Morgunblaðið - 14.05.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.05.1954, Blaðsíða 15
Föstudagur 14. maí 1954 MORGUNBLABIÐ 1B a rn rn «■«■■■ Vin ' Hreingerningar Fljót og vönduð vinna. Sími 2904. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. I’yrsta flokks vinna. Félagslíi Revkjavíkurmótið Á morgun kl. 2 keppa Valur og KR. Dómari Sæmundur Gislason. Kl. 3 Fram og Víkingur. Dómari Frímann Helgason. Víkingar! Skíðablót verður haldið í skál- anum laugardaginn 15. maí. Vík ingstríóið. Skemmtiatriði. Bingo. Takið með ykkur gesti. Nefndin. Víkingar! Sjálfboðaliðsvinnan hefst á 'sunnudag. Mætum öll. Nefndin. I. O. G. T. I’ingstúka Reykjavíkur. Fundur í kvöld, föstudag 14. maí, kl. 8,30 að Fríkirkjuvegi 11. Fundarefni: 1. Stigveiting. 2. Sig- rún Gissurardóttir flyur erindi um dvöl sína í Noregi. 3. Kosning full- trúa á stórstúkuþing. 4. Önnur mál. Nýkomnar IVláíverka- bækur o. fl. tækifærisgjafir: Skira Monographs: Picasso — — : Gaugin — — : VanGogh — : Modern Painting — : Italian Painting I—III — : Spanish Painting I-—II Eight European Artists Dekorative Art 1953—4. Theatre World No. 4. o. fl. o. fl. BókabúS NORÐRA Hafnarstræti 4. - Sími 4281. 4 SKIPAIITGCRÐ RIKTSINS „$kaftfe!lingur“ fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. ilýkomið frá Ameríku Coloriiíse — hárskol _. _ Colortint — hárlitur l68tl6 Waving lotion — hárliðunarvökvi Bob hárspennur með plastik hnúð Snyrtivörudeild — sími 82270 Apótek Austurbeejar Hátcigsvcgi 1. AVEXTIR Niðursoðnir P e r u r PI ó m u r Ferskjur Aprikósur (Jýffert -J'Cristjánóiovi (Jo. L.f. RAFGEYMAR 6 og 12 volta. Flcstar stærðir fyrirliggjandi. Rafgeymaverksmiðjan PÓLAR h. f. Borgartúni 1 — Simi 81401 TILKYNNING Vegna flutnings á skrifstofum Vatns- og Hitaveitu Reykjavíkur frá Austurstræti 16 að Skúlatúni 2, verða skrifstofurnar lokaðar föstudaginn 14. og laugardaginn 15. þ. m. Kvörtunum um bilanir verður þó veitt viðtaka í síma 1520, á venjulegum skrifstofutíma. Vatns- og Hitaveita Reykjavíkur. Notið KIWI -skóáburð kiwi *.7T» og gljáinn. á skónum verðux bjartari, og dýpri Kiwiáburðurinn er framleiddur úr úrvals vaxefnum og ósvikn- um Sútaralitum. Þetta er megin orsök þess, hversu djúpur og lang • varandi Kiwigljáinn er og enn fremur skýrir þetta hin óvenjulegu gæði Kiwi, þegar um er að ræða að verja skóna og viðhalda þeim Reynið eina Kiwi dós í dag. Skórnir munu verða snyrti- legri og þeir munu endast betur. Gæðin eru á heimsmæli- kvarða. — Fæst í 10 litum. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. JOHNSON & KAABER h.f. Hjartanlegar þakkir til allra þeirra sem sýndu mér vinsemd á margan hátt á sjötugsafmælí mínu. Lands- smiðjunni, forstjóra hennar og vinnufélögum mínum vil ég senda sérstakt þakklæti fyrir höfðinglegar gjafir og ^ ánægjulegt samstarf á undanförnum árum. Guðjón Sigurðsson. NÝK0MIÐ Súkkat bezta tegund, hagkvæmt verð. Kákósmjöl fínt, í 130 lbs. kössum. Jiiifli 7/máoás qc/ /tei/c/oerz/iiH, HAFNARHVOLI SÍMAR 8-27-80 0© 1653 TiGkynning um ■ i LÚÐAHREINSUN ■ ; Með vísun til auglýsinga 1 dagblöðum bæjarins 27. ■ f. m. eru lóðaeigendur (umráðendur) hér með áminnt- ir um að flytja burtu af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því fyrir 15. þ. m — Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostn- að þeirra. Hlutir þeir, sem þannig kunna að verða fjarlægðir á vegum heilbrigðisnefndar og eitthvert verðmæti hafa að dómi þeirra, sem framkvæma hreinsunina, verða geymd- ir til 1. sept. n.k. á ábyrgð eigenda. Að þeim tíma liðn- um má vænta þess, að hlutir þessir verði seldir fyrir áföllnum kostnaði. Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis, símar: 3210 og 80201. Reykjavík, 14 maí 1954. HEILBRIGÐISNEFND Ágætt einbýliskús Sjö herbergi og eldhús á mjög góðum stað rétt sunnan við Hafnarfjörð, ca. 1 km frá bænum til sölu. Öll þægindi m. a. rafmagn og sími. — Með lítilsháttar breytingum er húsið hentugt fyrir 2 f jölskyldur. Laust til íbúðar á þessu sumri. Útihús fyrir 300 hænsni og 3 kýr fylgja. 6 hektara land, þar af 2 ræktuð. Guðjón Steingrímsson lögfr. Strandgötu 31 — Hafnarfirði. Símar 9960 og 9783. Maðurinn minn JÓN SÆMUNDSSON andaðist á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 13. maí. 'Aslaug Magnúsdóttir. Þakka hjartanlega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns HALLSTEINS KARLSSONAR. Ragnhciður Kjartansdóttír.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.