Morgunblaðið - 11.06.1954, Side 15

Morgunblaðið - 11.06.1954, Side 15
Föstudagur 11. júní 1954 ■rj* MORGUNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. HólmbræSur. Hreingerningastöðin sími 2173, hefur liðlega menn til hreingerninga. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn, Fyrsta flokks vinna. Félagslíi Skátar — stúlkur — piltar! Varðeldur að Hafrafelli á laug- ardaginn. Lagt verður af stað frá Skátaheimilinu kl. 19,30. Áskrift arlisti liggur frammi í Skátabúð inni í dag. — K.S.F.R. Fram — knattspyrnumenn! Æfingar verða sem hér segir í kvöld: III. fl. kl. 8. Meistara-, I. og II. flokkur 1. 9. Áríðandi æfingar. — Nefndin. FerSafélag íslands fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli til að gróðursetja trjá plöntur í landi félagsins. Félags menn eru beðnir að fjölmenna. VÍKINGAR! Meistara- og I. flokkur: Ál'íð- andi æfing í kvöld kl. 8. Mætið vel .og stundvíslega! IV. flokkur: Æf ingin í kvöld verður kl. 8,15 í Bústaðahverfi. Áríðandi að sem flestir mæti, vegna leiksins á laug- ardag. Boðskortum úthlutað á æf- ingunni. — Nefndin. vÍkINGAR! Farið verður í skólann á laugar- dag. Sjálfboðavinna. Skemmtilegt laugardagskvöld. Mætið með kíttis spaða. — Nefndin. Farfviglar — ferðamenn! N. k. laugardag er hjólreiðaferð að Trollafossi; gengið á Esju á sunnudag. Skrifstofan er opin á Amtmannsstíg 1 á föstudagskvöld xnilli kl. 8,30—10. MICHELIN hjólbarSar og slöngur. 550X15 670X15 600X16 600X16 f. jeppa 650X16 700X16 750X16 900X16 700X20 750X20 825X20 Garðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun. IJa M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 15. júni áleiðis til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur óskast tilkynntur sem allra fyrst til skrifstofu Sam einaða í Kaupmannahöfn. Frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar 22. júní. Farseðlar óskast sóttir mánn daginn 14. júní. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. — Erlendur Péturson. — Aðalfundi ■ Verzlunarráðs Islands | ■ ■ . ■ verður haldið áfram föstudaginn 11. júní að : Hótel Valhöll á Þingvöllum. Farið verður í langferðabílum frá Oddfellowhúsinu : klukkan 9,30 f. h • DAGSKRÁ: Í ■ 1. Framhald venjulegra aðalfundarstarfa. 2. Ingólfur Jónsson, viðskiptamálaráðherra • flytur ræðu. ■ . a Stjórn Verzlunarráðs íslands. T ollstjóraskrif stofan verður lokuð allan daginn í dag, föstudaginn 11. júní 1954, Hafnfirðingar Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Hafn. arfirði 13. þessa mánaðar. Klukkan 9.30 verður safnast saman við björgunarskýlið og gengið þaðan til kirkju undir félagsfánum, með lúðrasveit í fararbroddi. Guðs- þjónusta hefst klukkan 10. Séra Garðar Þorsteinssor pró- fastur prédikar, Guðmundur Jónsson, óperusöngvari syngur: „Alfaðir ræður“. Útiskemmtun hefst klukkan 14 á uppfyllingunni við Strandgötu (Thorsplaninu). — Dagskrá: 1) Skemmtunin sett af Kristjáni Jónssyni, fltr. sjó- manna, 2) Karlakórinn Þrestir syngur lagið „Þú hýri Hafnarfjörður“, 3) Ræða, Sigurjón Einarsson, skipstjóri, fltr. Kára. 4) Kórinn syngur lagið „Við hafið ég sat“, 5) Ræða, hr. Ingólfur Flygenring, alþingismaður, fltr. útgerðarmanna. 6) Kórinn syngur lagíð ,,Ég vil elska mitt land“, 7) Ávarp, frú Sigurveig Guðmundsdóttir, fulltrúi Hraunprýði. 8) Kórinn syngur „Bára blá“ og „ísland ögrum skorið“. Að þessum atriðum loknum hefst íþróttakeppni: — Stakkasund, björgunarsund, kappróður kvenna — keppa þar Hraunpýðiskonur og starfsstúlkur í fiskvinnslustöð Jóns Gíslasonar — síðan kappróður karla, og að lokum verður reipdráttur milli Hraunprýðiskvenna og starfs- stúlkna hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, og svo reip- dráttur karla. Dansleikir hefjast klukkan 21 og verða gömlu dansarnir í Alþýðuhúsinu og Góðtemplarahúsinu, en nýju dansarnir í Sjálfstæðishúsinu. Aðgöngumiðarnir að öllum dansleikjunum verða seldir í Alþýðuhúsinu í dag milli klukkan 17 og 19. Sjómannadagsblaðið og merki dagsins verða seld á göt- um bæjarins allan daginn. Einnig verða seldir happdrætt- ismiðar dvalarheimls aldraðra sjómanna. Allur ágóði rennur til dvalarheimilis aldraðra sjómanna. S JÓM ANN AD AGSNEFNDIN. Lokað í dag kl. 1—4 vegna jarðarfarar frú Kristjönu Einarsdóttur. Regnhlífabúðin Lára Siggeirs, Laugaveg 19 Hjartanlegar þakkir fyrir mér auðsýnda vinsemd á 70 ára afmæli mínu 4. júní. Þorsteinn Tómasson, Mjústræti 4. Konur! — Sækið Mnámskeiií kvenna í Sundlaugunum. Alla virka daga utan laugardaga kl. 9,15—10,30 og kl. 19,30—20,30. Konur! Notið kennsluna og syndið 200 metrana. Samnorræna sundkeppnin. RAFGEYMAR 6 og 12 volta. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Rafgeymaverksmiðjan PÓLAR h. f. Borgartúni 1 — Sími 81401 ■ •■■•■JUUI Notið KIWl «♦ -skóáburð KIWI og gljáinn á skónum verður bjartari, og dýpri Kiwiáburðurinn er framleiddur úr úrvals vaxefnum og ósvikn- um Sútaralitúm. Þetta er megin orsök þess, hversu djúpur og lang - varandi Kiwigljáinn er og enn fremur skýrir þetta hin óvenjulegu gæði Kiwi, þegar um er að ræða að verja skóna og viðhalda þeim Reynið eina Kiwi dós í dag. Skórnir munu verða snyrti- legri og þeir munu endast betur. Gæðin eru á heimsmæli- kvarða. — Fæst í 10 litum. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. JOHNSON & KAABER h.f. fk Mágur okkar ERLING BRUUN MADSEN, lyfjafræðingur, andaðist miðvikudaginn 9. júní í Esbjerg. Bergþóra og Júlíus Nýborg. Útför móður okkar RAGNHILDAR EINARSDÓTTUR, fer fram að Stóra-Núpi, laugardaginn 12. júní. Húskveðja á heimili hennar, Hlíð í Gnúpverjahreppi, klukkan 1 e. hád. • Börnin. Hjartans þakkir til allra fjær og nær, er auðsýndu samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför konu minnar og móður okkar, KATRÍNAR JÓNÍNU GUÐJÓNSDÓTTUR. Sérstaklega þakka ég og yngri börnin starfsfólki við Kaupfélag Hvolsvallar. Guð blessi ykkur öll. Króktúni, Hvolhrepp. Halldór P. Jónsson og börn og aðrir aðstandendur. .......;-ii mmn.oimnniiino.niiil.immimm : UUUlajMUM'MU 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.