Morgunblaðið - 14.05.1954, Page 6

Morgunblaðið - 14.05.1954, Page 6
■J s. 6 MO RGUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. maí 1954 Bezta fermingargjöfin Vönduð — Ódýr Póstsendi. NivadcL \ Magnús E Baldvinsson ■ I úrsmiður. ■ Laugav. 12 — Reykjavík BEIÐHJÓL Þýzk herra- og dömureiðhjól. verð kr. 996.00 með lugtum og bögglabera. Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun — sími 1506 Birgharvörður Maður, sem getur tekið að sér birgðavörslu o. fl. óskast strax eða 1. júní. — Tilboð ásamt mynd, merkt: „Birgðavarzla — 78“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld n. k. Slúlka óskast I nýlenduvöruverzlun við miðbæinn vantar afgreiðslu- stúlku hálfan eða allan daginn frá 1. júní að telja. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: ,,V—102“. Q_0 Rafstöðvar Túrbínurör. túrbínur, rafalar, gufukatlar, gufuvélar, diese’ivélar, r^q - rafmótorar raf-ofnar Nýjar og notaðar vélar afgreiddar eftir pöntun frá ELEKTROBYGG A/S, HAMAR, NORGE | Ödýrir bútar í sumarkjóla Gabardinebútar, rósótt everglaze, gluggatjaldaefni, ; fiðurhelt og dúnhelt léreft, slæður og hanzkar, dömu- og ■ I barna-bosur, sokkar og nærföt fyrir börn og fullorðna, * handklæði, brjóstahöld m.g., nælonundirföt, barnanáttföt. ■ ■ ■ " • ' Verzlunin Osk ■ ■ Laugaveg 82 — sími 2707. : Gengið inn frá Barónsstíg. É :• ■ i : • : Iflúseignin Hálogaland við hgjaveg i ■ hér í bæ, ásamt tilheyrandi erfðafcstulandi fæst til ! • ! kaups nu þegar. — Tilboð sendist til skrifstofu undir- ; ■ ritaðra, sem gefa nánari upplýsingar. ; ■ ■ Sveinbjörn Jónsson & Gunnar Þorsteinsson ; ■ hæstaréttarlögmenn ; Bifreiðaeigendur Bifreiðarstjóri, sem hefur stöðvarpláss, óskar eftir góðum fólksbíl til aksturs eða leigu. Kaup koma til greina. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „50,000 — 97“. Til sölu Trillubátur 2ja tonna, með 8 hestafla Kermack-vél í góðu iagi. — Uppl. í síma 284, Akranesi. TIL SÖLIJ Barnavagn á háum hjólum á Mánagötu 12, uppi. Húseigcndur Eitt herbergi og eldhýs eða eldunárpláss óskast sem fyrst. Tvö fuilorðin í heimili, barnlaus og reglusöm. Upp- lýsingar í síma 5986 frá kl. 6—8,30 síðdegis í dag. HEKBEKÖI með innbyggðum skápum, helzt í Austurbænum, innan Hringbrautar, óskast nú þegar. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Herbergi — 95“. íbúð fiB leigu 2 herb. og aðgangur að eld- húsi í nýju húsi. Nokkuð há mánaðargreiðsla, en engin f yrirf ramgreiðsla. áskilin; ekkert haft á móti börnum. Fólk með síma gengur fyrir. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „101“ Mjón utan af landi vantar nú þegar þriggija herbergja íbúð í úthverfun- um eða jafnvel í Hafnar- firði. Mikil fyrirfram- greiðsla. Fáir en skemmti- legir „krak'kar“. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir mánudag, merktum: „Lista- fólk — 91“. Atvinnurekendhfjr Reglusamur og áreiðanleg- ur maður óskar eftir góðri framtíðarvinnu, helzt við lagerstörf eða aðra inni- vinnu. Góð meðmæli. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Góð vinna — 80“. POLY COLOR Pem EDIA HF BEZf AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐUW 4 „Sé æskan aíin upp i sonnum íþrótfaanda, er henni borpfT Vel þarf að huga að velferð hans. ALLS STAÐAR þar sem íþróttir eru iðkaðar koma fram fjölhæfir, mikilsmetnir og sannir íþrótta- menn, sem allur almenningur lítur upp til, með virðingu og trausti. Að þeir vinni stórsigra og verði landi, þjóð og sjálfum sér til mikils sóma. Þá er það sérstaklega einn hópur aðdáenda, sá langstærsti, en um leið sá atkvæðaminnsti, sem tignar þess- ar iþróttahetjur, sá hópur sem gerir flestar tilraunirnar til að líkjast þessum íþróttahetjum okkar. VANRÆKTIR Þessi hópur eru yngstu þátt- takendurnir á sviði íþróttanna, „unglingarnir", allt niður í 10 ára aldur. Eða sá aldur sem ung- lingarnir eiga hvað erfiðast með sjálfa sig sökum líkamlegs þroska og þá um leið feimni, óframfærni og minni getu á sviði íþrótta. — Þetta tímabil er eitthvað hið erf- iðasta og um leið viðkvæmasta tímabil sem maðurinn á við að stríða. Og þetta þroskatímabil er einmitt það tímabil, þar sem flestir gugna og segja við sjálfa sig og aðra: „Þetta þýðir ekki fyrir mig, ég get þetta ekki.“ Á flestum stöðum, þar sem íþróttir eru iðkaðar, hefur ekki verið tekið nægjanlegt tillit til þsssa fjölmenna hóps, og liggja til þess ýmsar ástæður, og jafn- vel þær ástæður, sem íþróttaleið- togar hafa ekki miðað við. HVAÐ Á AÐ GERA? Hvað er svo hægt að gera fyrir þessa yngstu íþróttamenn, þannig að þeir verði ánægðir og finni sig sjálfa í íþróttinni, og að þeir iðki íþróttirnar sem sannir þátt- takendur, en ekki með það eina takmark að verða fremstir og mestir, og ef það tekst ekki, þá að gefast upp og hætta alveg. * Vil ég þá reyna að benda k nokkur atriði, sem hinn þroskaði íþróttaleiðtogi þarf að hafa i huga þegar hann hefur fengið hóp unglinga á þessu skeiði til þess að leiðbeina. Hugsum okkur þá hóp uiiglinga frá 10—14 ára. 1. íþróttaleiðtoginn þarf að taka fullt tillit til hins unga íþróttamanns og láta hann finna, að hann er nokkurs konar jafn- ingi hans í þeirri íþróttagrein, sem verið er að iðka. Alls ekki að líta niður til lians, sé um getu- leysi að ræða, heldur vekja sjálfs- traust hjá honum. 2. Að láta unglingana þreifa sig áfram í þeim íþróttagreinum, sem tök eru að iðka og vera þá um leið leiðbeinandi hvaða í- þróttagrein sé bezt við hans hæfi. Kemur þá ýmislegt til greina, svo sem líkamsburður, vöxtur, leikni og þol. 3. Leiðtoginn þarf að eignast vináttu og traust þeirra, sem hann umgengst, og taka eins mikinn þátt í þeim íþróttagrein- um sem æfðar eru jafnhliða nemendunum, þó aldrei að sýna of mikla yfirburði, en samt að hafa forystu í öllu, slíkt vekur réttmæta aðdáun. 4. Að sýna þeim traust með því að láta þá sjá um smáhópa (flokka) sem iðka svo sér t. d. á tveim til þrem stöðum á leik- vellinum eða á æfingarstað. Er þá gott að taka t. d. útiíþrótta- greinar, svo sem knattspyrnu, handknattleik, frjálsíþróttir o. fl. 5. Þá er gott, til þess að flokk- utinn verði fjölmennari og sam- heldnari, að breyta svolítið um staiTsháttu, éða gera þeim flægra- mun, t. d. ef tekinn er flokkur, sem æft hefur yfir vetrarmánuð- ina handknattleik eða fimleika eða hvaða íþrótt sem er, — að fara þá ef tækifæri eru, t. d. í skíðaferðir, gönguferðir eða ef hægt væri, að fara í útilegu í þá íþróttaskála, sem næstir eru bænum. Allt slíkt starf eykur starfsánægjuna og tengir flokk- inn fastari böndum. ★ Mér er að vísu vel ljóst að slíkt starf kostar mikla fyrirhöfn þeirra foringja, sem tækju slíkt starf fyrir. En ég er líka viss um að sú fyrirhöfn yrði aldrei talin eftir af sönnum íþróttamanni og leiðtoga. — Þess vegna eru það tilmæli mín til allra íþróttafélaga og íþróttaleiðtoga, yngri sem eldri, að þeir leggist allir á eitt og vinni að velgengni okkar yngstu og upprennandi íþrótta- manna. Átakið þarf að vera stórt, en séu allir samtaka, þá verður átak- inu hrundið, og við eignumst glæsilega íþróttaæsku. Sé æskan alin upp í sönnum íþróttaanda, þá er henni borgið. Guðjón Sigurjónsson, kennari í Hafnarfirði. 1496 kr. fyrir 11 rétta BEZTI árangur í 18. leikviku var 11 réttir leikir, og var hæsti vinningur 1496 kr. fyrir 16 raða kerfi, sem einnig var með 10 rétta í 4 röðum og 9 rétta í 6 röðum. Vinningar skiptast þann- ig: 1. vinningur 802 kr. fyrir 11 rétta (1) 2. vinningur 133 kr. fyrir 10 rétta (6). 3. vinningur 27 kr. fyrir 9 rétta (29). í tveimur síðustu leikvikum hafa verið íslenzkir leikir, og svo skemmtilega hefur viljað til, að báðir hafa farið á amian veg en almennt var gert ráð fyrir en fæstir munu hafa ætlað KR nokkra möguleika gegn Val á sunnudag. Ekki er hægt að segja annað en hérlendis þekki menn vel til íslenzku liðanna, og ætti það að auðvelda ágizkunina. En reyndin verður að það er sízt auðveldara, þótt nánari þekk- ing komi til, en með erlendu fé- lögin. Rétta röðin á 18. seðlinum: 1 22 — x2x — xlx — 1 2 1 Sundlaug Veslurbæjar BYGGINGARNEFND r.undlaug- ar Vesturbæjar, sem á að verða vestur hjá Haga, hefur fengið samþykki bæjarráðs til þess að fela einum húsameistara að teikna mannvirkið, án þess að til samkeppni komi. Bygginganefndin rökstyður þetta í bréfi sínu til bæjarráðs á þann hátt að örðugt sé að fá húsameistara til að taka þátt I slíkri samkeppni, vegn mikilla anna þeirra. Það geti haft í för með sér tafir á framgangi máls- ins. Vonast er til að fjárfestingar- leyfi muni fást í sumar til þess að hefja fratnkvæmdir. ★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★ BEZT AÐ AUGLÝSA í * ★ MORGUNBLAÐINU ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.