Morgunblaðið - 23.05.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.05.1954, Blaðsíða 4
■t. i J mtwrnmrímffifíriiníiir. MORGVKBLAÐIÐ Sunnudagur 23. maí 1954 ' 4 I Vinsælasta „Showa-atriði Norðurlanda — Söngkvintettisin -MOIMIM KEYS Þriðja miðnætur. skemmtunin er í kvöld í Austurbæjarbíói, Næstu skemmtanir verða mánudag og þriðjudag kl. 11,15 síðdegis alla dagana THE MONN KEYS vinsælasti söngkvintett álfunnar. Sungin lög úr kvik- myndum sem MONN KEYS hafa leikið í, enn frem- ur nokkur af þeim lög- um, sem MONN KEYS hafa sungið inn á plötur. Einnig verða sungin tvö lö g á íslenzku — N Ó T T eftir Arna Islcifsson og T I L 1* í N eftir Steingrím Sigfússon. One Man Show Cowboy special FREDERIK og KONRADI — CRAZY DUETT — KYNNIR: SIGFÚS HAIXDÓRSSON Aðgöngumiðar að föstudagssýningu gilda að sýningu sem verður kl, 5 í dag. Sala aðgöngumiða er í AUSTURBÆJ ARBÍÓ eftir klukkan 1. Notið þetta einstæða tækifæri og hlustið á beztu skemmtikrafta, sem völ er t'. Frá íþróttavellinum Reykjavíkurmót meist- araflokks í knattspyrnu. í dag kl. 2 keppa Vík- ingur og Þróttur. Dómari: Ingi Eyvinds. Kl. 8.30 annað kvöld keppa Fram og Valur. Dómari: Guðjón Eiiiarss. Fjölmennið á völlinu. Mótanefnd. i m m a a • a • a ■ m mmmmm s m m m ■■•>••• ■ a ■ ■■■«• » m m m mmm m m ••••.'••••••••* AUlÖílfVlhAKPLÍjTÍjn í 6, 7 og 8 feta lengdum, fyrirliggjandi. Einnig tilheyrandi saumur. Laugaveg 16f> í dag er 143. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,50. Siðdegisflæði kl. 22,08. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 50,30. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Helgidagslæknir er Alfreð Gísla- son, Barmahlíð 2, sími 3894. I.O.O.F. 3 == 1365248 = 0. • Brúðkaup « 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Erna Bergsvein«dóttir, Kambsveg 6, og Guðjón Jónsson, Nönnustíg 6, Hafnarfirði. 1 dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Steinunn Á. Jónsdóttir, Skúlagötu 58, og Hjalti Ólafsson sjómaður. Heimili brúð- hjónanna verður að Skúlagötu 58. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Fjóla Kristinsdóttir, Ytri Knarrartungu, Breiðuvíkur- hreppi, og Gcir Guðmundsson, Borgarholti, Grindavík. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá líotterdam í fyrradag til Hamborgar og þaðan til Rotterdam, Hull og Reykjavík- ur. Dettifoss fór frá Kotka í fyrra- dag til Eaumo og Húsavíkur. Fjallfoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Goðafoss fer á morg- un frá Portland til New York. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykja- foss fór í fyrradag til vestur- og norðurlandsins. Selfoss kom til Gautaborgar í fyrradag; fer það- an til austurlandsins. Tröllafoss fór 20. þ. m, til New York. Tungu- foss er í Kaupmannahöfn. Arne Prestus lestar um 29. þ. m. í Antwerpen og Hull til Reykja- víkur. Skipaúlgerð rikisins: Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið var á Bakka- firði í gærkvöldi. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiða- fjarðar. Þyrill er í Reykjavík. M Skipadcild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Hamina 18. þ. m. áleiðis til Islands með timb- ur. Arnarfell er í aðalviðgerð í Álaborg. Jökulfell er í New York. Dísarfell átti að koma til Ham- borgar í gærkvöldi frá Antwerpen. Bláfell losar timbur á Austfjörð- um. Litlafell er í olíuflutningum milli Skerjaf jarðar og Hvalfjarðar • Flugferðir • Millilandaflug. Loflleiðir h.f.: Heklu, millilandaflugvél Loft- leiða, seinkaði s. 1. föstudag frá meginlandi Evrópu vegna dimm- viðris í Reykjavík. Flugvélin kom til Reykjavíkur kl. 11,00 í gær- morgun og fór kl. 12,30 áleiðis til New York. Mun flugvélin vera væntanleg aftur hingað aðfara- nótt mánudags. Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavikur frá Osló og Kaup- mannahöfn kl. 18,00 í dag. Flugr vélin fer til Prestvíkur og London kl. 8,30 í fyrramálið. Starfsstúlknafélagið Sókn heldur aðalfund mánudags- kvöldið kl. 9 í Aðastræti 12, uppi. Sjúkling'ar á Vífilsstöðum hafa beðið blaðið að færa þeim Svavari Gests, Don Areden, Gunn- ari Ormslev og kvartett þakkir fyrir ánægjulega semrqtun. Skoðun bifreiða. Á morgun eiga að koma til skoð- unar bifreiðar nr. 2251—2400. Hafnfirðingar! Söngfélag verkalýðssamtakanna í Reykjavík heldur samsöng í Bæj- arbíói í dag kl. 1,30 e. h. Stjórn- andi er Sigursveinn D. Iíristins- son. Aðgöngumiðar á staðnum frá kl. 11 f. h. Barnaheimilið Vorboðinn. Tekið verður á móti umsóknum -fyrir börn á barnaheimilið í Rauð- hólum þriðjudaginn 25. og mið- vikudaginn 26. þ. m. milli kl 6—9 í skrifstofu verkakvennafélagsins Framsóknar. Sýning á handavinnu Miðbæjarskólabarna. Sýning á. handavinnu og teikn- ingum Miðbæjarskólabarnanna er opin í dag frá kl. 10—22. Handavinnu- og teikninga- sýning í Kvennaskólanum. Sýning á hannyrðum og teikn- ingum námsmeyja Kvennaskólans cr opin í skólanum frá kl. 2—10 e. h. í dag. Aheit á Strandarkirkju. Afh. Mbl.: N.N. 10,00; Gotti 100,00; S.S. 25,00; Anna Pétursd. 50,00; E—254 20,00; í bréfi 100,00; K.E. 15,00; N. 25,00; D. 10,00; A.J. 100,00; Þ.V.S. 100,00; S.O. 20,00; F.H. 2,00; Grindvík- ingur 50,00; g. áh. K.G. 25,00; E. H. 50,00; N.N. 25,00; N.N. 230,00; G.K. 100,00; G.S. 30,00; Heiga 50,00; Ina 100,0; gömul áh. 70,00; frá gamalli konu 50,00; S.M. 100,00; N.N. 150,00; N.N. 330,00; Svana 50,00; Þ.K. 25,00; gömu kona 15,00; B.S. 100,00; Þakklát 46,85; ónefnd 25,00; H.G. 10,00; kona 10,00; systir 10,00; S.N. 30,00; þakklát stúlka 55,00; H.Þ. 5,00; Márgr. Gíslad. 100,00; Margr. Gíslad. 50,00; S.J. 20,00; S.R.E. 25,00; Guðbjörg 10,00; G.Ó. 20,00; þakklát móðir 25,00; G.E. 100,00; G.P. 10,00; A.G. 100,00; g. áh. 10,00; N.N. 25,00; þríhyrningur 100,00; Labba 50,00; áheit 100,00; N.N. 10,00; Petty 200,00; áheit 100,00; I.G.R. 50,00; F. J. 30,00; Munda 100,00; B.T. 20,00; R. 10,00; J.A. 200,00; E.A. 100,00; A.í. 50,00; A.H. 150,0; SY. 20,00; X.L. 25,00; ónefndur 50,00; F.B. 25,00; H. 30,00; N.N. 25,00; H.H. 20,00; N.N. 5,00; M. 10,00; Hlífar Höskuldsson 100,00; G. G.L. 50,00. • Biöð og tímarit • Sjómannahlaðið Víkingur, maí- blað, er komið út. Efni: Björgun- arskip Norðurlands, Auðæfi hafs- ins og hagnýting þeirra, eftir Matthías Þórðarson, Fá orð um stórt mál eftir Ármann Sigurðs- son, Sultardagar í Austf jarðaþoka eftir Stefán J. Loðmfjörð, Hálf- pottur af tjöru, Við viljum skiln- að (saga), Nýlendustaða Græn-i lands eftir Jón Dúason. Ekið á bíl Fimmtudagskvödið um miðnættí var bílnum R-306 lagt á bílastæð-i inu á móts við Snorrabraut 22. —■ Næsta morgun er eigandinn komi að bílnum, hafði verið ekið á aft- uraurbretti bílsins og það dældað nijög. — Rauður vöruflutninga- bíll stóð hjá R-306 og er bílstjór- inn beðinn að gefa sig fram hjá rannsóknarlögreglunni, svo og aðr- ir þeir er uppl. geta gefiðum áreksturinn. • Úívarp • 11,00 Almennur bænadagur. Guðsþjónusta í Frikirkjunni (Séra Óskar J. Þorlákson predikar; séra Jón Auðuns dómprófastur þjónar fyrir altari. Organleikari: Páll Isólfsson). 15,15 Miðdegistónleik- ar: a) Tilbrigði í E-dúr fyrir píanó (Eroica-tilbi'igðin) eftir Beethoven (Lili Kraus leikur; plötur). b) Lúðrasveit Hafnar- fjarðar leikur; Albert Klahn stjórnar. 18,30 Barnatími (Þorst. Ö. Stephensen). 1930 Tónleikar: Pablo Casals leikur á celló (plöt- ur). 20,20 Sinfóníuhljómsveitin leikur: Olav Kielland stjórnar: a) Forleikur eftir Karl 0. Runólfs son að sjónleiknum „Fjalla-Ey- vindi“. b) Svíta nr. 1 eftir Grieg úr sjónleiknum „Pétri Gaut“. 20,45 Viðtöl við íslendinga í Ka- nada: Finnbogi Guðmundsson pró- fessor ræðir við séra Braga Frið- rikson, Kára Byron, séra Róbert Jack og Björn Bjarnason. (Flutt af segulbandi). 21,30 Einsöngur: Frú Lisa-Britta Einarsdóttir Öhr- vall syngur lög eftir Haydn og frönsk tónskáld; Páll Isólfsson aðstoðar. 22,05 Gamlar minningar. Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. 22,35 Dans- lög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 24. maí: 19,00 Skákþáttur (Guðm. Arn- laugsson). 19,30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 20,20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar; Laga- flokkur eftir Mendelssohn. 20,40 Um daginn og veginn (Jóhannes Nordal hagfr.). 21,00 Einsöngur: Antti Koskinen óperusöngvari frá Helsinki syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó. a>] Þrjú lög eftir Selim Palmgren. b) Tvö finnsk þjóðlög, útsett af Jusi Jalas. c) Þrjú lög eftir Jean Sibelius. 21,20 Erindi: Úr heimi flugsins; III: Sjúkraflug (Björn Pálsson flugmaður). 21,45 Búnað-i arþáttur: Gísli Kristjánson ritstjj talar við Braga Steingrímsson dýralækni á Egiisstöðum. 22,10 Út- varpssagan: „Nazareinn" eftir Sholem Ssch; XIV. (Magnús Joch- umsson póstmeistari). 22,35 Dans- og dægurlög frá Norðurlöndum (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar. (Allir tímar — íslenzk klukka.)| Danmörk: Á 49,50 metrum dagiega á tím- anum kl. 17,40—21,15. Fastir iiði ir: 17,45 Fréttir. 18,00 Aktuelf kvarter. 20,00 Fréttir. Svíþjóð: Útvarpar t. d. á 25 og 31 m. Fastir liðir: 11,00 Klukknahring- ing og kvæði dagsins. 11,30, 18,00 og 21,15 Fréttir. Á þriðjudögura og föstudögum kl. 14,00 Fram-i haldssagan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.