Morgunblaðið - 11.06.1954, Side 9
Föstudagur 11. júní 1954
MORGUNBLAÐIÐ
9
Greiðsluhallinn við útlönd var
mjög lítill úrið sem leið
Fyrri hluli ræðu Eggerls Krlstjánssonar,
lorui. Verzlunarráðsins á aðaKundi í gær.
Á SÍÐASTA aðalfundi Verzlun-
arráðs íslands gerði ég grein fyr-
ir því, hvernig þróunin hafði orð-
Ið í verzluninni eftir að frílist-
arnir voru gefnir út og verð-
lagsákvæði að verulegu leyti af-
pumin. En eins og vænta mátti,
yar eftirspurnin rojög misjöfn í
Jtiinum ýmsu vöruflokkum. Sama
mátti segja um verðlagið, að á
því var allmikil ringulreið. Allt
þetta voru beinlínis fylgifiskar
haftanna sjálfra, sem nú er ger-
toreytt. Það er búið að seðja vöru-
hungrið, sem átti sér stað í fjölda
toörgum vöruflokkum, þegar
höftin voru afnumin. Málum
er nú þannig komið, að eðlileg
eftirspurn eftir vörum á sér stað
toiðað við þarfir líðandi stundar.
Verðmyndunin er nú komin í það
horf, sem hæfir bezt hagsmunum
neytenda, sem sé, að það heíur
skapazt harðvitug samkeppni,
sem er bezta trygging neytand-
ans fyrir heilbrigðu vöruverði.
Það skref, sem var stigið 1951,
þegar höftin voru að verulegu
leyti afnumin og verðlagið að
miklu leyti gefið frjálst, var án
efa eitt mikilvægasta stjórn-
málaspor síðustu ára. Sem betur
í'er hefur það sýnt sig, að ein-
mitt þetta, þ. e. aukið frelsi í
verzlun og viðskiptum, er það,
sem þjónar bezt hagsmunum
allra landsmanna. Og þess ber
að vænta, að svo fljótt sem auð-
ið er verði öllum höftum létt af
verzluninni, þannig að bæði inn-
flutningur og vérðlag verði gef-
Ið frjálst.
JÖFNUÐUR INNFI.UTNINGS
OG ÚTFLUTNINGS
Árið sem leið var bæði inn-
flutningur og útflutningur lands-
uianna meiri en nokkru sinni
áður. Innflutningurinn nam að
eifverði ca 1111,3 milljónum en
útflutningurinn aðeins ca 706,2
milljónum að fobverði.
Eins og eðlilegt er, hafa menn
spurt: Hvernig er þessi mikli
mismunur, röskar 405 milljónir
króna, greiddur! Finnst mér við-
eigandi, að ég geri nokkra grein
íyrir því.
Þegar gerður er samanburður
á innflutningi og útflutningi, er
ávallt miðað við cifverð hvað
snertir innflutning, en útflutning-
ur er talinn með fobverði. Þetta
er þó ekki nema hálfsögð saga.
Þannig má benda á það, að t. d.
1953 nemur þessi innflutningur,
sem samkvæmt skýrslu Hagstof-
unnar er 1111,3 milljónir að cif-
verði, aðeins 959,3 milljónum að
fobverði. Samkvæmt bráðabirgða
skýrslu Hagstofunnar um
greiðslujöfnuð við útlönd á árinu
sem leið nema greiðslur fyrir inn-
fluttar vörur og hvers konar
þjónustu samtals 1268,5 milljón-
um, en þá er innflutningurinn
talinn með fobverði. Önnur út-
gjöld, sem talin eru umfram inn-
fluttar vörur, nema því 309,2
toilljónum. Hæstu útgjaldaliðirn-
ir eru útgjöld íslenzkra skipa og
flugvéla erlendis, ca 92 milljón-
ir. Farmgjöld til erlendra skipa,
ea. 53 milljónir. Tryggingarið-
gjöld og bætur til útlanda, ca 45
milljónir. Auk þessa innfluttar
vörur vegna vamarliðsins, ferða-
kostnaður íslendinga erlendis,
greiðslur til skipverja í erlend-
um gjaldeyri, vextir af skuldum
o. fl. o. fl.
G.TALDEYRISTEKJURNAR
Gjaldeyristekjurnar hafa hins
yegar numið 1233,7 milljónum.
Auk útflutningsins, sem eins og
áður er talið, nam 706,2 milljón-
um króna að fobverði, þá skipt-
ast aðrir helztu tekjuliðirnir svo
sem hér segir:
Tekjur vegna varnarliðsins ca.
268,5 milljónir, farmgjöld ís-
lenzkra skipa í millilandaflutn-
ingum og farmgjöld útlendinga
með íslenzkum skipum ca. 59,5
milljónir, tekjur af íslenzkum og
erlendum flugvélum ca. 60 millj.,
Eggert Kristjánsson
tjónabætur og iðgjöld frá erlend-
um tryggingafélögum ca. 25
milljónir, óafturkræft framlag i
dollurum og Evrópugjaldeyri ca.
103,7 milljónir. Auk þessa eru
svo ýmsar minni upphæðir, svo
sem tekjur af erlendum skipum,
vaxtatekjur, tekjur af erlendum
sendiráðum, umboðslaun o. fl. o.
fl. En þegar þetta allt er gert
upp, nemur griðsluhallinn við út-
lönd aðeins 4,8 milljónum. í
þessu sambandi finnst mér ekki
ástæða til þess að gera grein fyr-
ir fjármagnshreyfingum til og
frá útlöndum.
Eins og ég sagði áðan, er hér
um bráðabirgðaáætlun að ræða,
þannig að einhverra br.eytinga
má vænta. En þetta yfirlit sýnir,
að þrátt fyrir þann mikla mis-
mun, sem er á innflutningi og út-
flutningi, er aðeins um mjög
smávægilegan greiðsluhalla að
ræða á árinu sem leið.
Á árinu 1952 var talið, að um
70% af innflutningnum væri á
frílistum. Heildaruppgjör yfir
það, hvernig innflutnirígurinn
skiptist á árinu sem leið er mér
vitanlega ekki enn fyrir hendi.
En gjaldeyrissalan á árinu, sem
að sjálfsögðu gefur nokkuð góða
mynd af því, hvernig innflutn-
ingurinn skiptist, var þannig:
millj. kr.
Sala á gjaldeyri fyrir alm.
frílistavörum........... 439,1
Sala á gjaldeyri gegn B-
skírteinum ............. 142,7
Sala á gjaldeyri gegn út-
gefnrnn innflutnings- og
gjaldeyrisleyfum ....... 285,3
Samtals kr. 867,1
í sambandi við þetta yfirlit
ber að geta þess, að hér eru
dregnar frá kr. 45,1 milljón, sem
er sala á gjaldeyri í sambandi
við Áburðarverksmiðjuna og
Laxár- og Sogsvirkjunina, sem
má segja, að sé hinum venjulega
innflutningi óviðkomandi.
SKIPTING
GJALDEYRISSÖLUNNAR
Skipting á gjaldeyrissölunni
verður því á árinu 1953 þannig:
Almennur frílisti... 50,65%
Bátalisti ........... 16,45%
Gegn leyfum .......... 32,9%
fluttra vara en ekki yfirfærslur
í sambandi við duldar greiðslur.
TILFÆUSLAN MILLI ÁRA
Eins og ég sagði áðan, gefur
þetta yfirlit að sjálfsögðu ekki
nákvæmlega sömu niðurstöður
og ef reiknað væri eftir skýrsl-
um Hagstofunnar, því að alltaf
verður nokkur tilfærsla milli ára.
Vörur eru t. d. í vissum tilfell-
um greiddar fyrir áramót en
ekki tollafgreiddar fyrr en á
næsta ári. Skýrslur Hagstofunn-
ar um innflutning til landsins og
skýrslur bankanna um gjaldeyr-
issölu sama árs geta því aldrei
orðið nákvæmlega samhljóða.
Hins vegar virðist mega ráða af
þessum tölum, að um % hlutar
af heildarinnflutningi lands-
manna séu nú raunverulega á
frílistum.
GJALDEYRISSALAN
Á CLEARINGLÖNDIN
í sambandi við þessa athugun
á gjaldeyrissölunni á síðastliðnu
ári hef ég einnig athugað um
skiptingu annars vegar á clear-
inglöndin og hins vegar á E.P.U.
og dollarasvæðið. Verða niður-
stöðurnar þá sem hér segir:
Af almenna frílistanum er
gjaldeyrissalan á clear-
inglöndin .......... 24,5%
Af bátalistanum er gjald-
eyrissalan á clearing-
löndin .............. 20 %
Af leyfisvörum er gjald-
eyrissalan á clearing-
löndin ................. 33,8%
Það má segja, að eðlilegt sé,
að gjaldeyrissala gegn leyfum
sé hlutfallslega hæst á clearing-
löndin, því að vitað er, að fjölda-
margar af þessum vörum eru
raunverulega háðar leyfisveit-
ingum til þess að hægt sé að
beina kaupum á þeim til ákveð-
inna clearinglanda.
SALA BÁTAGJALDEYRISINS
Það vekur hina vegar eftir-
tekt, að aðeins 20% af gjaldeyr-
issölunni í sambandi við báta-
listann er á clearinglöndin. Sal-
an á dollaragjaldeyri er 32,3%
en í E.P.U. gjaldeyri 47,7%. Þeg-
ar hins vegar er litið á skipt-
ingu á sölu freðfiskjarins, virð-
ist vera nokkurt ósamræmi í
þessum tölum.
Af heildargjaldeyrissölunni
koma hins vegar tæp 27% á
elearinglöndin. Þegar ég hef hér
að framan rætt um gjÉfrdeyris-
söluna og skiptingu hennar á
greiðslusvæði, eru viðskiptin við
Rússland ekki talin með clear-
ingviðskiptum, enda hafa þau
algjöra sérstöðu.
SóBmyrkvmn 30. júnv n.k.
Myrkur verður í Færeyi
um í um það tól 25 sek
Samtals 100%
Eins og þetta yfirlit ber með
sér, eru niðurstöður gjaldeyris-
sölunnar á síðastl. ári þær, að af
henni eru 67,1 prócent á frílist-
um, þ. e. almennum frílista og
bátalista, en aðeins 32,9 prócent
af gjaldeyrissölunni fer fram
gegn leyfum. Hér er eingöngu átt
við gjaldeyrissölu vegna inn-
Nýju IfS-skipi hleypt
af riokkimum
í GÆR var hleypt af stokkunum
í Óskarshöfn í Svíþjóð nýju kaup
skipi fyrir Samband íslenzkra
samvinnufélagi. Var skipinu gef-
ið nafnið Helgafell. Þetta er sjö-
unda kaupskip islenzkra sam-
vinnufélaga og hið stærsta, 3300
þungalestir að stærð.
Vilhjálmur Þór forstjóri SÍS
og kona ^ans, frú Rannveig Þór,
voru viðstödd athöfnina, er skip-
inu var hlevpt af stokkunum, og
gaf frú Rannveig skipinu nafnið.
Helgafell verður að útliti mjög
líkt Arnarfelli, en verður þó öðru
vísi byggt og þvi allmiklu burð-
armeira. Skipið er smíðað af
Oscarshamn Varv, sömu skipa-
smíðastöð og byggði Jökulfell á
sínum tíma.
TIÐINDAMAÐUR blaðsins
hitti siðastliðinn laugar-
hitti s. 1. laugardag bandarísk-
an mann, Edward Hauber að
nafni. Maður þessi er kaþólsk-
ur og prestvígður, og ber
klæðnaður hans þess vitni, að
svo sé. Prestvígðir kaþólikkar
ganga dökkklæddir, hafa svart
vesti, heilt og slétt að framan
og nær það alveg upp í háls-
mál, en um hálsinn hafa þeir
stífan flibba, frekar háann,
óbrotinn og settan saman að
framan. Klæðnaður þessi veit-
ir sérstæðum virðulegum blæ
berandanum, og er hann jafn-
an ávarpaður „Father", annað-
hvort með nafni „Father
Hauber“, eða sjálfstætt, bara
„Father“. Langt er frá því að
menn þessarar stéttar séu
ávallt hátíðlegir eða alvöru-
gefnir, enda skein glettni og
góðlátleg kímni úr augum og!
fasi Father Haubers, er hann1
ræddi við okkur, um heima og
geima. Hann skýrði fjörlega
og skcmtilega frá ýmsu.
Father Hauber veitir forstöðu
efnafræðideild við Loyola College
í Baltimore. Hann býður hér
komu m.s. Dronning Alexandrine
og fer með henni til Færeyja.
Þar á hann að koma upp rann-
sóknarstöð í sambandi við sól-
myrkvann 30. júní nkstkomandi.
4 menn verða í hópnum þar, og
er Father Hauber fyrirliði þeirra.
i
FJARLÆGDARÁKVARÐANIR
Eitt atriði af mörgum, sem sól-
myrkvinn gefur tækifæri til að
athuga, er nákvæm fjarlægðar-
ákvörðun milli staða, á jörðu hér.
Menn vita upp á hár, hve hratt
skugginn fer yfir, svo ef menn
vita hve lengi hann er að fara á
milli tveggja staða, er auðvelt að
reikna út fjarlægðina. Út frá því
er svo hægt að ákveða lögun jarð-
arinnar á þessum slóðum. Settar
eru upp athugunarstöðvar á ýms-
um stöðum, nokkru fyrir atburð-
inn, hnattstaða þeirra ákveðin
með stjörnufræðilegum athug-
unum og fjarlægðin milli þeirra
síðan reiknuð út, eins og sagt
var. Vandinn mesti er að ákveða
nógu nákvæmlega hvenær sól-
myrkvinn er í hámarki. Eftir því,
sem þessi ákvörðun er nákvæm-
ari, því meira virði verður mæl-
ingin og því nær sanni. Gert er
ráð fyrir að mælingar verði ná-
kvæmari nú í sumar, en nokkru
sinni fyrr, m. a. vegna nýrra
áhalda og nýrrar tækni.
NÁKVÆM TÍMAÁKVÖRÐUN-
AR TÆKI
Father Haubér skýrði frá því,
að tæki það er þeir hefðu með
höndum, til nákvæmrar tíma-
ákvörðunar hámarksmyrkvans,
væri ljósmælir (Photorneter),
sérstakrar gerðar. Aðalhluti
áhalds þessa er viðkvæmur Jjós-
nemi („fótócella"). Ljósnemar
eru tiltölulega þekkt áhöld. Þeir
eru t. d. notaðir í talmyndum og
í venjulegum ljósmælum, eins
og myndatökumenn nota. Þeir
eru gerðir úr ákveðnum efnum,
sem hafa þann eiginleika, að í
þeim vaknar rafmagnsstraumur
ef á þau feliur ljós. Þeim mun
sterkara sem ljósið er, þeim mun
sterkari verður rafmagnsstraum-
urinn. í straumrásinni er komið
fyrir rafmagnsmæli, og sýnir þá
frávik vísisins á honum straum-
styrkleikann, þ. e. styrk ljóss-
ins, sem follur á hann. Á enda
vísisins er nú komið fyrir stifti,
sem látið er nema léttilega við
pappírsræmu. Pappírinn er lát-
inn hreifast undir stiftinu og sýn-
ir þá línan, sem fram kemur,
hvernig frávik nálarinnar hefur
breyst. Annað stifti merkir svo
doppur á sama pappír með vhsu
(tíma)millibili, getur t. d. veiúð
1/10 sek. milli doppa. Fiiestir
hafa séð slíka sjálfritara, í ein-
hverri mynd.
Þegar nú líður að myrkvanum,
er áhaldið gert virkt, og beint
í sólarátt Sjálfritarinn sýnir
ljósstyrkinn, en tímadoppurnar
ákveða tímann. Eftir því som
myrkvinn evkst, lækkar Ijós-
styrkslínan, þangað til almyrkv-
inn hefst, þá er ritinn kominn í
lægstu stöðu og helst þar á mcð-
an hann gengur yfir. Út kernur
bein lína, í um 25 sek., en svo
lengi mun mvrkvinn standa þar,
sem þessi stöð verður í Færeyj-
um. Þegar sólin fer að gægjast
fram á ný, hækkar línan aftur.
Mitt á milli þessa staða, er al-
myrkvinn í hámarki. Tækið er
á steyptum undirstöðum og vtiff-
ur að beinast nákvæmlega í átt-
ina til sólar, á meðan það er
virkt. I>yí er þess vegna snúið
með úrverki, eins og oftast er um
stjörnuturna, þeir „elta sóii:na“.
„LÁGMARKS
BIRTUADFERÐIN“
Mikilli hugkvæmni er oft beitt,
tii að gera slík mælitæki sme
allra nákvæmust. Sá, sem á heið-
urinn af að hafa hugsað upp
mæiafyrirkomulag þetta, heitir
Father Fracis Heyden og starfar
við Georg Town Úniverstiy
vestra, en aðferðin er nefnd &
ensku „the . minimum tigbt
method“, sem mætti e. t. v. þýða
lágmarks birtu aðferðin. Father
Heyden verður við leiðangur í
Iran. Einn aðalkostur þessarar
mæiiaðferðar, auk nákværoninn-
ar, sem vitanlega verður ávallt
að teljast fyrst, að hún gefur ár
angur enda þótt dimmviðri vcrði
athugunardaginn.
LEIÐANGURINN AR I
UNDIRBÚNINGI
Rannsóknarleiðangrar í sam-
bandi við sólmyrkvann krefjast
langs undirbúnings og kosta
óhemju fé. Meir en ár er síöan
farið var að undirbúa þá vestan
hafs, en að þeim standa flug- Og
landher, ymsir háskólar, land-
mæiingastofnanir og margir íieiri
aðilar. Margar vísindastofnanir í
Evrópu gera einnig út ieiðangra
til ýmsra staða á skuggabrant-
inni, og er náin samvinna meS
vísindamönnunum vestan hafs og
austan.
HEFUR SÉÐ ALMYRKVA
TVISVAR
Aðspurður kvaðst Father Hawk
er tvisvar hafa séð almyrkva á
sólu, fyrir 30—35 árum. TaWi
hann einkennilegast myrkrið sem
skellur á, á meðan myrkvinn or
algjör, en það væri svart, sem
á nóttu. Þá kvaðst hann minnast
töfrandi sýnar, þegar björt korön-
an birtist umhverfis dimmt tungl-
ið. Hann kvað yfir öllum atburð-
inum hvíla sérstæður dularfullur
og heillandi blær.
Við kveðjum þennan viðfe'Jdna
préiáta og óskum honum góðrar
ferðar og ánægjulegrar dvalar,
hjá frændum okkar Færeyingum.
Vulcaxv.
JarðskjáHtar
í Noregi
NARVÍK 21. maí — Snajpir
jarðskjálítakippir urðu í dag á
stóru svæði í Norður-Noregi. —•
Snarpastar urðu jarðhræringaarw
ar við Lofoten. —NTB.