Morgunblaðið - 14.05.1954, Blaðsíða 3
Föstudagur 14. maí 1954
MORGUNBLA&IÐ
I
Garðyrkju-
áhökf
Stunguskóflur
Stungugafflar
Garðhrífur
Kantskerar
Kantklippur m/hjóli
Trjáklippur
Hcykvíslar
Ristuspaðar
Arfaklær
Plöntuskeiðar
Plönlupinnar
Kartöflugafflar
Sílclargafflar
Slcypuskóflur
Garðslöngur
Slöngustativ
Vatnsdreif arar
Garðkönnur
,,GEYSIR“ h.f.
Veiðarfæradeildin.
Nýkomið
TRESS
hárlagningarvökvi.
Verð kr. 23,50 glasið.
Hdfurinn
Freyjugötu 26.
Ungbarnaskör
hvítir, rauðir og brúnir,
nýkomnir.
SKÓVERZLUNIN
FRAMNESVEGI 2.
Sími 3962.
IJtiföt felpna
Berið saman verð og gæði
á erlendum fötum.
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Rayon-
gáberdine
í skyrtur, margir litir. —
Köflótt skyrtuéfni. — Galla-
buxnaefni. —- Handa börn-
um: amerískar gallabuxur
með myndum.
Vesturgötu 4.
Sparið tímann,
notið símann
sendum heim:
Nýlenduvörur,
kjöt, fisk.
VERZLUNIN STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832.
SÝNING
„Réttur mannsins til þekk-
ingar og frjálsrar notkunar
hennar" — í I- kennslu-
stofu Háskólans — kl. 4—9
e. h. — Kvikmyndasýning í
kvöld kl. 8. — Aðgangur
ókeypis.
TIL SÖLl)
3ja herbergja íbúð (kjallari)
í Hlíðahverfi.
3ja herbergja íbúð á hæð í
timburhúsi í Austurbæn-
um. Hitaveita.
3ja herb. íbúð á hæð í timb-
urhúsi við Baugsveg.
3ja herb. íbúð á hæð í vest-
urbænum.
Tveggja íbúða hús við
Kleppsmýrarveg.
Tveggja ibúða hús við Borg-
argerði.
Einbýlishús, timburhús í
Skerjafirði.
Einbýlishús í Kópavogi.
5 herbergja nýtízku íbúðar-
hæð á hitaveitusvæði.
íbúðaskipti: Hús við Njáls-
götu í skiptum fyrir 2ja
íbúða hús í bænum.
3ja herbergja íbúð í timbur-
húsi í austurbænum í
. skiptum fyrir einbýlishús.
Má vera í úthverfunum.
Höfum kaupendur að 4ra—5
herb. nýtízku íbúð í vest-
urbænum.
Sala & Samningur
Sölvhólsgötu 14. Sími 6916.
Opið kl. 5—7 alla virka daga
ATHUGBÐ!
Tapazt hefur kassi úr far-
angri mínum með m/s
Dronning Alexandrine 8.
apríl s. 1. Þeir, sem kynnu
að hafa orðið kassans varir,
eru vinsamlega beðnir að
skila honum á afgreiðslu
„Sameinaða", Rvík, hið
fyrsta, eða gera mér aðvart
í síma 1596, Akureyri, til
kl. 15,30. Kassinn er merkt-
U'- mér þannig: Ingólfur
Óíal'sson, Akureyri, Island.
Mjög ódýr
UIUBUÐA-
PAPPÍR
til sölu
íbúðir óskast
Höfum nokkra kaupendur
að 2ja og 3ja herb. íbúð-
arhæðum, helzt á hita-
veitusvæði; Útborgun frá
kr. 60 þús. til 175 þús.
TIL SÖLU
5 herb. risíbúð við Sólvalla-
götu. Útborgun kr. 100
þús.
Stórar 4ra og 6 bcrb. íbúð-
arhæðir.
Einbýlishús og tvíbýlisbús á
hitaveitusvæði og víðar. -
Útborgun frá kr. 50 þús.
Fokheld íbúðarliæð, 125 fer-
metra, með miðstöð, í
Hlíðahverfi.
Fokheld kjallaraibúð, 85
ferm., mjög lítið niður-
grafin, við Tómasarhaga.
Sérinngangur og verður
sérhiti.
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7. — Sími 1518
og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546
Flutrciriga-
dagurinn
er í dag
Ég hef til sölu:
Einbýlisbús við Kringlu-
mýrarveg.
bús við Hverfisgötu.
Ibúð við Blómvallagötu.
Einbýlishús við Sogaveg.
Einbýlishús við Þinghóls-
braut.
3ja herbergja íbúðir við
Digranesveg.
5 herbergja íbúð við Soga-
veg.
Einbýlishús við Langholts-
veg.
Einbýlishús við Teigaveg.
14 bús við Úthlíð.
Einbýlishús við Elliðaár.
3ja herbergja íbúð við
Laugaveg.
Tek hús í umboðssölu. Geri
lögfræðilega samninga. —
Pétur Jakobsson, löggiltur
fasteignasali, Kárastíg 12,
sími 4492.
VOLTI
—afvélaverkstæði
—afvéla- og
—aftækjaviðgerðir
—aflagnir
Norðurstíg 3A — Sími 6458
Ég sé vel með þessura gler-
augum, þau eru keypt hjá
TÝLI, Austurstræti 20
Nyir
stuttjakkar
Vesturg. 3.
Ibúð óskast
strax eða sem fyrst. Upp-
lýsingar í síma 1145 kl.
8—6 síðdegis.
TIL SÖLU
3ja og 4ra berbergja íbúðir
í nýju húsi í Kópavogi.
Mjög góðir greiðsluskil-
málar og sanngjarnt verð.
Sumarbústaðir i góðu standi
fremst á Kársnesi í Kópa-
vogi.
Sumarbústaður í Vatnsenda-
landi.
3ja herbergja íbúð á hita-
veitusvæði í Vesturbænum
2ja herb. íbúð í góðu á-
standi við miðbæinn. Sér-
hitaveita.
3ja herbergja kjallaraíbúð
við Skipasund.
3ja herb. risíbúð við Lang-
holtsveg.
3ja herb. íbúðarhæð við
Langholtsveg.
Einbýlishús í Kópavogi,
Kleppsholti, á Seltjarnar-
nesi og víðar.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
Fasteigna- og verðbréfasala.
Tjarnargötu 3. Sími 82960.
Wilton
Gólfteppi
lítið notað, 4X5 yards, til
sölu. Tilboð, merkt: „Wilton
— 75“, sendist afgr. Mbl.
fyrir laugardag.
Suðubætur
og klemmur
Hafið ávallt viðgerðasett
með í bííuum.
Garðar Gíslason h.f.
bifreiðaverzlun.
prj^navorurnat
seldar í dag kl. 1—7.
ULLARVÖRUBÚÐIN
Þingholtsstræti 3.
Falleg
kjólaefni
tekin upp í gær; ennfremur
drengjasportskyrtur, fallegar
og kvenblússur í úrvali.
Verzlun
Karólínu Benedikts,
Laugavegi 15.
Renault bifreið
í góðu standi til sölu hjá
og eru góð og ódýr. — öll
læknarecept afgreidd.
Sigurgeiri Guðjónssvni,
Grettisgötu 31 A.
Nýkomin mjög falleg
BARNANÁTTFÖT
Lækjargötu 4.
Vinnumann
vantar á sveitaheimili ná-
lægt Reykjavík. — Upp-
lýsingar í síma 7613.
Hvítt
Nælonvoai
með pifum, framúrskarándi
endingargott og þolir vel
þvott.
ÁLFAFELL
Sími 9430.
Keflavík.
BLÁLELL
hefur nauðsynjavörurnar.
BLÁLELL
hefur tízkuvörurnar.
B LÁF E LL
Simar 61 — 85.
Bútasala
Efni í barnagalla og úlpur.
Vatnshelt, vindþétt og ódýrt.
Margir litir. Gerið góð kaup.
HÖFN, Vesturgötu.
Herbergi til leigu
Rúmgóð stofa og sólrík til
leigu á Birkimel, fyrir karl-
mann. Tilboð, merkt: „Góð-
ur staður — 84“, leggist á
afgr. Mbl.
tVtlSLITIR
KATFIDUKAR
V erzlunin
Bankastræti 3.
Gjafakassar
Fatasett fyrir ungbörn,
Ull og nælon.
Verzlunin HAPPÓ,
Laugavegi 66.
Gólfteppi
Þeim peningum, sens þér
verjið til þess að Iraupa
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Axmla-
ster A1 gólftieppi, einlit Of
símunstruð.
Talið við oss, áður en l*r
festið kaup annars staðar,
VERZL. AXMINSTER
Sími 82880. Laugav. 45II
(inng. frá FrakkastigX