Morgunblaðið - 23.05.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.05.1954, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLABIB Sunnudagur 23. mai 1954 Húsvtkingar æfia að gróðursetja 4—5600 trjápiönfur HÚSAVÍK, 20. maí. — í kvöld verður byrjað að setja niður trjá- plöntur í girðingu skógræktarfé- lags Húsavíkur, en félagið hefur látið afgirða allmikla lands- spýldu við Botnsvatn, á mjög fögrúm stað um 20 minútna göngu frá Húsavík. Eru þar mjög góð vaxtarskilyrði fyrir trjágróður, þar sem landið er umlukt fjöllum fyrir norðan- og austanáttum. Ákveðið er að gróðursetja í vor 4—-5000 plönt- gr, og munu ýmiss félög á Húsa- vík annast gróðursetninguna á Kvöldin eftir vinnutíma. — Fréttaritari. Fjarðarhsiði fær bifreiðum SEYÐISFIRÐI, 20. maí. — Sauð- burður stendur nú sem hæst, og -hefur hann gengið mjög vel. — Hafa verið góð höld á lömbum fram að þessu. Gróður er orðin svo mikill á túnum, að skammt mun þess að bíða að sláttur hefj- ist. í gær varð Fjarðarheiði bíl- fær og er það óvenjulegt svo snemma vors. Snjór sést nú að- eins í hæstu fjallatindum. Und- anfarnar vikur hefur verið þurr- viðri, sólskin og blæjalogn og man fólk varla eftir annari eins veðurblíðu hér. — Benedikt. Framreiðslumannadeild S. M. F. fundur verður í dag kl. 5 í skrifstofunni. Vestfirðingamót verður í Sjálfstæðishúsinu n.k. miðvikudag. 6 manna Fólksbifreið til sölu. Smíðaár 1942. Bif- reiðin er í góðu lagi. T. d. á nýjum dekkjum með nýjan mótor o. s. frv. Skipti á jeppa eða 4ra manna bíl möguleg. Tilboð sendist á afgr. Mbl., merkt: „Bíll — 211“. Maður í góðri atvinnu óskar eftir 2ja—3ja herbergja ÍBÚÐ Mætti gjarnan vera í góðum kjallara eða risi. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Upp- lýsingar í síma 2271. Ijppþvcita- grendur ódýrar — sterkar. LUDVIG STORR & CO. LILLU- kjamadrvkkjar B. ti og ódýr J asti gosdrykk- urinn. H.f. Efnagerð Rejkjavíkur. AMLFiNDUR Byggingasamvinnufélags Reykjavrkur verður haldinn í samkomusal Edduhússins, Lindargötu 9A, föstudaginn 28. þ. m. kl. 6 síðd. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félágsmenn eru minntir á að greiða árgjöld sín sem fyrst. Verður þeim veitt móttaka í skrifstofu félags- ins, Austurstræti 5 á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 5—6 síðdegis. STJÓRNIN BÆJARBN) — Sími 9184 — GLÖTUÐ ÆSKA (Los Olvidados) HAFNFIRÐINGAR REYKVIKINGAR Dansleiknr í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld. Hin vinsæla hljómsveit Þorkcls Jóhannessonar Jeikur HLJÓMSVEITIN IÐNÓ IÐNÓ Dansleikur í Iðnó í kvöld kl. 9, SÖNGVARI: Jóhann Gestsson. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5 — Sími 3191. Þórscafé DANSLEIKUB að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Björn R. Einarsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5—7. Méxikönsk verðlaunamynd, sem alls staðar hefur vakið mikið umtal og hlotið metaðsókn. Mynd. sem þér munuð aldrei gleyma. Miguel Inclan — Alfonso Mejia Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð fyrir börn. — Danskur skýringatexti BLAÐ AUMMÆLI: „Maður gleymir gjörsamlega stund og stað við að horfa ;6 þéssa kvikmynd og trúir varla sínum eigin augum. — Eiphver sú áhrifaríkasta og hörkulegasta kvikmynd, sem nókkru sinni hefur verið sýnd sér á landi. — V.S.V'*. „Þessi mexikanska mynd er vafalaust ein sú bezta, sem hingað hefur komið. — G.G.“ Sýnd kl. 7 og 9. Víkingakappinn Spennandi sjóræningjamynd í eðlilegum litum. Sýnd klukkan 3 og 5. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kí. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. I vf bt;s ■ ■ : Drekkið síðdegiskaffið í Sjálfstæðishúsinu 4 Salirnir opnir í kvöld rj ■ ™ | Sjálfstæðishúsið j ■ • ■ • • • ■■■■■*.■■■■■■■■■■■■■■*■'■■•■■■■ ■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•*£. Gömlu dansarn^ SÍMÍ BRlF|iUIM"á í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 6—7. Hljómsveit Gunnars Ormslev leikur frá kl. 3,30 M A R K tJ S Eftir Ed Dodd ÁND THE SREAT ST BEHÖNARD, I NOT KNOWINS THAT FOCry MEM » ARE HUNTING HIM AS A MAD DOG.l LIES DOWN POE A REST BEFOEíl OONTINUINS THE LONS T!3'P TO f 1) Bændurnir dreifa sér um allt svæðið. Þeir ætla að um- kringja hann og drepa hann 2) Andi horfir á aðfarir hreysi- kettlingsins, er hann hverfur með vini sínum inn í kjarrið. MEANWHILE ANDV WATCHES WHISKEI3S AND HIS MATE AS THEY DISAPPEAB OVER THE MOUNTAIN TCAIL “3) Og þessi góði gáfaði hundur leggst niður til hvíldar. Hann veit ekki að 40 harðvopnaðir menn eru allt umhverfis stað- ráðnir í að skjóta hann þegar þeir koma auga á hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.