Morgunblaðið - 23.05.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.05.1954, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók jmbfepim 41. árgangnr. 116. tbl. — Sunnudagur 23. maí 1954. Prentsmiðja Morgunbiaðsins Áburðorverksmiðjan hvutning til frekuri frumkvæmdu ú sviði stóriðnuðar Áburðarverksmiðjan í Gufunesi Tíð „stjðmuhröp" valda þem; erfiðleikum VÍNARBORG, 22. mai. SAGNFRÆÐINGAR Sovétríkjanna hafa komizt í mikinn vanda á s. I. ári. Sem kunnugt er hafa mannaskipti orðið tíð í æðstu valdstjórn Rússlands. Fjöldi háttsettra manna hafa fallið í ónáð, en aðrir hækkað í náðinni. Allar þessar tíðu breytingar tákna að sagnfræðingarnir verða að strika yfir nöfn þeirra er fallnir eru, og verða að falsa söguna enn frekar til að upphækka þá, sem nú ráða völdum. Virki lapasl í IS . I Það ér eftirtektarvert, hve sagnfræðingar Sovétríkjanna ________ leyfa sér að falsa söguna á óskammfeilin hátt. Það er OSLÓ 22 maí ekki nóg með það að þtir Noregg hefur breyti smáatriðum, heldur leyfa þeir sér að gjörbreyta hinum þýðingarmesta atburð- um í sögu landsins. Skal nu hér tilfært eitt dæmi: 11 II H A heimsstyrjaldarárunum hinn 3. júní 1941, viku eftir innrás Þjóðverja var sett upp rússneskt styrjaldarráð og sátu í því þessir menn: Josef Stalin, Malenkov, Bería, Molo- tov og Voroshilov. Öll völd voru á stríðsárunum í hönd- um þessara manna, bæði hern- aðarleg, stjórnmálaleg og efnahagsleg. Þetta ráð stjórn- aði öllum styrjaldarrekstrin- um, enda voru allir meðlimir þess heiðraðir á vegsamleg- asta hátt í styrjahlarlok og þökkuð forustan. En nú hefur sú breyting orðið á í rússneskum sögu- kennslubókum og yfirhöfuð hvarvetna þar sem rætt er mn heimsstyrjöldina að sagan er fölsuð og sagt er að eftirtaldir menn hafi átt sæti í styrjald- arráðinu: Stalin, Malenkov, Molotov, Voroshilov, Bulganin, Miko- yan og Kaganovich. — Hér hefur það gerzt að Bería er strikaður út af blöðum sög- unnar, en inn hafa komið menn, sem aldrei sátu í styrj- aldarráðinu: Bulganin, Miko- yan og Kaganovich. — Enda virðist sagnfræðinga Sovét- ríkjanna einu gilda hverjir hafa í raun og veru átt sæti i styrjaldarráðinu. Aðalatrið- ið er hverjir eru við völd á hverjum tíma. Þá verður að upphef ja að virðingu á kostn- að sannleikans. — Skáksamband ákveðið að taka þátt í Olympíuleikunum í skák, sem fara fram í Argentínu í september n. k. Norðmenn munu senda 6 manna sveit til mótsins. HANOI, 22. maí. — Franska her- stjórnin tilkynnti missi eins smá- virkis suður af Hanoi, Barizt er um tvö önnur vrki og hafa komm úriistar ofurefli liðs við bæði virkin. Má búast við að þau falli þeim í hendur einhvern næstu daga. — Reuter. Lítil þjóð, sem byggir gott land getur sigrast á erfiÓleikum, ef hún stendur sameinuð Ræða Ingólis Jónssonar iðnaðarmálaráð- herra við vígslu áburðarverksmiðjunnar HIN NÝJA Áburðarverksmiðja í Gufunesi var vígð með hátíð- legri athöfn í Gufunesi í gær, að viðstöddum fjölda gesta, þar á meðal forseta íslands, ráðherrum, mörgum þingmönnum og stjórn verksmiðjunnar. Ræður fluttu forseti fslands, Ásgeir Ásgeirssou, Vilhjálmur Þór, forstjóri, Steingrímur Steinþórsson landbúnaðar- ráðherra og Ingólfur Jónsson iðnaðarmálaráðherra. Þá voru cg flutt stutt ávörp, meðal annars af borgarstjóranum í Reykjavík, Gunnari Thoroddsen. Á milli ræðanna lék lúðrasveit og menn úr karlakórnum Fóstbræður sungu. Hjálmar Finnsson framkvæmda- stjóri sýndi gestum verksmiðjuna og að lokum voru framreiddar veitingar. Fór öll þessi athöfn hið ánægjulegasta og virðulegasta fram. Bar hún vott þeirrar ánægju sem ríkir með þetta glæsilegasta iðjuver þjóðarinnar. Hér fer á eftir ræða sú sem Ingólfur Jónsson iðnaðarmálaráðherra flutti við þetta tækifæri: Mólmæla smjörsölu CANBERRA, 22. maí — Ástralska stjórnin hefur sent bandarísku stjórninni mótmæli í tilefni þess að Bandaríkjamenn ætla að selja offramleiðslusmjör með undir- verði á heimsmarkaðnum. Seg- ir í orðsendingunni að þetta geti valdið miklum efnahagsörðug- leikum í Ástralíu. —Reuter. Frakkar og Brefar slanda saman um sfeínu í ásíu AfhygiisverB ummæli Edens, utanríkisráðherra París 22. maí. — Einkaskeyti frá Reuter. SAMSTAÐA er og hlýtur að verða í framtíðinni milli Frakka og Breta varðandi málefni Afríku og Asíu. Þessu er slegið föstu í boðskap sem Eden utanríkisráðherra Breta sendi samkomu ensk-fransks félags í París í dag. SAMEIGINLEGT HLUTSKIPTI Eden segir í boðskap sínum að stefna annars ríkisins muni jafri- skjótt hafa mikil áhrif á stefnu hins þessara tveggja ríkja. Verði Frakkland fyrir skakkaföllum muni það bráðlega bitna engu síður á Englendingum. VÖRN DIEN VAKT ATHYGLI í BRETLANDI Sem dæmi upp á samvizku þjóðanna í þessum þýðingar- miklu alheimsmálum getur Eden þess sérstaklega að hin hetjulega vörn franska herliðsins í Dien Bien Phu hafi vakið engu minni athygli og aðdáun í Bretlandi en í Frakklandi sjálfu. VON UM VOPNAHLÉ Að lokum ber Eden fram þá ósk að takast megi að komast að samkomulagi um vopnahlé í Indó-Kína, sem geri ekki að engu hið stóra átak Frakka í vörnum gegn árásarstefnu kommúnism- ans. <9> Ingólfur Jonsson iðnaðarmálaráðherra Fjölmennur fiokkur LONDON 22. maí — 50 manns, fyrrum starfsmenn rússneska sendiráðsins í Ástralíu komu í dag til Bretlands með hafskipinu New Australia. En Rússar slitu stjórnmálasambandinu sem kunn ugt er eftir Petrov-málið. •—Reuter. Lokaðir fundir í Genf AKVEÐIÐ er að halda enn einn lokaðan fund um Indó- Kína málin á mánudag. Von- ast menn til að takast megi að komast að samkomulagi um vopnahlé í Indó-Kína án þess að deilt verði um sjálfstæði ríkjanna Laos og Kambodja. Á fundinum í gær, sem einnig var lokaður, fóru fram miklar umræður, en að því er frétta- ^RÆÐA IÐNAÐARMALA- RÁÐHERRA Herra forseti íslands. Virðulega forsetafrú. Heiðruðu gestir. Áburðarverksmiðjan í Gufu- nesi hefur hafið framleiðslu. Verður það að teljast mikils virði fyrir þjóð, sem jafnan hefur búið við fábreytt atvinnulíf. Áburð- arverksmiðjan er reist fyrir sam- eiginlegan vilja landsmanna með mikilsverðri aðstoð Bandaríkj- anna. Hafa margir mætir menn lagt hönd að verki og ber að þakka það og fagna því, hversu vel hefir gengið að koma þessu stærsta iðnaðarfyrirtæki, sem reist hefur verið í landinu á fót. Við þetta fyrirtæki eru bundnar miklar vonir. Munu flestir óska, að áburðarverksmiðjan megi verða sterk stoð í atvinnulífinu. Þess vilja og allir þjóðhollir menn óska, að mörg stór iðnaðarfyrir- tæki verði byggð í landinu Og orka sú, sem geymd er í fall- vötnum landsins, verði þannig notuð til þess að tryggja efnahag þjóðarinnar, sjálfstæði hennar og öryggi. íslendingar hafa lengst af húið við kyrrstöðu og fátækt. Aðeins fáir áratugir eru síðan að tími framfara og uppbyggingar hófst í landinu. En á þeim stutta tima hefur mikið verið gert. Þjóð in eignast mikil verðmæti og skapar sér aðstöðu til þess að vera sjálfstæð menningarþjóð. BYGGT Á RAUNSÆI OG HYGGINDUM Það er nauðsynlegt, að þannig verði haldið á málefnum þjóðar- innar, að áfram megi halda á þeirri braut, sem þegar hefur verið mörkuð, svo æskilegíu: framfarir og uppbyggingar megi halda áfram í landinu. Til þess að það verði skal ávallt hafa í huga, að þjóðin er fámenn og menn hafa bezt fregnað mun ekkert hafa miðað áfram í samkomulagsátt á honum. í dag fóru fram umræður um Kóreumálið og hefur stjórn Suður-Kóreu ákveðið að ganga til móts við tillögur Vesturveldanna um að halda almennar kosningar í allri , , ............ Kóreu undir eftirliti hlutlausr,takmork fyrir ÞV1’ sem hun Set' ar nefndar. | Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.