Morgunblaðið - 15.04.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.04.1954, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 15. apríl 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 pnr. Kanp-Sala Frímerkjasafnarar! Sendið 50 stk. ísl. og ég sendi 100 stk. góð skandinavisk. Enn- fremur óskast fleiri skipti. Skrifið K. Hansen, Jordbrovej 10, Aarhus, Danmark. Samkomur Hjálpræðisherinn. 'Skírdag kl. 8,30 Getsemanesam- koma. Föstudaginn langa kl. 11 f. h. Helgunarsamkoma. Kl. 8,30 Samkoma. Páskadag kl. 11 f. h. Helgunarsam- koma. Kl. 2 e. h. Sunnudaga- skóli. Kl. 4 e. h. Útisamkoma. KL 8,30 Almenn samkoma (Páskafórn). Prófessor Sigur- björn Einarsson talar. Annan í páskum kl. 8,30 Fagnað- arsamkoma fyrir lautinant Magnar Berg og frú. Allir velkomnir. Fíladelfía. Samkomur verða í Austurbæjar- bíói: skirdag, föstudag, laugar- dag, páskadag kl. 8,30. Margir ræðumenn. Kórsöngur, kvartett. Ennfremur syngur Svav- ar Guðmundsson einöng á öllum samkomunum. Allir velkomnir. Á páskadag hefur Fíladelfíu- söfnuðurinn samkomu í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði kl. 2 e. h. í Keflavík verða samkomur okkar þannig: föstudaginn langa og páskadag kl. 4 samkomur Dagheimilinu við Tjarnargötu. Brotning brauðsins verður Fíladelfíu á skírdag kl. 4. Fíladelfía. k.f.TlmT ~ “ Skírdag 'kl. 8,30: Ingvar Árnason, verkstjóri, talar. Föstudaginn langa: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 Y.D. og V.D. Kl. 8,30 Sigurbjörn Guðmunds- son, stud. polyt., talar. Páskadag: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 Y.D. og V.D. Kl. 1,30 Y.D., Langagerði 1. Kl. 5 Unglingadeildin. Kl. 8,30 Séra Friðrik Friðriks son talar. Annan í páskum: Kl. 10,30 Kársnessdeild. Kl. 8,30 Jóhannes Sigurðsson, prentari, talar. Allir velkomnir. Alniennar gamkoniur. Boðun fagnaðarerindisins er é Austurgötu 6, Hafnarfirði: Skírdag kl. 8 e. h. Föstudaginn langa kl. 10 f. h. og 5 e. h. Páskadag kl. 10 f. h. og 3 og 8 e. h. II. páskadag kl. 8 e. h. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Samkomur föstudaginn langa kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn kl 8,30. Almenn samkoma, Jóhannes Sigurðson prentari talar. Páskadag: kl. 10,30 Sunnudaga- skóli. Kl. 8,30 e. h. Almenn sam- koma. Ástráður Sigursteindórsson kennari talar. Bræðraborgarstíg 34. Samkomur um páskana: Skírdag kl. 8,30 e. h. Föstudaginn langa kl. 8,30 e. h. Páskadag: Sunnudagaskóli kl. 1 Almenn samkoma kl. 8,30 Allir velkomnir. ZION. iSamkomur um páskana: Skírdag: Alm. samk. kl. 8,30 e. h Föstud. langa: —„— kl. 8,30 e. h Páskadag: Sunnud.skóli kl. 2 e. h — Alm. samk. kl. 8,30 e. h 2. páskad.: Alm. samk. kl. 8,30 e. h Hafnarf jörður: Skírdag: Alm. samkoma kl. 4 e. h Föstud. langa: —„— ,kl. 4 e. h Páskad.: Sunnud.skóli kl. 10 f. h ---- Alm. samkoma kl. 4 e. h Allir velkomnir. Heimalrúboð leiknianna. BEZT AÐ AVGLÍSA t MORGVNBLAÐim Brunatryggiogariðgjöld Fasteignagjöldin til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1954 féllu í gjalddaga 1. febrúar og ber að krefja dráttarvaxta af ógreiddum gjöldum frá 1. apríl. Þessi gjöld eru: Húsaskattur, lóðarskattur, valnsskattur og svo leiga eftir íbúðarhúsalóðir. BRUNABÓTAIÐGJÖLD af húseignum í Reykjavík fyrir tímabilið 1. apríl til 31. desember 1954 ber að greiða til bæjargjaldkerans (eða Landsbankaútibúsins. Lang- holtsvegi 43). Gjalddagi fyrir lok aprílmánaðar. Gjaldseðlar hafa verið sendir út til húseigenda, en þar sem hætta er á, að seðlar komi ekki í hendur réttum aðilum, eru menn beðnir að leita til skrifstofu bæjar- gjaldkera um allar nánari upplýsingar. Borgarritarinn. VERKAMANNAFELAGIÐ DAGSBRÚN Félagsfundur verður í Iðnó þriðjudaginn 20. apríl kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál 2. Uppsögn samninga. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. STJÓRNIN Súkkulaðivélar Vegna breytinga til samræminga véla í verksmiðju vorri, komum vér til með að hafa til sölu eftirtaldar vélar:Kakao- smjörpressu, völsunarvél, hrærivél, kakaóbrennara, kakaó- baunakvörn, blandara, húðunarvél, mótunarvél, möndlu- brennara, töfluvélar o. fl. — Þeir, sem hafa áhuga eru beðnir að senda tilboð til , NORDISK CHOKOLADE INDUSTRI Falkoneralle 112, Köbenhavn. Ég undirritaður hefi selt hr. Hallgrími Péturssyni, skó- vinnustofu mína Laufásvegi 58. — Um leið og ég þakka! viðskiptin á liðnum árum vona ég að hinn nýi eigandi njóti þeirra áfram. Virðingarfyllst, Jón Bárðarson. Hefi keypt skóvinnustofu hr. Jóns Bárðarsonar, Lauf- ásveg 58, og opna ég laugardaginn 17. apríl. — Vona ég að viðskiptin geti haldist áfram. Virðingarfyllst, Hallgrímur Pétursson. j { Hús til leigu * Nýtt einbýlishús í nágrenni Reykjavíkur til leigu : 1. maí, 6 herbergi og eldhús. — Tilboð sendist afgr. 4 Mbl. merkt: „Fyrirframgreiðsla — 405“ fyrir ‘ 25. þ. m. . H jálpræðishepinn Skírdag kl. 8,30 Getsemanesamkoma. — Föstudaginn langa kl. 11 f. h. Helgunarsamkoma. — Föstudaginn langa kl. 8,30 Samkoma. — Páskadag kl. 11 f. h. Helgunarsam- koma. — Páskadag kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. — Páska- dag kl. 4 e. h. Útisamkoma. — Páskadag kl. 8,30 Almenn samkoma (Páskafórn). Próf. Sigurbjörn Einarsson talar. Annan í páskum kl. 8,30 Fagnaðarsamkoma fyrir lautinant Magnar Berg og frú. — Allir velkomnir. Vinna Hreingerningar. Gluggahrcinsun. Sími 7897. Þórður Einarsson. Geir Gestsson. I.O.G.T. St. Frón nr. 227. Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju- leg fundarstörf. Erindi: Ari Gísla- son flytur. — Kaffi. — Æ.T. St. Framtíðin nr. 173. Fundur á II. í páskum. Innsetn- ing embættismanna. Páskahug- vekja. — Æ.T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kl. 9 verður opinn hátíðafundur, séra Óskar J. Þorláksson predikar. — Kaffi eftir fund. Allir eru vel- komnir á fundinn, hvort sem þeir eru templarar eða ekki. — Æ.T. ..................... Félagslíf Skíðaferðir um helgina: Fimmtudag kl. 10 f. h. Föstudag kl. 10 f. h. Laugardag kl. 2 og 6 e. h. Sunnudag kl. 10 f. h. Mánudag kl. 10 f. h. Farið verður frá Orlofi, Hafn- arstræti 21. — Skíðafélögin. K.R. knattspyrnumcnn. Meistara- og 1. f 1.: Æfingar um páskana verða sem hér segir: Laugardag kl. 3,30 og 4,30. Mánu- dag (annan í páskum) kl. 10,30— 11,30 f. h. — Fjölmennið og mæt- ið stundvíslega! — Þjálfarinn. K.R.-ingar! Iþróttafólk! SKEMMTUN verður haldin í K.R.-heimilinu laugardaginn 17. þ. m. Félagsvist og dans. — Skemmtinefnd. * BEZT AÐ AVGLÝSA í MORGVISBLAÐIIW ÁrnesingaféRagið í Reykjavik Aðalfundur félagsins verður haldinn í Þórscafé (minni salnum, gengið inn frá Hlemmtorgi), miðvikudaginn 21. apríl næstkomandi. Venjuleg aðalfundarstörf. Dans á eftir. STJÓRNIN ÞORA ÞORSTEINSDOTTIR I Hlíðarbraut 12, Hafnarfirði, andaðist í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, hinn 14. þ. m. Systur hinnar látnu. Maðurinn minn, ÓSKAR LÁRUS STEINSSON, kennari, andaðist að heimili sínu, Oldugötu 18, Hafnarfirði, mánu- daginn 12. apríl. Kristín Kristjánsdóttir. Hjartkær eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma okkar, ÞURÍÐUR ÁRNADÓTTIR, Kirkjubráut 9, Akranesi, andaðist að morgni 13. þ. m. Fyrir mjna.hönd og annarra vandamanna Sigurður Jónsson. Móðir mih og systir SIGRÍÐUR VILHJÁLMSDÓTTIR frá Einarshöfn, lézt að heimili bróður síns 13. apríl. ‘Guðni Helgason, Kristinn Gíslason. Jarðarför eiginmanns míns ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR Þórshamri, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn þ. 20. þ. m. kl. 2 e. h. — Húskveðja hefst á heimili hins látna kL $80. — Þeir, sem vildu minnast hans, eru góð- fúslega beðnir að láta líknarstofnanir njóta. “ : Guðrún Brynjólfsdóttir. Maðurinn minn Sr. HÁLFDÁN HELGASON prófastur, verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju laug- ardaginn 17. þ. m. kl. 13,30. — í stað blóma væri okkur ástvinum hans kærari minningagjafir um hann, til SIBS,. til Lágafellskirkju eða til Brautarholtskirkju. — Minn- ingaspjöld SÍBS fást hjá umboðsmönnum, en listar fyrir gjafir til kirknanna liggja frammi í skrifstofu biskups, hjá Morgunblaðinu og í símstöðinni að Brúarlandi. —■ Ferðir verða frá Ferðaskrifstofunni að Lágafelli kl. 1. i Lára Skúladóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.