Morgunblaðið - 23.05.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.05.1954, Blaðsíða 15
Sunnudagur 23. maí 1954 MORGVNBLAÐIB 15 Samkomur Filadelfía. Torgsamkoma kl. 2,30, ef veður leyfir. Bænasamkoma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Á samkomunni í kvöld talar Gunnar Sigurjónsson cand. theol. Allir velkomnir. . H jálpra ðisherinn. . Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 1,30 Sunnudagaskólaferð. Kl. 8,30 Hjálpræðisamkoma. Verið velkomin. BræSraborgarstíg 34. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á Bunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust ■urgötu 6, Hafnarfirði. I. O. G. T. St. Víkingur nr. 104. Fundur á mánudaginn kl. 8,30 Skemmtiatriði: Söngur með gítar- undirleik. Dansæfing eftir fund. Fjölsækið! — Æ.T. Mikið úrval af trúlofunar- hringum, steinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armhöndum o. fl. Allt úr ekta gulli Munir þessir eru smíðaðir 1 vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. Kjartan Ásmundsson, gullsmiður. Slmi 1290. — Reykjavík. Trillubátur til sölu Mótorbáturinn Björgvin, B.A. 275, 4% smálest, með öllu tilheyrandi, með eða án veiðarfæra, er til r.olu nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Kristján Jakobsson, Patreksfirði. TOWMOTOR ■ || THC OUT-MAH OtNC ^ F0RK IIFT TRUCKS ané TRACTORS Þrír heiztu kostir TOWMOTOR eru: Hydraulisk stýring Sjólfvirk skipting Kæling olíunnar. Einkaumboðsmenn: tA ÞORGRÍMSSON &CO Hamarshúsinu. - Sími 7385. Reykjavík. Austin vumhlutir í miklu úrvali fyrir Bremsur, undirvagninn, stýrisgang. vél- ar og rafkerfið. Vélar fyrir Austin 8 og 10 og vörubíla. Viftureimar fyrir allar gerðir. Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun. ’ nnnine REZT AÐ AUGLÝSA A. / MORGUNHLAÐIXU Listmunir S>meítir dióbar oc^ óbálae eftir Jóhannes Jóhannesson Dýrmætustu ntunir fornrar íslenzkrar gullsmíði. og kirkjusilfurs eru skreyttir marglitu smelti. Evrópísk málmlist hefur um aldir notað smelti til skreytingar á hiná vöndustu gripi. Listsýningar álfunnar síðustu árin hafa hafið hina fornu listgrein til nýs vegs — hafa þar lagt saman hinir frægustu listamenn og færustu smiðir. Jóhannes Jóhannesson listmálari og gullsmiður, hefir nú tekið upp hina fornu listgrein og vinnur að gerð smeltra listmuna á verk- stæðum vorum. Nokkrir af munum hans eru nú til sýnis og sölu í verzluninni. Þetta eru kjörgripir — hver með sín- um svip, „Fagur griþur er æ til yndis“. iú Sipuntisson SkoTtaripaverzlun ** TIYDLI* * TIVOLÍ opnar í dag kl. 2 Fjölbreyttar skemmtanir við allra hæfi. A leiksviðinu kl. 4: Gestur Þorgrímsson syngur gam- anvísur o. fl., — Baldur Georgs skemmtir með töfra- brögðum og búktali, Emelía, Áróra og Nína flytja bráð- skemmtilegan þátt. Kl. 9%: Baldur Georgs skemmtir með töfrabrögðum og búktali, Emelía, Áróra og Nína flytja snjallan gaman- þátt, Sigurveig Hjaltested og Ólafur Beinteins syngja og spíla o. fl. Bílferðir verða frá Búnaðarfélagshúsinu á 15 mín. fresti. — — Skemmtið ykkur í Tívolí, þar sem fjöi- breyttnin er mest. — — Morgunblaðið með morgunkafíinu — Innritun í sníðaskólann hefst mánudaginn þann 24. maí og verður opið alla daga frá kl. 1—6,30 e. h. — Kennsla hefst um n. k. mánaðamót í 6 flokkum. — Kennt verður bæði í dag- síðdegis- og kvöldtímum. — Væntanlegir nemendur í sumarflokkana hafi tal við okkur sem fyrst. — Um- sóknum fyrir næsta vetrartímabil verður einnig veitt móttaka nú þegar. — Kennt verður sniðteikning. með- ferð og praktisk notkun sniða, máltök, líkamsafsteypun, uppleggingar sniða á efni o. s. frv. Virðingarfyllst, Andersen & Solbergs sníðaskólinn Laugaveg 118 Lokað vegna jarha mánudaginn 24. maí frá klukkan 1—4 e. h. VERZLUN HALLA ÞÓRARINS Elsku mamma okkar GUÐRÚN ÁSMUNDSDÓTTIR andaðist að heimili sínu 21. maí. Ása Jóns Petersen, Gyða Stadil, Jón Jónsson. Útför KRISTINS ÞORKELSSONAR fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 24. maí ki. 1,30 e. h. — Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. — Jarð- arförinni verður útvarpað. Fyrir hönd barna og tengdabarna Guðrún Kristinsdóttir, Björn Jónsson. Útför sonar okkar og bróður LÁRUSAR ÓSKARS INGVARSSONAR húsgagnasmiðs, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 24. þ. m. kl. 1,30. — Blóm vinsamlegast afbeðin. Halldóra Jónsdóttir, Ingvar Magnússon, Þórey Ingvarsdóttir, Haraldur Ingvarsson. Mávahlíð 14 nmn aTairi rmrin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.