Morgunblaðið - 15.04.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.04.1954, Blaðsíða 16
Yeðurúili! í dag: Vaxandi SA og S.. Rigning með köflum. Lisffsýning íslendinga í Höfn. Sjá bls. 9. 89. tbl. — Fimmtudagur 15. apríl 1954 Alþingi sendir SÞ áskor- tm um allsherjarafvopnun E ITT AF síðustu verkum Sameinaðs þings var að samþykkja svohlj óðandi þingsályktunartillögu: Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að skora á Sameinuðu þjóðirnar að beita sér af alefli fyrir allsherjarafvopnun, sem tryggð verði með raunhæfu alþjóðlegu eftirliti, enda er það öruggasta ráðið til þess að koma í veg fyrir framleiðslu og notkun kjarnorkuvopna og vetnissprengjunnar í hernaði, en tilraunir Bandaríkjanna og Sovétríkjanna með þau vopn hafa sýnt, að í þeim felst geigvænleg og yfirvofandi hætta fyrir mannkynið og framtíð þess, ef ekki tekst með alþjóðlegum samtökum að hindra, að ný heimsstyrjöld brjótist út. li’ORSAGA MÁLSINS Forsaga þessa máls er sú, að þingmenn kommúnista báru fram iillögur um að skora á Banda- »íkin að framkvæma ekki fleiri tilraunir með vetnssprenegjur <og taka nú þegar upp samninga við Sovétríkin um framleiðslu 1í jarnorkuvopna. Utanríkismálanefnd varð ekki sammála en meirihlutinn, 5 af 7, töldu að með allsherjarafvopn- un væri grafið svo sem unnt er fyrir rót þessara og annarra tor- timingarafla, sem nú ógna mann- kyninu og lagðí til að tillagan, er hér að ofan er birt, yrði sam- þykkt. Var svo gert. Happdræfti ísi. gefrauna Athyglisverð tilloga um uerð fiskikorta SIGURÐUR BJARNASON flutti í vetur þingsályktunartillögu á Alþingi um gerð hagrænna Jandabréfa í þágu atvinnulífsins. Var henni vísað til fjárveitinga- jiefndar, sem lagði til að hún yrði ipamþykkt með töluverðri breyt- ingu, sem gerð var í samráði við f lutningsmann. Var samþykkt að Alþingi heimilaði ríkisstjórninni að verja á þessu ári úr ríkissjóði -ullt að 30 þús. kr. til þess að afla ttpplýsinga um fiskimiðin um- liverfis landið og láta að því loknu gera og gefa út fiskikort “til afnota fyrir íslenzka fiski- snenn. Jafnframt var ríkisstjórn- ánni falið að láta fara fram at- liugun á því, hvaða kostnað það jnundi hafa í för með sér að gera 'liagræn landabréf af íslandi í l'VÍ skyni að auðvelda ráðstaf- anir til sköpunar jafnvægi í #>yggð landsins. «AFA MIKLA ÞÝÐINGU 37VRIR FISKIMENN í nefndaráliti sínu um þetta Daál komst fjárveitinganefnd m. a. að orði á þessa leið um gagn- *emi fiskikorta: „Fiskikort hafa mikla þýðingu fyrir fiskimenn. Á þeim eru *ýndar margvíslegar upplýsingar ~um fiskimiðin. Fram til þessa hafa íslenzkir áiskimenn aðeins haft erlend áiskikort af fiskimiðunum í kring um landið. Þau kort eru þó ófull- jiægjandi, en auk þess er varla ^æmandi, að íslendingar þurfi «erlend kort til upplýsinga um sín ■**igin dýrmætu fiskimið. KÝ VEIÐISVÆÐI Á síðari árum hafa íslenzkir íiskimenn stöðugt aukið við sig þekkingu um fiskimiðin við land áð. Þeir hafa fundið ný og ný -veiðisvæði, sem oft og tíðum liafa gerbreytt aðstöðu til veið- «n+ma. Mörg hin nýju veiðisvæði *m u lítið sem ekkert kortlögð, og nlmennar upplýsingar um þau *eru-ekki fyrir hendi á neinum 3cortum. Það gefur auga leið, að £erð nákvæmra og góðra fiski- korta af fiskislóðum mundi auð- ■velda mjög veiðarnar. Nauðsynlegur undirbúningur wað gerð fiskikorta af fiskimiðum ísrands er að afla víðtækra upp- rýsinga frá reyndum og glöggum íiskimönnum. Ýmsir íslenzkir »;jómenn búa yfir ómetanlegri þekkingu í þessum efnum. Þá þarf einnig að gera ýtarlegri sjó- ^nælingar af ýmsum veiðisvæð- um en nú eru fyrir hendi. Það ■er álit fjárveitinganefndar, að rétt sé að hefjast þegar handa um þennan undirbúning.“__ Páiagaukar og BÓKAVERZLUN Lárusar Blön- dals hefir undanfarin ár efnt til sýningar fyrir börnin í glugga sínum um páskana. Nú gefur þar að líta 20 litla páfagauka í búri og einnig 10—15 tegundir af skrautfiskum í keri. Eigandi þessara gripa er Ulrich Richter, Drápuhlíð 9. Fullfrúaráðsfundur F.U.S. í Rvík 27. maí STJÓRN Sambands ungra Sjálf- stæðismanna hefur ákveðið að boða til fulltrúaráðsfundar SUS 27. mai n. k. Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík. Á fundinum verða rædd skipu- lagsmál samtakanna og afstaða ungra Sjálfstæðismanna mörkuð til helztu þjóðmála. Sambandsstjórn væntir þess, að öll félög ungra Sjálfstæðis- manna sendi fulltrúa á fundinn, svo að tækifæri gefist til að ræða við fulltrúa hinna einstöku fé- laga um skipulagsmál samtak- anna og samræma sem bezt starfshætti SUS. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík, sem fyrst og ekki síðar en 15. mai n. k. Skrifstofan mun og gefa allar nánari upplýsingar um fundinn. Frá undirskrift samninganna um brunatryggingar húsa í bænum í gær. Á myndinni eru, sitjandi: Guðmundur Guðmundsson, for- stjóri (til vinstri) og Gur.nar Thoroddsen, borgarstjóri. Fyrir aftan þá standa: Ásgeir Þorsteinsson, forstjóri (t. v.) og dr. Björn Björnsson, hagfræðingur. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) SenMtingur um brunatryggingar húsa í bænum undirritaður í gær IGÆR var undirritaður samningur milli Reykjavíkurbæjar og íslenzkrar endurtryggingar um brunatryggingar húsa í bænum. Undirritaði borgarstjóri samninginn fyrir hönd bæjarstjórnar, en Guðmundur Guðmundsson, forstjóri félagsins, fyrir hönd þess. Samningurinn er gerður til 5 ára. Bærinn annast nú sjálfur rekst-f* ur trygginganna. Bæjargjaldkeri veitir iðgjöldum móttöku, en af- greiðsla trygginganna að öðru leyti er í skrifstofu hagfræðings baejarins. I gær skipaði borgarstjóri einnig nefnd, sem hafa á það hlutverk með höndum að gera tillögur til hans um auknar og efldar eld- og brunavarnir. I nefndinni eiga sæti: Jón Sigurðs- son, slökkviliðsstjóri, Ágúst Bjarnason, skrifstofustjóri og dr. Björn Björnsson, hagfræðingur, sem er formaður nefndarinnar. Eins og skýrt hefir verið frá áður hefir verið sett ný bruna- málareglugerð fyrir bæinn, en þar er gert ráð fyrir auknu eftirliti af ýmsu tagi, er miðar að því að koma í veg fyrir elds- voða. Fyrsta ráðstöfun, sem gerð hef- ir verið á því sviði er, að ákveð- ið hefir verið að ráða sérstakan mann til að hafa eftirlit með olíukyndingartækjum, sem mjög hefir fjölgað að undanförnu. I Um 50% húsanna eru hituð j með vatni frá Hitaveitunni, en mikill meiri hluti annarra húsa héfir nú orðið olíukyndingu. Kosið í ráð Norræna þingmannasam- bandsins ALÞINGI kaus í fyrradag full- trúa íslands í Alþjóðaþing- mannasambandið og Þingmanna- samband Norðurlanda. í stjórn Alþjóðasambandsins J ungir EINS og kunnugt er lýkur Happ- drætti íslenzkra getrauna að kvöldi 2. páskadags. Vinningar í happdrættinu eru alls 200, og er hæsti vinningurinn 50—88 þús. kr.„ en söluverð miðanna er 10 kr. Verða miðar seldir í Reykja- vík og stærri kaupstöðum, Haf.n- arfirði, Akranesi, ísafirði, Siglu- firði, Akureyri og Vestmanna- eyjum allan daginn og til kl. © á 2. í páskum. I Reykjavík verða miðar seldir þann dag á þessum stöðum: Austurbær: f Félagsheimili Vals, Sundhöllinni og Sporvöyu- verzluninni Hellas, Laugaveg 26. Vesturbær: í Fjólu, Vestur- götu 29 og í Félagsheimili KR viði Kaplaskjólsveg. Ennfremur verða miðar seldir í bifreiðum í míð- bænum. • Menn ættu ekki að draga tii síðustu stundar að kaupa miéa„ enda mun margan fýsa að hrepþa hina glæsilegu vinninga. Eflið íþróttasjóð! Styrkið heilbrigt starf æskunnar í landinu. Sumarfagnaður Stúd entafélagsins STÚDENTAFÉLAG Reykjavík- ur gengst fyrir sumarfagnaði eldri og yngri stúdenta síðasta vetrardag, svo sem venja hefur verið hjá félaginu áratugum saman. Sumarfagnaðurinn verður hald inn í Sjálfstæðishúsinu og verða aðgöngumiðar seldir n .k. þriðju- dag kl. 5—7. Á sumarfagnaðinum flytur Halldór Halldórsson dósent ræðu, dr. Sigurður Þórarinsson syng- ur nokkur lög og Gestur Þor- grímsson fer með nýjan gaman- þátt. Dansað verður til kl. 2 eftir miðnætti. Má vænta þess, að stúdentar sem gamlir fjölmenni á voru kosnir þeir Gunnar Thor- j síðustu samkomu félagsins á oddsen og Hermann Jónasson en vetrinum, í stjórn Þingmannasambands Norðurlanda, íslandsdeildina, þeir Gunnar Thoroddsen, Jónas G. Rafnar, Bernharð Stefánsson! ræðum um væntanlegan Evrópu- og Haraldur Guðmundsson. I her til 5. maí. PARÍSARBORG — Frakkar hafa einráðið að fresta í þinginu um- Hundrað dréllarvél- ar frá Fnglandi S.L. ÞRIÐJUDAGSKVÖLD kom til Reykjavíkur stærsta sending af dráttarvélum, sem borizt hef- ur til landsins. Flutti m.s. „Arn- arfell“ 100 Ferguson vélar frá Englandi, en þessi farmur er byrjun á stórfelldum innflutningi dráttarvéla á þessu Vori. Viðskiptasamningur við undirritaður UNDANFARNA daga hafa farið J samningi. Gildir hvort tveggja til fram viðræður í Reykjavík milli ársloka 1955. íslenzkrar og rúmenskrar við- Dr. Kristinn Guðmundsson, skiptanefndar um möguleika; á utanríkisráðherra ,undirritaði að koma á beinum viðskiftum samninginn af íslands hálfu, en milli fslands og Rúmeníu. Við- j af hálfu Rúmeníu frú Milea ræður hér leiddu til þess, að 13. apríl var undirritað viðskipta- samkomulag milli landanna og var um leið gengið frá greiðslu- Wulich. Reykjavík, 14. apríl 1954. (Frá utanríkisráðun.) Alþingi samþykkffi tiliöguna um jöfn laun karia og kvenna EINS OG kunnugt er fluttu sjö þingmenn Sjálfstæðisflokksins í I vetur tillögu til þingsályktunar um staðfestingu samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um jöfn laun karla og kvenna. Fékk allsherjarnefnd Sameinaðs þings hana til meðferðar. Lagði hún til að tillagan yrði samþykkt með smávægilegri breytingu. Var hún síðan afgreidd á fundi Sameinaðs þings í fyrrinótt og samþykkt með samhljóða atkvæðum. EFNI TILLOGUNNAR Samkvæmt tillögu allsherjar- nefndar var tillagan samþykkt svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að undirbúa nauðsynlegar ráðstafanir til þess, að samþykkt Alþjóða- vinnumálastofnunarinnar um jöfn laun karla og kvenna fyr- ir jafnverðmæta vinnu geti orðið staðfest á ísiandi.“ Framsögumaður nefndarinnar var Emil Jónsson eri flutnings- menn tillögunnar voru þeir Sig- urður Bjarnason, Magnús Jóns- son, Jóhann Hafstein, Gunnar Thoroddsen, Jónas Rafnar, Ein- ar Ingimundarson og Kjartan J. Jóhannsson. Þess má geta að Alþingi setti nú það ákvæði inn í lög um réttur og skyldur opinberra starfsmanna, að konur og karlar í þjónustu hins opinberra skyldu hafa jöfn laun mæta vinnu. fyrir jafnverð- Skákeinvígið KRISTNES VfFILSSTAÐIR 10. leikur Vífilsstaða: g2—g3 Já

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.