Morgunblaðið - 11.06.1954, Side 4

Morgunblaðið - 11.06.1954, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 11. júní 1954 í dag er 163. dagur ársins. Tungl fjærst jörSu. Árdegisflæði kl. 2,27. , Síðdegisflæði kl. 15,Í3. • Næturlæknir er í Læknavarð- etofunni, sími 5030. i Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, síma 1760. Bilreiðaskoðunin. 1 dag eiga bifreiðar nr. R- 4051 —4200 að koma í skoðun. Dagbók □- . Veðrið . I gær var hæg norðaustlæg átt, Ibjart veður um vesturhluta lands- áns, en lítils háttar 61 á norðaustur- etröndinni. 1 Reykjavík var hiti 13 stig kl. 1.5,00, 9 stig á Akureyri, 10 stig á ■Galtarvita og 5 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist á Síðumúla í Borg- ••arfirði, 14 stig, og minnstur 4 «stig, í Grímsey og á Raufarhöfn. 1 London var hiti 16 stig um há- «4egi, 17 stig í Höfn, 17 stig í f*arís, 15 stig í Berlín, 16 stig í Osló, 17 stig í Stokkhólmi, 8 stig 1 Þórshöfn og 18 stig í New York. □----------------------□ . Afmæli . 65 ára er í dag frú Guðrún Kristjánsdóttir, Lækjargötu 26, Efafnarfirði. Brúðkaup Síðast liðinn laugardag voru Hgafin saman í hjónaband af séra Helga Sveinssyni í Hveragerði ung írú Sigurrós Líkafrónsdóttir og Gunnlaugur Marteinsson, bæði til lieimilis að Mávahlíð 17, Rvk. Systrabrúðkaup. 1 dag verða gefin saman í hjóna- tiarul af séra Jóni Thorarensen <ungfrú Margrét Sigríður Einars-. •dóttir og Þorvarður Áki Eiríksson, ■og ennfremur ungfrú Valgerður Guðrún Einarsdóttir og Lúðvík Gizurarson stud. jur. Vígsian fer .fram í kapellu Háskólans. Heimili ibeggja ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Þjórsárgötu 4. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Katrín Líkafrónsdóttir frá ísafirði og Haraldur Pétursson, imatsveinn á Maríu Júlíu. Á hvítasunnudag opinberuðu ^trúlofun sína ungfrú Steinunn Steinarsdóttir, Dvergasteini, Sel- tjarnarnesi, og Guðni Sigurjóns- son, Ásvallagötu 37, Rvk. Á laugardagirín fyrir hvíta- sunnu opinberuðu trúlofun sína Sólveig húsmæðrakennari Ásgeirs- dóttir (Stefánssonar forstjóra í Hafnarfirði) og Jósef Ólafsson stud. med. (Einarsonar, héraÖ3- læknis í Hafnarfirði). . Flugferðir • Millilandaflug. I.oftIeiðir h.f.: Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 19,30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Osló og Stav- angri. Flugvélin fer héðan áleiðis til New York kl. 21,30. Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi fer til Oslóar og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið. • Blöð og tímarit • Heilsuvernd, tímarit Náttúru- lækningafélags Islands, 1. hefti 1954, er komið út. Efni: Krabba- meinið (Jónas Kristjánson lækn- ir). Silkiþráðurinn (Grétar Fells rith.). Björn L. Jónsson veðurfræð- ingur fimmtugur (Grétar Fells rit- höf.). íslenzkt og útlent skyr (Gísli Guðmundson gerlafr.). Heilsuhæli N.L.F.l. (Mart. M. Skaftfells). Hvers er að minnast? (Lilja Björnsdóttir). Jón Halldórsson (Mart. M. Skaftfels). Uppskriftir að kökum og brauðum. Fréttir af félagstarfi og framkvæmdum o. fl. Síúdentar frá Mennlaskól- anum í Reykjavík 1949! Lagt verður af stað í ferðalagið kl. 1 e. h. á morgun frá skólanum. Fyrirlestur. í kvöld kl. 8,30 heldur Mr. E. Boidt annan fyrirlestur sinn fyrir almenning í húsi Guðspekifélags- ins. Fyrirlesturinn kallar hann: Leyndardómur hugans. Vinir doktorsefnisins, Halldórs Halldórsonar, sem á morgun mun verja doktorsritgerð | Ferð ti! ^orðurlanda fyrir 5 kr. með flugvél cða skipi. m Happdrætti Landgræðslusjóðs — Dregið 30. júní — B.S.S.R. B.SS.R á eignarióð Þeir, sem hefðu hug á að eignast íbúð á hitaveitusvæðinu og vildu leggja fé íil lóðakaupa í því skyni gefi sig fram í skrifstofu félagsins í dag eða n. k. mánudag kl. 17—18,30. G. B. Baldvinsson, Lindarg. 9A, III. hæð herbergi nr. 6. Scrgiegt sæluásfand FYRIR nokkrum dögum varð sá atburður við Færeyjar, að ung stúlka frá Sovétríkjunum, sem vann um borð í rússneskum togara, varpaði sér í sjóinn til þess að forða sér frá alsælunni fyrir austan járntjaldið. Úr Færeyjum svofelld saga berst, sem sælunni rússnesku lýsir gerzt: Ein sovétmær fannst þar á sundi. Því heima leið ungfrúnni alltof vel, og afréð því fremur að bíða hel en eiga þar endurfundi. Já, sovétrússneska sælan er svo svimandi djúp, að engan hér í vestrmu getur slíkt grunað. Því austurfrá jafnvel fjölgandi fer því fólki, sem heldur vill drekkja sér en búa við allan þann unað. B-r. sína við Háskóla Islands, halda honum samsæti annað kvöld kl. 9 að Hótel Borg. Menn geta látið skrá sig til þátttöku í hófinu í skartgripaverzlun Árna B. Bjömssonar. Safn Einars Jónssonar er opið sumarmánuðina daglega frá kl. 13,30 til 15,30. Gagnfræðaskóla Vesturbæjar verður slitið kl. 2 í dag í skóla- húsinu, Öldugötu 23. Danska félagið heldur sumarskemmtun i Tjarn- arcafé í kvöld kl. 7. Allir Danir, sem hér eru staddir, eru velkomnir á skemmtunina. Fundur um kirkjumál verður haldinn í Ingimarsskói- anum sunnudaginn 13. júní kl. 1,30. Ræðumenn: Jónas Jónsson skólastj. og Lúðvíg Guðmundsson skólastj. Þingeyingafélagið fer gróðursetningarferð Heið mörk laugard. 12. júní kl. 2, frá Búnaðarfélagshúsinu. Tilkynnið þátttöku í síma 81819. Árnesingar í Reykjavík í gróðursetningarför á Þing völl. Árnesingafélagið í Reykjavík efnir til gróðursetningarferðar í land sitt við Þingvöll á morgun, augardaginn 12. júní. Væntir stjórn félagsins þess, að Árnesing- ar fjölmenni. — Svæði það, er fé- lagið hefur fengið til umráða, er við Vellankötlu. Merki Krabbameins- félags Islands fást í öllum lyfjabúðum í Reykja vík og Hafnarfirði, Blóðbankan- um við Barónstig, Remedia og í öllum póstafgreiðsium á landinu. Orðsending um Hallgrímskirkju. Svo sem ég hef áður ákveðið og tilkynnt opinberiega, mun ég flytja erindi með skuggamyndum um Hallgrímskirkju. Erindið verður flutt í Gamla Bíói laugard 12. þ. m. kl. 2)4 síðd. Jónasi Jónssyni .1*’/ ■L ll t ^ / i frá Hriflu, prestum og sóknari nefnd Hallgrímssafnaðar, svo og byggingarnef nd Hallgrímskirk j Uj er hér með boðið á fund þennan. Að loknu erindi munu verða frjáls-i ar umræður. Öllum er heimill að-i gangur ókeypis. LuSvíg GuSmundsson. Orengfa sfuttliuxuir á 5—9 ára, 4 litir. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, Grundarstíg 10, er opið til út« lána sumarmánuðirpa alla mánu« daga kl. 4—6 og 8—9. Á sömii tímum geta félagskonur greitt árs-i tillög sín. I Fólkið, sem brann lijá í Smálöndum. Afhent Morgunblaðinu: K. G, 100,00; ómerkt 50,00. ......\ • Utvarp . 20,20 Erindi: Sjórannsóknir; IV, Islenzkar s.jórannsóknir í nútíð og framtíð (Unnsteinn Stefánson efnafræðingur). 20,40 Einsönguri Oscar Natzke syngur (plötur)’, 21,05 Erindi: Or íslenzkri prestá-i sögu á átjándu öld; síðara erindl (Björn Magnússon prófessor), 21,30 Tónleikar (plötur): „Novei- letter", hljómsveitarverk eftir Niels Gade (Symfóníuhljómsveit danska útvarpsins leikur; Erik Tuxen stjórnar). 21,45 Frá útlönd- um (Axel Thorsteinsson). 22,10 Útvarpssagan: „Nazareinn". 22,35 Dans og dægurlög: Kay Star og A! Martino syngja (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar. (Allir tímar — íslenzk klukka.]) Danmörk: Á 49,50 metrum daglega á tím* anum kl. 17,40—21,16. Fastir lið- ir: 17,45 Fréttir. 18,00 Aktuelf kvarter. 20,00 Fréttir. Svíþjóð: Útvarpar t. d. á 25 og 31 m. Fastir liðir: 11,00 Klukknahringr- ing og kvæði dagsins. 11,30, 18.0ÍJ og 21,15 Fréttir. Á þriðjudögum og föstudögum kl. 14 00 Frann laldssagan. IBUÐ Finnsk vélstjórafrú óskar eftir einu eða tveimur her- bergjum og eldhúsi sem fyrst. Tilboð ásamt greiðslu- skilmálum sendist Mbl. fyr- ir 15. þ. m„ merkt: „Róleg — 568.“ VERZLUNIN ANGLIA Klapparstíg 40 maoprrwiuwj : I kvöld, föstudag, er allra síffasta tækifæriff til þess aff sjá Villi- ; öndina, hiff snjalla leikrit Ibsens. Frú Gerd Grieg setti leikinn á ■ svið, eins og menn muna, en vifftökur Iistdómenda dagblaffanna * voru yfirleitt á þann veg, aff sýning væri hin athyglisverffasta og | Þjóffeikhúsinu til sóma. — Á myndinni sjást frá vinstri: Heiffveig j (Katrín Thors), Hjálmar Ekdal, faffir hennar (Gestur Pálsson) og ...... Gína, móffir hennar (Regína Þórffardóttir). Kaivpamaður óskast á gott heimili í Rangárvalla- sýslu. Þarf helzt að vera vanur og geta unnið við dráttarvél. Enn fremur ósk- ast á sama stað telpa, 10— 11 ára, til að gæta barns á öðru ári. — Upplýsingar gefnar á Hverfisgötu 108, III. hæð, frá kl. 7—10.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.