Morgunblaðið - 08.05.1954, Síða 9

Morgunblaðið - 08.05.1954, Síða 9
Laugardagur 8. maí 1954. MORGUNBLAÐIÐ I Söngur Guðrúnar A Sssnonar vakfi hrifningu á Akuroyri Akureyri, 7. maí. GUÐRÚN Á. SÍMONAR söng hér í Nýja Bíói í gærkvöldi á veg- um Tónlistarfélags Akureyrar fyrir styrktarmeðlimi þess og gesti þeirra. Var húsið þéttskipað áheyrendum, enda hafði styrkfc- arfélögum fjölgað allmikið fyrir konsertinn. Við hljóðfærið var Fritz Weísshappel. VIÐFANGSEFNI Á söngskrá voru viðfangsefni eftir Pergolesi, Schubert, Brahms Puccini, Gounoud og fleiri er- lenda höfunda. Ennfremur 3 lög eftir innlenda höfunda, Pál ís- ólfsson, Jón Þórarinsson og Þór- arinn Jónsson. HREIF ÁHEYRENOUR MJÖG Sfrax í byrjun tónleikanna, hr'eif söngkonan áheyrendur með binni fögru og skínandi rödd sinni, á nokkrum aukalögum. En ! er á söngskrána leið hafði hún Laugarnesskólinn heldur nemendahljómleika í Austurbæjarbíói á sunnudag og hef jast þeir kl. L,'15. ^ til meðferðar stærri viðfangsefni Þar koma fram um 140 börn á aldrinum 8—14 ára, og skemmta með söng og hljóðfæraleik. Þetta er 1 svo sem í tveimur síðustu flokk- annað árið, sem skólinn heldur slíka nemendahljórr. leika. Myndin hér að ofan er af telpnakór ásamt unum. Færðist söngkonan þá í kennara og söngstjóra, Ingólfi Guðbrandssyni. aukana svo um munaði og naut hin glæsilega songtækm hennar sín til hins ýtrasta, svo sem í óperuaríunum. Hrifning áheyr- enda var geysimikil og varð söng- konan að syngja þrjú aukalög, þar af eina aríu. ljós að Guðrún Á. Símonar vært fyrsta íslenzka söngkonan sem hér hefði heyrzt til er sýndi full- komna skólun raddarinnar. — H. Vald. öldi hér á landi hefur nær staðið í stað síðan árið 1947 i Á síðasta ári fjölgaði jseim þó um 400 HÉR Á LANDI voru til um síðustu áramót 11,216 bifreiðar. Skiptist það þannig niður að fólksbifreiðar voru 6,846 og vöru- bílar 4,370. Auk þess voru 290 mótorhjól á landinu. Af fólksbifreið- unum voru 293 stórar langferðabifreiðar eða strætisvagnar. Skv. þessari skýrslu, sem birzt hefur í hagtíðindum, hefur bifreiðum fjölgað um rúmlega 400 á árinu 1953. BIFREIÐAFJÖLDI NÆR VÖRUBIFREIÐAR STAÐIÐ í STAÐ í 7 ÁR EFTIR TEGUNDUM Fjölgun bifreiða hér á landi Af eftirfarandi tegundum voru var mjög ör á árunum 1944 til ffefr' en vörubílar: 1947. Þá fjölgaði bifreiðum úr 4000 og upp í 10 þúsund, en befur síðan staðið nærri í stað og árið 1951 fækkaði bifreiðum hér á landi um 80. BILFLESTU HERUÐ Chevrolet 1,165 Ford 956 Austin 334 Dodge 292 GMC 252 Fordson 239 International 160 Studebaker 139 Bedford 130 Af vörubifreiðum eru til 80 mis- munandi íegundir. Af mótorhjólum voru til 29 tegundir. Flest voru BSA með 55, Royal Enfield með 52 og Ariel með 45. í ALDUR BIFREIÐA Til eru hér á landi 208 bifreiðar, sem eru eldri en 25 ára, það er að segja smíðaðar 1929 eða fyrr. Þessar elztu bifreiðar skiptast þannig niður, að 65 eru fólksbif- reiðar og 143 vörubifreiðar. Bif- reiðar frá smíðaárunum 1929— 34 eru 470, frá árunum 1934—39 eru 896. Frá smiðaárunum 1939—1944 eru 3137 bifreiðar hér á landi og síðan langflestar frá smíðaárun- um 1944—49 eða 5,483. BLOMVONDUM RIGNDI YFIR LISTAMENNINA Svo sem vænta mátti aðstoðaði Weisshappel af mestu sniild með undirleik. sínum. Báðum lista- mönnunum bárust fjölda blóm- vendir. Að lokum skal láta þess getið, að einn af helztu tónlistar- mönnum hér, lét þá skoðun í Nýr ffogsljóri á „Cullfaxa" HÖRÐUR SIGURJÓNSSON, flugstjóri hjá Flugfélagi íslands, hefur nýlega öðlast réttindi til að stjórna fjögurra hreyfla flug- vél. í morgun fór hann sína fyrstu ferð sem flugstjóri á „Gullfaxa", er flugvélin flaug til Osló og Kaupmannahafnar. Hörður stundaði flugnám við Spartan School of Aeronautics í Mikil aösókn að ísafjarðarferð Lúðrasveilarinnar EINS og getið var um í blaðinu. fyrir nokkrum dögum efnir Lúðrasveit Reykjavíkur til skemmtiferðar með m.s. Heklu til ísafjarðar um hvítasunnuna. í fyrradag var farið að taka á móti pöntunum og þegar blaðið frétti síðast í gærkvöldi var allt upppantað og þegar farið að taka á móti á biðlista, ef eitthvað kynni að Heltast úr lestinni úr hópi þeirra er fyrstir urðu til að skrá sig. Lúðrasveit Reykjavíkur hefur nokkrum sinnum áður farið út á land til hljómleikahalds, en þó ekki nýlega í jafn langa ferð og hér um ræðir. Mun Lúðrasveitin leika á ísafirði og víðar fvrir vestan ef því verður við komið, ennfremur mun hún leika um borð í m.s. Heklu því meðan á ferðunum stendur verður efnt til skemmtana um borð fyrir far- þega. — Mun Lúðrasveitin fá nokkra kunna skemmtikrafta úr Reykjavík með í ferðina, til að gera skemmtiferð þessa sem fjöl- breyttasta. Happdrælti islemkra gefrauna RÉTT ÚRSLIT: x 2 1 — 1 x x — Þessi héruð landsins höfðu flestar bifreiðar (talið fólks og vörubifreiðar): saman Reykjavík 5.538 Gullbr. og Kjós 1,102 Eyjafj. og Akureyri 755 Árnessýsla €04 Borgarfj. og Mýrasýsla 324 Þingeyjarsýsla 305 Rangárvallasýsla 241 Keflavik 238 ísafjarðarsýsla 225 Húnavatnssýsla 224 Suður Múlasýsla 215 Skaftafellssýsla 202 FÓLKSBIFREIÐAR EFTIR TEGUNDUM Af eftirfarandi tegundum eru til fleiri en 100 fólksbifreiðar: Jeppar Willys 1,549 Ford 856 Austin 518 Chevrolet 518 Dodge 410 Plymouth 275 Ford jeppar 262 Renault 231 Chrysler 184 Buick 175 Vauxhall 153 Morris 145 Standard 123 Skoda 115 Studebaker 107 Land-Rover 105 Undarlegt er það í hagskýrslu þéssari, að það eru aðeins taldir 97 Kaiser-bílar hér á landi um síðustu áratnót. En sem kunnugt er, voru talsVert fleiri Kaiser- bíiar komnir hingað á þeim tímá. Af fólksbílum eru. til 82 teg- undir. Þingeyskir bændur óánægðir með lágt mjólkurverð ÁRNESI, 6. maí: AÐALFUNDUR Mjólkursam- lags K. Þ. var haldinn á Húsa- vík í gær. Á fundinum mættu 18 fulltrúar af mjólkursamlagssvæð- inu auk mjólkurbússtjóra, stjórn- ar og endurskoðenda. Haraldur Gíslason, mjólkursam iagsstjóri, flutti starfsskýrslu samlagsins. Innvegin mjólk var 1.532.662 kg og hafði aukizt um 121.364 kg frá fyrra ári. Meðal- fita mjólkurinnar reyndist 3,744%. Selt var til neyzlu 254,525 kg og hafði mjólkursalan ekki aukizt þrátt fyrir mjólkurlækk- unina s.l. ár. Skyrframleiðsla var 35,5 lestir og mjólkurostafram- leiðsla 44 lestir. Mjólkurvöru- birgðir voru litlar um áramót og hafði sala neyzluvaranna gengið greiðlega árið sem leið. Á fundinum var samþykkt að greiða 34 aura í verðuppbót á kíló mjóikur til framleiðenda, en búið var að greiða 172,26 aura á kíló innveginnar mjólkur. Út- borgunarverðig til bænda reynd- ist því 206,26 aurar vjð stöðvar- vegg, eða það saþjþ óg pj. ár. NJikiIlar þánæj=[ju gáetti, meðal fundarmanna með þetfa lága mjólkurverð, sem er "um 66' »ur- um lægra á lítra eii 'reiknað er með í tekjuútreikningi vísitölu- búsins til bænda. VERÐMIÐLUNARGJALDIÐ í sambandi við umræður kom svofelld tillaga fram, er var sam- þykkt með öllum atkvæðum fund armanna: 1. Niðurstöður reikninga mjólk urbúanna fyrir árið 1953 sýna að auðin niðurgreiðsla ríkisins og verðfelling mjólkur hefur alls ekki aukið neyzlumjólkursölu smærri mjólkurbúanna, heldur miklu frekar orðið til þess að auka mismun á útborgun mjólk- urverðs til bænda. 2. Síðasta Búnaðarþing sam- þykkti ályktun til Framleiðslu- ráðs landbúnaðarins um að taka til endurskoðunar ákvarðanir um verðmiðlunargjald mjólkur svo að verðið til mjólkurframleið enda, sem lakast eru settir, hækki til muna. 3. I framhaldi af þessu skorar fundurinn á Stéttarsamband bænda að taka skýra afstöðu til þessa réttlætismáls með Búnað- arþingi og skora á Framleiðslu- ráð að hækka verðmiðlunargjald- ið svo mikið að brúttóverðið veíði alis staðaf það saina hjá mjólkui- búunum. 4. Ef Framléisluráð verður ekki við þessum tilniælurh, telur fund úrinn óumflýjanlegt að visa mál- inu beint til Alþingis. — H. G. ' Hörður Sigurjónsson. Bandaríkjunum á árunum 1944— 45 og naut jafnframt kennslu í blindflugi við annan flugskóla vestra. Að loknu námi réðist Hörður til Flugfélags íslánds, og hefur hann nú starfað hjá félag- inu frá því í júlí 1945. Hörður hefur verið aðstoðar- flugmaður á „Gullfaxa“ frá því flugvélin kom til landsins árið 1948, en auk þess hefur hann fiogið sem flugstjóri á innanlands fiugleiðum félagsins um langt skeið. Á Hörður nú Orðið að baki sér um 6000 flugstundir. Auk Harðar hafa þrír aðrir ílúgstjórar hjá Flugfélagi íslarids réttindi til að stjórna fjögurra hreyfía flugvél, en það eru Jó- hannes R. Snorrason, Þorsteinn E. Jónsson og Anton Axelsson. 2 2 x — 1 1 x. 50.000 kr.: 19736 2.886 kr.: 23275 40876 1.546 kr. : 9287 19709 19718 19727 19730 19733 19735 19737 19763 19817 19898 21089 22060 32266 32509 34453 206 kr.: 920 1268 4211 7829 8315 8558 10016 11369 18764 23113 23194 23248 23274 23276 23278 23281 23284 23293 23302 24733 29107 30427 31319 32995 33724 40849 40858 40867 40870 40873 40875 40877 40903 40957 41038 103 kr. 7343 9260 9269 9278 9281 9286 9288 9314 9368 9449 9530 9668 17792 19691 19700 19703 19706 19708 19710 19712 19715 19717 19719 19721 19724 19726 19728 19729 19731 19732 19734 19745 19754 19757 19760 19762 19764 19790 19799 19808 19811 19814 19816 19818 19844 '19871 19889 19892 19895 19897 19899 19925 19979 20927 21003 21062 21088 21090 21092 21095 21098 21107 21116 21898 21979 22033 22059 22061 22063 22066 22069 22078 22087 22303 32104 32185 32239 32265 32267 32269 32272 32275 32283 32292 32347 32428 32482 32508 325.10 32512 32515 32518 32527 32536 32552 34291 34372 34426 34452 34454 34456 34459 34462 34472 34480 41987 42214 42838 43203 4359Q

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.