Morgunblaðið - 14.05.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.05.1954, Blaðsíða 16
Yeðurút!it í dag: Vaxandi SA áít. Víðast léttskýjað os úrkomulaust. 108. tbl. — Föstudagur 14. maí 1954 Töltið vekur athygli. Sjá bls. 9. Tvö norsk met og 1 ísl. í Sundhöllinni í gær Alls hala verið sett 6 ísl. me!r 2 norsk og 3 dr.-met á ÍR- mótinu. IGÆR lauk sundmóti ÍR. Hefur röð hvað árangur snertir. Alls jiorsk met, og 3 drengjamet. Ofan mörgum greinum. METIN f gær byrjaði Lars Krogh með að setja met í 400 m skrið- | sundi. Synti hann vegalengd- ina á 4:55,4 eða 1 sekúndu betra en norska metið var, sem ! hann átti sjálfur. Hann var r 2/10 frá norska metinu á þriðjudagskvöldið og bað þá strax um að fá að synda 400 | metra aftur. Helgi Sigurðsson Ægi var nú ekki eins vel fyrir kallaður og fyrr. Synti hann á 5:10,4 mín. í Svein Sögaard lét ekki sitt eft- [ ir liggja. t 100 m bringusundi var hann í sérflokki og sigraði » á nýju norsku meti 1:18,2 mín. Gamla metið var 1:16,6 og * átti hann það. Helga Haralds- ’ dóttir setti ísl. met í 50 m skrið sundi kvenna á 31,7 sek. Fyrra | metið 32.2 átti hún og var það ! sett á þriðjudagskvöidið. AÐRAR GREINAR Sá unglingur sem hæzt ber á þessu glæsilega sundmóti er Magnús Guðmundsson frá Gæsirnai* fundnar Eru álf tirnar að búa til hreiður? GRÁGÆSIRNAR sem hurfu fyr- ir nokkru af Tjörninni, eru nú komnar fram aftur. Voru þær íluttar í gær innan úr Sogamýri, «n þar hafði maður nokkur skotið skjólshúsi yfir þær. Hafði hann fundið þær vestur við Öskuhauga og sá strax að hér myndi vera um að ræða einhverjar hálfvilltar gæsir. Er hann Ias um hvarf þeirra í blöðunum gerði hann Kjartani Ólafssyni brunaverði strax aðvart. Það átti að sleppa þeim í suð- urtjörninni. Þá var önnur álftin svo grimm er hún sá grágæsina að hún flaug á hana, barði og beit. Varð að senda mann út í sefið til að bjarga gæsinni undan álftinni. Voru gæsirnar þá settar á norðurtjörnina. Er ekki að vita hvernig þær muni una hag jsínum á Tjörninni, eftir svona móttökur hjá álftunum. Grimmd álftarinnar þykir aft- ur á móti benda til þess að álfta- hjónin séu í varphugleiðingum í sefinu. t ------------------- Sjátfslæðiskonur í Kópavogi sfofna félag SJÁLFSTÆÐISKONUR í Kópa- vogi hafa ákveðið að stofna til etofnfundar Sjálfstæðiskvenna- félags í Kópavogi í kvöid kl. 8,30. Fundurinn verður haldinn í barnaskólanum. Allar sjálfstæðiskonur er hvatt ar til áð mæta á fundinum og vinna með því að eflingu Sjálf- Stæðisflokksins í hreppnum. þetta mót verið einstakt í sinni hafa verið sett 6 íslenzk met, 2 Keflavík. Hann hefur synt 100, 200 og 500 m bringusund, varð nr. 2 í tveim þeim fyrsttöldu og 3 í 500 m, en setti drengja- met í öllum sundunum. Pétur Kristjánsson sigraði í gær í 50 m skriðsundi á 26,4 sek., Lars Krogh í 100 m flugsundi á 1:10,9 sek., Helga Haraldsdótt- ir í 50 m baksundi kvenna á 37,3 (1/10 frá ísl. metinu). — Sveit Ægis í 3x50 m flugsundi á 1’38,5 og Hrafnkell Kárason Á í 50 m bringusundi drengja á 37,3 sek ; J Viðerð á flugvé Gestkvæmt lijá forseta íslands MIKILL FJÖLDIGESTA SÓTTI forseta íslands heim að foiseta- setrinu að Bessastöðum í gær, í tilefni af sextugsafmæli hans. Meðal gesta var ríkisstjórnin og fulltrúar erlendra ríkja. Margt vina og kunningja forsetahjón- anna sótti þau einnig heim. Barst forseta einnig fjöldi heillaóska- skeyta, þ. á. m. frá þjóðhöfðingj- um Norðurlanda. Nýtt 250 farþeya skip í Boryames- oy Akraness ferðum Iíemur væntanlega í júlí næsta ár HIÐ NÝJA skip, sem verður í farþega- og vöruflutningum milll Reykjavíkur, Akraness og Borgarness, mun væntanlega verða fullsmíðað 1. júlí n. k. Verður það skip allmiklu stærra en gamli Laxfoss. — í GÆRKVÖLDI fór hin risastóra Stradokruser flugvél frá B.O.A. C.-félaginu í reynzluflug að lok- inni viðgerð. — Þessi ílugvél skemmdist í lendingu á Kefla- víkurflugvelli í febrúarlok. — Nokkru síðar komu sérfræðingar ^ og flugvélavirkjar að utan, tilj að gera við flugvélina svo kom- ast mætti á henni vestur um haf til fullnaðarviðgerðar. Reynzlu- flugið gekk að óskum og mun I flugvélin hafa flogið vestur í morgun snemma. i skipfalcfmiSur JSí VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR við útlönd hefur verið óhagstæður um 26,5 millj. kr. fyrstu 3 mán- uði ársins. Út hefur verið flutt fyrir 205 millj., en inn fyrir 231,5 millj. Á sama tíma í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæð ur um 74,2 millj. (útflutningur 140,6 millj., og innflutningur 214,8 millj.) í marzmánuði nam innflutning- urinn 77.5 millj., en útflutningur- inn 68,8 miilj kr. Smíðasamningurinn um hið nýja skip, sem verður stálskip, var undirritaður hjá fyrirtæki því, sem smíðar skipið, H. C. Christensen Staalskibsværft í Marstad í Danmörku, hinn 27. apríl. — Fyrir hönd Skallagríms h.f. í Borgarnesi, sem lætur smíða skipið, undirritaði Gísli Jónsson alþm. samninginn. — Sem kunn- ugt er hefur Gísli haft með hönd- um fyrir félagið framkvæmdir allar í máli þessu allt frá því að Laxfoss fórst á Kjalarnesi og 31 þús. kr. safnasf í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI — Frú Rannveig Vigfúsdóttir, formaður Slysa- varnadeildarinnar Hraunprýðis, gat þess í stuttu viðtali við f rétta- menn í gær, að á lokadaginn nú í ár hefði komið inn hærri pen- ingaupphæð en nokkru sinni fyrr. Næmi hún rúmlega 31 þús. kr. og væri það um 8 þús. kr. meira en í fyrra. Bað frúin blaðið fyrir kærar þakkir til allra hinna mörgu Hafnfirðinga, svo óg fé- lagskvenna deildarinnar, sem á einn eða annan hátt hefðu stuðlað að slíkum árangri. — G. E. Hér sjást þeir Botvinnik og Smyslov yfir einni skákinni í hinni tvísýnu keppni um heimsmeistaratitilinn. Botvinnik varði heims- meistaratitil siim MOSKVU — Mihail Botvinnik varði heimsmeistaratitil sinn í skák í gær með því að gera jafntefli við Smyslov eftir 22 leiki í síð- ustu umferðinni. — Keppnin, sem staðið hefir yfir í tæpan mánuð, hefir verið mjög tvísýn, eins og sjá má á því, að þeir hlutu 12 vinninga hvor. Jafntefli nægði hins vegar Botvinnik til að sigra. SKEMMSTA SKÁKIN Moskvuútvarpið skýrði frá því, að Smyslov hefði fallizt á jafn- tefli, þegar séð var, að hann hafði ekki vinningsmöguleika. Var þetta skemmsta skákin í mótinu, 22 leikir eins og fyrr segir. BOTVINNÍK IIYLLTUR Tvö þúsund ífieyrendur hylltu heimsmeistarann, þegar úrslitin urðu kunn. — Hinn 43 ára gamli skáksnillingur, sem er rafmagns- fræðingur að mennt, varð fyrst heimsmeistari í skák 1948. Hann varði síðan titilinn 1951 á móti landa sínum Davíð Bronstein. Leikar fóru þá nákvæmlega eins og í þetta sinn. Botvinnik hóf skákferil sinn þegar hann var 19 ára gamall. Hann hefir sjö sinnum í röð orð- ið Rússlandsmeistari. — NTB. Hluti af iiiiðbæn- um endurskipu- lagður SAMVINNUNEFND um skipu- lagsmál bæjarins lagði fram á síðasta fundi bæjarráðs tillögu- uppdrátt að endurskipulagningu á hluta af Miðbænum. Svæði það sem hér um ræðir nær frá Austur stræti og að hafnarbakkanum og takmarkast að vestan við Pósthús stræti og að austan Lækjargötu og-eru háðsr göturnar meðtaiaar. byrjað var að hugsa um að fá nýtt skip. 135 FETA SKIP FYRlR 250 FARÞEGA OG SJÖ BÍLA Hið nýja skip verður 135 feta langt, 26 fet á breidd. Það verð- ur byggt eftir ströngustu kröf- um erlendum sem innlendum og styrkt sérstaklega til siglinga f ís. Það getur flutt samtímis 250 farþega og í því verða hvílur fyrir 38 farþega. — í vörulest er rúm fyrir 80 tonn og farang- ursgeymslan tekur 15 tonn. Gert er ráð íyrir að hægt verði að flytja sex eða sjö bíla í ferð. GENGUR 13 MÍLUR Tvær aðalvélar og tvær skrúf- ur verða á skipinu og á það að geta siglt með 13 sjóm. hraða. — Þá verða þrjár dieselvélasam- stæður sem framleiða rafmagn3 en ankerisvinda verður rafknú- in, svo og vöruvindur, sem lyfta 2 og 5 tonnum. Eins verður þriggja tonna rafmagnsvinda, svo og rafknúið vökvastýri. Að sjálfsögðu verður skipið búið nýtízku fullkomnustu sigl- ingartækjum. EINS OG í LAXFOSSI Allt fyrirkomulag í skipinu og útbúnaður á herhergjum og söi- um er mjög líkur því, sem var í Laxfossi, en í nýja skipinu verð- ur allt rúmbetra. Skipasmíða- stöðin hefur tekið að sér smíði skipsins fyrir 2,4 milljónir danskra króna og hefur Skalla- grími tekizt að fá lán í Dan- mörku að upphæð 1,3 millj. kr. til fjögurra ára frá afhendingar- degi skipsins. Skipa- og vélaeftirliti Gísla Jónssonar og Erlings Þorkelsson- ar verður falið eftirlit með smíði skipsins. Fulllrúaráðsfundur Sjálhtæðisfél. í Kópavogi FULLTRÚARÁÐSFUNDUR Sjálfstæðisfélags Kópavogs hrepps verður haidinn í barna skólanum í kvöld kl. 9,30. Nauðsynlegt að fulltrúar og aðrir trúnaðarmenn flokksins mæti á fundinum. Skákeinvígið KRISTNES VÆ». WM 1 'wá VtFBLSSTAÐIR | 19. leikur Kristness: Rd4 drepur Rf3. — Skák. 20. leikur Vífilstaða: Dc3 drcpur Rf3 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.