Morgunblaðið - 23.05.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.05.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. maí 1954 MORGVNBLAÐIÐ 3 „Garrtird“ plötuspilararnir eru komnir. Pantanir sæk- ist strax, annars seldar öðrum. Clarinet með tilheyrandi töskum. Avedis ZILDJIAN Cymbalar, 14", 16", 18". ZYN Cymbalar, 11". Trommuburstar, 3 teg. Jack Pamell trommu- kjuðar. Undir- og yfir-SKINN Mexikanskar Rúmbu- kúlur (Maracas) Gormar fyrir hliðartrommar. Bréflegum fyrirspurnum greiðlega svarað. Scndum gegn póstkröfu. Ný sending af liarmonikkum. Ny sending af Everybodies Favorite iiólunum. Við erum með á nótunum. ^HLJÓÐFÆRAVERZLUN -//gv/óaT, {Jfe/yar/ól/jt't, LAN Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. kl. 6—7 e. h. Jón Magnússon, Stýrimannastíg 9. Sími 5385 KELVIIM Kelvin bátamótor, 16 ha, til sölu. Ennfremur óskast 6—8 ha. mótor, helzt Kelvin. — Uppl. gefur Guðjón Jóna- tansson, sími 3792. Dömur, athugið Fyrst um sinn tökum við kápu- og dragtasaum úr tillögðum efnum. ANDEBSEN & SÓLBERGS Laugavegi 118, 3. hæð. Sími 7413. Hinar margeftirspurðu náttfreyjur með löngum ermum eru komnar. VEBZL. RÓSA, Garðastræti 6. Sími 82940. Tvíbreitt FLAIMNEL dökkblátt og svart — mjög ódýrt. PERLON, Sólavörðustíg 5. Gúmmískór gúmmístigvél, allar stærðir, nýkomið. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 3962. Husgagna- ákBæði dívanteppi, rúmteppi, rúmleppaefni, gardínuefni Og sloresefni. Fjölbreytt úrval. Vesturgötu 4. Málaranemi getur komizt að hjá Halldóri Magnússyni, málarameistara. Sími 4064. Þvoltaefnið heitir WEGOLIN Reynið pakka strax í dag og þér undrizt árangurinn. Einkaumboð: Þórður H. Tcitsson, Grettisgötu 3. — Sími 80360. Nykomið Satinbútar í bamagalla. Einnig gaberdine-, taft- og rifsbútar, margir litir. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Nýkomið Amerísk gluggatjaldaefni, mikið úrval. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Nýkomið Barnapeysur, margar teg. Sporlsokkar Sportskyrtur Sportbuxur Gainmosíubuxur, m. litir Gallabuxur Barnafatnaður Sundskýlur Útigallar Barnabosur Barnasokkar, mislitir ÓDÝBI MABKAÐURINN Templarasundi 3 og Laugavégi 143. Við Tjörnina Til leigu tvö samliggjandi forstofuherbergi með inn- byggðum skápum. Aðg. að baði og síma. Tilboð, merkt: „Kultur - 244“, sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. NáttkjóEar Úr nælon og prjónsilki. Snið og stærðir við allra hæfi. CIUIC Vesturg. 1. * Ibúðir óbkast Höfum kaupendur að 2ja, N 3ja, 4rá og 5 herb. íbúða- hæðum í bænum. Útborg- anir frá kr. 60 þús. til 300 þús. TIL SÖLU Jarðir í Rangárvallasýslu, Árnessýslu, Borgarfjarð- arsýslu, Snæfelsnessýslu og víðar. Ennfremur Húseignir á Arnarstapa, Snæfellsnesi, Skagaströnd, Selfossi, í Hveragerði, á Siglufirði, Isafirði, Hnífs- dal, Búðardal og víðar, fyrir sérstaklega sann- gjarnt verð. — Skipti á . húseignum eða íbúðum í Rej’kjavík æskileg. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518. BIFREIÐAR til sölu og sýnis frá kl. 1 í dag. Austin 10, model 1946, Herjeppi, model 1942, Fiat, 4ra manna, model 1934, Chevrolet, model 1946, Plymouth, model 1942. BÍLASALAN Blönduhlið 2. — Sími 7644. Amcrískir strá- ag llauels hattar nýkomnir. Hattabúð Reykjavikur Laugavegi 10. Dönskvi rifshúfuriiar nýkomnar. Hattabúð Reykjavíkur. Laugavegi 10. Ladybird k’rakkasportbolir frá 1—14 ára, 20% nælon, nýkomnir. SfoemnuBH Hafnarfirði. Sem nýr Silver Cross BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 7326. Stá I þ r áða rtæki (Webster) til sölu. Sími 3978. TIL SÖLIJ 3ja herb. kjallaraíbúð í Austurbænum. 3ja berb. íbúðarhæð í Vest- urbænum. 3ja og 4ra herb. 'Jjúðir í nýju húsi í Kópavogi. — Góðir skilmálar. Ranm eig Þorsteinsdóttir, Fasteigna- og verðbréfasala. Tjarnargötu 3. Sími 82960. Suðubætur og klemmur Hafið ávallt viðgerðaselt með í bí!num. Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun. Vörugeymsla 100—200 ferm., óskast til kaups eða leigu. — Má vera braggi. — Upplýsingar í síma 7771. Sumark jólaef ni, Musselin, Everglaze og einlit strigaefni í blússur og kjóla. Vesturgötu 17. Sparið yður óþarfa erfiði, notið POLIFAC bílabónið. Fæst hjá: Penslinum, Laugavegi 4, Regnboganum, Laugavegi, Sveini Egilssyni h.f. Hreyfli við Kalkofnsveg, Jóni Loftssyni h.f., Dverg h.f., Hafnarfirði. Ódýrt STORESAEFNI Lækjargötu 4. Silki- EVERGLA2EFNI fallegir litir. SKÚLAVQROUSTIC n • SlMI 82918 Gluggatjaldaefni fjölmargar tegundir. Verð frá kr. 17,00 meterinn. álFAFELl Sími 9430. Keflavík Sumarkjólaefni. Ameriskir léreftskjólar Og sloppar. Myndaefni í drengjaskyrtur S LÁFELL Símar 61 og 85. Rifflað glansefui í barnagalla. Loðkragaefni. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Trésmiðir Vantar nokkra trésmiði við mótasmíði á stórhýsi við miðbæinn. Vinna eftir sam- komulagi.. — Upplýsingar í síma 81710 allan daginn. BARNAVAGN til sölu í Miðtúni 26. Uppl. í síma 6709. Walker Turner afréttari, 6", til sýnis og sölu að Miðtúni 34 (bíl- skúr). Sími 81939. +______________________ Fyrst um sinn gegnir hr. læknir Gísli Ölafsson sjúkrasamlagsstörfum mín- um. Lækningastofa hans er í Austurstræti 3. Viðtalstími 4—5, nema laugardaga. Björn Cunnlaugsson læknir. Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A 1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.