö. Þ. 50,00; g. áh. frá Jónu afh. Sigr. Guðm. Hafn. 50,00; g. áh. A. S. 200,00; N. N. Isafirði 50,00; í bréfi 40,00; Anna 25,00; g. áh. Rúna 20,00; N. N. 10,00; áheit 10,00; Fríða 6,00; N. N. g. áh. 50,00; S. g. áh. 50,00; Húsvíking- ur 50,00; H. S. 20,00; ónefndur 100,0; B. og G. 20,00; S. S. F. 25,00; P. 20,00; K. X. 10,00; N. N. 50,00; Þ. A. 200,00; Magnús Hall- dórsson 100,00; N. N. g. áh. 10,00; N. N. 10,00; A. S. K. 50,00; N. N. 20,00; N. N. 10,00; í. G. 50,00; tvær systur 100,00; F. J. 60,00; N. N. 50,00; G. B. J. 100,00; V. J. 10,00; Lenni 50,00; M. S. 10,00; S. H. 50,00; N. N. 5,00; móðir 100,00; stúlka 30,00; Guðbj. 10,00; G. M. 15,00; E. B. 60,00; G. P. 50,00; J. Á. 100,00; gömul kona 15,00; H. G. 50,00; G. M. 25,0; G. T. 50,00. Kvöldbænir í Hallgríms- kirkju verða á hverju virku kvöldi kl 8 e. h. framvegis. (Á miðvikudags- kvöldum eru föstumessur kl. 8,15) Hafið Passíusálmana með. • Gengisskráning • (Sölugengi) 100 svissn. frankar . 1 bandarískur dollar . 1 Kanada-dollar ...... 1 enskt pund ......... 100 danskar krónur . 100 sænskar krónur . 100 norskar krónur . 100 belgiskir frankar 1000 franskir frankar 100 finnsk mörk ... 1000 lírur ......... 100 þýzk mörk....... 100 tékkneskar kr. . 100 gyllini ........ — 874,50 kr. 18,32 — 16,70 — 45,70 — 236,80 — 315,50 — 228.50 — 82,67 — 46,63 — 7,09 — 26,13 — 390,65 7- 226,67 — 430,35 (Kaupgengi) 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini ............— 428,95 100 danskar krónur .. — 23E 50 100 tékkneskar krónur — ?2C,72 1 bandarískur dollar .. — 15,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar.. — 32,56 100 svissn. frankar .. — 873,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 Kanada-doilar ....... — 16,64 100 þýzk mörk ..........— 389,35 GullverS íslenzkrar krónut 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum. Heímdellingar! Skrifstofa Heimdallar er í Von- arstræti 4, sími 7103. Félagsmenn! Hafið samband við skrifstofuna. Sækið félagsskírteinin. • Söfnin • Bæjarbókasafnið. LESSTOFAN er opin alla virka daga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1— 7 e. h. — Sunnudaga frá k. 2— 7 e. h. ÚTLÁNADEILDIN er opin alla virka daga frá kl. 2—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. Útlán fyrir börn innan 16 ára er frá kl. 2—8 e. h. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfjtæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld- um félagsmanna, og stjórn félags ins er þar til viðtals við félags- menn. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbrcf (20 gr.) Danmörk, Noregur, SvíþjóS, kr. 2,05; Finnland kr. 2,50; England og N.-írland kr. 2,45; Austurriki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00; Rússland, Ítalía, Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkin (10 gr.) kr. 3,15; Canada (10 gr.) kr. 3,35.' — Sjópóstur tii Norðurlanda: 20 gr. kr. 1,25 og til annarra landa kr. 1,75. Undir bréf innanlands kostar 1,25 og innanbæjar kr. 0,75. • ÍJtvarp • (Skírdagur) 9,30 Morgunútvarp. 11,00 Messa, í Hallgrímskirkju. 15,15 Miðdegis-i tónleikar (plötur). 19,00 Kirkjus tónlist í íslenzkum flutningi (plöts ur). 20,20 Erindi: Arngr. lærði (Jak. Ben. cand. mag.). 20,45 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar-: innar í Þjóðleikhúsinu 2. f. m. 21,35 Erindi: Þjáningir saklausra (Séra Jón Auðuns). 22,05 Tónleik- ar: Þættir úr „Messíasi“ eftir Hándel (plötur). Föstudagurinn langi: 11,00 Messa í Dómkirkjunni. 15,15 Miðdegistónleikar (plötur). 17,00 Messa í Aðventkirkjunni. 19,00 Tónleikar (plötur). 20,15 Orgelleikur í Dómkirkjunni. Dr. Páll Isófson leikur. 20,45 Úr hug- sjónaheimi kristindómsins: Erindi og tónleikar. 22,00 Veðurfregnir og vinsæl klassísk lög (plötur). Laugardagur 17. apríl: 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingibj. Þorb.). 15,30 Miðdegisútv. 18,30 Útvarpssaga barnanna. 19,30 Tón- leikar: Samsöngur (plötur). 20,30 Einsöngur: Þorst. Hanness. óperu söngvari syngur íslenzk lög (plöt- ur). 20,45 Upplestur: „Ferðin, sem aldrei var farin“, saga eftir Sig- urð Nordal (Þ. Ö. St.). 21,15 Sin- fóníuhljómsveitin leikur íslenzk og norska tónlist. (Stj. Olav Kielland). 21,40 Uppl.: Kvæði (Lárus Pálsson). 22,05 Pasíusálm- ur (50). 22,15 Tónleikar: Þættir úr kammertónverkum (plötur). Páskadagur: 8,00 Messa í Dónmkirkjunni. 9,15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 9,45 Morguntónleikar (plötur). 11,00 Messa í Halgrímskirkju. 15,00 Miðdegistónleikar (plötur). 18.30 Barnatími: Efni frá Barna- skóla Akureyrar. 19,30 Tónleikar (plötur). 20,15 Páskahugleiðing (Biskup Islands, herra Ásmundur Guðmundson). 20,30 Einsöngur: Guðrún Á. Símonar; Fr. Weiss- happel aðst. 21,00 Sálmaskáldið Halgrímur Péturson (Dagskrá frá Akranesi). 22,00 Veðurfregnir og þættir úr klassiskum tónverkum. Annar páskadagur: 11,00 Morguntónleikar (plötur). 15.15 Miðdegistónleikar. 17,00 Messa í Laugarneskirkju. 18,30 Barnatími (Hildur Kalman). 19,30 Tónleikar. 20,15 Einleikur á píanó (Jórunn Viðar). 20,45 Bókmennta- kynning (Hannes Hafstein). 22,05 Danslög. 01,00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. apríl: 13,15 Þingfréttir: Yfirlit um þingmál. 19,00 Skákþáttur (B. M.) 20,20 Ávarp frá Barnavinafélag- inu Sumargjöf. 20,30 Erindi: Arn- grímur lærði; III. 20,55 Einleikur á trompet (Björn Guðjónson). 21.15 Náttúrlegir hlutir. 21,30 Undir Ijúfum lögum: Jakob Haf stein syngur og Carl Billich o. fl. leika létt lög. 22,10 Upplestur. 22.30 Kammertónleikar (plötur)_.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.